Morgunblaðið - 04.01.1956, Page 1

Morgunblaðið - 04.01.1956, Page 1
16 síður 4o. árgangnr 2, tbl. — Miðvikudagur 4. janúar 1956 Prentsmiðja Morgunblaösins veasmenn stöðva ann HöfnuSu Hlmælum ríkissljórnar um fresfun BÁTAÚTVEGSMENN hafa nú stöðvað bátaflotann. Endanleg ákvörðun um þetta var tekin á fundi stjómar og verðlags ráðs L.Í.Ú. í gær, þar sem útvegsmenn höfnuðu tilmælum ríkis- stjórnarinnar um að fresta útvegsstöðvuninni. Um þetta barst blaðinu í gær eftirfarandi tilkynning frá ríkis- stjórninni: ÓSKAÐ EFTIR FRESTUN Á STÖÐVUN úndanfarna mánuði hefur rlkisstjórnin ásamt ráðunautum sínum unnið að því að greiða fram úr vandamálum sjávarút- vegsins. Þar sem ekki hafði náðst samkomulag við Lands- samband íslenzkra útvegsmanna þann 30. f. m. um lausn þessa máls, ritaði forsætisráðherra Landssambandinu bréf svohljóð- andi: „Ráðuneytið skírskotar til viðræðna milii fulltrúa rik- isstjórnarinnar og fulltrúa Landssambanðs íslenzkra út- vegsmanna um starfsgrund- völi bátaflotans á næsta ári. Mál þetta er það umfangs- mikið að fyrirsjáanlegt er að ekki mun takast að ráða því tíl lykta fyrir áramót, en inn- flutningsréttindi bátaútvegs- manna ná aðeins til fiskaf- urða, sem afiað hefir verið á þessu ári. Til þess að útgerð geti haf- izt með eðlilegum hætti í ver- tíðarbyrjun í næsta mánuði, hefir ríkisstjórnin ákveðið að framlengja innflutningsrétt- indin fyrst um sinn til janúar- loka óbreytt frá því sem nú er og þá jafnframt samþykkja að núverandi áiag á B-skír- teini haldist. O—®—O Ríkisstjórnin mun leggja á það höfuðáherzlu að samn- ingar takist við Landssam- band íslenzkra útvegsmanna um viðunandi starfsgrund- vöil bátaflotans svo snemma í janúar sem auðið er. í þessu sambandi vill rikis- stjórnin taka það fram að framangreint fyrirheit um framlenging innflutningsrétt- indanna er bundið því skil- yrði að Landssamband ís- lenzkra útvegsmanna ieggi til við félagsmenn sína að róðrar hefjist á venjulegum tíma“. Næsta dag, þann 31. f. m., barst forsætisráðherra svarbréf frá Landssambandi íslenzkra út- vegsmanna svohljóðandi: „Vér höfum móttekið heiðrað bréf hæstvirtrar ríkisstjórnar dagsett 30. des. 1955 og samþykkt að leggja það fyrir fulltrúaráðs- fund L. í. Ú. til úrskurðar og verður sá fundur haldinn 3. jan. næstk. Á fundi stjórnar og Verð- lagsráðs L.Í.Ú. í dag kom fram einróma álit um það, að æski- legt væri að halda bátagjaid- eyriskerfinu áfram, hins veg- ar var framkomin tillaga rík- isstjómar ekki talin fela í sér þær hagsbætur, sem nauðsyn- legar væru til þess að útvegs- menn gætu hafið róðra á komandi ári.“ Selwyn Lloyd nýtur trausts í ráðherrastóli ÞAÐ ER SAGT, að hinn nýi utanríkisráðherra Breta, Selwyn Lloyd, sé dæmigerður fyrir hina yngri þingmenn íhaldsflokks- 3ns. Hann hlaut hið stjórnmálalega uppeldi sitt í stjórnartíð Verka- mannaflokksins og tekur nú sæti þeirra í fylkingaíbrjósti and- stæðinganna. ÚNGUR AÐ ÁRUM Innan skamms mun Selwyn Lloyd fara til Bandaríkjanna ef til vill í fylgd með sjálfum for- rætisráðherranum, sem áður og jjyrr hafði allan veg og vanda af j