Morgunblaðið - 14.08.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.08.1955, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 14. ágúst 195S ] ■mnnu I KBOSSVIÐUR - ÞILPLOTUH NýkoraiS: Krossviður, Mahogni Limba Álmur Gaboou Tex—y2” Þilplötur Masonitegerð % BOKDIMARVORUR Höfum fyririiggjandi flestar tegundir af bökunar- vörum, þ. á. m.: Rusúaur, dökkar steinL Snocat í 5 kg. ks Þurrkaðar eggjahvítur Hyfoma Kókósmjö! í 33 Ibs. og 130 Súkkulaði skrautsykur Ibs. ta. Sírop í % kg, hoxnm (dökkt) Mastarími í blöðum Innlendar ávaxtasultur. Hnetukjarnar Erlend hindberja og kirsuberjasulta. Kakó í kg. pk, Magnús Kjaran, umfeoðs- og heildverzlun, Símar: 1345, 82150 og 81860. HEYKV9KIIMGAR SKEMMTUNm AUSTAN VIÐ ÁRBÆ hefst kL 4. — Mörg »kemmtiatriðl Reikningar \ verða framvegis greiddir á skrifstofu vorri frá kl. 10—12. Vterklegar framkvæmdir Smiðjustíg 4. — Sími 80161. Glæsiiegf úrvað af kvenhöifum IMVJASTA TÍZKA m, a. mjög fallegt úrval af hvítum Melosin-höttum. HATTABÚÐIN HULD, Kirkjuhvoli — Sími 3660. Útsala — Útsala Haustútsala vor hefst mánudag 15. ágúst (á morgun) Mikið af úrvalsvörum með stórlega niður- settu verði. — Gerið hagkvæm kaup. Skemman Hafnarfirði — sími 9455 *■«!*» V«rzlunar- eg iöuaðarfyrirtæki óskar eftir duglegum framkvæmdastjóra, með verzlun- arskóla- eða aðra bliðstæða mehntun. Reynsla við svipuð störf æskileg, filboð merkt „Framtíð —399“, sendist á afgreiðslu blaðsins fyrir 20, ágúst. ««■»«—»•■■ ■»«■•«■»»»)■»»■ 1 dag er 225. dagur ársios. , 14. ágúst. ÁrdegisflæSi kl. 2,51. Síðdegisflæði kl. 15,34. Næturlæknir er í læknavarðstof- anni, sími 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Helgidagslæknir verður Garðar Guðjónsson, Laufásvegi 52, sími 82712. — Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Ennfremur eru Hoits-apótek og Apótek Austur- bæjar opin daglega til Id. 8 nema á laugardögum til kl. 4. — Hoits- apótek er opið á sunnudögum frá kl. 1—4. Hafnarfjarðar- og K.eflavíkur- ipótek eru opin alla virka daga 'rá kl 9—19, laugardaga frá kL *—16 og helga daga milli kL 13 -16. « Messui • Laugarneskirkja i — Messa kL 11 f.h. — Séra Garðar Svavarssot,. • Brúðkaup • í dag verða gefin sasnan í hjóna band af séra Árelíusí Níelssyni, ungfrú Kristjana Jónsdóttir og Sveinbjöm Kristjánseon, símvirká Heimili þeirra verður að Skipa- sundi 74. • Hjónaefni • Opinberað hafa trúlofun sína á Akureyri ungfrú Hjördís Thorar- ensen hárgreiðsiumær og Ártti Þor tnóðsson, stud. med. in fer áleiðis til Noregs kl. 10,30. Einning er „Edda“ væntanleg til lands frá Hamborg og Luxemburg kl. 19,30. Flugvélin fer til New York kl. 20,30 í kvöld. Heyskaparférð í Kjósnina Vegna hins alvarlega ástands, sem skapast hefur út af hinni stað bundunu óþurrkatíð, hefur Átt- hagafélag Kjósverja ákveðið að efna tii eins dags heyskaparferð- ar f Kjósina með félögum sínum og öðrum velunnurum Kjósarinn- ar. — Bifreiðastöðin Bæjarleiðir hefur boðið fram bílakost til flutn ings á fólkinu endurgialdslaust. — Stjóm Átthagafélagsins biður alla þá, sem hafa áhuga fyrir þessu máli sem þátttakendur og og gagn vart annarri tilbögun, að hafa samband við eftirtalda aðila, strax í stiórn Átthagafélags Kiósveria: Biarni Biarnason ísími 3008), Há- kon Þorkelsson (sími 3746), Gu5- mundur .Tónsson (sími 807921. Þor gila Guðmundsson (sími 81343), Gunnar Finnbogason (sími 7429), Siwuroddur Magnússon (sími 80729).