Morgunblaðið - 04.01.1956, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.01.1956, Blaðsíða 11
Miðvíkudagur 4. janúar 1956 MORGUNBLAÐIÐ 11 Jens Bjarnason í ásprði jAimaA. Hansson Minningarorð í DAG verður til grafar borinn í Hvammi í Dölum Jens Bjarna- son hreppstjóri í Ásgarði. Þar verður hann lagður til hinztu hvíldar við hlið föður og móður, Bjarna Jenssonar hreppstjóra og Salbjargar Ásgeirsdóttur fyrri konu hans. Faðir Bjarna var Jens hreppstjóri á Hóli í Hvamms- sveit, sonur Jóns Magnússonar í Sælingsdal og síðar í Ásgarði, skálds í Magnússkógum Jóns- aði sér aldrei óvildar, enda vildi IHlJSBliSlQ i hann allra vandræði leysa eftir Fædd 1906 — Dáin 1955. I því sem hann gat, því að hann HÚN lézt í svefni aðfaranótt var að eðlisfari góðviljaður, fimmtudagsins 1. september á greiðvikinn og Ijúfmenni. Hann heimili sínu 474 Beresford í var því vellátinn af sýslubúum, Winnipeg. Anna var dóttir Hall- sem áttu við hann mikil viðskipti. dórs Gíslasonar og Guðlaugar Hann deyr ókvæntur og barn- Kristjánsdóttur konu hans. — laus. Þó getur hann ekki talizt Systkini Önnu eru Kristján, bú- hafa verið einmana maSur. Hann settur í Reykjavík, íslandi. Gísli lifði alla ævi í sambúð við ná- búsettur í Winnipeg Sigurbjörn, komna vandamenn og naut þeirra búsettur í Moe Donald. Sigríður, og æskuheimilisins til dauðadags. gift Albert Watts, búsett í Van- Hans er nú saknað af ættingjum couver. B. C. Móðir þeirra, er og samferðamönnum og minnzt hjá Sigríði dóttur sinni og tengda með þakklæti. I syni. Ásgeir Ásgeirsson. Halldór er dáinn fyrir nokkr um árum. Hann var Húnvetning- ur að ætt, en Guðlaug skagfirzk. Anna var fædd á Blönduósi í Húnavatnssýslu. Halllór fluttist tíl Bandaríkjanna árið 1910, en fór síðan til Kanada. i\/r^Tj/-.rTn/r t í. „ i Anna giftist eftirlifandi manni MORGUM fannst mikið til um , _ T , . TT . , . . , . ,, . smum, Franz Lambertsson Hans þa framtakssemi SIS, er auglyst ’ . _ . . , var eftir nýyrði á „sjálfsaf' greiðsluverzlun", og neitið verð- Bréf til Morgunblaðsins: Um nýyrði Sýning Gannars Mngnússonnr í glnggn verzlnnnr Mólarnns son. Þeim varð tveggja barna auðið, Níels og Sharan, sem er *"•"'**V 12 ára, í föðurhúsum. Níels er launum fyrir. Fyrir valinu varð , . , .. orðið kjörbúð, — og augljóst er, ^ur skozkn konu þau eiga tvo að endalaust má deila um ágæti £°rn’ dr“g °g. stulkn> Grant nýyrða. Reyndin verður sú, að Kaflren’ þau bua i Wmmpeg ■ Anna og Franz bjuggu oll sin búskaparár í Winnipeg. Þau mættu miklum veikindum á sam- almenningur sker úr, hvort ný- yrðið festist í málinu eður ei. Það er ekki ætíð svo að einhver (eða einhverjir) geti sagt sem svo, að hér sé komið bezta ný- i yrðið; tíminn leiðir e. t. v. annað í ljós. Þess vegna finnst sumum að eðlilegra hefði verið, að ný- leiðinni, en tóku það á réttan hátt og léttu hvors annars byrði. Franz er ágætis maður og vel gefinn. Hann er af góðum ætt- stofni. Thorleifur Hansson, faðir yrða-nefnd SÍS hefði valið úr hans’ er aí?