Morgunblaðið - 11.01.1956, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 11. ian. 1958
MORGUJS BLAÐIÐ
15
ÚTSALA
á
nærfatnaði
karla
kvenna
og barna
Eennsla
Málaí>kólinn Mímir
Sólvallapötu 3
iSími 1311. |nnritun frá kl. 5—8.
Samkozimir
Fíladelfía
Samkoma í Hafnarfirði, Herj-
ólfsgötu 8, í kvöld-ki. 8,30. — Allir
velkotnnir. |
Krii|tniboS4)Ú!iið Bétania
LaufáH«e#í 13
í'óvna rsamkoma í kvöld kL 8,30.
ólafur Óláfsson ta'ar. — Allir vel-
komnir. —-
I Félagslíf
fþróttahús í. B. R.
| Vegna stórvægilegra 'bilunar á
’ vatns og hitalögn íþróttahúss 1.
B. R. verður húsið lokað fyrst um
sinn. —
fþróttabandalag Reykjavíkur.
Víkingar, knattspyrnudeild
| Vegna bilunar á hitakerfi
íþróttahússins að Hálogalandi, —
, verða æfittgar fyrst um sinn í í-
, þróttahúsi Jóns Þorsteinssonar,
! sem hér segir: 2. flokkur fimmtu-
| daga kL 8 e.h. Meistara og 1. fl.:
1 fimmtudaga kl. 9 e.h. — Þjálfari:
Óli B. Jónsson. — Aðrar æfingar
hefjaat strax og hægt er, og æf-
ingatími þá nánar auglýstur
| — Ncfndin,
AUGLÝSING
i
Athygli söluskattsskyldra aðila í Reykjavík skal vakin *
á því, að frestur til að skila framtali til skattstofunnor |
um söluskatt fyrir 4 ársfjórðung 1955 rennur út 15. þ. ».
Fyrir þann tíma ber gjaldendum að skila skattinwn
fyrir ársfjórðunginn til tollstjóraskrifstofunnar og af-
henda henni afrit af framtali.
Reykjavik, 9. janúar 1956.
Skattstjórinn í Reykjavik.
ToIIstjcrinn í Rcykjavík.
Internotionol ’53
sendiferðabifreið. — Er með sæti fyrir 8 manns. — Ttt
sýnis og sölu frá kl. 1—6.
Bílasalinn
Vitastíg 10 — SÍKii 80059
Auglýsing
Staða yfirlögregluþjóns og heilbrigðisfulltrúa á ísa-
firði er laus frá 21. marz n. k. — Umsóknir sendist undir-
rituðum fyrir 1. febrúar n.k.
Bæjarfógetinn á ísafirði, 6 jan. 1956.
Annan vélstjóra
og háseta vantar á góðan línubát frá AkranesL
Uppl. í síma 370, Akranesi.
Ca. 100 ferm. húsnæði vantar mig nú þegar fvrir hrein-
legan iðnað. — Tilboð merkt: „100 — 76“, sendist afgr.
Mbl. fyrir hádegi á laugardag.
Skíðafólk I
| Skíðaferð verður annað kvöld
(miðvikudag) kl. 7. Afgr. hjá B. S.
R., sími 1720. Brekkan við Skíða-
skálann upplýst. — Skíðafélögin.
Þjóðdansafélag Reykjavíkur
) Innritun og æfingar héfjast í
’Skátaheimilinu miðvikudaginn 11.
janúar. —
Börn:
Byrjendur 6—9 ára kl. 4,20
Framh.fi. 6—9 ára kL 5
Byrjendur 10—12 ára kl. 6,40
Framh.fl. 10—12 ára kl. 6,20.
Unglingaflokkur kl. 7. — Böm
og ungiingar hafi með sér nám- .
skeiðsgjaldið kr. 65,00.
Fullorðnir:
Byrjendur í gömlum dönsum kl. 8.
Framh.fl. í gömlum dönsum kl. 9.
Framh.fl. í þióðdnsum kl. 10,00.
| iNánari uppl. í síma 82409. — ,
: Verið með frá byrjun.
Þjóðdansafélagið.
j Ármenningar!
I Þjóðdarjsa- og víkivakafl,:
( Æfingar í minni sal í kvöld kl.
,7—7,40 6—8 ára börn. Kl. 7,40—
{8,20, 9—10 áva börn. Kl. 8,20—0,
11—12 ára börn.
Körf uknatlleiksdeild i
Æfingar í stóra salnum kl. 8—
9 drengjafl. Kl. 9—10 karlafl. —
Verið með frá byrjun. — Stj. !
