Morgunblaðið - 22.12.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.12.1955, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 22. des. 1955 ] IMýkomið i fjöibreytfu urvali: ULLARGÓLFTEPPI HAMPGÓLFTEPPI HAMP-GÓLFDREGLAR GÓLFTEPPAFILT COCOSGÓLFTEPPI Hollenzku GANGADREGLARNIR eru komnir aftur í öllum breiddum og f jölda lita. TEPPAMOTTUR COCOSGÓLFMOTTUR einlitar og mislitar GÚMMÍMOTTUR GEYSIR h.f. TEPPA- OG DREGLAGERÐIN VESTURGÖTU 1 Einar Benediktsson Líí hans og Ijóð. Nýútkomin ýtarleg jóla- og áramótabók ljóðelskra manna eftir Jónas Jónsson frá Hriflu. REYKJAVÍK — KEFLAVÍE Á leiðinni Reykjavík—Keflavík verða síðustu ferðir á aðfangadag og gamlársdag: Frá Reykjavík og Keflavík kl. 4 s. d. Á annan i jólum og nýársdag og verða fyrstu ferðir: Frá Reykjavík og Keflavík kl. 11,15 f. h, SÉRLEYFISHAFAR J. Þorlóksson & Norðnumn h.f. Bankastræti 11 SlysavarSstöfa Kevkjavíknr í iHeilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað, Id. 18—8. — Sími 5030. Na'turvörður er í Laugavegs apóteki, sími 1616. — Ennfremur eru Holts-apótek og Aj>ótek Aust- urhæjar opin daglega til kL 8, nema laugardaga til kl. 4. Holts- apótek er opið á sunnudögum mitii kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavíknr- apótek eru opin alla yirka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13,00 til 16,00. — I. O. O. F. £s 13712228 ’-i s Ensk jólaguðsþjónusta fer fram í Hallgrímskirkju í kvöld kl. 8. Séra Jakob Jónsson. * Afmæli • 80 ára er í dag Guðný Sigmunds- dóttir frá Bæ í Lóni. Dvelst hún nú á (heimili sonar síns, Gests Guðjórssonar, Camp-Knox H-5. • Skipaíréttir • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er í Reykjavík. Detti- foss fór frá Helsingfors 20. þ.m. til Gautaborgar og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Vestmannaeyjum 20. þ.m. til Hull og Hamhorgar. Goðafoss fór frá Reykjavík 17. þ. m. til Ventspils og Gdynia. Gull- foss fór frá Akureyri í gærdag til Reykjavíkur. Lagarfoss var væntanlegur til Antwerpen 20. þ. rn. Fer þaðan til Hull og Reykja- Víkur. Reykjafoss er í Reykjavík, Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss og Tungufoss eru í Reykjavík. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á suður leið. Esja er væntanieg til Rvíkur árdegis í dag að vestan og norðan. Herðubreið er í Reykjavík. Skjald breið kom til Reykjavíkur í gær- kveldi að vestan og norðan. Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur síð degis í dag frá Noregi. Skaftfell- ingur fer frá Reykjavík friðdegis í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild S. I. S.: Hvassafell er í Ventspils. Arnar fell er í Riga. Jökulfell kemur í dag til Faxaflóahafna. Dísarfell fer í dag til Keflavíkur til Aust- f jarða-hafna, Hamborgar og Rotter dam. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er væntan- legt í nótt til Seyðisfjarðar. Eimskipafélag Rviiwr li.f.: Katla er væntanleg til Reykja- vfkur á Þorláksmessw. • Flugferðir • Flugfélag Islands h.f.: Millilandaflug: Sóifaxi er vænt anlegur til Reykjavíkur kt. 18,16 í kvöld frá Hamborg, Kaupmanna höfn og Osló. Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akur- eyrar, Egilsstaða, Fáskrúðsfjarð- ar, Kópaskers, Neskaupstaðar og Vestmann aeyja. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, — Hornafjarðai', ísafjarðar, Kirkju- bæjarklaustura og Vestmanna- eyja.— Loflleiðir h.f.: Edda er væntanleg til Reykjavík ur kl. 7 árdegis frá New York. — Flugvélin fer áleiðis til Gautaborg ar, Katipmannahafnar og Ham- borgar kl. 8. Styrkjum Baraaspítalasjóðinn Happadrættismiðar Bamaspít- alans fáat á eftirtöldum stöðum: Skóverzlun Lámsar G. Lúðviks- sonar, Hvannbergsbræðrum, Ver, Aðalstræti 4 og hjá öllum félags- konum. — Hringskonur, Iierðum sókuina. Peningagjafir til Vetrarhjálparinnar N N kr. 200; ,Kol og Salt 500; 'lans Petersen 600; O. Johnsen & '<aaber h.f. 500; L K 200; Ludvig ;torr 200; S T 50; Skúli G. viarnason 100; Shell h.f. 500; E : 30; J. Þorláksson og Normann 000,00; íslenzka-erlenda verzl- tnarfélagíð 1.000; Ólafur Krist- ánsson 