ætum hæfileikum bú sonar og fyrri konu hans Ingi- bjargar Bjarnadóttur í Ásgarði Ásgeirssonar. Faðir Salbjargar, móður Jens, var Ásgeir bóndi á Kýrunnarstöðum Jónsson Páls- sonar, Þorsteinssonar Pálssonar bónda á Laugalandi í Skjald- fannadal í Norður-ísafjarðar- sýslu, föður Ásgeirs bónda á Rauðamýri, föður Ásgeirs bónda á Arngerðareyri, föður Ásgeirs skipherra á ísafirði, Guðmundar bónda á Arngerðareyri og þeirra mörgu systkina. Jens ólst upp hjá foreldrum SÍnum ásamt 4 systrum og 5 bræðrum og eru nú af þeim að eins 1 systirin lifandi, Jóhanna, hin elzta þeirra, búsett hér i Reykjavík og 4 bræðurnir, Daníel í Ameríku, Torfi héraðs- læknir, nú á Akranesi, Kjartan innheimtumaður hér í Reykjavík og Ásgeir alþingismaður og bóndi í Ásgarði. Jens var elzti sonurinn og mæddi snemma mikið á honum til aðstoðar við búskapinn, því að faðir hans hafði oftast mörg járn í eldinum auk búskaparins og var eitt af þeim hestakaup á sumrum fyrir kaupmenn og kaup félög. Hann hafði Jens son sinn með sér i þau ferðalög strax og hann hafði aldur tiL Voru þau ferðalög oft erfið með vökum og vosbúð og mun Jens hafa löngum búið að erfiðleiltum þeirra. Jens var aöalstarfskrafturinn við bú- skapinn með föður sínum á með- an hann lifði og dvaldist aldrei langdvölum að heiman, nema 2 vetur, er hann stundaði búnaðar- nám á Hvanneyri. Jens var af- burða fjárglöggur og ágætur fjár- hirðir og hafði fjárgæzluna á hendí allan ársins hring á meðan hann hafði heilsu til. Auk hreppstjórnar o. fl. hafði Bjarni á hendi gjaldkerastarf við Sparisjóð Dalasýslu og var Jens bókari sjóðsins nokkur síðustu starfsár föður síns. Að Bjarna látnum 1942, var Jens skipaður hreppstjóri og kosinn gjaldkeri sparisjóðsins og gegndi hann því starfi til dauðadags með aðstoð Ásgeirs bróður síns, er kosinn var bókari sjóðsins, þar sem þeir bræður báðir ráku búskapinn á- fram í Ásgarði sameiginlega og hafa gert síðan. Við landsíma- stöðina í Ásgarði hefur Jens einnig starfað frá fyrstu tíð. Þar var oft mikið að gera, erill og arg. Jens tóku öllu með stillingu, reyndi að bæta úr því, sem hann gat, fékk oft aðfinnslur, en bak- t. d. 10 nýyrði, sem álitin væru inn og Kristín móðir hans, er tækilegust, og síðan hefði almenn indæl og gefin kona- Hún ingur orðið fundvís á, hvað bezt var fstlr Dr' Lambertsson, sem hæfði 1var *yrstl skurðlæknir 1 vVmni- Orðið kjörbúð finnst mér Peg. Bróðir Franz heitir lafur óheppilegt, og mér er ekki ljóst, Hansson og byr i Bandarikjun- að það nái hugtakinu „sjálfsaf-jllrn' ■, , greiðsluverzlun", svo sem ætlazt* 1, tAnna.var elsknl,eg moðir og var til i augl. SÍS. Kjörbúð þýðir astnk eigmkona, hun var orð fa kosningabúð (sbr. kjördeild), og kona’ en sk>'r 1 hugsun og lag’ hvgg ég. að mörgum hafi dottið Vlrk’ sve hvert verk lek henni í hendi. þetta orð í hug, — sem á annað borð hugsuðu um þetta mál, — en ekki viljað festa það á pappír, þar sem það náði ekki þeirri hugsun, sem tilskilið var. Og mér Hún kendi hjartabilunar, sem mun hafa svæft hana hinzta blundi í friðinn eilífa. Mörg hjörtu blæða af sorg að sjá á er það róðgáta, hvers virði ný- bak ,þefari. elskulegu konu. Nú yrði eru, ef þau eiga ekki að er hun komm