Morgunblaðið - 06.08.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.08.1955, Blaðsíða 11
Laugardagur 6. ágúst 1955 MORGUNBLAÐID II 1 Síldveiðar á tog- ara með flotvörpu SAMKVÆMT fregnum af síldar- rannsóknum Ægis á þessu sumri fannst mikil síld djúpt norður af Horni eða um 100—150 sjómílur frá landi Einnig fannst síld djúpt austur og norður af Langa nesi, á Jan Mayen-svæðinu og norður af Færeyjum. Virtist hér vera um mikið síldarmagn að ræða. Var sildin iðulega í þéttum torfum, en hélt sig á talsverðu dýpi, 15—40 faðma. Eins og kunnugt er, hefur síld- yeiði við strendur íslands á seinni árum nær eingöngu verið stunduð með nótum af ýmsum gerðum, en veiði með síldarnót- ffin er undir því komin, að síldin Vaði í torfum og sjór sé kyrr. Undanfarin 10 ár hafa síldveið- ar á miðunum fyrir Norðurlandi nær algerlega brugðist. Hefur af því skapast gífurlegt efnahags- tjón, sem í fyrsta lagi hefur einna harðast bitnað á útg. og síðan á síldarverksmiðjunum, en svo sem kunnugt er, var ráðizt x stórkost- legar byggingarframkvæmdir og Stækkxm allra helztu síldarverk- smiðja á Norðurlandi í lok síð- ustu styrjaldar. Segja má, að nær engin síld hafi á öiiu þessu tíma- bili komið í verksmiðjur vestast á norðurströndinni. Síldveiðar við norðurströnd Hugmynd mín er sú að með hinum fullkomnu leitartækjum og flotvörpu, mætti veiða síld á togara /ið þau sjcilyrði og á þeim sióðum, sem um var rætt. Til þess að gera tilraun með þessa aðíerð á sem kostnaðarminnstan hátt, vildi ég leggja til, að vana- leg flotvarpa nýsköpunartogara yrði klædd að innan með síldar- nót, þ. e. poki og belgur með pokastykkjum úr sílda’mót, en vængir og „skver“ nr°ð léttari mótastykkjum. Síðan yrði ný- sköpunartogari með slíka vörpu sendur í fylgd með varðskipinu Ægi á þær slóðir, sem siíd finnst í torfum á dýpi. Hlutverk Ægis yrði að finna síldina og leið- beina togaranum um veiðina og fylgjast með dýpi vörpunnar í asdik-tækjum sínum. Hannes Scheving. kjamorkuknáinna flugvéla Washington, 29. júlí. ★★ í BANDARÍKJUNUM er nú tekið að smíða kjarnavopn, sem gerð eru í samræmi við reynslu þá, er fékkst af vetnis- sprengjutilraunum Bandaríkja- manna á Kyrrahafi á fyrra ári. Er skýrt frá þessu í misseris- skýrslu bandarísku kjarnorku- málanefndarinnar. Segir þar, að Bandaríkjamenn hafi þegar á fyrstu sex mánuðum þessa árs tekið að framleiða vopn í sam- ræmi við þá tæknilegu mögu- leika, er tilraunirnar hefðu leitt í ljós. Hilli nú undir það, að hægt sé að framleiða flugvélar knúnar kjarnorku, þó að sá tími sé enn langt undan. Á síðustu sex mánuðum hafa orðið meiri framfarir í smíði kjarnorkuknú- inna skipa og kafbáta en nokkru sinni fyrr. figd íe &sS Fædd 22. ágúst 1872. Dáin 21. júií 1955. ÉG man fyrst eftir Vigdísi Sæ- mundsdóttur í föðurgarði. Fyrst er ég sá hana við Búlandskirkju, íslands byggjast á því, að síldin' vakti hún athygli mína fyrir það, gengur á grunnmið upp undir hve yfirlit hénnar var bjart. Hún landi og áður fyrr alveg inn á var þá víst um fermingaraldur. firði. Við þessi skilyrði og þau, Hún var í senn draumlynd, at- sem áður voru nefnd, var auð- hugul og broshýr, og þessi ein- velt að veiða síldina í nót og nota henni virtist mér fylgja henni alla til þess lítil skip. Síldveiðifloti' ævi og fara svo óvenjulega vel íslendinga hefur því að mestu' saman í tignu fasi, er á