Tíminn - 12.05.1965, Blaðsíða 14
14
TÍ8V3INN
MIÐVIKUDAGUR 13. maí 1965
TÓNLEIKAR
Framhald af 8. síðu
voru vel og smekklega túlkuð,
og má þar nefna hið fallega lag
„Sigling inn Eyjafjörð“ eftir
JÓh. Ó. Haraldsson og Sumar-
fcvöld Sigurðar Þórðarsonar. Þá
hafði söngstjórinn, Páll P. Páls
son útsett tvö ágæt lög eftir
Monteverdi og Perogolesi, sem
bæði voru vel sungin.
Lagasyrpa sú, sem Jan Mora-
vek útsetti og kallar „fslands
Minni“ samanstendur af ágæt-
um efnivið eða 10 prýðis ísl.
lögum. Útfærslan var þokkaleg,
en niðurröðun laganna hefði
mátt hagræða betur.
10 hljóðfæraleifcarar úr Sin
fóníuhljómsveitinni aðstoðuðu
kórinn í þessari syrpu og fl.
lögum. Fór kórinn miög áheyri
lega með margt úr syrpu þess-
ari. Einsöngvarar með kórnum
voru Friðbjörn Jónsson og
Garðar Guðmundsson, tenórar
og Jón Hallsson, bariton a'lir
gerðu þelr sínum hluta góð sfcjl.
Guðmundur Guðjónss. fór með
einsöng í nofckrum Ingum. Bar
þar hæst „Den farende Svend“
eftir Kari O. Runólfsson, yfir
söng hans þar var veruleg reisn.
Þá var ítalsfca lagið , Funicula"
mjög lifandi ng áhevrilegt í
meðferð hans.
Kórstjórn Páls P. Pálssonar
var örugg og einbeitt, og á
hann eflaust eftir að ná góðum
tökum á þessu nvja vlðfangs-
efni sínu í framtíðinni. Virðing
arvert er frá hans hálfu að
fara efcki of geyst í sak'rnar
fyrst. því betra er að hafa fleirl
tromp á hendinni, er hann hef-
ur fcynnzt öllum möguleifcum til
hlítar.
Unnur Arnórsdóttir.
AFTURRATAP»p«;tijp
Kramnalo ji . u/>
varlegu meinsemd og ósóma, sem
skattsvikin væru, og þyrfti að
tryggja, að almenningsálitið væri
hliðhollt þeim aðgerðum frá upp-
hafi. Heimildir væru til verulegra
viðurlaga við skattsvikum, og
hætta væri á, að þeim yrði beitt
mildilega, ef mönnum gæfist nú
ekki kostur á að laga framtöl sín.
Með því að gefa mönnum kost á
nú að fcoma framtölum 'sínum í
lag og hvetja þá til að greiða þá
skatta, sem þeir hafa skotið undan
án þess að þeir eigi á hættu sekt-
ir, væri komið í veg fyrir, að
mildilega yrði tekið á brotum, eft-
ir að fresturinn væri liðinn þ.e.
eftir 1. marz 1966 og eftir þann
tíma ættu menn sér enga afsökun.
Skúli Guðmundsson mælti ein-
dregið gegn bessum breytingatil-
lögum og átaldi ráðherrann fyrir
að bera fram slíkt má! á síðasta
reglulegum starfsdegi þingsins, er
enginn tími gæfist til athugunar
málinu og engin leið væri að fá
vitneskju um, hvernig þetta yrði
í framkvæmd og hvort ekki yrði
um mismunun og óréttladi að
ræða í framkvæmd, auk þess, sem
ekki yrði séð, að skattarannsókn-
ardeildin hefði nokkuð að gera
fram tii aprílmánaðar næsta á'.
ef tillögurnar yrðu samþykktar.
Tillagan var samþykkt með 23
atkvæðum gegn 7. Verður frum-
varpið því að fara til einnar um-
ræðu í efri deild. áður en það
verður að lögum.
SKATTALÖGGJÖFIN
i''— .i irti,
leiðni á hverjum tíma. í þessu
skyni verði leitað eftir nauðsyn-
legu samstarfi og stuðningi stjórn
valda og löggjafarvalds við stofn-
un og starfrækslu slíkrar krif-
stofu.
