Morgunblaðið - 22.12.1955, Blaðsíða 12
12
MORGVNBLAÐIÐ
Fimnitudagur 22. des. 1955
VETRARGARÐURÍNN
LEIKUR
í Vetrargarðinum í kvöid klukkan 9
Illjómsveit Karls Jónatanssonar
Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8.
Ath.: Aðgöngumiðasala að áramótadansleiknum er hafin.
V. G.
VAKA, félag lýðræ>3issinnaðra stúdenta
Ðtansleikur
AÐ RÖÐLI Á ANNAN í JÓLUM KL. 9
Aðgöngumiðar seldir sama dag kl. 3—5 að Röðli og á
Gamla Stúdentagarðinum.
S/cáldsagan sem
er að verða uppseld
KJOLAR
:aibreytt úrval — margar stærðir
MARKAÐURINN
Hafnarstræti 5.
Týndur hðfnndur
- nýt! leikrit
ÚT er komið nýtt leikrit, sem ber
nafnið „Týndur höfundur". Er
það eftir Einar Kristjánsson
Frey. Þetta er leikrit í fimm þátt-
um og gerizt í Reykjavík og per-
sónur þær, er við sögu koma, eru
fasteignasali, kona hans og dóttir,
lknir, ritstjóri og rithöfundur,
sjómaður, matselja og ung verka-
kona. Leikritið er rúmar 100 sið-
ur að lesmáli. Kápusíða bókar-
innar er skreytt af Kristjáni
Davíðssyni.
Einar Kristjánsson Freyr, hef-
ur samið 11 eða 12 leikrit á und-
an þessu auk allmargra smá-
sagna. Eitt leikrita hans hlaut
árið 1950 viðurkenningu í sam-
keppni, er Þjóðleikhúsið efndi til
í tilefni af stofnun leikhússins.
Læknishendur
BÓKAÚTGÁFAN Hrímfell hef-
ur í ár gefið út, ásamt fleiri góð-
um bókum, 14 frásagnir af lækn-
isaðgerðum frægra skurðlækna.
— Frásagnir þessar hafa í ísl.
þýðingu Björgúlfs Ólafssonar
læknis, hlotið nafnið „Læknis-
hendur“. Þær eru færðar í letur
af dr. med. E. H. G. Lutz. Þær
aðgerðir, sem þarna er sagt frá,
eru sem betur fer, flestar ekki
daglegir viðburðir. Þær eru at-
vik, sem verða á vegi þekktra
og duglegra skurðlækna. Frásögn
dr. Lutz um hvert einstakt at-
vik, er mjög ýtarlegt og fræð-
andi, en þrátt fyrir það létt og
aðgengilegt. Þær sýna ljóslega
hvað hægt er að gera, með nú-
tíma tækni í fullkomnum spítöl-
um, þar sem starfa duglegar
hendur. Þær sýna einnig sam-
hendni alls starfsliðsins er þar
vinnur, enda er það stór liður i
framkvæmd aðgerðanna. — Dr.
Lutz hefur einnig tekizt vel að
láta skína í innsta eðli margra
hinna stóru lækna. Þeir sjást
fyrst og fremst sem menn, er
hafa valið sér það hlutskipti í
lífinu að hjálpa sjúkum, eru „að
glíma við dauðann", en þeir hafa
bæði kosti og lesti mannlegs eðl-
is. — En aðgerðir, eins og þama
er lýst, geta þó fallið á þeirra
hlut, og hefur dr. Lutz tekizt
ágætlega að lýsa viðhorfi lækn-
anna til þeirra atvika. — Bókin
verður því mjög læsileg fyrir
alla. Þýðingin er ágæt, eins og
vænta mátti — og frágangur
góður.
K. J.
- Ór dasleoa lífinn
Frarr’b. af' bls. 8
ÖNNUR DAGSKKARATRIÐí
JÓN SIGURÐSSON alþingismað-
ur, hélt þetta sama- kvöld fróð-
legt erindi er hann nefndi: Þátt
úr sögu Skagafjarðar, en fyrr I
vikunni var fluttur eínleikur
píanósnillingsins Julius Katchen,
er hljóðritaður var á tónleikum
í Austurbæjarbíói 26. sept. s. L
Voru viðfangsefnin sónötur eftir
Mozart og Beethoven. Er Kat-
chen afburða píanóleikari, enda
túlkaði hann þessi frábæru tón-
verk af mikilli list.
Amerisku, tvílitu
Skólablússurnar
er tiivalin jóiagjöf.
VERÐANDI h.t.
Tryggvagötu.
W)RARtim3bnssc«
IÖGGRTUR SKJAlAÞTDANDi
• OG DOMTÚULUÍi t ENSK.U •
zinmmi - m sissi
NAUST
Naust verður opið yfir jólm sem hér segir:
Aðfangadagur ........opið til kl. 16.00
Jóladagur ........... opið kl. 12.00—14.00
og kl. 18.30—21.00
Annar jóladagur ..... opið eins og venjulega.
HÁDEGISVERÐUR A JÓLADAG
Kj örs veppasúpa
Steikt Rauðsprettuflök með steinseljusmjöri
Köld Svið með rófustöppu
eða
Hangikjöt með grænertujafníngi og kartöflum
eða
Svínarifbungur með rauðkáli og brúnuðum kartöflum
Jólagrautur
eða
NAUST-ábætir
t_______
Kaffi eða Te.
KVÖLDVERBÚR Á JÓLADAG
Kjötseyði með eggjastöng
eða
* Spergilsúpa
___-'DOG"*—■>
Kaldur Lax
■angikjöt með grænertujafningi og kartöflum
eða
Steiktar Rjúpur í rjómadýfu með rauðkáll
eða
Steiktar Endur fylltar með eplum og sveskjum
_____________
Jólagrautur
eða ' ‘
NAUST-ábætir
Kaffi eða Te.
Ný sending af amerískum
tækifæriskjólum
Verzlunin Kristín Sigurðardóttir
Kristján Gi Blaugsson
hæstaréltarlJgmaSusr.
^krifstofutÍTni kl. 10—12 og 1—6.
C rjH+nr«t rnr>í 1 3400
MARKAÐURÍNM
Mjólkurfélagshúsinu — Mafnarstræti 5