stjórn utanríkismála Breta. Það er samt álitið, að Lloyd sé ein- beittur og ákveðinn í stöðu sinni og sé einráður í utanríkismálun- um að svo miklu leyti sem hægt er. Hann er nú 51 árs — og yngsti maður, sem sezt hefur í sæti utan ríkisráðherra, síðan Anthony Eden tók við því embætti árið 1935 — þá aðeins 38 ára að aldri. GLÆSILEGUR FERILL Selwyn Lloyd á að baki sér mjög merkan og sérstæðan stjórn málalegan feril, og á starfssviði hans hafa verið mörg og ólík mál- efni — allt frá útsvarpsstöðvum til tryggingarfélaga. Hann er til- þrifamikill og skemmtilegur Gaitskill deiiir á Eden LONDON, 3. jan. FYRSTU átökin milli hins ný- kjörna leiðtoga brezka verka mannaflokksins, Hugh Gaitskills og Sir Anthony Edens, forsætis- ráðherra Bretlands, fóru fram í gærkveldi. Hugh Gaitskill gekk á fund forsætisráðherrans í Downing Street 10 og krafðist upplýsinga um vopnaflutninga til nærliggjandi Austurlanda. — Einkum vekja deilur flutningur á 180 brezkum skriðörekum til Egyptalands. Bretar höfðu selt Belgum þessa skriðdreka sem „afgangsvöru" frá stríðsárunum, en Belgir höfðu gert við þá skriðdreka að nýju og selt Egyptum. Brezka stjórnin þykir standa höllum fæti í þessu máli. Brezki verkamannaflokkurinn hefir gert kröfu til þess að þing verði kallað saman þegar í stað út af þessu máli, en Sir Anthony Eden hefir neitað að verða við þeirri kröfu. Brezka þingið kemur saman 21. þ. m. Tilkynnt var frá Downing Street 10 í kvöld að gefin myndi verða út „hvít bók“ um vopna- söluna til ísraels og Egypta- lands. Kemmónistor iagna LONDON 3. janúar: — Fylgis- aukning kommúnista í Frakk- landi vekur nokkrar áhyggjur í höfuðborgum vestrænna þjóða. Kommúnistar bæði í austur Evrópu og vestur Evrópu fagna sigrinum mjög. Stjórnmálamenn í London láta í Ijós mikil vonbrigði yfir því að miðflokkunum tókst ekki að fá nægilegt fylgi til þess að mynda stjórn. — Reuter. Lögreglan þari að iala yið $9-70 • MENDES FRANCE HLAUT EKKI MEIRI- HLUTA AÐSTÖÐU LONDON, 3. jan. REUTERSFREGN frá París herinir að Frakkland eigi fyr- ir höndum stjórnmálakreppu, sem stofnað geti í voða lýðræðiskerfi Fralvklands. í kosningunum, sem fóru frant í gær, hlaut engin samsteypa stjórnmálaflokka meiriWuta. Litlir möguleikar eru á því að hægt verði að mynda meiri- hlutastjóm. Flokkasamsteypa Edgars Faures, forsætisráðherra, sem er studd af hægri mönnum, hlaut um það bil fjórðung at- kvæða, eða 190 þingsæti. Kommúnistar, sem höfðu áður 96 þingmenn, hlutu nú 150 þingsæti. Þótt kommúnistar hafi aukið þingmannatölu sína, bættu þeir ekki við sig atkvæðum. Þeir eru nú stærsti flokkur á þingi Frakk- lands. í Reutersfregninni segir, að möguleikar fyrir því, að örugg stjóm verði stofnuð í Frakklandi, hafi orðið mun minni við þess- ar kosningar. Fiokkarnir lengst til hægri og vinstri tóku mikið fylgi trá mið- flokkunum. Deilan milli Mendes France, úr radikalaflokknum, sem gerði bandalag við jafnaðarmenn, og Edgar Faures, forsætis- ráðherra, úr sama flokki, sem gerði bandalag við hægri menn, mun valda miklum örðugleikum um stjórnarmyndun í Frakklandi, að því