ævina leyti verið tréskip frá 25—100 leið. rúmlestir að stærð. Iðulega hafa Ung að a]dri gjftist hún Birni togarar verið gerðir út til síld-! Eiríkssyni frá Hlíð. en þá bónda yeiða. Hafa veiðarfæri þeirra og ekkjumanni í Svínadal. Var BÖmuleiðis verið nætur. en kost- gjörn þá enn ungur og um margt urinn við notkun togara hefur að giæsilegur maður. Þótti mér hann eins verið sá, að þeir gátu flutt fyrjr fiestum, er ég sá um þær Sæmundsdóttir Minnáng HANN HJÓLAÐIUM 900 KM LEIÐ TIL 0G FRÁ VESTFJÖRBUM margfalt aflamagn á við meðal- Btóran síldarbát. Orsakir þess, að síld er hætt að koma á miðin fyrir Norður- landi í því magni, sem áður gerð- ist, hafa mikið verið rannsakað- mundir, og bar þó hvorugt hjón- anna af öðru að mér fannst. Sam- búð þeirra var líka, að sögn, hin ástúðlegasta á leiðarenda, en hún missti mann sinn eftir aldarfjórð- ung's farsælt hjónaband. Búskap- ar og sennileg skýring fundin urinn í Svínadal gekk prýðilega, á því. En ekki niunu þær verða SVo að ekki hailaði á við önnur ræddar hér. Með tilkomu dýptar mæla, fisksjár og nú síðast asdic- myndarheimili Skaftártungunnar á þeim tímum, var þó fyrir mörg- tækja má leita síldar (og hversjUm að sjá lengi eftir aldamótin, kyns fisks), hversu djúpt sem þar Sem þau hjón eignuðust hún heldur sig. Tæki þessi sýna fjölda barna. enn fremur þéttleika og stærðj Mesta lán og lífshamingja , ! þeirra varð líka sá hópur, svo , *V1’,er m®nn gerðu mannvænleg sem börnin urðu, ser ljost að þettar síldartorfur j hvert um ^ j uppvexti og að heldu sig langt uti i hafi og a .mörgu síðar og enn framúrskar. torfanna. Allt frá miklu dýpi, hafa menn hugleitt, hvernig síldin yrði veidd, þvi að þær veiðiaðferðir og þau tæki, sem reyndust vel á grunnmiðum, voru nú ónothæf. Þótt mér sé kunnugt um, að margháttaðar tilraunir með nýj- ar veiðiaðferðir hafi verið gerðar á undanförnum árum, til þess að veiða síld á talsverðu dýpi, og árangur orðið lítill, langar mig til þess að koma hér á framfæri hugmynd um veiðiaðferð, sem e. t. v. gæti lánazt. Togveiðar á djúpmiðum hafa til skamms tíma byggst á hinni vel þekktu botnvörpu, sem dreg- in er eftir botni sjávarins og rennur á rúllum. Að sjálfsögðu veiðist í þessa vörpu aðeins botn- fiskur, svo sem þorskur, karfi og aðrar fisktegundir, sem halda sig um 2—4 fet frá botni Verulegir erfiðleikar eru á notkun botn- vörpu á hraunbotni, en svo sem kunnugt er, eru mörg beztu tog- aramið á hrauni. Til þess að ráða hót á þessum ókostum botnvörp- unnar hefur á undanförnum ár- um þróazt hin svoneínda flot- varpa, sem er þannig útbúin, að unnt er að láta hana fljóta á ná- lega hvaða dýpi, sem óskað er. Með flotvörpu er því unnt að toga yfir hrauni og enn fremur veiða í hana fisk, sem er ekki botnfiskur. festa síðasta blundinn í Svínadal og þaðan borin bókstaflega á höndum barna sinna til hinnstu hvíldar. En það er ekki yfir neinu að kvarta. Vigdís Sæmundsdóttir frá Borgarfelli er komin heim. Moldir foreldra hennar, moldir manns hennar, fyrsta sonar þeirra, fleiri vandamanna henn- ar og hennar sjálfrar verða innan skamms hinn sami reitur, Grafar- Framh. á bls 11 ÞAÐ ber ekki við á hverjum degi nú orðið að ungt fólk fari i langar hjólreiðaferðir sér til gagns og gamans. Nær allir ferðast með bílum, stórum og smáum, annað telst of erfitt eða bara gamaldags. Þó var það í s. 1. mánuði