— Hiálnræði'-heriim í kvöld verðnr kveðiusamkoma fyrir kantein óskar Jónsson og fiölskvldu bans. f samkomusal Hiáluræðisbersins. Er bann á för- um ti! Norew og taka við stiórn flokks þar. óskar og bans kona bafa getið sér gott orð fvrir gest- ristini, vináttu og biélusemi til handa beim sem eru hiálnarburfi. Er áriæða t.ii að ætla að vinir og Katrín Thoroddsen frá 1. ág. tiB 8. sept. Staðgengill: Skúli Thor» oddsen. Eggert Steinþórsson frá 2. ág. til 7. sept. Staðgengill: Ámi Guð- mundsson. Axel Blöndal 2. ágúst, 3—4 vite ur. Staðgengíll: Elías Eyvindssora, Aðalstræti 8, 4—5 e.h. Kristján Sveinsson frá 16. ágúsf til ágústloka. Staðgengill: Sveina Pétursson. Gunnar Benjamínsson 2. ágúsS til byrjun september. Staðgengills Jónas Sveinsson. Kristján Þorvarðarson 2.—31. ágúst. Staðgengill: Hjalti Þórap* insson. Victor Gestsson, ágústmánuð. Staðgengill Eyþór Gunnarsson. Theódór Skúlason, ágústmánuð. Staðgengill: Hulda Sveinsson. Gunnar J. Cortez, ágústmánuð. StaðErenrill: Kristinn Björasson. Bjami Konráðsson 1,—31. ágúsfi Staðgengill: Arinbjöra Kolbeina- son. Karl Jónsson 27. júlf mánaðars tíma. Staðgengill: Stefán Björnsa. Ólafur Helgason frá 25. júlí tffl 22. ágúst. Staðgengill: Karl Sig» í urður Jónasson. 1 Gísli Ólafsson 5.—19. ágúst. —< Staðgengill: Hulda Sveinsson. Oddur Ólafsson frá 2. til 1(5. ágúst. Staðgengill: Björn Guffe brandsson. Grímur Magnússon 9. ágúst til 14. ágúst. Staðgengill: Jóhannea Björnsson. i • TJtvarp • • Afmæli • 80 ára er f dag Guðrún Gísla- dóttir, Ásgarði, GrímsnesL • Skipafréttii •. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Akureyri í gærkveldi til Siglufjarðar, fsa- fjarðar og Patreksf jarðarf. Detti- foss er á Húsavík. Fer væntanlega þaðan í dag til Eyjafjarðahafna. Fjallfoss er í Rotterdam. Goða- foss kom til Lysekil í fyrrakvöld frá Gautaborg. Gullfoss fór frá Reykjavík á hádegi í gærdag til Leith og Kaupmannahafnar. Lag- arfoss fór frá Reykjavík á hádegi í fyrrakvöld til Hamborgar, Brem en og Ventspils. Reykjafoss er t London. Fer þaðan væntanlega í dag til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Gautaborg 11. þ.m. til Hauga- sunds. Tröllafoss er í Reykjavík. Tungufoss fór frá Reykjavík 6. þ. m. til New York. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á leið til Kristíansand ti! Thorshavn. Esja fór frá Rvík um hádegi í gær austur um land í hringferð. Herðubreið er væntan íeg til Reykjavíkur í kvöld eða nótt að vestan úr hringferð. —■ Skjaldbreið er á Breiðafirði. Þyr- ill er á leið frá Akureyri til Rvík- ur. Skaftfellingur fer frá Reykja- vík til Vestmannaeyja á þriðjudag Eimskipafélag Rvíkur.: Katla fór 5 gærmorgun frá Kaup tnannahöfn áleiðis til Reykjavíkur. • Fluoterðir • Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi er vænt anlegur til Reykjavíkur kl. 20,00 í kvöld frá Kaupmannahöfn og Glasgow. — Innanlandsflug: — 1 dag er ráðgert að fl.iúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Grímseyjar og Vestmannaeyja. —• Á morgun er ráðgert að fijúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, Fag urhólsmýrar, Homafjarðar, ísa- fjarðar, Kópaskers, Patreksfjarð- ar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f.t „Saga“ kom til Reykjavíkur kl. 9 í morgun frá New York, flugvél kunningiar beirra hióna muni fiöl- tnenna til að óska þeim fararheill. Læfcnar fiarverandi TTalldór Hansen um óftkveðinn tíma Staðgenriil: Karl S. .Tónass bnrarinn Sveinssnn um óftkveð- inn tíma Staðgengill: Arinbjörr Knlbninssnn Riami Biarnasnn. fiarveránd- frá 6. fterúst. nftkveðinn tima. Stað geno-ill: Árni Guðmundssnn Alfreð Gisiason frá 2. Agúst ti' 16 sent. Staðgengill: Árni Guð mnndssnn ’P’rakkastíg 6. kl 2—3 Stefán Ólafssnn frá 13. ftgúst i 3—4 vikur. Staðgengill: Ólafur Þorst.einsson. Erlinvur Þorst.einssnn frá 9 ftgúst til 9. gentember StaðgengiP Guðmundnr EyinlfRgnn Bergsveinn Ólafsson frá 19 júlf til 8. sentember. Staðgengill: Guðm. Björnsson. Fmm mínúfné krossoáfa SKÝRINGAB Lárétt: — 1 vitleysa — 6 dam — 8 íagnað — 10 reykja — 12 skráma — 14 samtenging — 15 burt — 16 ílát — 18 tómrar. Lóðrétt: — 2 lof — 3 tveir eins — 4 stóran fjörð — 5 land — 7 brúnir — 9 ungviði — 11 haf endaskipti á — 13 Ieikfífl — 16 hvað — 17 samhljóðar, Lausn síðustu krossgátu. Lárétt: — 1 ófróð — 6 ill — 3 Ies — 10 ugg — 12 askimói — 11 ps. — 15 LL — 16 slá — 18 and- anna. Láréít: — 2 fisk — 3 RL — 4 ólum — 5 sleppa — 7 ógilda — 9 ess — 11 gól — 13 illa — 16 SD — 17 án. Sunnudagur 14. ágúst 9,30 Morgunútvarp: Fréttir og tónleikar. — (10,10 Veðurfregnir) 11,00 Messa í Laugarneskirkjut (Prestur: Séra Garðar Svavars- son. Organleikari: Kristinn Tngv- arsson). 12,15 Hádegisútvarp. 13,15 Útvarp af segulbandi: Sig- urður Sigurðsson lýsir hluta a£ knattspyrnuleik milli Akureyr- inga og Akurnesinga, háðum á Akurevri daginn áður. 15,15 Mið- degistónleikar öplötur). 16,15 Fréttir til íslendinga erlendis. 16.30 Veðurfrecmir. 18.30 Barna- tími -Helga og Hulda Valtýsdæt- ur). 19,25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Nicolas Medtner leik- ur frumsamin píanólög (plötur). 20.00 Fréttir. 20,20 Einsöngur: Esgert Stefánsson svnsur (plöt- ur). 20,40 Erindi: Skólafólk frá mörgum löndum heimsækir Bandaríkin (Ungfrú Guðrún Er- lendsdóttir). 20.55 Tónleikar (plötur). 21,15 Ferðabáttur: Farið um uppsveitir Ámesbings. —. Leiðsögumaður: Björn Þorsteins- son saenfræðingur. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22 05 Danslög (plötur). — 23,30 Dagskrárlok. Mánudagur 15. ágúst. 8.00—9 00 Morgunútvarp. —. 10,10 Veðurfregnir 12,00—13,15 Hádegisútvarp. 15 30 Miðdegisút- varn. — 16,30 Veðurfregnir. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar: Lög úr kvikmyndum (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpshljómsveitin: Þór- arinn Guðmundsson stjórnar. 20.50 Um daginn og veginn (Sig- urður Magnússon kennariT. 21,10 Einsöngur: Siöurður Ólafsson syngur: Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. 21,30 Búnaðarþátt- ur: Um beitirækt (Júlíus J. Daníelsson). 21,50 Tónleikar (Dlöt ur): Svíta eftir Vsugham Will- iams um ensk þjóðlög. 22,00 Frétt ir og veðurfregnir. 22.10 ,.Hver er • Gregory?“ sakamálasaga eftir i Francis Durbridge: XVI. ÍGunn- ar G. Shram stud. jur.). 22.25 Tón leikar: Gen Griffen leikur á bíó- orgel og Tino Rossi svngur (plöt- ur). 23.00 Dagskrárlok. ♦ 1 BfiZT /tD AVGLtSA MQBGVlWLABiNV

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.