Morgunblaðið - 04.01.1956, Page 9

Morgunblaðið - 04.01.1956, Page 9
Miðvikudagur 4. janúar 1956 MORGUNBLAÐIÐ 9 KT FERÐALAG TIL IIVIDLAIMDS FY R I R nokkru frétti ég, að Huxley Ólafsson, fram- kvæmdastjóri, og kona hans Vil- borg Ámundadóttir væru komin heim úr mikilli utanlandsreisu. Þau höfðu ekki farið neina venjulega bæjarleið, og tók ég því penna minn og blað, hélt til heimilis þeirra og kvaddi dyra. Var mér þegar boðið inn, og eftir að hafa þegið góðgerðir hjá Vil- borgu, byrjaði ég að skrifa. Ekki hafði ég lengi skriíað, er mér Bætt við Hnxley Ólnlsson framkvstj. og bona hans FLÓÐASVÆÐI OG HRÖRLEG HÚS — Var enginn sem tók á móti ykkur á flugvellinum? — Jú, þarna tók á móti okkur túlkur frá Trade Wings, sem er líkt fyrirtæki og Orlof hér, enda kom Orlof okkur í samband við það. Urðum við ekki lítið undr- andi, er túlkurinn setti blóma- varð það Ijóst, að ætti þetta að- krans um háls okkar. Sagði hann eins að vera smáviðtal, yrði ég að fara nokkuð geyst yfir. Leið- in, sem hjónin fóru, var hvorki meira né minna en 20.000 mílur, eða alla leið austur til Indlands. Fóru þau þessa leið á. tveimur mánuðum. — Hver var aðaltilgangur þessarar ferðar? — Ferðast, kynnast nýjum iöndum og sjá eitthvað nýstár- legt. — Hvenær var lagfc af stað og hvernig var ferðinni hagað? — Við lögðum af stað 24. sept- ember með Loftleiðum áleiðis til Hamborgar. Þaðan héldum við ftil London og höfðum við frem- lur skamma viðdvöl á þessum stöðum. Frá London héldum við til Aþenu og dvöldumst þar 1 íjóra daga. Voru þessir dagar snjög skemmtilegir. Skoðuðum við hina fomu borg undir góðri að þetta væri siður þar í landi, er góða gesti bæri að garði. Þarna í Bombay urðum við strax vör við flóðin, er geisað hafa í Ind- landi undantfarið. Umhverfis flugvöllinn var allt þakið vötn- um. Þessi vötn voru samt aðeins smámunir hjá því er við sáum síðar, en oft flugum við yfir víð- áttumiki] flóðasvæði og var þar ömurlegt yfir að líta. Á leiðinni frá flugvellinum ókum við gegn- um hverfi verksmiðjufólks, en þarna er mikill bómullarvefnað- ur sem kunnugt er. Húsin, eða öllu heldur kofarnir, sem fólkið býr í, eru ákaflega hrörleg og ekki lík neinum mannabústöð- um. Væru þau talin léleg útihús í sveitum hér heima. Kofamir eru litlir og ekki hærri en svo að rétt eru þeir manngengir. Verða margir að sofa úti á gang- stéttum þar sem sumir kofarnir Huxley Ólafsson og Vilborg kona hans við komuna til Bombay. hina látnu Parsa og þeim komið fyrir í „Hinum þöglu turnum“. Skammt frá tumunum sitja hræ- fuglarnir og fyigja hverri minnstu heyfingu. Er þeir sjá að nýtt lík hefur verið borið í turnana, ráðast þeir að því og tæta það í sig. Eftir að hafa skoðað þennan hryllilega stað, sem okkur fannst, héldum við til Hanging Gardens. Garðarnir eru í halla Malabarhæðarinnar og leiðsögn. Sáum við það mark- eru ekki stærri en það, að þeir er þar mjög fagurt um að litast. verðasta, er þarna er að sjá, svo ruma ekki alla fjölskylduna. sem Akrapolis. Veður var mjög Hlýtur ástandið að vera mjög ffagurt meðan við dvöldumst