að ungur piltur, Guðmundur Benedikts son frá Bolungarvík, 25 ára gamall, fór á reiðhjólinu sínu frá Keflavík til Bolungarvíkur yfir Þorskafjarðarheiði og til baka vestur alla firði, inn Barðaströndina og til Reykja- víkur. Má þetta vissulega telj- ast einstæður atburður enda þessi leið aldrei verið farin þannig áður. Guðmundur fór á reiðhjólinu sínu, sem hann eignaðist fyrir tveimur mánuðum, með lítilshátt ar nesti, nauðsynlegustu tæki til viðgerðar á hjólinu. ef eitthvað yrði að og regnkápu, sem kom í góðar þarfir, því hann fékk ekki nema þrjá sólskinsdaga allt sum- arfríið sitt. Það hafði borizt í tal milli hans og kunningja hans að gaman væri að fara hjólandi til Vestfjarða. Guðmundur lét slag standa og lagði upp í þessa löngu för, sem mun verða honum ó- gleymanleg þrátt fyrir nokkuð erfiði eða kannski einmitt vegna þess. Á 4 DÖGUM TIL BOLUNGAVÍKUR Hann lagði af stað frá Kefla- vík, þar sem hann vinnur, mið- vikudaginn 6. júlí s. 1. Fór hann til Reykjavíkur og gisti þar. Dag- inn eftir hélt hann aftur af stað og fór í einum áfanga að Hreða- vatni. Þar gisti hann, en hélt síð- an áfram sem leið liggur og gisti næst að Bjarkarlundi. Síðan fór hann yfir Þorskafjarðarheiðina með áætlunarbíl og til Melgras- eyrar, þar sem hann tók sér far með Suðurlandinu til ísafjarðar. Þaðan hjólaði hann svo Óshlíðar- veginn til Bolungavíkur. Guðmundur á móður og 3 syst- kini í Bolungavík og dvaldist hann með þeim í hálfan mánuð. 7 DAGA FRÁ BOLUNGAVÍK TIL REYKJAVÍKUR Að þeim hálfa mánuði lokn- um hélt hann af stað á nýjan leik og fór nú aðra leið. Hann hjólaði til ísafjarðar, baðan yfir Breiðadalsheiði og til Flat eyrar. Þaðan áfram suður yfir Gemlufallsheiði að Gemlu- falli, en þar var hann ferjað- ur yfir til Þingeyrar. Á Þing- eyri gisti hann, en hélt morg- andi til aðkallandi þarfa í Skafta- fellsþingi og víðar. Er það svo al- kunnugt, að um er of að fjölyrða. Og samfara óvenjulegri og frá- bærri verkhæfni hafa börnin borið og bera foreldrum sínum fagurt vitni með framkomu sinni og ekki síður móðurinni, sem þau nutu eftir dag föður síns i fjórð- ung aldar eða alls yfir hálfa öld. Ég held, að Björn í Svínadal hafi verið einstakt valmenni eft- ir viðkynningu við hann, og ég veit ekki til, að á hafi hallað, þá er til húsfreyjunnar kom. Ásamt börnum sínum, þeim, er eigi fóru út í annir héraðsins fljótt vegna sérhæfni sinnar og eftirsóttrar vinnu, hélt Vigdís búinu lengi við, svo að hún mun hafa skipað húsfreyjusessinn þar í Svínadal fulla hálfa öld. Og svo er hún lagði þann stól frá sér, þá virðist mér, svo sem hún hafi um það mest hugað, að vera þar, sem hennar þyrfti helzt og mest við, og er það móðurlegt. Og hún sómdi sér alls staðar vel, brosmild og hjartaprúð. Við, sem erum börn 19. aldar- innar, eins og hún var, þekkjum framkomu Vigdísar í fari barna hennar margra. Það hlutskipti hefði ég kosið þessari gæðakonu átthaganna, að hún hefði eftir dagsverkið mátt uninn eftir yfir til Rafnseyrar og var fluttur á báti þaðan til Bíldudals. Þaðan fór hanu yfir Hálfdán fyrir Tálknafjörð og til Vatnseyrar. Þar gisti haiin. Síðan hélt hann dagiim eftir fyrir fjörðinn suður yfir fíorinn hallamœlir á hláleg skrif í öðru lagi er þess vert að geta, að um skemmtisamkomu þá, sem haldin var til kynningar á verð- launalögunum, létu SKT-menn sjálfir margsinnis tilkynna þannig