Fundurinn skorar á stjórn BSR
B að stfga raurjhæft spor í þessa
átt.
8. Aðalfundur SFR 1965 lítur
svo á, að skattaálögur síðasta árs
hafi sýnt, að skattalöggjöfinni og
framkvæmd hennar sé svo áfáttv
að algerlega sé óþolandi, einkum
fyrir launþega, og sér í lagi fyrir
opinbera starfsmenn. Gerir fund
urinn kröfu til, að lækkaðir .erði
skattar af launatekjum og felldir
niður af þurftarlaunum. en skatt-
ar af stóreignum og stórgróða
verði hækkaðir. skattaeftirlit
verði aukið og tr.vggð únd
anbragðalaus framkvæmd á refs-
ingum fyrir skattsvik
9. Aðalfundur SFR 1965 sam-
þykkir, að reglur um félagsgjöld
verði óbreyttar frá síðasta ári
10. Aðalfundur SFR 1965 sam-
þykkir að af tekjuafgangi ársins
1964 verði vari? k' 50 ooo on
húsbyggingarsjóð og kr 50 000.00
í samningsréttarsióð
RÆÐA OLAFS
Framliald af 1 síðu
eitthvað sitt pólitíska líf. Um það
skal ég engu spá, En hitt er ví,st.
að vandi framtíéarinnar vex með
viku hverri, sem þessi ríkisstjórn
situr i stjórnarstólunum, aðgerða-
litii og úrræðasnauð. Vandamálin.
sem við er að glíma og leysa þarf,
ef við ætlum að lifa við mannsæm-
andi lífskjör sem fullvalda menn-
ingarþjóð i þessu landi, eru meiri
og stærri en svo, að líklegt sé .að
við þau verði ráðið af stjórn. sem
sem berst fyrir straumi og hefur
eigi almennari tiltrú en núverandi
rikisstiórn"
Einnig töluðu af hálfu Fram-
sóknarflokksins Ásgeir Bjarnason,
?r ræddi um landbúnaðarmál, Jón
Skaftason um sjávarútvegsmál,
Þórarinn ’OAt-arinssnn um iaunamál
og HeVgi Bergs utn efnahags- og
kjaramál Verða allar ræður full-
trúa Fratnsóknarflokksins í eldhús
nmrspanmim birtar í blaðinu siðar
HEIMSÓTTI SURTSEY
Frar 11 n ■< m.
að fótur minn hefði brunnið,
ef ég hefði stigið niður á rang-
an stað“
June Rose segir ,að vísinda-
menn séu lítið hrifnir af því
að fá ferðamenn til eyjarinnat
en hún hefði samt fengið að
fara með nokkrum vísindamönn
um í flugvél þangað og dvalið
þar í nokkrar klukkustundir
Hún segir að gúmmísólarnir á
skónum hennar haf’ bráðnað lít
illega, þegar hún gekk um eyj
una, og hún sjálf þakin ösku
frá topi til táar, þegar hún hélt
á brott.
KVIKMYND
Framh af hls 16
son. bæjarráðsmaður. Að siðustu
var tekin fyrir tiiiaga um skipu-
lags og byggingamál. framsögu-
menn Ólafur Jensson formaður
bæjarráðs og Axel .Tónsson bæj-
arráðsmaður Allai þessai þrjár
tillögur voru hornar fram af þeim
Axel Benediktssyni bæ.iarfull-
trúa bæjarráðsmönnunum Ólafi
Jónssyni og Axel Jónssyni og Ól-
afi Tenssyni formanni bæjarráðs,
samþ''kktar samhljóða.
1 kvöld var svo afmælissamkoma
í aðalsal Félagshoimilisins. op á
dagskránm var fiöldi vandr''
skemmtiatriða
A fimmtudaginn hefur Leikfé-
lag Kópavogs afmælissýningu á
Fjalla-Eyvindi auk fleirí atriða.
sem leikfélagið sé> um
Sýningin um oróun nvggðar og
bæjar í Kópavogi er opin dag
hvern frá klukkan 16 Felagsheim
ilinu og sömuleiði? íestas\ning
Félags ísl. myndlistarmanna.
