Alþýðublaðið - 14.09.1929, Blaðsíða 2
2
ALÞÝÐUBUAÐIÐ
] ALÞÝ&UBLAÐIÐ
< iemur út é hverjum virkum degi.
3 'IvígTeiösJa i Alpýðuhúsinu við
Hveriisgötu 8 opin ItA kl. 9 árd.
í! kl. 7 siðd.
SferlMofa á sama stað opin kl.
3 Vj—lO’/s órd. og ki. 8—9 síðd.
iisiar: 988 (afgreiðslan) og 2394
(íkrilstoian).
lit i'iiiag: Áskriftarverð kr. 1,50 á
n' nuði. Auglýsingarverð kr.0,15
hfii mm. eindálka.
r'?iatBmiðja: vðuprentsmiðjan
u sama húsl _.m 1294).
BæfarieÐdlð.
Sal t nýbýlanna í Sogamýri.
Fyrir nokkrum árum lét bæjá
arstjórn Jrurka, plægja og' slétta
Sogamýrina. Kostaði það mikið
fé. Síðan var henni skift í 15
—16 spildur, hverja 3—4 ha„ sem
leig'ðar voru bæjarmönnum. Leiigu-
málinn er mjög hag-feklur liefigj,-
endum; fyrstu 10 árin grei'ða þeir
enga leigu, en úr Jrví á leigan að
miðast virð verð á mjólk í jí>æn>ujm,
og er gert ráð fyrir, aö hún svari
til h. u. b. 5o/o ársvaxta af pvi
fé, sem bæjarstjórn hefir varið til
ræktunarinnar. Fá því ábúendurnr
ir sjálft landið fyrir ekkert og;
þurfa engar afborganir að greiða
af ræktunarkostnaðinum. Svarar
þetta til þess, að hverjum þeirra
hafi verið lagðar úr bæjarsjóði
5000—7000 krónur, sem bærinn
Ihefir lagt í raektun hverrair spildu.
Hvað vakað hefir fyrir bæjar-
stjóm, er hún réðist í þessar
framkvæmdir, skal ósagt látið. En
það er alveg víst, að tilætlunin
hefir ekki verið sú, að gefa ein-
stökum mönnum þessar upp-
hæðir og láta þéssar spildur, sem
bærinn á -og hefir ræktað, lenda i
braski. Um það ber leigusamn-
ingurinn ijósan vott. Par er svo
ákveðið, að ef leiguliði villi sleppa
spildu sinni, getur bærrnin tekið
Jandiö gegn 10 aura greiðslu fyr-
ir hvern fermetra fullræktaðan,
einnig hefir hann forkaupsrétt að
hiúsum og mannvirkjum fyrir
matsverð. Vilji bærinn ekki sjálif-
lur kaupa, getur hann samt á-
kveðið söluverðið. Ákvæði þessi
eru sjálfsögð og síst of ströng,
þvi aö það nær auðvitað ekfci
nokkurri átt, að leyfa að braska
með leiguréttindin og selja þær
5000—7000 krónur, sem bærinn
hefir lagt í ræktun landsins.
Tveir af búendum í Sogamýri
hafa tilkynt fasteignanefnd, að
þeir vilji selja leiguréttindi sín.
bíús og áhöfn, og bjóða bænum
forkaupsrétt, annar fyrir 50 þús.,
hinn fyrir 40 þús. krónur.
En pað er fullvist, að annar
pessara manna hefir fyrir nærri
2 mánuðum siðan selt fyrir 50
pusund krónur og hefir kaup-
andi tekið við býlinu og er
fluttur pangað.
Máiþetta var til umræðu á síð-
nsta bæjarstjórnarfundi. Var þar
samþ. að láta rannsaka „hvaða
Stórkostlegt slys.
Þrír menn drnkknnðu í nótt á ReykjjavíknirhöSn
1 nótt ikl. 21/i var tilkynt frá
o
verð sé á löndum, húsum og
lausafé hverju fyrir sig“ áður
bæjarstjórn tekur ákvörðun um,
hvort hún neyti forkaup sréttarin s.
Ríður á miklu, að samþykt
’ þessari og ákvæðum leigusamn-
ingsins sé röggsamlega fram-
fylgt, því að ef þessum mönnium
er leyft að græða á sölunni, með
því að selja framlag bæjar'ins,
5000—7000 kr., vesrður ómög'úlegt
að spoma við því, að Sogamýrar-
löndin öl! lendi í brasiki.