fyrirfram í auglýsinga- tíma útvarpsins, að ekki yrði út- varpað því, sem þar færi fram. Mun þetta hafa átt að lokka sem flesta áheyrendur á staðinn fyrir góða borgun, en eftir á ekki talið saka, þótt virt væri að vettugi. Hvort er ekki þetta að hafa vansa fyrir velsæmi? Að endingu lýsi ég þeirri skoð- un minni, að útvarpið verði sízt af öllu vænt um vanrækslu við islenzku danslögin. Öllu heldur álít ég að það hafi verið of tóm- látt um mat á tónum þeim og textum, sem sendir eru á öldum ljósvakans inn í hinn stóra dans- sal allra landsmanna. Baldur Pálmason. ÞEIR tilburðir, sem Freymóður Jóhannsson fyrirsvarsmaður S.K.T. hefur í greinarkorni í Mbl. 20. þ. m. til skýringar á sjald- gæfni tiltekinna danslaga í út- varpi, þarfnast að mínum dómi dálítillar athugasemdar. Ég skýrði útvarpsráði frá til- boði F. J., sem hljóðaði á tólf- þrettán hundruð krónur fyrir flutning á verðlaunalögunum sex, en ég hafði enga löngun til að vera því meðmæltur, öðru nær, og spáði því daufum undirtekt- um. Þykir mér engin furða að útvarpsráð bandaði frá sér til- boði þessu, þar eð útvarpið hafði þá nýlega greitt um þrjú þúsund krónur fyrir tvítekinn flutning á þessum sömu lögum og þeim öðr- um, sem komu til atkvæða- greiðslu. — Upphrópunarmerkið, sem F. J. setur á eftir yfirlýsingu um synjun vegna kostnaðar, æp- ir því hástöfum heim til föður- húsa. Guðmundur með hjólið góða senv flutti hann 900 km. leið yfir erfiða fjallvegi. Kleifaheiði og suður á Barða- strönd. Siðan fór hann suður Barðaströnd, fyrir Vatnsfjörð, niður að Fossá og gisti þax*. Ðaginn eftir fór hann að Auða haug og var ferjaður þaðan yfir að Firði og hjólaði síðaxi að Kletti i Kollafirði og gisti þar. Síðan fór hann sem leið liggur að Bjarkarlundi, gisti þar, og þaðan fór hann að Fer- stiklu, gisti þar og loks koim hann til Reykjavíkur síðdegis á sjöunda degi frá því hann lagði af stað frá Bolungavík. HUNDUR VAKTI HEIMILISFÓLKIÐ Sú leið sem Guðmundur fór á suðurleið, er ákaflega erfið og seinfarin. Er yfir að fara háa fjall garða og verður að ganga upp þá og megnið af niðurleiðinni líka, þar sern hemlar reiðhjólsins myndu ofhitna ef þeir væru svo mikið notaðir sem hinar bröttu hlíðar krefjast. Þegar Guðmundur kom að bæn um Fossá á Hjarðarnesi, var lið- ið nokkuð fram yfir miðnætti. — Ætlaði hann þá ekki að vekja heimilisfólk upp, en skjótast held ur í hlöðuna og leggja sig þar til morguns. En hundurinn á bæn- um lét svo illa, að hann þóttist vita að fólkið hefði vaknað og gerði hann því vart við sig. Var honum ákaflega vel tekið, mat- ur hitaður handa honum og föt hans þurrkuð. Bað Guðmundur Mbl. að skila þakklæti sínu til allra þeirra er veittu honum góð- an beina og sýndu mikla gest- risni á hjólreiðaför hans um Vestfirði. Alls mun Guðmundur hafa farið um 900 km., en leiðin frá Bolungavík suður til Reykjavík- ur var samkvæmt kílómetramæli, sem hann hefur á hjólinu, 593 kílómetrar. Rússar fúslr Sil samstsrfs MOSKVU — Krusjeff, aðalritari rússneska kommúnistaflokksins, sagði nýlega, að Rússar mundu fúsir að hafa samstarf við Banda- ríkjamenn um geimfarir og gervi- hnetti. — Um fyrirætlanir Banda- ríkjamanna sagði hann: — Ég hefi ekki lesið í kjölinn um fyrir- ætlanir Bandaríkjamanna, en —• ef þær eru í þágu mannkynsins, styðjum við þær af alhug.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.