ÞING LÍV
‘‘'ramhöi u .o sióu
fyrir afgreiðslufólk. Dagvinnu
sé lokið alla laugardaga kl. 12
á hádegi. Heimilt skal starfs-
fólki í samráði við vinnuveit-
endur að vinna af sér laugar-
daginn, ef meirihluti starfs-
fólks æskir þess.
3. Fjögurra vikna lágmarksorlof.
Lágmarksorlof hækki eftir 5 og
10 ára starf hjá sama vinnu-
veitanda í stað 10 og 15 ára
starfs eins og nú er.
4. Nánari útfærsla á flokkaskipan
samninganna og orðskýringar
við þá verði endurskoðaðir.
5. Skýrari ákvæði um starfs-
reynslu, þannig að starfsreynsla
sé örugglega tryggð í öllum
starfsgreinum.
6. Aukin réttindi i veikindaforföll-
um til samræmis við aðrar sam-
bærilegar starfsstéttir.
7. Hækkun slysatryggingar.
8. Komið verði á stofn fræðslu-
og menningarsjóði, sem vinnu-
veitendur greiða sem svarar 1%
af útborguðum launum félags-
manna.
Þá var samþykkt eftirfarandi á-
lyktun um siónvarpið:
,.V. bing LÍV haldið á Selfossi
d.aganr- 7 —9. maí 1965, leggur á-
herzlu á að hraðað verði eftir
föngum framkvæmdum við ís-
lenzk? jónvarpsstöð til að leysa
af hólmi hina bandarísku sjór<-
varpsstöð á Keflavíkurflugvelli.
Þingið telur, að jafn áhrifamiklð
tæki sem sjónvarp, er nær til
meirihluta íslendinga, verði undir
öllum kringumstæðum að vera
undir stjórn þeirra sjálfra, ef
tunga og þjóðlegrt menningu á
ekki að vera hætta búin, og að hið
bandaríska sjónvarp á Keflavíkur-
flugvelli geti á engan hátt fuil-
nægt þeim kröfum mennir.garlegs
og siðferðilegs eðlis, er gera verð-
tir til sjónvarpsstöðvar á 'íslandi.
Af þeim sökum leggur þingið
það til, að bandaríska sjónvarpið
verði takmarkað við Keflavíkur-
flugvöll einan, eftir að hin ís-
lenzka sjónvarpsstöð hefur tekið
til starfa“.
Þá var einnig samin ályktun um
byggingarmál, þar sem farið er
fram á, að lán til íbúðabygginga
verði a.m.k. 80% af byggingar-
kostnaði, vextir af lánunum veröi
lækkaðir og lánstíminn lengdur.
Ráðstafanir verði gerðar íil þess
að hindra það öeðiiíega brask, sem
nú viðgengst með íbúðarhúsnæði,
og að ráðstafanir verði gerðar í
sambandi við byggingar samvinnu-
byggingarfélaga og ríkis og bæj-
arfélaga á hentugum ibúðum i
stórum stíl.
Ýmsar fleiri ályktanir voru
samþykktar, m.a. um nauðsyn
þess að koma á fót sem fyrst hag-
stofnun launþegasamtakanna, um
að verzlunarfólk fái aðild að At-
vinnuleysistryggingarsjóði, um að-
búnað á vinnustöðum og samþykkt
voru mótmæli vegna afskipta borg-
arstjórnar Reykjavikur af lokunar-
málinu svokallaða.
Einnig samþykkti þingið ályktun
um skatta og útsvarsmál. þar sem
farið er fram á, að þurftartekjur
verði útsvars- og skattfrjálsar, að
innheimta þeirra fari fram jafnóð-
um og tekjur falla til, og að breytt
verði innheimtuöaferðum > sam-
bandi við söluskattinn
Sverrir Hermannsson var endur-
kiörinn formaður LÍV en aðal-
ienn í framkvæmdastjórn voru
lörnir Óskar Jónsson. Hannes Þ
. ígurðsson Ragnar Guðmundsson
og Björn Dórhallsson
verður að fylgjast með reki jak-
ans áfram, en það er nauðsynlegt
í sambandi við athuganir á straum
um. Tíðni sendistöðvanna er: 48
megarið, 2398 og 2272 kílórið Eru
það tilmæli til skipa og annarra,
sem þess eiga kost, að þau miði
stöðvarnar og sendi upplýsingar
um staðarákvarðanir til viðkom-
andi aðila, hérlendis tekur Veður-
stofa íslands við upplýsingum, '
einnig stöðvar á Grænlandi og Haf
rannsóknarstofnnn
flota.