1 sambandi við þetta mál ræddi
Haraldur nokkuð um hagnýtinglu
bæjarlandsins. Kvað haran það
hafa sýnt sig, að Sogamýrarspilld-
urnar hefðu bæði vsriið of litlar
og tof stórar. Pær væru of
stórar og lægju of fjarri
til ; þess að verkamenn, sem
stunda atvininiu í bænum, gætu átt
þar heima og hirt um landiö í
tómstundum sínum. Og þær væru
of litlar til þess að nægja til
framfærslu fjölskyldumönnium,
sem enga aðra atvinnu hafa.
Hefðu þvl svo að segja allir Soga-
mýrarbændumir oirðiö að leita til
bæjarins og fá land á erfðafestu
til viðbótar, sVo að þeir geti lif-
að á búskapnum eingöngu. Land
bæjarins er ekki svo stórt, að
hægt sé að láta einstaka menn
fá Jmr heilar bújaxðir eða stóirar
spildur á erfðafestu. Efnamenn,
sem vilja byggja sér sumarhús
eða taka land til ræktunar, geta
vel verið í nokkurri fjarlægð frá
bænum. En verkamenn og sjó-
merrn geta því að eins haft not
af landi, að þeir fái það nærri
bænum. Ætti því bærinn að láta
tafarlaust rækta landið, sem næst
liggur, t. d. í Kriinglumýrjí jjg,
Fossvogi og skifta því síöan í
smáspildur og leigja þær eitt-
göngu verkamönnum og sjómönn-
um og jafnframt sjá þeim fyrir
hagfeldum lánuim til að. byggja
þar yfir sig. Þyrftu spildurnær að
vera svo stórar, að þar mætti
hafa dálitla garðrækt, alifugla eða
grasnyt fyrir eina eða hálfa kú.
Myndu þetta verða býsna mikil
búdrýgmdi, en ekki kosta meiri
fyrirhöfn að hirða um lamdið en
svo, að flestir verkamenn gæt>
gert það í tómstundum sínium án
þess að fella niður vinnu. Með
þessu væri bætt úr grænmetis- og
mjólkuivskorti þesja fólks, og allir
vissu, hvílíkur geysilegur mlunur
væri á því fyrir fjölskyldufólk að
búa í sérstöku húsi með garði
eða grasbietti I kring og hinu að
htýrast með bamahópinn í rán-
dýrum og lélegum leigukytrum í
kjöllurum eða undir súð. Hefir
H. G. áður samið ýtarlegar til-
lögur um þetta efni og lagt fyrir
fasteignanefind, en borgarstjóri
ekki fengist til að sinna þiedm
enn þá.
Alt of lengi hefir það viðgemg-
ist, að broddum bæjarins og gæ'ö-
ingum borgarstjóra séu gefnar
stórgjafir af sameiginleguim edgn-
um allra bæjarbúa. Stórar spildur
af landi bæjarins hafa verdð af-
hafnar&krifstofunnii til lögreglunin-
ar, að lik hefði funddst á floti við
Elíasarbryggju. Lögregluþ jónar
fóru þegar á vettvang og fengu
með sér mæturlækminm, Dainiel
Fjeldsted. Fundu þeir þrjú lík
fljótandi við bryggjuna. Reyudust
þau vera af mönnum þeim, er nú
'skiajl greilna:
Guðmundur Jónsson verfcstjóri,
Fischerssundi 1. Kvæntur maðiur.
átti 9 böm og aldraða móður á
lífi. Guðmundur hieditiinn var fcunn-
ur Reyfcvíkingur.
Sigurbjörn Jónas'soin vélstjóri.
Bárugötu 23, kvæntur, átti 3 böm.
. Einmig dvöldu tengdafor&ldrar
hans hjá honum, uppgefin gamal-
menni. Sigurbjörn heitinn hiefir
um langt skeið verið starfsmaöur
hjá h. f. „Kol og salt“.
bentar einstökum borgurum til
eignar eðia í erföafestu og þe'iír
grætt á þeim stórfé. Byggingar-
lóðir bæjarins hjafa verið seldar
fyrir hálfvÍTöi eða minnia og oft
hefir bærinin orðið að kiaupa aftur
parta af þeim fyrir margfalt
meira verð en lóðin icostaði öll.
En allur almieinningur hefir ekki
getað fengið skika til ræktumar og
átt afjarerfitt með að fá bygging-
arlóðir á sæmilegum stöðum.
