Alþýðublaðið - 11.09.1929, Síða 2

Alþýðublaðið - 11.09.1929, Síða 2
2 alþýðublaðið Útvarpsstððin. Samningar undirskrifaðív í morgnn. Tilboð Marcoui-félagsins langlægst. Stöðin verður prefalt stærri en ráðgert var i upphafi, hefir 16 kw. orku S loftneti og á að ná til filestra stöðva í Evrópu. 60°/o landsmanna geta heyrt tíl hennar í krystaistækj- um, er kosta 20—30 krónur. ALÞÝBUBLAÐIi) | *emur út á hverjum virkum degi. | fitigraiösla 1 AlfsýðuhúBÍnu við ; Hveriisgötu 8 opin frA kl. 9 árd, • m kl. 7 síðd. Skvilstola á sama stað opin kl. | i 9«/, —105 ', árd. og kl. 8—9 síðd. Simari 988 (algreiðnian) og 2394 ■ (skrUstotan). : Verðlaig! Ásbriftarverð kr. 1,50 á > mfinuði. Auglýsingarverðkr.0,15 I hver mm. eindálka • Prentsmiðja' 'iuprentsmi&jan : (i sama hús ..m 1294). ; Sildin 8fi einkaframtakit. Útlit fyrlr afsbaplegari beitu- sildarskort. í alt sumar hafa íhaldsblcfðhi flutt láitlaust níð um Síldarefn'ka- söluna. Þau hafa bírt tröllaufcnar lygasiögur um tunmisfco-rt, sem pau hafa kent hieuna, þótt vitað sé, að irmflutriáingur á ttmnmn var öllum frjáls, Þau hafa fliutt átak- anlegar lýsáng'ar á þyí, að „fá- tækir sjóme!nn“ (ekki vanitar svio sem umhyggjuna fyrir þeim) hafii lOirðfe að ffléygja þúsundum tunna af sifd í sjóinn vegna hsimsku og MrðuHeysis einfcasölustjómar- 'innar, en efcki nefnt einu orði verksimðjusfcortinin, secm fcefir bakaö landsmöimnuim meira em m'illjónar tap. Alt er Sfldareiimfca- söllunni að keana, jafnvel veiðii N'orðmanna og kolkrabbinn, seim dreifði síildargöngunu m. Afllur þess'i blekkingavefur er tffl þess ofinn að reyna að telja iandsmönnum trú urn, að Síldar- einkasallan sjé óhæf með öllu og um teið allar opinberar tóðstaf- anir í verzl umrmáium. Etnka- framtafcið, samkeppnim, eigi að fá að njóta sín- óhindrað. Fitikafram- takið, taiumllaust fjárbrali „sfldar- spefcúHanta", sem ár eftir ár gefði sfldina-verðlausa og mestu afla- árin að stærstu tapsárunlum. Enn þá fær „eiinikafra,mtakið“ að njóta sSn í verziuninni með beitu- sfld. Mjög mikfll hiluti af síLd- 'inni er á hverju ári settur í is- hús og seldur þaðan til beitu. Velit- ur á afarm'ifclu fyrir sjómenn og útgerðarmenn iínubáta, smánra og stórra, áð ávtált sé tii nægileg beitusffld og verði’ð sanngjarnt. Á undanfömum árum hefjr ottð- Sð á þessu hinn mesti másbrestur oft og einatí.. Stundum hiefir beita verið ófáanteg með öllu og mjög oft rándýr. Síðast liþið vor var t. d. béitusfld seld hér á 80—100 aura hvert kgr., og margir bátax gátu enga beitu fengið tímiuro sjaman. En eigendur íshiúsantna græddu stórfé, flestir þeirra hiöfðu fceypt sffldína fyrir 10—13 fcrónur hverja tunnu. Má af því marfca, hvílik óhemjuálagning hsfir verið á síldinni, er þau seldu i vor, en þann skatt hiafa sjómenn og útgerðafm:.nn OTðið að greiða. Þær fregnir berast nú hvaöan- zefa að, að íshúsin vanti sffld. Sum ■hin stærri hafa að elnis feingið í gær var lokið við athugun og j útreiiknimga