Tíminn - 12.05.1965, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 12. maí 1965
TÍMINN
í SPEGLITÍMANS
Bændur
Óska eftir að koma 12 ára
dreng á gott sveitaheimili
í sumar.
Upplýsingar í síma:
21-3-20 og 21-8-27.
2ja til 3ja herb. risíbúð
við Melabraut. Gólfteppi fylgia.
Sér inngangur. Sér hiti. Bíí-
skúr. Stór eignarlóð.
íbúðin er laus strax.
Útborgunarskilmálar þægilegir.
3ja herb. íbúðarhæð
ásamt bílskúr
á fallegum stað í Kleppsholt-
inu. Stærð n.l. 100 ferni.
Stór ræktuð lóð.
Útborgun aðeins 400 þús.
3ja herb. ibúðarhæð
vig Langholtsvcg.
Herbergi í kjallara fylgir.
Sér hiti. Svalir. 50 ferm. Bíl-
skúr.
4 til 5 herb. íbúðarhæð
á mjög fallegum stað við Álf-
hólsveg. Stærð n.l. 115 ferm.
Stór skúrbygging fylgir (65—
70 ferm.).
Útborgun 400 þús.
FASTE IGN ASALAN
HÚS&EIGNIR
BANKASTRÆTI 6
Slmar: 18828 — l&SST
Myndin hér að ofan er af Pierre Salinger, fyrrverandi blaðafulltrúa Kennedys forseta, og vinkonu
hans, ungfrú Nicole Gillman frá París. Myndin er tekin á flugvellinum i London, en þar beið hann
eftir henni í þrjár heilar klukkustundir! Pierre kom beint frá New York og Nicole beint frá
París.
Eins og kunnugt er, skildi Pierre Salinger nýlega við konu sína, og telja menn fullvíst, að Nicole
verði bráðlega næsta eiginkona
★
Þrir menn stálu nýlega tveim
tonnum af kjöti úr verzlun einni
í miðri Parísarborg. Þeir óku bif
reið sinni að verzluninni, brutust
Inn og stálu 10 kálfsskrokkum,
um 30 kindaskrokkum og kjöti
af heilum fjórum uxum! Þetta
tók þá aðeins hálfa klukkustund,
og síðan óku þeir í burtu og
hafa ekkl náðst enn sem komið
er.
hans.
Skólastjóri skóla eins fyrir
vandræðabörn í Norfolk, Eng-
landi, var heldur betur sleglnn
út af laglnu nýlega, þegar mað-
ur einn kom til hans með son
sinn, átta ára gamlan, og bað
um hjálp. Litli drengurinn var
nefnilega keðj ureykingarmaðurl,^
Faðirinn kvaðst aðeins gefa
honum tvær sígarettur á dag,
en strákurinn fór ýmsar leiðir
★
til þess að ná sér í sígarettur
— og stal þelm, þegar ekkert
annað dugði. Hann hafði verið
keðjureykingarmaður síðan hann
var fimm ára gamall.
Reykingar hans hófust með
því, að kona sú, sem gætti hans
| á dagijpjp§ \gaf; ;tior|um slgafettu
| fyrir að fara í sendiferðlr. Og
átta ára gamall var hann orð-
inn svo háður reykingunum, að
hann gat ekki hætt.
Bandaríski lögregluhundurinn
Stoney í Vaneouver hefur verlð
rekinn úr starf! sínu. Hann var
alltof góður við glæpamennlna
og lét nægja að sleikja á þeim
hendurnar, ( sfað þess að hafa
hendur f hárl þelrra.
★
Nýlega fóru fram kosnlngar í
háskólaráð háskólans f Nýju
Mexlkó. Frambjóðandt að nafnl
Chelsea Montoy fékk flest at-
kvsðt, 1100, en mun tæplega
taka sætl sltt þar. Chelsea Mont
oy er nefnllega sfamskur kött-
url
★
Enn einu sinni skrifa hollenzku
blöðin af miklum móð um Beatr
ix krónprinsessu og hu-gsanleg-
an eiginmann hennar. Það, sem
kom orðrómnum af stað að
þessu sinni, var mynd af krón-
prinsessunni og starfsmanni f
vestur-þýzká utanríkisráðuneyt-
inu, Klaus von Amsberg, en á
myndinni héldust þau í hendur.
Eindálka myndirnar hér á síð-
unni eru af prinsessunni og
Klaus von Amsberg.
Mynd þessi var tekin í skóg-
inum umhverfis Drakensteyn-
höllina, en talsmaður hollenzku
stjórnarinnar segir, að þau séu
„aðeins vlnir", og prinsessan
neitar að segja eitt einasta orð
um málið sjálf.
Blaðið De Volksrant hefur það
eftir frænda Bernhards prins,
Kaspar von Oyenhausen-Sierts-
dorf greifa, að prinsessan og
von Amsberg væru mjög góðir
vinir og hefðu verið það í hálft
ár ,en á þeim tfma hefðu þau
hitzt sex sinnum. Von Amsberg
er 38 ára, en Beatrix krónprins-
essa 28 ára.
Gúmmíbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
TIL SÖLU
★
Ann Sidney, sem kjörin var
„Miss World" á þessu ári, er
Ifklega etna stúlkan, sem orðtð
hefur 21 árs tvlsvar!
Hún var á ferðalagi í Ástralíu
og þar varð hún 21 árs. Hún
hélt siðan beinustu leið tll San
Francisco, og samkvæmt staðar-
tfma þar var afmælisdagurlnn
hennar enn einu sinni runninn
upp, svo að hún hélt upp á 21
árs afmæli sitt þar elnntgl
★
Mynd þessi var tekin í veizlu, sem haldin var bandaríska leik-
aranum Hug 0‘Brian til heiðurs í Claudia Hall Watson í London
eftir frumsýninguna á kvikmynd Otto Premingers, „In Harm‘s
Way“, þar í borg. Með honum á myndinni er leikkonan Barbara
Bouchet, þýzk að uppruna, en þau leika aðalhlutverkin í mynd-
inni.
Mjög mtktð er um skemmtl-
.nekkjur { Bandaríkjunum. Þetta
hefur leltt ttl þess að yfirvöld
In vlð St.-Clatr-Lake í Mlchlgan,
en þar eru fjölmargar bryggjur
fyrlr skemmtlsnekkjur, hafa
séð slg tilneydd tll þess að
setja upp stöðumæla fyrlr snekki
'■rnart Mun það vafalaust vera
°tnstakt í helmlnum til þessa.
★
Það var nýlega upplýst, að í
Parísarborg eru hvorkl meira né
minna en rúmlega 7000 húsdýrl
Hér er aðallega um að ræða
svín, sem eru 5000 talsins, en
einnig kýr og geltur.
BRIDGESTONE-
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannar gæðin.
BRIDGESTON’S
veitir aukiS
öryggi I akstri.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggjandi.
GÓÐÞJÓNUSTA
Verzlun og viSgerSir,
í
I
i
I