Ihjaldið hefir gert land bæjarins,
sem á að ver,a til afniota fyrir
bæjarbúa alla, að gróðabrallsvöru
Meðan íhaldið ræður hér verður
haldið áfram að braska með bæj-
arfandið, eins og aðrar nauðsynjar
fólksins, sprengja upp lóðaverðið
og skattleggja þannig allan al-
menning.
Útvarpstækin.
I sambandi við fregnina um
undirskrift .samndngs um bygging
útvarpsistöðvarinnar hafa dag-
bliöðin getið þess, að stööin verði
svo isterk, að um 60 % landsbúa
geti hieyrt hana á krystaltæfci, er
kiosti 20—30 krómur. Þedr, sem
fjær búa, þurifi eins lampa tæki.
og þeir, sem lengst eru frá Rvíífc,
tveggjá til þriggja lampa tæfci.
er fcosti 150 til 200 krónur.
Þótt þesisar upplýsingar muni
að vísu á rökum bygðar, eru þcer
samt isem áður harla villandi fyriir
almenning, einkum þó að því er
snertir j krystaltækán. Útvarpið
heyrist isem sé á þessi tæki að
eíins í heyrnartól, isem hafa verð-
ur á höfðinu, eða halda I>arf að
eyrunum með einhverjtum haetti.
og heyrir að edns sá eða ]>eir, er
slífct tól hafa við eyrað. Visitða
langflestir dauðleiðir á þiessu eftir
að hafa hlustað nokkrum sinhi-
um. Er því fuli nauðsyn að vará
velli, Brekkustíg 5, kvæntur, en
bamlaus.
Læknirdnn athugaði líkin, en
ekkert lífsmark fanst með mönn-
unum.
LítiH bátur, sem Sdigurbjörn
bejitinn átti, var buinddmn \dð
bryggjuna. Voru Ijós á honlum, og
er ætlað, að þeif félagar hafi far-
ið eða ætilað á hionum út á höfn
og að llkindum hiafi einn þeirra
fallið I sjódinin I wáttmyrfcrimiu, en
fólagar hans reynt að bjarga hoin-
um, en fallið þá einnig útbyrðis.
Um atvik að slysinu verður þó
ekfcert sagt með viissu.
I morgun voru sumir hræddir
um„ að fjórða mannirm vantaði.
en við náinari eftirgrenslun lög-
reglunnar kom í ljós, að 'svo var
efcki.
frá upphafi. Flestiir íleygja þeim
frá sér fyr eða síðair eiíns og
ónýtu eða lítt nýtu rnsli, en fá
sér lampatæki nægilega sterkt til
þess að nota megi hátalara, svo
ált heimil'i'sfólkáð geti hlusfað x
'senn.
Fyrir þá, sem ætla að láta sér
nægja islenzka útvarpið, raim
borga sig bezt, hvar sem er á
tendinu, að kaupa strax gott 3
lampa tæki. Með slíku tæki eru
menin vissir að h&yra stöðinia vei
á hátalarann, jog góð 3 lampa
tæki fást fyrir 150 til 200 kr.
eftir því, hve vandað er til mót-
takarans, bátalara io> s. frv. Ætti
fólfc að leggja áherzlu á að kaupa
að eins vönduð tæki, en eigi eyða
peningum í tilraunir með mjög ó-
dýr áhöld. Mun ódýrast, þegar til
lengdar lætur, að ganga alveg
fram hjá eins lampa tækjunum,
og tveggja lampa tækin eru fæst
verulegum mun ódýrari en.
þriggja lampa tækin.
Þeir, sem einnlg vilja heyra er-
lendar- útvarpsstöðvar á hátalara,.
ættu að athuga að kaupa að eins
verulega sterk tæki, 3 til 5 lampa
tæki, eftir því, hve rnargar stöðv-
ar þeir viilja hafa til að velja
um. Kosta slík tæki frá 250 til
500 krónur, eftir því, hve vandað
er til þeirra.
Ueiðbeiningar ium tækjaval er
málefni, sem Félag víðvarpsnot-
emda mun láta til sín taka, þegar
að því kemur, að útvarpið hefst.
Ættu allir væntanlegu útvarps-
notendurnir að ledita til félagsdns
um leiðbeininigar og styrkja fram-
tíðarstarf tfélagsins með þvi að
gerast imeðli'mir þess.
Á bréf til félagsilns nasgir að
rita: Félag víðvar psnotenda.
Reykjavík.
Aeriel.
Jólxannes Bjömsson frá Litila-
fólk við krystaitækjunum þegar