þeirria 5 tilboða, er borjst höfðu í útvarpsstöðina. Var tilboð Marooni-félagsins í Lund- um langlægst og gekk rlkisstjórn- in að því. Samningamir voru und- irTitaðir í dag kl. 11 f. h. Ailþýðubiaðið náði tali af l'ands- siroastjóra, Gísla J. Ólafssyni, og skýrði hamn svo frá: Tilbeð Marconi-félagsins var 321 þús. króraur ísleniz'kar, en í þeárri upphæð er ekki telið með möstrln, jarðstrsenigir o. þ. h., og svo auðvitað ekki húsið. Enn fremur lánar félagáð ríkisstjóm- inni 28000 sterlingspund, um 616 þús. krónux, tfl 5 ára. Lánið eir af- fallalaust með öllu. Vextár verða 6ýa% á ári. Næsta tfflboðið var frá Standard Electric, og var það 43 þú's. kr. hærra. Það bauð einnig að lána féð, en vexlfinnár áttu að vera 7«/o. Hftin tfflhoðin voru öill imklu hærri. Stöðiin verður þrefallt aflmeilri en ráð var fyriir gert í upphafij. beifir 16 kw. orku í loftnetii. Það sýndii ,sig, að verðxnunuriinn var itffltölulega páitifl, liðega 10%, og þóttd því réttaria að hafa hana nægiiega stóra strax. Hún á að mofckur hundruð tunmur, önnur eru Mðlega hálf. Þriiðjungtur af september er liðínn og ef efcki láiniast að fá sfld næstu daga, er ekki aranað fyrírsjáaiMiegt en að almennur beitusfcoírtur verði á næsta vetri, að verðið fari upp úr öllu valdi og hver veít hve mikill hluti fflskifiliotanis verðl að hætta veiðum. Gagnkunnugur maður hefir áætlað, að ishúsln) muni enn vanta að minsta fcosti 15000 tunnur tffl þess að geta fuillnægt beituþörfinná næata vet- ur. Hvein'ig stendur á því, að eig- endur íshiús|a|n|na, sem hafa gert sér það að atvlrmu- og gróða- vegi að sjá útgeröairmöninum fyrir beitu, skuli ekki hafa Migt' sig upp í tima? Hvers vegna keyptu þeir ekki eitthvað af öillum þeiiim þúsundum tunna af óskemdri sffld, sem íhaldsblöðin fullyrtu dagliega frá 1.—20. ágúst að fileygt væri í sjóinn ? Vioru sögumar „Morgunhlaðs- sannteikur“, eða brást eámfcafram- takið svona hrapallega ? ná til flestra stöbva í Evrópu. 1 120 km. fjaiilægð á að heyrast vel tjffl hennar í einföldum krystals- tækjum, sem kosta 20—30 krón- ur, og mun láta nærr'i, að 60»/o landsbúa eagi heima innan þeirr- ar fjaiiægöar. Þeiir sem fjær búa þurfa eins iampa tæki, og þeir. sem lengst eru héðan frá Rvík, um 20% landsmanna, þurfa iíklega tveggja til þriggja lampa tæki ’tffl þess að geta ávalt heyrt vel tffl hennar. Góð tveggja lamipa tæM fcosta sennfflega um 100 króm- ur. Stöðin uppfcoaniin með húsi. leáðslum hingað til Reykjavífcur og útbimaði hér ætiti' efcki að fara fram úr 650 þús. krónum. Er það Ilitlu meira en við áætluðúm í fyrstu, þótt stöðin sé þrefált orku-' meiri en þá var ráð fyrir gesrt.. Enn hefir efcki verið ákve’ðfið hvar stöðin verður ireist, en það verður ákveðið einhvem niæstu daga. Við höfum urn maxga góða staði að velja í hæfitegri fjar- lægð, h. u. b. 10 km. fyrir.utan bæiinn . , Næsta sumar í júní'máinuði ætti stöðln að geta tekið tiíl starfa. Marsvín rekin á land á