Morgunblaðið - 22.12.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.12.1955, Blaðsíða 5
Hárkiippur Læknir, hjálpa þú mér Rakvélar Rakvélablöð Endurminningar Maxwell Maltz fegurðarlælmis Maxwell Maltz er einn af frumherjum nýrrar greinar læknavísindanna og er í dag heimskunnur fyrir afrek sín á sviði skapnaðarlæknihganna. Maltz hefur ritað endurminningar sínar og gefið út í bókarformi undir nafinu ..Læknir, hálpa þú mér“. Bók þessi hefur hlotið feikna vinsældir og verið þýdd á mörg tungumál, enda er frásögn Maltz áhrifamikil og bráðskemmtileg aflestrar þótt um viðkvæm mál sé fjallað. Inn í lýsingar um baráttu skapnaðarlæknisins til þess að bæta grimm öiiög sjúklinganna, er fléttað fjörugum og hispurslausum frásögnum úr ævintýralegu lífi lækrúsins sjálfs. Læknir, hjálpa þú mér, er fögur og söim bób. sem er í senn góð gjöf og óvenjuskemmtilegt lestrarefni. Rakkrem Rakkúslar Hasko Bakkar Bollabakkar BOKFELLSUT GAFAN atYfJAVfB JOLA- GJAFIR athafnamannsins og brautryðjandans, má segja að sé um leið þróunarsaga Reykjavíkur úr litlu sjávarþorpi i borg með vaxandi athafnalíf og batnandi hag fólksins. — Bókin er skráð af Gils Guðmundssyni alþingismahni sem er þjóðkunnur fyrir frásagnagáfu og stílsnilld. — Gils segir skemmtilega frá athafnalífi Geirs Zoega, sem útgerðarmanni, kaupmanni og fylgdarmanni útlendra ferðamanna, og má með sanni segja að hjá Geir Zoega hafi verið fyrsta ferðaskrifstofa á íslandi. — Geir var skemmtinn í viðræðu og kryddaði oft mál sitt með fyndni og hnittilegum tilsvörum sem á nútímamáli myndu vera kallaðir (brandarar). Bókin er prýdd fjölda mynda Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar FELDUR H.F • • * áT r ' • •. ••• ■ vn ' St SJO AR 1 TIBET ' 1* m fe wL 1S|| 1 SJÖ ÁR í TÍBET, bókin, sem komið hefir út í um 'llls 11Í1É. ÍjrafciSw ■ áy• '3e- # 1.000.000 eintaka á um tuttugu þjóðtungum og verið kjör- in „Bók mánaðarins“ bæði í Bandaríkjunum og Bret- Z':' .-■•t -w fjíljs ''' ví í landi er nú loks komin í íslenzkri þýðingu. SJG ÁR í TÍBET er stórbrotin og undurfögur ævin- ’ vm m |\ týra- og ferðabók. — Höfundurinn, kunnur fjallgöngu- og skíðagarpur, var tekinn höndum í Indlandi í byrjun ófriðarins, en tókst að flýja og brjótast í gegn um allar torfærur og hindrar.ir til hins lokaða lands, Tíbet. Þar dvaldist hann í sjö ár, varð vinur Dalai Lama, og kynntist undrum og fegurð þessa dularfulla og ókunna lands. BBffr A 1 } Bókin er afburða vel rituð, efnið óvenjulegt og heillandi og' mikill f jöldi sérlega vel gerðra r llKlirff''v ■sTi^ ■1 .T-’-l. og fallegra ljósmynda prýða bókina. í' *’■, i «1 •1 -H ’ljll SJÖ ÁR í TÍBET verður tvímælalaust ein míf1 iIp i^: M eftirsóttasta jólabókin í ár. BÓKFELLSÚTGÁFAN ' Fimmtudagur 22. des. 1955 MORGUNBLAÐIÐ Austurstrseti 1Ö. Verz edo Fisciiersundi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.