Morgunblaðið - 06.08.1955, Blaðsíða 7
r Laugardagur 6. ágúst 1955
MORGUNBLAÐIB
'1
Aðiins þrír þerridagar
voru í síðasta mánuði
Fróðir menn minnast ekki slíkra
I ókurrka síðan 1899.
Effir Óiof Bfarnason í Braufarholti
KJALARNESI, 3. águsí.
SÍÐAN um miðjan júnímánuð hefur verið nær því stöðugt rign-
ing og sunnan átt og all oft í júíímánuði versta slagveður, svo
ehki hefur vinnuveður verið, eins og að orði er koinizi, þá verka-
fólk getur ekki unnið útistörf vegna illviðra.
Túnasláttur byrjaði á ýmsum
stöðum fyrir Jónsmessu þ. 24.
júní og almennt um mánaðamót-
in júní og júlí.
Grasspretta var góð og með
júlímánuði var feikna mikið gras
jkomið á túnin, en útjörð var frek
ar léleg.
En óþurrkur var og óþurrkur
®r enn, því mikið rignir og enn
rignir og sunnan stormur er viku
eftir viku og illa eða ekkert geng-
wv að þurrka.
ÞERRIDAGAR í JÚLÍ
Þurrkdagarnir þennan tíma
túnasláttar hafa verið, föstu-
dagurinn 1. júlí, sem var þó
ekki tryggur allan daginn,
þriðjudagurinn 12. þan. er var
góður dagur og betri fyrir það
að mánudagurinn áður var
nokkuð þurr og mánudagur-
inn 31. júlí s.l. var stillt og
nokkuð heitt veður en Iogn
svo dagurinn notaðist minna.
Heyöflunin hefur því gengið
frámunalega iila og er lítið af
þurru heyi komið inn í hlöður,
og það sern inn er komið er illa
þurrt og verið tekið inn í því
skjóli að geta þurrkað það betur
tneð súgþurrkun.
)
VONIR UM BATA BREGÐAST
Með hverri vikunni, með hunda
dögunum, með nýju tungli og
kvartelaskiptum og að hlusta á
Ríkisútvarpið og heyra eftir
lægðum og hæðum, hafa bændur
vonast eftir að sjá þurrkinn eða
fregna af þurrkinum, en ennþá,
þegar þetta er skrifað, er úr-
hellis rigning og þokuhjúpurinn
ömurlegur aiveg heim að bæjar-
dyrum.
. Það sem hægt hefur verið, og
þó með miklum frátöfum vegna
illra verðra, að vinna við sláttinn
er að keyra í vothey sem hefur
verið gert á flestum eða öllum
bæjum eftir því hve mikið hefur
verið til af gryfjum, en svo eru
túnin víðast hvar orðin það blaut
og aliar keyrslubrautir að erfitt
er mjög að fara með dráttarvélar
og vagna þar um.
Er þetta veðurlag eitt það
versta, sem komið hefur í tugi
ára, það er að segja, þegar ótíðin
byrjaði um miðjan júní og staðið
þennan tíma og nú 4. ágúst, er
ekki uppstyttulegt.
Áður fyrr hefur oft komið 3—4
vikna rigningartímabil frá því
um miðjan júlí eða fyrr og staðið
fram í ágúst, en bá áður verið
hægt að bjarga nokkru heyi og
slá næsta kragann við bæinn og
hirða í senn.
SPRETTAN ER FLJÓT
Nú þegar útlendi áburður-
inn er brðinn jafnvirkur þátt-
ur í allri ræktun og borið á
snemma vorsins, þá er í venju
legu vori orðin góð spretta á
túnum um Jónsmessu og brýn
nauðsyn að hefja slátt þá fljót
lega ef góð hey eiga að fást,
en nú í þetta sinn var jú slegið
en illa gengið sem áður er
sagt að hirða.
Vorið var kalt og gróður allur
2—3 vikum seinna en venjulega
áður. Voru vorverkin því með
seinna móti og gróður, sérstak-
lega á útjörð.
Sauðburður gekk vel og öil
fjárhöld góð.
MINNIR Á SUMARIÐ 1899
Fróður maður hefur tjáð
mér, að sumari® 1899 um Jóns
messuleytið hafi byrjað að
rigna og rigning og þokubræla
staðið allan júiímánuð og ekki
létt upp fyrr en í byrjun ágúst,
en þá gerði góða tíð allt fram
yfir réttir.
En þá var sláttur ekki haf-
inn fyrr en um 15.—29. júlí
enda enginn útlendur áburð-
ur þá notaður.
Mestu óþægindin voru þá með
eldsneytið, því állur mór lá þá
nýlega uppfærður til þurrkunar
en vetrareldsneytið búið svo lítið
var til að elda við.
Þá var sagt, að taða á túnum
víða suður með sjó sem slegin
var í júlíbyrjun væri ekið burtu
af túnum og hefði verið fnrin að
maðka.
Áður en ég skil vij þennan
óþurrkakafla vil ég það segja, að
enn eru bændur vongóðir að fljót
lega batni og sólin fái skinið og
hlýr vindur strjúkí við kinn, svo
túnin verði að lokum slegin og
taðan hirt með sæmilegri nýtingu
enda þótt heyin verði ekki góð í
þetta sinn.