er segir í fregn frá Reuter. ■ Kommúnistar jóku mjög þing- j mannatölu sína, en atkvæða- aukning þeirra var lítil. I „Maðurinn utan v:ð kosning- Antoine Pinay er talinn munu reyna stjórnarmyndun í Frakk- landi. Selwyn Lioyd ræðumaður, hvort sem hann ræð- ir um utanríkismál í þinginu, eða Framh. á bls. 12 EINS og kunnugt er af fregnum varð hinn mesti fjöldi bíla- árekstra dagana fyrir jól og einn- ig milli jóla og nýárs. í gær skýrði rannsóknarlög- reglan blaðinu frá því að hún liti á það alvarlegum augum, að bíleigendur og ökumenn, sem í þessum árekstrum hafa lent, hafa ekki komið til þess að gefa skýrslur, þrátt fyrir boðun um það frá embættinu. Eru nú milli 5—70 menn sem þannig hafa ekki gert grein fyrir máli sínu hjá rannsóknarlögreglunni. ViU hún biðja þessa menn að koma til við- tals hið fyrsta, svo hægt sé að t ljúka málum þeirra. tvær milljónir atkvæða. Flokka- samsteypa Mendes France jók fylgi sitt lítilsháttar og er það skilið á þann hátt, að óánægja sé nokkur með stjórn Faures. Er litið svo á, að óánægjan með stjórn Faures hafi ráðið mestu um það, að flokkaarnir lengst til hægri og vinstri gátu aukið fylgi sitt. Fréttaritari Reuters telur, að 'j úrslit kosninganna hafi í för með *sér að mikil vandræði séu fram- undan i stjórnmálum Frakklands. Einkum valda deilur þeirra Faures og Mendes France vand- ■3*^ðum. Þótt kosningasamsteypa Men- des France hafi aukið fylgi sitt, er talið líklegast að Rene Coty, forseti Frakklands muni kalla á Antoine Pinay, og oiðja hann að gera tilraun til þess að mynda nýja stjórn Pinay er íhaldsmað- ur og hefir gegnt stórfum utan- ríkisráðherra undanfarið. Samkvæmt síðustu fregnum hljóta á hinu nýkjörna þkigi kom múnistar 151 þingsæti, jafnaðar- menn 93 þingsæti, sósíalradikalar (Mendes Francs) 53 þingmenn, minni hlutinn úr sósíalradikala- flokknum (flokkur Faures) 13 þingmenn, M R.P. (Uokkur Bid- | aults) 68 þingmenn og hægri menn 96 þingmenn Gaullistar hlutu að þessu sinni 61 fulltrúa. FYRRA ÞING Þingsæti á bingi Frakklands voru áður, eins og hér segir: Sósíalistar 105 sæti Edgar Faure forsætisráðherra Frakklands tapaði fyigi i kosn- ingunum. arnar“ Poujade, sem safnað hef- ur fylgi á því: að vera andvígur skattakerfi landsins, hlaut 50 þingmenn, en hafði engan áður. Hins vegar tapaði flokkur de Gaulles mjög fylgi, og er nú raun verulega áhrifalaus á þingi. De Gaulle tók ekki virkan þátt í kosningunum. Poujade hreyfingin hlaut yfir Kommúnistar M.R.P R.P.F. (Gaullistar) Radikalir (M.Francei Óháðir radikalir Óhéðir bændafl. (Pinay) 47 Action Rep et Sociale 32 Union Dem. et. Soc. de Resistance Óháðir Óháðir framfaramenn 96 — 88 — 84 — 75 — 55 — 23 — 15 — 4 — 1 PARIS, 3. jan.: — Edgar Faure, forsætisráðlierra Frakka, viður- kenndi í kvöld, að flokkasam- steypa hans hefði beðið ósigur í kcsningunum í Frakklandi í gær. Faure sagði að „hinar ófullkomnn stofnanir Frakklands, til hess að ráða bót á því, sem fólkið væri óánægt með í landinu" hefðu valdið því að öfgaflokkunun* hefði aukizt fylgi í landinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.