slæmt á þessum stað yfir rign- þarna. Frá Aþenu héldum við ingartímann. til Basra með nokkurri viðdvöl I £ Kairó. HRÆFUGLARNIR — Ferðuðust þið eingöngu með FÁ HINA LÁTNU flugvélum? ' — Er Bombay ekki falieg borg? Dajerling — þorpið þar sem fjallagarpurinn Tenzing á heima. — Já, allar ferðir milli staða fórum við með flugvélum utan þess, er við notuðum lítils háttar bíla í Indlandi. HAFTH KONURNAR FIMM IHEÐ SÉR — Löng viðdvöl í Basra? — Nei, þar var stanzað skamma Þaðan sáum við yfir alla borgina. EINKENNILEG „ÞVOTTAHÚS“ Við röbbum nú nokkra stund um Bombay og m. a. berst talið að „þvottahúsunum“. Vakti það athygli Vilborgar, hvernig þvo*t- urinn er þveginn og meðhöndl- 1 aður. Þai-na eru það karlmenn- irnir, sem þvo, enda ekki nema von, því þetta virðist þeim full- erfitt verk, hvað þá konunum. Þvottamennirnir hafa ailir sinn ákveðna bás niður við læk, er þama rennur. Dífa þeir tuskun- um í vatnið og slá þeim síðan við steinana af miklum krafti Litla sápu nota þeir í þvottinn og sumir enga. Þetta endurtaka þeir hvað eftir annað, þar til þeim finnst þvotturinn þveginn. Þá breiða þeir hann til þerris á steinana og er hann er þurr strjúka þeir tuskurnar með stór- um járnum, er þeir hafa hitað við eld þarna. Ekki er þvottur- inn merktur, því þeir, sem skipta við þvottamennina, þekkja sitt. Var ekki laust við að Vilborgu yrði hugsað heim til þvottavélar sinnar, er hún sá þessar aðfarir. MERKAR FORNMINJAR — Hvert hélduð þið frá Bom- bay? — Við fórum næst til Aur- fyrr voru því ræningjar öruggir á þessum stað fyrir hvers konar árásum af landi. Bombay er ákaflega þýðingar- stund. Þar bættust nýir farþegar i mikil borg, enda viðkomustaður í hópinra. Þar kom Austurlanda- búi, karimaður, er klæddur var ®ð hætti Evrópumarma. í fylgd aneð honum voru konur hans, fimm að tölu. Voru þær allar klæddar skikkjum og höfðu felæjur fyrir andliti. Með þeim voru börn þeirra og fylgdi þeim fearnfóstra; ekki hafði hún blæju tfyrir andlitinu. Eitt barnanna, etúlka um fimm ára gömul, var aneð gulleyrnalokka, en eins og allir vita eru Austurlandabúar snikið gefnir fyrir hvers konar skraut. Öll voru börnin smekk- lega klædd á evrópska vísu. — Frá Basra héldum við suður til Dhahran, sem er miðstöð olíu- tframleiðslunnar í miðausturlönd- íim. Þarna var alveg óþolandi hiti, enda liggur eyðimörkin al- — Jú, þar eru fagrar bygging- ar, breið stræti og eru hótelin þar fyrsta flokks á nútíma mæli- kvarða. Borgin stendur á eyju, sem umlukt er hafi á tvo vegu og fenjum á hina. Áður angabad og dvöldumst þar í tvc þessa miklu byggingu í tungls- ljósi, en þá endurvarpar marmar- inn frá sér Ijósinu, avo að undur- fagurt er á að líta. Það fé, sem þessi bygging hefur kostað, hefur margfalt ávaxtað sig með hinum mikla ferðamannastraumi, er þangað liggur. Frá Akra fórum við til Japíur; er það mikil iðn- aðarborg með Evrópusniði. — ~Stönzuðum við þar lítinn tíma„ heJdur héldum til Delhi og þaðan áfram til Benares. ALLIR VILJA DEYJA í BENARES — Er ekki Benares mjög heilög borg i augum Hindúa? — Benares er helgasti