Ólafur Bjaraason.
F'rarnn al bls i
dráttarlaust að hergagnasending-
ar frá Bandaríkjunum verði
stöðvaðar, ef sá orðrómur reynist
réttur að Jugoslafar ætli að taka
á móti MIG orustuflugvélum frá
Rússlandi.
Að undanfömu hafa tvær
sendinefndir farið frá Jugoslafiu
til Moskvu, önnur átta manna
nefnd flugliðsforingja og hin
þingmannanefnd. Sendiför þing-
mannanefndarinnar hefir vakið
upp að nýju umtal um að Tito
kunni að hafa beygt sig fyrir
vilja Krutschevs og leyft að sam-
vinna verði tekin upp að nýju
milli kommúnistaflokka Jugo-
slafiu og Rússlands. Þessu hefir
Tito þó statt og stöðugt neitað.
Á hinn bóginn virðist augljóst,
að engin samvinna eigi sér stað
milli Titos og kommúnistaflokka
rússnesku leppríkjanna í Austur
Evrópu. Fyrir nokkrum dögum
flutti Tito ræðu þar sem hann
deildi á leiðtoga kommúnista í
Ungverjalandi og Tékkóslóvakíu
fyrir það að fylgja áfram dæmi
Stalins, í afstöðunni til „Titoista“
en feta ekki í fótspor hinna nýju
leiðtoga i Kreml. Hi.nir nýju leið-
togar hafa viðurkennt að Stalin
hafði rangt fyrir sér, og að stefna
hans hafi bakað bæði Rússum og
Júgoslöfum tjón sagði Tito.
Merkilegt þykir að þessi um-
mæli Titos voru birt óbreytt af
Tass fréttastofunni í Rússlandi,
en þeim var sleppt í blaðafrásögn
um bæði í Ungverjalandi og
Tékkóslóvakíu. í ræðu sinni gerði
Tito m. a. gys að kommúniUa-
leiðtogunum í Ungverjalandi fyr
ir að hafa dæmt til dauða og tek-
ið af lífi ungverska „Titoistann“
Rajk. „Of margar syndir hvíla á
sálum þessara manna“, sagði Tito
um kommúnistana í Ungverja-
landi.
LONDON, 5. ágúst —> j Tilkynnt
var opinberlega í dag að brezkir
skipaeigendur hefðu til athugnn-
ar uppdrætti að kjamorkuknúnu
skipi.
Ulanför KR
Gleði o íölsktua
iorsendum
TVÖFÖLD sigurgleði KR-inga í
félagsheimili þeirra á dögunum,
var á nokkrum misskilningi
byggð. Þeir höfðu um kvöldið
sigrað í handknattleik yfir
norska kvennaliðinu frá Gref-
sens — og þegar glaðst var yfir
þeim sigri, kom hin falska frétt
um það, að meistaraflokkur fé-
lagsins í knattspýmu hefði sigrað
Hacken í Svíþjóð.
Sú frétt var röng Hacken sigr-
aði með 4 mörkum gegn 2. —
Segir fararstjómin í skeyti, að
tveir KR-ingar hafi orðið að yfir
gefa völlinn í fyrri hálfleik smá
vegis meiddir, Ólafur Hannesson
og Gunnar Guðmannssoo; en liðið
fékk aðeins 2 tíma svefn fyrir
leikinnu vegna tafa flugvélarinn-
ar.
Annan leik sinn í Svíþjóð léku
KR-ingar gegn Trollhattan IF,
sem er í þriðju deild Jafiitefli
varð 1 mark gegn I Einnig þá
meíddust tveir leikinenn KR,
Hörður Felixson og markvörð-
urinn.
Næst leika þeir við Oddevold
IF, lið sem útgerðarmaður einn
hefur bvggt upp. Einnig það er í
þriðju deild. Síðan halda KR-
ingar til Kaupmannahafnar.
Hverjir eiga að
vera í iandsliði
STRAX sama daginn og efnt var
til sokðanakönnunar um það hér
á íþróttasíðunni, hvernig almenn-
ingur vildi stilla upp landsliði
íslands í knaitspyrnu, bárust
tugir atkvæðaseðla, og gefur það
vonir um að almenn þátttaka
verði í skoðanakönnuninnL ""
Sumir stinga upp á talsverðunrv
breytinyum á landsliðinu frá því,
sem það vai við Dani. Aðrir gera
svo til engar breytingar á því;.
En það verðnr gaman að sjá at-
kvæðatölurnar að lokum.
Sendið miðanna strax fil Morg -
unblaðsins: Íþróttasíðan.
Atkvæðaseðillinn
v. útherji 11.
mið'framh. 9,
h. útherji 7.
v. innherji 10.
h. innherji 8.
v. framv. 6.
miðframv, 5.
h. framv. 4.
Niefsesi fíljóp
á 1:47,5
v. bakvörður 3.
h. bakvörður 2.
markvörður
KAUPMANNAHÖFN, 5. ágúst
— Ðanski hlaúparinn Gunnar
Nielsen setti glæsilegt danskt
met á 800 m vegalengd í kvöld.