Skrifstofur vorur
verða lokaðar eftir hádegi í dag
vegna jarðarfarar.
H.f. Eimskipafélag íslands
iiin .«■»■•••■■■»■••«**»■ ■' mvnm
I.O. C. T.
Stúkan Einingin nr. 14
Fundur í kvöld kl. 8,30. Innsetn
ing embættismanna. Kl. 9,30 hefst
spennandi keppni. Tveir flokkar
undir stjóm br. Kristins Ágústs-
og br. Maríusar keppa í fræðslu-
og skemmtiatriðum. I hvorum
flokki eru 5 félagar og hafa þeir
til umráða 30 mínútur. Dómarar
verða br. Freymóður og Einar
Tómasson. — Félagar! Sækið vel
fundinn og mætið stundvíslega. —
Æðsti templar.
Stúkan Sóley nr. 242:
Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosn-
ing og irtnsetnihg embættismanna.
Kaffi og dans. — Æ.t,
Bílabœtingar
Bílaréttingar
Bílasprautun
Bílabónun
BÍLAMÁLARINN
Skipholti 25
Sími 8 20 16
Valur — 3. flokkuri
Skemmtifundur verður haldinn
að .Hlíðarenda miðvikudaginn 11.
jan. kl. 8,30:
1. Myndir aflientar
2. Rætt um ferðalag o. fl.
3. ? ? ?
4. Kvikmyndasýning.
Unglingaieiðtogi.
fþróttafélag kvenna
! Fimleikakennsla félagsins hefst
fimmtudaginn 12. jan. kl. 8 síðdeg
is í Miðbæjarskólanum, Innritun
á sama stað, mánudaga og fimmtu
daga frá kl. 8—9 síðdegis eða í
síma 4087. Fylgist með frá byrj-
un. — Stjómin. (
Sunddeild Ármnnns
Æfingar deildarinnar eru
hafnar og er Ernst Bachmann ráð
inn þjálfari hennar í vetur. Munu
æfingar verða sem hér segir:
Sund.
Fyrir unglinga:
j Þriðjudaga kl. 7—7,4'5
' Fimmtudaga kl. 7—7,46.
Fyrir fuliorðna:
IÞriðjudaga kl. 7,45—8,30
Fimmtudaga kl. 7,45—8,30
Föstudaga kl. 7.40—8,80
Snndknattleiksflokknr:
Mánudapra kl. 9,50—10,40
Miðvikudagá kl. 9,5Ö—10,40
Ath.: Geymið æfingartöfluna.
Mætið stundvíslega. — Stjórnin.
Sonur minn
GUÐJÓN M. SIGURÐSSON
andaðist að Reykjalundi þriðjudaginn 10 janúar.
Sigurður Eisiarsson,
Urðarstíg 9.
Faðir minn
DANÍEL ARNBJARNARSON
frá Björgvin á Stokkseyri, andaðist að Landakotsspítala
9. þessa mánaðar.
Fyrir hönd fjölskyldunnar,
Pétur Daníelssoii
Maðurinn minn og faðir okkar
SIGURÐUR ÁRNASON
andaðist að heimili sínu, Njálsgötu 5, þann 10. þ. m.
.Fyrir mína hönd og barnanna
Una Benjamíiisdóttir.
Eiginkona mín
KARÓLÍNA SIGURÐARDÓTTIR SÆTRAN
verður jarðsungin frá Dómkirkjunnj fimmtudaginn 12,
janúar kl. 13,15. — Blóm vinsamlega afþökkuð.
Sivert S.etran,
Útför eiginmanns míns
GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSON,* R
Hofsvallagötu 16, sem andaðist 3. janúar, fcr fram frá
Fríkirkjunni fimmtudaginn 12. janúar kl. 2 — Athöfn-
inm í kirkjunni verður útvarpað.
Fyrir mína hönd, barna rninna og tengdabarna
Bjarney Eleseusardóttir.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jar*arför bróður
okkar
HANNIBALS SIGURÐSSONAR,
málarameistara, Eiríksgötu 8.
Asrún Sigurðardóttir,
Grúrnu: Sigurðsson.
Okkar hjartanlegustu þakkir til allra, bæði nær og f jæ»,
er auðsýndu okkur hluttekningu við andlát og jarðarför
GUÐFINNU KRISJÁNSDÓTTUP
Sunnuhvoli, Vatnsleysuströnd.
Eiginmaður, foreldrar og börn.
Kærar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og
jarðarför
GUÐRÚNAR EINARSDÓTTI E
Öldugötu 4
Vacdanienn.