heim i faðm Drott- merkja það, sem gert er, hugsað o. s. frv. — kjörbúð getur ekki merkt sjálfsafgreiðsluverzlun. Er ins vors Jesú Krists Blessuð sé minning hennar. Kveðjuathöfnina flutti séra G. G. það nokkur nýyrðasköpun' að PhiliP M' pétursson. taka einhverja orðstofna í ísl., skeyta þá saman og segja; Þetta ------------------------- þýðir sjálfsafgreiðsluverzlun? Er þá ekki orðinn lítill munur á, þótt tekin væru erlend orð, sett- ar á þau íslenzkar endingar og EFTIRFARANDI grein birtist í sagt: Þetta skal þýða o. s. frv. búnaðarblaðinu Bondevennen Aðall ísl. tungu er myndauðgi (Stavanger) 18. nóv. s.l.; málsins; — maður sér í hugskotil sínu mynd — og skilur hvað felst „ÓVENJULEGA Skærpe plégtir á bak við orðið. LJÓSAR UPPLÝSINGAR Nú er í tízku að hafa nýyrði íslenzka landbúnaðari-áðuneyt- sem allra stytzt, og er það rétt- ið hefur fyrir nokkxu gefið út lætt með því, að fólk nenni ekki óvenjulega fróðlegan og gagn- að bera fram löng orð, — og er orðan vélritaðan bækling, með þá tvisýnt, hvort nýyrði verða mörgum heilsíðu myndum. Und- til fregrunar málinu. | ir einni þeirra stendur „Jarða- | Undírritaður bar fram till. m. j bætur með Skerpiplógi“. a. um þessi orð (yfir sjálfsaf-! Bæklingurinn er á ensku og greiðsluverzlun): Kjörtaksbúð, heibr ..A brief survey of the kjörtaksverzlun (eða aðeins kjör- Iceland farming industri today“, tak, hvk). Er þetta auðskilið: °S er saminn af Árna G. Eylands, Kjörtak: kjósa og taka. ;sem margir Rogalendingar kann- Mýmörg orð höfum við áþekk ast. vet við- að samsetningu: handtak, inntak, Hg hef sjaldan séð og lesið svo mótak, framtak(-ssemi). Ekki er agætan fróðleiksbækling, — það orðið óþjált né heldur langt, er blátt áfram otrúiegt. hve mað' mörg lengri þvilík orð höfum ur fræðlst bar,um Island og ís’ við, sem þó ganga í daglegu tali, lenzkan landbunað og kvikfjár- t. d. matvörubúð, nýlenduvöru- rækt 1 Þ!ssum u0 blaðslða bæk' verzlun o. s. frv.; þá er og til orð, llngl'Hg Þakka hofundmum fyrir sem hljómar á likan hátt: tóbaks- alrek hans og oska,Þess að bokm búð, tóbaksverzlun (kiörtaksbúð, kaemi einnig ut ,f norsku eða kjortaksverzlun ). H. Aa.“ Nú er eftir að vita, hvernig fólki fellur þetta nýyi’ði; — tím- Ritstjóri blaðsins „Bondevenn- sigrar. inn einn leiðir í ljós, hvaða orð en 1 Han Aanestad, er óumdeil- anlega ritskarpasti búnaðarblaða- i maður, sem um getur í Noregi, ■ og er kunnur fyrir það, að hann kallar ekki allt ömmu sína. Gunnar Finnbogason. Sigurður Reynir Pétursson Hæstaréttarlögmaður. Agnar Gústafsson og Gísli G. Isleifsson Héraðsdómslögmenn Málflutningsstofa, Fasteigna- og verðbréfasala. Austurstr. 14. Rvík. Sími 82478 Landbruksradet í Kaupmanna- höfn ritar 16. nóv. 1955: „Land- brugsradet þakkar eintakið af hinu greinargóða yfirliti yðar „The Icelandic Farming Industry Today.