Staðui Ilindúa. Þeir halda þvi fram, að staðurinn sem borgin stendur á sé sá staður, er fyrst varð til i heiminum. Þangað leita Hindúar mjög mikið og vart mun sá Hindúi vera til sem ekki hefur einu sinni eða oftar komið til borgarinnar áður en hann skilur við þetta líf. Þeir álíta, að þeir, sem deyji í Benares eigi vísa sæluvist. — Hvernig leizt ykkur á fljót— ið helga, Ganges? — Vatnið í Ganges ér grugg- ugt og má sjá í vatninu stórat pöddur, er synda all kröftuglega móti straumnum. En Indverjinn hræðist ekki þessar pöddur, þvi þær lifa í heilögu vatni og em því með öllu skaðlausar. Allan daginn má sjá fólk vera að baða sig í ánni, því vatnið er talið mjög heilsusamlegt. Þegar Hindúi kemur niður að ánni til að baða sig, byrjar hann á því að skola munninn og þvo augun úr vatn- inu. Þá fer hann með bæn og eys yfir sig vatni. Er hann hefut lokið þessu, veður hann út í ána í öllum fötunum og baðar sig Nudda þeir vatninu einkum um veika bletti á likama sínum, er lækningu þurfa með. Ef hann er kominn langt að, hefur hann með sér vatn í krukku til baka og deyi einhver ættingi hans, er gripið til þessa vatns og það lát ið inn milli vara hins framliðna og eftir að það hefur verið gert. er sál hans borgið og honum víí. sæluvist. SKEGG MÚHAMEÐS — Þarna eru aðrir útfararsiðiv en i Bombay? — Já, þarna eru líkin brennd Meðfram Ganges nokkru neðan við baðstaðinn fer líkbrennslan fram. Þar má oft sjá lík, er bíða þess að komast á bálið. Ættingj- ar sjá um þessar brennslur, tína þeir saman eldsneyti og leggja hinn framliðna þar á, eftir að FÖGUR BORG ,— Frá Aurangabad héldum við til Delhi. — Hvernig er umhorfs í höf- uöborginni? — Þar gætir ekki eins mikill- ar fátæktar og sunnar í landinu, enda er uppbygging mikil þarna. Delhi er fögur borg með geysi- mörgum fallegum byggingum, gömlum og nýjum. Hér var það, sem Mongúl-keisararnir ríktu tfyrr á öldum og létu þeir reisa mörg fögur skrauthýsi. Þá létu þeir einnig reisa öflugar víggirð- ingar um herbúðir sinar og standa þær enn. Hermenn keis- arsana töluðu mál, sem var sett saman úr ýmsum mállýzkum töluðum í Indlandi. Var þetta mál kallað Urdu og er enn talað Indlandi. Þarna heimsóttum við gröf Gandhi, en hann er nú í tölu heilagra manna. Urðum við að fara úr skóm okkar er við geng- um að gröfinni eins og við urð- um einnig alls staðar að gera er við komum á helga staði. Um- hverfis Dehli. Var allt þakið vötn um og hafa flóðin aldrei komið eins nærri borginni og nú. Varð að flytja fólkið úr sveitunum í kring inn til borgarinnar og var mikið gert þessu fólkj. til hjálpar. Við höfðum ekki langa viðdvöl í Dehli, því ákveðið var að koma þar aftur. Héldum við norður til Kasmir. Flogið var yfir fjallgarð, sem er 10.500 feta hár, en beggja vegna við hann rísa upp risahá fjöll upp í 24.000 feta hæð. Kasmír er í eins konar dal um- luktum þessum risaháu fjöllum. Er við litum niður úr flugvél- inni sáum við fjallveginn er ligg- ur til Kasmír. Lá hann í ótal bugðum þarna í fjöllunum. Mik- hann hefur verið færður úr föt- allra er frá Evrópu