50,00. — Kærar þakkir. — '•\h. Vetrarhjálparinnar. Magnús Þorsteinsson, tljálpræðisherinn Jólin nálgast óðum, og eitt af •ví sem fullvissar okkur um að ■>au séu á næstu grösum, eru jóla- ■ottar Hjálpræðishersins, sem þeg ■r hafa staðið í 12 daga á götum iti víðsvegar um Miðhæinn. Reyk víkingar hafa ennþá einu sinni sýnt að þeir eru hjálplegir og margir gefið rausnarlegar gjafir í jólapottana, sem eiga eftir að standa úti ennþá í þriá daga og verða teknir inn kl. 12,30 á að- fangadag. Ef þú ætlar að gefa í jólapottinn, þá ættirðu að gera það sem fyrst. Guð blessar þann sem gefur af góðum hug. Hiálpræðisherinn óskar öllum gleðilegra jóla og farsæls kom- andi árs. Hjálpræðisherinn Ennþá er talsvert af góðum föt- um, sem safnað hefur verið, til hjá Hjálpræðishemum, sem ekki hefur unnizt tími til að fara með Rmm mínútna krossqáta Skýringar: Lárétt: —• 1 lítið — 6 samteng- ing — 8 ílát — 10 ný — 12 Græn- lendingur — 14 skammstöfun — 15 samhljóðar — 16 legg á flótta — 18 trúgjam. LóSrétt: — 2 mikilhæf — 3 hvílt — 4 band — 5 dýr — 7 ónýta — 9 stafur — 11 nægilegt — 13 slæmt'— 16 samtenging — 17 korn. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 óska — 6 kát — 8 róa — 10 aka — 12 okrara — 14 SU — 16 LP — 16 ala — 18 afritar. laiðrétt: — 2 skar — 3 ká — 4 ata — 5 froska — 7 sarpur — 9 óku —- 11 kal — 13 afli — 16 ar — 17 at. til fólks. Hjálpræðisherinn vill því beina þeim tilmælum til þeirra^ sem kynnu að hafa þörf fyrir fatm að, að gefa sig sjálft fram við> Hjálpræðisherinn, sem skiptir honum niður milli þeirra, er þurfa hans með. Munið jólasöfnun Mæðrastyrks* nefndar. — . • | Orð lífsins: Þá 8agði Maria við EngilinnS Hvernig getur þetta verið, þar eS ég hef ekki karlmann kennt? Og engiltinn svaraði og sagði við hana: Heilagur Andi mun koma yfir þig og kraftur hins Hæsta mun yfirskyggja þig, fyrir því mun og það, pem fæðist, verða kall- að heilagt, Sonur Guðs. (Lúk. 1.)’. Það er virðingarleysi við lielgi jólahátlðarinnur að hafa áfengat drykki um hönd. —• Umdxmisstúkaru Gangpð í Ahnenna Bóka- félaeið. Tjamargötu 16, sími 8-27-07. Ekkjan í Blesugróf Afh. Mbl: Inga kr. 100,00; G B K 100,00; N N 10.00; Helga 25,00 F G 50.00; S 50.00; M G 100,00; Þ J 50,00; N N 100,00; I S F 100,00; J S 500,00; N 100,00; S kr. 50,00. I Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: Til minningar uní Siggu frá N B kr. 40,00. Ekkjan í Skíðadal Afh. Mbl.: J S áheit kr. 250,00; S K 100.00; Lóló 100,00; J S F 100,00; N N 75,00; S 1 B 50,00. D. A. S. herast góðar gjafir I dag barzt Dvaiarheimili aldr- aðra sjómanna að g.iöf kr. 10 þús. frá Ingunni Sveinsdóttur til minn- ingar um móðubbróður hennar Pét ur Hoffmann á Akranesi, en hann var formaður á hákarlaskipi sínu, er fórst með aliri áhöfn f mann- skaðaverðrinu mikla 7. janúar 1884. Gefandinn óskar eftir að eitt herbergi í Dvalarheimilinu beri nafn hans. — Einnig hefur Dvalarheimilinu borizt að gjöf kr. 500,00 frá Vestfirðingi. Slysavarnafél. íslands hefur að undanfömu borizt margar góðar gjafir, þar á meðal kr. 500.00 frá áttræðri ekkju og kr. 500,00 frá Vestfirðingi. Munið jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndar. — Læknar fjarverandi ófeigur J. ófeigsson verðuT fiarverandi óákveðið. Staðgengill: Gunnar Benjamínsson. j Kristiana Helgadóttir 16. sept. óákveðinn tíma. — Staðgengill: Hnlda Sveinsson. Arinbiörn Kolbeinsson frá 9. des. til 23. des. — Staðgengill: Bergþór Smári. • TTtvarp • Fastir liðir eins og veniuiega, 19.00 Tónleikar: Danslög (plötur). 20.30 Tónleikar (plötur). 20,45 Biblíulestur: Séra Biarni Jðnsson vígsiubiskun les og skýrir Postula söguna; VIII. lestur. 21.10 Tðn- leikar (plötur): Sönglög eftir Brahms (plötur). 21,35 Útvarps- isagan: „Á bökkum Bolaflióts“ eft ir Guðmund Daníelsson; XIX. — sögulok (Höf. les). 21,55 Upplest- ur: Ljóð eftir Sigurhorgu Magnús- dóttur (Frú Finnborg ömóifsdótt ir). 22,10 Upnlestur: Stefán Jóns- son rithöfundur les smásögu úr bók sinni „Hiustað á vindinn“. — 22.30 Sinfónískir tónleikar (plöt- ur). 23,10 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.