“ ÞAÐ má deila — og verður deilt — i það óendanlega — um allt það breytilega handbendi, sem útstillt er undir nafninu list — hvort sumt af því, sem kemur í glugga eða á sýningu hlýtur vel- þóknun fyrir augum vegfaranda — — enn sú heppni — vegfar- anda, sem kannski er að svipast um eftir einhverju, sem gaman væri að hafa heim með sér og eiga. Ég held satt að segja að eitt- hvað sé til í náttúrunnar um- hyggjusömu dutlungum, eða jafnvel fremur ætti maður að segja fyrir afskiptaleysi náttúr- unnar fyrir mönnunum (er þetta vitleysa), sem listleitandi fólk er að leita að og reyna að finna, sjálfum sér og öðrum til yndis- auka. — Yfirleitt hafa flest allir fundið þetta eitthvað — i prakt- ísku, daglegu lífi — gert sér það fyllilega ljóst. Aðferðirnar til þess að öðlast þetta eitthvað, þessi viðurkenndu þægindi, sem gera daglegt líf að því, sem það er, verður hinn náttúrlegi þyngd- arpunktur — verund — óhaggan- legleikinn — mann-mennskan — innunnin á reynslu — sett í mót, eins og nokkurs konar steypa — mótun — þegar til þess kemur að taia um list, það, sem búið er að gera, ef það er myndlist, þá nokkurs konar prentun, fjölda- framleiðsla, af því að eitthvað hefur gerzt með ágætum, vegna þess að það hefur öðlazt eitthvert gildi, sem jafngildir einhverju, sem viðurkennist hjá mann- mennskunni — hafi átt erindi. — En áfram heldur sá, sem er að leita, vill finna meira í ríki nátt- úrunnar til að auðvelda sér til- veruréttinn meðal hinna traust- settu í riki viðurkenningarinnar — og hann á oft bégt vegna sinna hlutlægu eiginda með öðrum, sem hann hvorki vill né getur af- neitað. En hann gerir aukakröfur til sjálf sín. Hann hefur á til- finningunni að hann eigi að leysa einhvern vanda, sem hinir allir langi ekki til að vera neitt að fást um. Hann veit að allir vita þetta með honum, að eitthvað nýtt bætist alltaf við i þessu, sem er óendanlegt — en hann Þakkarávarp ÞEGAR að syrtir og erfiðleikar steðja að i einhverri mynd, finn- ur maður það bezt, hve dýrmætt það er að mega njóta þess, sem velvild og vinarhugur er manni. Aldrei eins og þá skilur maður, hvað kærleikurinn er góður og hve indælt það er, að eiga vini, skilingsrika og hjálpfúsa. Þegar svo stendur á, er þakkarefnið stórt, og meira, en hægt er að segja nxeð orðum. Við hjónin höfum átt slíka vini í erfiðleikum okkar á mörg- um undangengnum mánuðum. Við eigum Akurnesingum mikið að þakka. Svo mikilli ástúð höf- um við verið umvafin og hver höndin hefur verið annarri fyrri til að gera það, sem kærleikanum er eiginlegt, og honum einum er unt að gjöra. Vinir okkar góðir! Við þökkum ykkur hjartanlega. Við teljum ekki upp nöfnin, þó sérstaklega nágrannakonur okk- ar, húfreyjurnar Úrsúlu Guð- mundsdóttur og Steinunni Þórð- ardóttur, sem aldrei hafa látið neinn dag niður falla, að þær ekki kæmu inn i heimili okkar með sinar góðu hjálparhendur. Allt geymist þetta í þakklátu hjarta og gleymist ekki. Guð gefi ykkur öllum, kærleiksríku vinir, gleðilegt nýjár. Eins og þið hafið borið bjarta og blessandi geisla inn á heimili okkar, svo lýsa þeir sömu geislar ykkur og vermi nú og jafnan. 