Hljóp hann á tímanum 1:47,5
mín. Var þetta millitími, en
Gunnar var að reyna að hnekkja
heimsmeti á 880 yarda vegalengd.
Tími hans þar varð 1:48,2. Banda-
ríkjamaðurinn Tom Courtney
fékk sama tíma og Daninn. Mo-
ens frá Belgíu, sá er setti hið
glæsilega heimsmet I 800 m á dög-
unum, átti að vera með í hlaup-
inu, en treysti sér ekki vegna
þreytu.
Af öðrurn greinum á mótinu í
Kaupmannahöfn má nefna að
Jonh Bennet, Bandar., stökk 7,56
m í langstökki. — NTB.
Nafn:
Heimilisfang:
Atkvæðaseðilinn skal senda til Morgirnblaðsins, mei'kt: íþrótta-
síða. Allir seðlar sem taka á gilda verða að hafa borizt fyrir föstu-
dagskvöld 12. ágúst. Skrifið greinilega og sendið seðlana sem fyrst
sígruðu -pressuSiðið'
í GÆRKVÖLDI lék kvennaliðið
norska, Grcfsnes frá Osló, siðasta
leik sinn í Reykjavík, Mættu þær
nú „pressuliði“, það er liði, sem
blaðamenn völðu. Leikar fóru
svo, að norsku stúlkwrnar fóru
með sigur af hólmi, 3 mörk gegn
2. — í hálfleik stóðu leikar 2:0
fyrir þær norsku.
Tvö heimsmet sett
í fyrraéag
Arangur í þriðju greininni
be.tri cn giléandi heimsmet
VARSJÁ, fimmtudag.
CLÆSILEGT íþróttamót er haldið í Varsjá þessa dagana með
gífurlega mikilli og góðri erlendri þátttöku. í dag voru sett
tvö ný heimsmet og í þriðju greininni náðist árangur, sem er betri
en gildandi heimsmet.
199 M HLAUP KVENNA j í þriðju greininni náðist og
Shirley Strickland frá Ástra- I árangur sem er betri en gildandi
líu hljóp 100 m vegalengd á 11,3 heimsmet. Var það í 3000 m
sekundum, sem er 1/10 úr 9ek. j hindrunahlaupi. Rússinn Vlassi-1
betri tími en giidandi kvemia- anko hljóp vegalengdina á 8:49,4
heimsmet Marjorie Jackson, sem
sett var 1952.
SLEGGJUKAST
Þá setti Rússinn Krivanosov
nýtt heimsmet í sleggjukasti. —
Kastaði hann sleggjunni 64,35 m.
Annar í l keppninni var Josef
Csermak, fyrrv. heimsmethafi og
kastaði hann 61,46 m.
min.
Sandor Fognyoi á gildandi
heimsmet sem er 8:49,6 mín., en
Finninn Karvonen hljóp vegá-
lengdina fyrir nokkrum dögum
á Bislett á 8:45,4 mín., og bendir
allt til þess að tími Finnans verði
staðfestur sem heimsmet.
— NTB.
eistara-
mótsð í dag
Meistaramót Islands I
frjálsum íþróttum fer fram
um þessa helgi eða 6., 7. og 8.
ágúst að undanskiidu tugþraut,
4x1500 m boðhlaupi og 10 km
hlaupi, sem fram fer 16. og 17.
ágúst.
1 dag, laugardag, verður keppt
í 200 m hlaupi, 800 m hlaupi, 5000
m hlaupi, 400 m grindahlaupi, há-
stökki, langstökki, kúluvarpi,
spjótkasti. Eru keppendur margir
í hverri grein eða allt frá 4 upp
í 12. Meðal hinna tvfsýnu og
skemmtilegu greina má nefna ein-
vígi Svavars og Þórir Þorsteins-
sonar í 800 m hlaupi, Kristjána
Jóhannssonar og. Sigurðar Guðna-
sonar í 5 km hiaupi og Jóels Sig-
urðssonar og Adolfs Óskarssonar
í spjótkasti, en Jóel hefur sigrað á
íslandsmótinu í 9 ár í röð.
Á sunnudaginn verður keppt í
100 m hlaupi (11 þátttakendur),
400 m hlaupi (7), 1500 m hlaupi
(9), 110 m grindahlaupi (5), Þrí-
stökki (2), stangarstökki (8),
kringlukasti (11) og sieggiukásti
(•r>). -
Á mánudagskvöldið fer fraro
kepnni í boðhiaupum, 4x100 m og
4x400 m. 3000 m hindrunarhlaupi
(5) og fimmtarþraut, sem verður
einhver. tvísýnasta keppnisgrein
mótsins. Keppendur eru 12 og
mcðal þeirra margir er náð hafa
nijög góðnm árangri í þrautinni.
Er.n Qtft heimsmetið
VARSJÁ 5 ágúst. — Rúrsinn M,
Uavkov setti í kvöld ný+t heims-
met í 30 km göngu. P.ætti ham\
irretið um rúmar 9 minútur og
gekk vegaiengdina á 4:16 51.2 klst