Alþýðublaðið - 14.09.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.09.1929, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðið QeflS ét af ilþýðofloklaiitni 1929. Laugardaginn 14. september. \ 216. tölublað, á l Í Aðalhlutavelta ársins j I hefst á morgun kl. 5 (hlé milli 7 og 8) | | i tþréttahúsi félagsins, Vonarstræti 11. | i 1 i í i Flug til Vestmanna- eyja. 0,50 IÞar verður kynstur gó&ra munja ó boðstólum fyrir 0/50 asura. Þar .á meðal farmiðái til LUNDONA, Flugferðír, SauMó. Bflferðir, Tjaldstæðisleiga á Þingvalla'hátíðirmi næsta ár. F TIL LONDON fyrir 0,50. I i I i 1 g Virðingarfyllst, £ íKnattspyrnufél. Reykjavlkur. j Þá má geta um FJÖLRITARA. .120,00 virði. STEINOLÍA í tuunutali. Eijnmig. margt fleira, sto sem KAFFI, SYKUR, KOL og SALT, SLÁTUR, SEMENT, HVEITI, SALTFISKUR HAFRAMJÖL. BRAUÐ og BJÓR, VEFNAÐARVARA, margs konar FATNAÐUR og nokkur jrúll. 6 manna Orkester undir stjórn P. O, Bernburgs sér um skemtanir. lungangur kostar 0,50. Dráttur 0,50. Virðingarfyllst, g eAMLA mm n SkípsdrengnrinnJ Sjónieikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkin fejiika: JACKIE COOGAN, LARS HANSON, GERTRUDE OLMSTEAD, ROY DE ARCY. Afar skemtiteg raynd og vel leikin. Pianökensla I Byrja aftur að kenna á píanó. Til viðtals í síma 182 kl. 12—1. Satrin Benediktsson, Laufásvegi 2 A. Samsæti i Alþýðuhúsinu nýja. Fulltrúaráð verkalýðsféiaganna í Reykjavík heldur kaffisamsæti í Alþýðuhúsinu Iðnó sunnudaginn 15. þ. m. kl. 8 e. h. til minningar um, að nú hafa félögin tekið að fullu við húsinu. — Til skemtunar verður: Ræðuhöid, ýmsir af beztu ræðumönnum flokksins tala. Eggert Stefánsson syngur. Haraldur Björnsson leikari les upp. Hljómsveit skemtir. Aðgöngumiðar verða seldir í afgreiðslu Alpýðublaðs- ins í dag og kosta kr. 2,00. AUir sambandsfélagar velkomnir. Framkvæmdastjórnm. ! Nýja Bié Draumur hershöf ðingj ans. KvikmyndasjóirlieikuT í 8 þáttum. Aðalhlutv. ieika: CORINNE GRIFFITH, FRANCIS X. BUSHAM og sænski leikarinn EINAR HANSON. Miyndin fer fram órið 1810, er Austurriki og íta- lía áttu í ófriði. Kvik- myndiin sýnir mjög ein- kennilegt fyrirbrigði, er gerðist á austurrískum herragarði. Prýðísvel gerð og snildarliega vel ledkin af þremur beztu kvik- myndaileikurum Ameriku.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.