Bandaríkja-
RAFMAGNSVERÐJÖFNUN
r ramhald af 7. síðu'
13. gr. frv., þar sem segir, að
fella skuli niður aðflutningsgjöld
og söluskatt af efni, tækjum og
vélum til virkjunarinnar, en þetta i
er nýmæli í lögum. Engar upp- I
lýsingar liggja fyrir um þær fiár-
hæðir, sem ríkissjóður gefur j
Landsvirkjuninni eftir með þessu i.
ákvæði frv., en þar er vitanlega
um stórfé að ræða. Og sú eftir
gjöf á ríkisgjöldum styður mjög
þá tillögu, að um leið verði ákveð-
ið, að ríkið leggi fram fé til
lækkunar á rafmagnsverði í öðr-
um landshlutum, en af vélum og
efni til raforkuvera og orku-
veitna, sem þar hefur verið kom-
ið upp, hafa ætíð verið greidd full
oðflutningsgjöld samkvæmt lands-
'ögum.
''ættur að gjósa?
7T. —Reykjavík, þri'ðjudag.
"lenr- velta því nú fyrir sér,
híK SiiTfcE? sé hættur að gjósa
fvxfc í>s?.W off :dlí, en um helgina
fíaeg Ri'vre Réfeson yfir eyjuna
r-s kft'C' bí ’i ijó*. i.B gigurinn var
sfvoff lokv.ðnr vs, þa£: mtsn ekki
l;afa komiT? fyri.r ó5ut' íiraim
gosið hófst 'I anrílbyr.iun Tyrra.
Á tvcimur stöðum muna þó ' ætla
fram lítilfjörlegar hraunlænur
fram í sjó.
T rúlofunarhringar
Fljót afffreiðsla
Senrium gegn pósÞ
krnfu
GU*)M tDMSTEINSSON
íiillsmíóur
Bankastrætt 12
BJÓLBARÐA viðgerðir
Opið aUi daga
(líka (augardaga og
sunnudaga
frá kl tO 22.
GUMMÍVINIVUSTOFAN hJ.
Sklpholfc 35. Reykjavík,
SímJ 18955
^AKKAfráVORP
Vinir og samstarfsmenn hafa með mörgum hætti
minnst með nlýhug áttræðisafmælis míns nú nýverið.
Færi ég þeim þakkir mínar og innilegar kveðjur.
Jónas Jónsson frá Hriflu.
JarSarför móSur minnar,
Ragnhildar Bjarnadóttur Ásgeirsson.
Sólvallagötu 51,
er andaSist 4. þ. m„ fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 13.
maí kl. 11 f. h.
HúskveSja verSur aS heimili okkar kl. 10,15.
Athöfninni verSur útvarpaS.
Ragnhildur Ásgeirsdóttir.
Þökkum innilega auSsýnda samúS viS andlát og jarSarför
Guðrúnar Eyjólfsdóttur.
Sérstaklega þökkum viS skyldfólki okkar hlýhug og vináttu.
Stefán Gíslason,
Eyþór Stefánsson.
YFIRGÁFU ARLIS
breiddai og 27 gráðum og 55 mín
útum vestlægrar tengdar Eins og
sagt befur verið frá í blaðinu.
skiid' ''iðaneursmenn eftir þrjár
sen ar sem senda út merki
með mismunandi tíðni, svo að unnt
Þökkum innilega auSsýnda samúS viS andlát og útför mannsins
mins
Þórðar Runólfssonar
frá Kvíarholti
Margréf Kristjánsdóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Þökkum auSsýnda samúS og vináttu viS andlát og jarSarför móS-
ur okkar, tengdamóSur og ömmu
Sesselju Benediktsdóttur,
Ytri-SauSadalsá,
Sérstakar þakkir færum viS lækninum Þórarni Ólafssyni Hvamms.
tanga.
ASstandendur.