koma. — Er það ekki í Bombay, sem Indverjar kasta látnum ættingj- um fyrir hræfugla? — Jú, rétt er það. Þar er sértrúarflokkur einn, er Parsar nefnast; er hann kominn frá Persíu. Parsarnir eru all ein- kennílegir menn. Þeir vilja eng- um mein gera. Þeir drepa til dæmis aldrei flugur og margir þeirra láta sópa gangbautir sínai til þess að þeir ekki stígi ofan á skordýr og drepi þau. Þá eru aðrir, sem hafa dulu fyrir munni sér til varnar því, að þeir drepi bakteríur. Er þeir deyja má ekki saurga jörðina með líkama þeirra, heldur er farið með þá upp til „Hinna þöglu turna", sem standa á hæð einni skammt frá ■veg að útjaðri bor'farinnaar. Hús-j Hanging Garden. „Hinir þöglu in þarna eru lágrt ist ineð ! turnar“ standa í garði, afar fögr- þykkum leirveggjuin nær glugga! um, og er hátt og voldugt hlið lausum. Urðum við beirri stund \ fyrir honum, sem rist er dular- íegnust, er lagt var aí stað frá fullum táknum. Þarna ríkir mik- þessum stað. Níi var ríefnan tek- in á Indland og vai- aia»eastað- urinn Bombay.. il kyrrð líkt og á öðrum helgi- stöðum trúarflokka í Indlandi. Inn um þetta hlið er farið með daga. Þar sáum við hina frægu hella, sem kenndir eru við hæð ina Ajanta. Þessir hellar erv gerðir af manna höndum og höggnir inn í bergfð kringun 100 til 300 árum eftir Búddha (500 f. Kr.). Verkfærin, sem við þetta verl voru notuð, voru ekki önnur ei hamrar og meitlar. Hellarnir ert fagurlega skreyttir innan með ein: konar freskómálverkum. Þarna var eitthvert mesta munka- setur Búddhamunka, sem um getur í sögunni. Hell- ana notuðu munkarnir til bænahalds. enda er þarna mikil kyrrð og hvílir mikill helgiblær yfir þessum stað. Eru hellarnir sumir allstórir og liggja hlið við hlið í berginu. Við komum lika í Ellora hell- ana. Þeir eru utan í fjalls- hlíð og eru þar höggnir í klett- ana, í einn klettinn er höggvið musteri ,sem er 103 feta hátt. Alls eru hellar þessir aó t.ólu og eru gerðir af dýrkéndum Hindúa, Búddha og Jain, trúar- flokk upprunnum í Kína. Fr þetta eini staðurinn í h<'iminum þar sem svo margir trúarflokk- ar hafa safna/.t saman á sama stað. Flogið yfir Kasmír. il fegurð er í Kasmír og yrði það unum. Þá er kveiktur eldur og of langt mal að lýsa þeirri fegurð er líkið hefur brunnið upp er hér svo nokkuð gagn væri í. Við askan tekin og stráð yfir fljótið, héldum aftur suður til Delhi eftir Við ætluðum að taka myndir af fjögra daga viðdvöl á þessum þessu, en fengum ekki. Þarna á stað. Frá Delhi fórum við suður fljótsbakkanum standa mörg fög- til Akra, en þar sáum við hið ur musteri hinna ýmsu trúflokká undurtagra listaverk, grafhýsiö Við komum í eitt musterið, sem Taj Mahal. Grafhýsi. þetta, sem var musteri Múhameðstruár reyndar er stór höll, reisti Taj mai •. Þar var okkur sýnt hár Mahaí til mmningar um konu úr skeggi Múhameðs og ein'nig sína og kostaði það á sínum 'sáum við fyrstu blaðsiðuna _ur tíma um 35 millj. rúbíur eða um Kóranirium ritaða af tengdasýhl 100 millj., ísl. króna. Ferðalang-1 Frh. á bis. 10.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.