30. des. 1955. F. h. okkar hjónanna Sigurjón Sigurðsson, Neðri-Teig, Akranesi. veit lika að allir vita það með honum, að ekkert þarf að vera að argast í þvi, þvl að það kemur af sjálfu sér á sínum tima, hvað svo sem það er. — Svona er þetta, Og hafi eða fái einhver maður köllun, svokallaða, þá veit hann líka, að enginn getur að því gert, því það gætu verið allir aðrir þess valdandi en sá sem köllun- ina fær, og sá eini verður að sita með það og þá er hann orðinn leitandi — stenzt hann köllunina, er hann likamlega hæfur og and lega — á hann annað en móttöku- leikann — verður hann til athlæg is fyrir sjálfum sér — en vorkunn armaður allra hinna, sem betur vita. — Var það ekki einmitt þetta — betur vita — dómui almennings i listum — sem veit og skynjar að náttúran er undur- samleg — veit að listin er til — hún er þar — okkur varðar ekk • ert um það — en vilji einhver sýna okkur hana — það er annað mál — jú blessaður — þetta er ágætt — þú hafðir heldur ekki annað að gera ■—- okkur er sama — og vertu velkominn — þe-tta hlaut að vera til. Svona er listin og viðurkenning hennar: Hvrað sæmir öðru. Inn á þessari meginbraut er hverjum listamanni þvi skipaður rúmgóður heimur, þar sem hægt er að spígspora fram og aftur og til hliðar órabrautir sjáandans og glevma ekki stjörnumerkjunum,, sem afar og ömmur langfeðga- talnanna hafa séð sínum sjáöldum á vegalengdum — sem samræma allt i ljósárum. Er það furða, þó að einn upp- götvari i samjarðvist verði tafsamt við allar þessar Ijósanna staðreyndir — og fari sér ekki óðslega í framleiðslunni — þess er heyrir þó til hinni undursam- legu grein — málaralistinni. Jóhannes S. Kjarval. VIÐ sem úti á landsbyggðinni búum höfum sem aðrir hlustað á áramótaræður forystumanna þjóðfélagsins, forseta vorn og forsætisráðherra og virtust mér þær ræður báðar með ágætum, hver á sínum vettvangi. Forseti vék máli sínu aðallega að þjóðlegri menningu og vitn- aði mjög til fortíðarinnar. Hvatti til kynningar á sinu eigin lancl og upphafsstöðum ættmenna er tvinnuðu saman fortíð, nútíð o-» framtið, og leiddi til fastari viðja við land og lýð. Þau orð eru óhrekjandi sann- indi sem hverjum og einum ís- lendingi er holt að hafa i huga og breyta eftir. Forsætisráðherra talaði hir '* vegar meira um efnahagsmál og afkomumöguleika þj óðfélagsins, út frá þeim staðreyndum er blasa við á líðandi stund, og var ómyrkur i máli að vanda, enda höfuðnauðsyn hverjum forystu- manni að skýra undandráttar- laust og af hreinskilni frá hvernig aðstæður allar liggja fyrir, finna að þvi sem þegnarnir sjálfir éiga sök á, og hverju það geti valdi ’J i framvindunni. Ráðherrann hefir bæði djörf- ung og hreinskilni til þess og ekki verður það hans sök þótfc skellt sé skollaeyrum við aðvör- unum hans um tilgangslauissar kröfur um hækkað kaup, og þar af leiðandi hækkandi verðlag a öllum hlutum. Við sem í sveitunum búum ósftum yfirleitt ekki eftir að sú svikamylla verði teild áfram, þar til allt fjárhagslíf kollsteyp- ist, heldur verði nú spyrnt fasfc við fótum og athugað ráð sitt. Hver stétt innan þjóðfélagsín3 hverju nafni sem nefnist vérður að hætta að gera kröfur: lim hækkandi kaup, styrki og vérð- lag. En sameinast hins vegar urn „stétt með stétt“ að framléiðsla Frh. & bla. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.