Ströndnm. Seftnt í ágúst voru um 200 mar- sviín rekin á land vijð Öfeigs- fjöiið á Ströndum. Var torfan geysjistór og er giizfeað á, að um 1000 miarsvín hafi oxðið laradfföst um ffjöruraa, en fflest jieirra losn- ujðu aftur með aðfall'irau. Síldveiðl bypjað aftnp iiopöaai- laads. í gær komu 8 skip tii Siglu- fjarðar með um 2000 tunnur samtais. Sfldveiðin viröíist raú aftur vera að glæðast fyrir Norðurlandii. f gær kotmu þessi skip tffl Siglu- fjarðar með sfld: Nomni 400 tn. Björiiinra 400 — Sæfari 300 —. Vífciragur 200 — Afldien 150 — Hröran 70 — Noreg 250 — Söstjemera 200 — Öll feragu skiipira síldiwa á SkHgafiírðd mjög raærtó laradi, o@ var húra talsvert misstór. Um 800 tunraur voru kryddaðar, íshúsih: tófcu það, sem þau gátu, og af- giaragurinra var settur í hxæðslliu. Skólaskipið ,Köbenhavn‘ taiið aí. Öll von er nú úti um að firaraa skóiasfcipið „Köbenhavn“, semi teitað hefir raú verið að rúmt hálft ár. Fregnir bárust eitt sdrara um, að skipið hafði sést vúð eyj- una Tristan da Cuinha, era sú fnegn reyradíst rörag. Var það f’inskt skip, sem hraffði sést á þess- um s’lóðum, Austur-Asíiufélagið heíir nú látið hætta loitinrai og er raú talið víst að skipið haK flarist. „Köbenhavn“ fór ffrá Bue- nos Ayres 14. desember s. L, og voru 45 uragir merara nxeð skipinh. Voru þeir að læra sjómensku og áttu síðar að garaga í þjónustii Austur-Asíu-félagsins. — Blöðira í Kaupmanraahöfra hafa nú birt nöfra allra þedrra, sem á skipinu vuru. (Sendiherrafrétt.) Erlend siBnslseyti* Khöfn, FB., 10. sepi Rætt um Bandariki Evrópn. Frá Genf er simað: EormeMrí sendinefmda evrópiskra ríkja, sem þáltt taka í þiragi ÞjóðabandaJlags- ins, voru í gær boðnir á furad Brirands, íorsætisráðherra Frak'k- írands, til þess að ræða tillögur hans um stofnura baradalags méð rífcjunum í Evxópu. Brlarad lýsti hugmynd sinrai fyrfr þc-im, kvaðst vena sannfærður um, að raauðsyn- tegt ,sé að stofna til samtaka á milli Evrópuríkjanna viðvíkjairadl fjáfhagsmáflum og verkamanina- raiállum,, en seinina yrði ef til vili hægt að færa út kvíarraar. Bxiarad kvað tilgangirara ekki vera þann,, að þessum samtökum Evrópu- rífcja yrði beint gegra öðrum rikj- um eða öðrum heimsálflum. Bri- arad bar fram þá ósk, að stjórnjir! Evrópuríkjanna tafci tffllögumar til íthugunar, svo að hægt verði að fcoma málirau á fastari grundvöll og hem tillögu/nar fyrir raæsta þlrag. Vimsir tóku þátt í umræð- um um málið, þar á meðal Stre- semann og Henderson. Tófeú þeir tillögum Bríands vel og satoþyfctu fyrir ;sitt Úteyti, að frafckmeska stjómin isendi öOlum ríkjum í Ev- rópu tffliögur Briands til umsagn- ar. Fufltrúasæfi í Þjóðabandaiag- íuu. Kiosið var í fulltrúaisæti þriggja rífcja í ráð I > jóðab and alagsins x gær, þar eð kjörtimabffl Póllands., Rúmeníu og Chffle var út runmið. Pólland var endurkosið, en Júgó- stevia og Perú voru kosin í stað, Rúmenffu og Chi'la.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.