Tíminn - 12.05.1965, Page 16

Tíminn - 12.05.1965, Page 16
Frá hátíöafundinum. Þormóður Pálsson, forsetl bæiarstjórnar, fiytur ávarp. (Tímamynd K. J. Siglir til Grimsby meö fjóra varö 105. tbl. — Miðvikudagur 12. maí 1965 — 49. árg. skipsmenn um borö Þór eltir brezkan togara á haf út MB—Reykjavík, þriðjudag. Um miffnættið í nótt stóð yfir eltingarleikur milli varðskipsins ÞÓR og Grimsby-togarans Alder- BREZK KONA HEIMSÆKIR SURTSE' FANNST SEM HÚN VÆRIÁ TUNGUNU EJ—Reykjavík, þriðjudag. í síðasta tölublaði Sunday Mirror er viðtal við June Rose, fyrstu brezku konuna, sem istig- ið hefur fæti sínum á land í Surtsey, — „hinum nýja heimi“ eins og blaffið kallar það. June segir blaðinu m.a., að allt hafi verið svo ótrúlegt á eynni, að henni hafi fundizt engu líkara en hún væri á tunglinu! Blaðið gerir stuttlega grein fyrir eyjunni, aldri hennar og stærð, en getfur síðan June Rnse, sem er 37 ára, orðið, og segir hún m.a.: „Vísindamenn sögðu mér, að þetta væri fyrsta eyjan, sem risið hefði úr hafi án þess að hverfa aftur síðustu þúsund árin. Aðrar eyjar hafa sprung- ið eða sokkið í hafið aftur. Þessi eyja skapaðist á sama hátt og þurrlendin miklu fyrir milljónum ára. Þetta gefur vís- indamönnum einstakt tækifæri til þess að athuga, hvernig líf hófst á jörðunni, — hvernig það var í upphafi. Eyjan er öll ógnvekjandi og fomeskjuleg. Hún er að mestu þakin hrauni, sem er svo heitt, Framhald á bls. 14 Þing LIV krefst veru- lega aukinna rauntekna EJ-Reykjavík, þriðjudag. 5. þingi LlV lauk á Selfossi s.1. sunnudag og hafði þingið þá samþykkt margar ályktanir, m. a. um kjaramál o<g sjónvarps- málið. þingið stóð í 3 daga og voru móttökur og aðbúnaður á Selfossi með mjög miklum mymdarbrag, að því er Markús Stefánsson tjáði blaðinu í dag. Sverrir Hermannsson var end- urkjörinn formaður sambands- ins. Þingið samþykkti samhljóða eftirfarandi ályktun um kjara- mál; „5. þing LÍV leggur höfuð- áherzlu á að tryggð verði veruleg aukning rauntekna á tímaeiningu frá því sem nú er. Til þess að svo megi verða, telur þingið óhjá- kvæmilegt skilyrði, að verðbólgu- þróunin verði stöðvuð. f þessu sambandi vill þingið lýsa yfir fullum stuðningi við ..Alyktun um kjaramál", sem samþykkt var á óbjákvæmilegt, að við gerð nýrra Kjarabótaráðstefnu ASÍ 27. marz; kjarasamninga við vinnuveitendur, síðastl. Iverði byggt á eftirfarandi megin- En Adam var ekki lengi í Para dís, og allt í einu umhverfðist skipstjóri togarans og neitaði að hlýðnast fyrirmælum varðskips- manna. Stóð fyrst í nokkru þófi og skipin héldu kyrru fyrir, en síðan tók togarinn stefnu til hafs. Mun skipstjórinn hafa getað æst skipshöfn sína upp til að óhlýðn- ast fyrirmælum útgerðar og varð- skipsmanna, og leikur grunur á að Bakkus hafi þar að einhverju leyti verið með í ráðum. Varð- skipsmenn hafa staðið í sambandi við skipstjórann og hafa einnig fengið að tala við félaga sína um borð. Skipstjórinn tekur engum sönsum en hefur siglt skáhallt suður með Austurlandinu, og um miðnættið í nótt munu skipin hafa verið stödd um 50 mílur út af Austfjörðum. Þoka var á í dag, en í kvöld létti til. Stefna sú, sem togarinn hefur haldið í, er á Grimsby, og lítur út fyrir, að ætlun skipstjórans sé, a. m.ik. þegar þetta er skrifað, að halda til Grimsby með varðskips- mennina. Ekki hefur verið skotið föstum skotum að togaranum, enda vorkunnarmál, þar eð varðskips- menn eru um borð í honum, og ómögulegt að vita upp á hverju sá skipstjóri, sem óhlýðnast fyrir mælum útgerðar og löggæzlu- manna, kann að taka í örvæhtingar reiði. Þó skal það tekið fram, að efeki er kunnugt um, að hann hafi beitt varðskips- mennina um borð neinu harðræði, né haft í hótunum um það. Ekki er blaðinu kunnugt um það, hvaSa varðskipsmenn eru um borð, og var forstjóra Landhelgisgæzlunn- ar ekki kunnugt um það í kvöld. Þess skal getið, að skipstjóri sá ,sem stjórnar Aldershot, hefur áður verið tekinn fyrir landhelgis brot hér við land á sama togara, í samræmi við það, telur þingið; atriðum sem samningsgrundvelli: en ekki mun vera þar um að ræða June shot um 50 mílur út af Austfjörð- um. Fjórir varðskipsmenn eru um borð i togaranum, og munu Þórs- menn veigra sér við því að skjóta á togarann, vegna félaga sinna um borð, en ekki munu þeir hafa ver- ið beittir neinu harðrétti. Skip- stjóri togarans, sem áður hefur verið dæmdur hérlendis fyrir land helgisbrot, neitar að hlýða fyrir- mælum útgerðar sinnar um að fylgja varðskipinu til hafnar, og þegar blaffið fór í prentun, var ekki unnt að sjá fyrir endi þessa eltingarleiks, en togarinn hefur haldið stefnu á Grimsby. Á níunda tímanum í morgun kom varðskipið Þór að Grimsby- togaranum Aldershot, þar sem hann var að meintum ólöglegum veiðum eina og hálfa sjómílu inn- an fiskveiðitakmarkanna út af Vopnafirði. Togarinn hélt til hafs, og töldu varðskipsmenn, að togara menn hefðu höggvið á vírana. Var eftirför hafin, og togaranum gefið stöðvunarmerki, en skipstjóri hans sinnti þeim ekki í fyrstu. Þá munu skipstjóranum hafa borizt fyrirmæli frá útgerðinni um það að hlýðnast fyrirmælum varðskipsmanna og stöðvaði hann skip sitt og tók fjóra varðskips- menn um borð. Var nú snúið við og ákveðið að leita að vörpu tog- arans og virtist allt leika í lyndi. 1. Almenn kauphækkun. j neinn þeirra manna, sem þekktast 2. Stytting vinnuvjkunnar í 40 klst. j ir eru að mótþróa vijpS Landhelgis Framnald a 14 síðu. ' gæzluna. KVIKMYND GERÐ UM 1 KÓPA- VOC 5 Á 10 ÁRA AFMÆLINU KJ-Reykjavík, þriðjudag. Hátíðafundur var hald'inn í bæj- arstjórn Kópavogs í dag, 11. maí á 10 ára afmæli kaupstaðarins. Var fundurinn haldinn í sal í Félags- heimili Kópavogs þar sem nú stendur yfir málverkasýning, inn- an um hið mikla blómahaf, sem bænum hafði borizt í tilefni af- mælisins, og við suðandi kvik- myndavél Geysismynda, sem vinna að því að gera kvikmynd um Kópavog. Forseti bæjarstjórnar Þormóður Pálsson setti fundinn, og flutti ávarp í tilefni dagsins, en síðan las bæjarstjórinn Hjálmar Ólafs- son upp kveðjur, sem borizt höfðu. Var síðan gengið til dagskrár og fyrir tekið á þessum 92. fundi til- lacrn nm n?í Intn cfí*rn ctnnHnrfinr^. ungskvikmynd um Kópavog; framsögumaður var Axel Bene- diktsson bæjarfulltrúi. Síðan til- laga um að stofna sjóð til efling- ar lista- og menningarlífi í bæn- um, framsögumaður Ólafur Jóns- Framhald á 14. síðu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.