Morgunblaðið - 11.01.1956, Blaðsíða 9
Miðvjfcudagux II. jan. 1956
MORGUNBLAÐIÐ
9
ARIÐ eem leið var mikið
reynsluár fyrir íslenzka bænd
ur. Það eru raunar öll ár, svo
margbreytilegt er veðurfarið og
búsaðstaða á landi hér, en árið
1955 var óvanalegt áur. Ber þar
mest til tíðarfarið, hin miklu og
þrálátu votviðri um Suðurland og
Buð-Vesturland, á þeim tíma er
verst gegnir, það er um sláttinn,
og hið mikla sólríki og blíða um
Austurland, hvort tveggja með
fádæmuaa.
HEYSKAPFRINN
Hann gekk illa að vonum um
allt Suðurland og víða um Vest-
urland, allt norður undir fsaf jarð-
ardjúp. Eigi skorti sprettu, en
þrálátar rigningar ollu að hey-
Bkapurinn sóttist seint, varð erf-
iður og nýting víða hörmulega
léleg.
Um Norðurland verður að telja
að allt væri vandræðalaust um
heyskap og nýtingu. Á Austur-
landi lék heyskapurinn í höndum
manna, nýting svo ágaet sem bezt
getur orðið, en heyfengur víða
nokkuð minni að vöxtum en í
grasárum.
Sums staðar á óþurrkasvæði-
inu varð heyskapur að lokum
engu minni að magni en árið
1954. Má sem dæmi nefna Stokks-
eyrarhrepp og Eyrarbakkahrepp,
og hið sama mun koma í ljós síðar
töluvert víða, en verkun og fóð-
urgildi er að sjálfsögðu langt fyrir
neðan meðallag, að því er varðar
venjulegt þurrhey og jafnvel
einnig súgþurrkað hey.
Samkvæmt athugunum Búnað-
arfélags íslands, sem að lögum
hefir yfirumsjón með allri fóður-
forðagáezlu í landinu, er útkoman
síðastliðið á þessa leið:
Þegar borið er saman annars
vegar hvað heyaðist í hverri svslu
1954 og hins vegar hvað talið er
að sé til af heyjum nú í haust
verður útkoman þessi:
í Mýrdalshreppunum -4-4%
i— Rangársvallasýslu -4-29%
•— Árnessýslu -4-15%
— Gullbringu og
Kjósarsýslu -4- 9%
— Borgarf j arðarsýsto 4-11%
— Mýrasýslu 0%
— Snæfellsness og
Hnappad alssýslu 4-13%
— Dalasýslu 4- 4%
— Barðastrandasýslu. 4-7%
í V. ísafjarðarsýslu er heyforði
heldur meiri en sem nam heyskap
BUmarið 1954.
Við athugun á tölum þessum
verður auk þess sem gera má ráð
fyrir að þær séu dálítið áætlunar-
kenndar, að athuga það vel, að
heyfymingar frá vorinu 1955 eru
meðtaldar í tölum um heymagn
það sem fyrir hendi er nú í haust
til ásetnings. En ef trúa má töl-
unum er það ekki alvarlegt mein
hvað lítið er til af heyjum í haust,
heldur hitt hve léleg þau munu
vera víða. Þó virðist Rangárvalla
sýsla hafa orðið svo hart úti með
heyskapinn, að um alvarlegt áfall
sé að ræða.
Sem dæmi um heyskap o. fl.
á nokkrum stöðum sumarið 1955
má nefna (svigatölur allar eru
tölur ársins 1954):
Sámsstaðir: Taða 800 hestar
<1400), kom 80 tunnur (125) og
kartöflur 40 tunnur (130).
Gunnarsholt: Taða í vothey
2500 hestar. þurrhey 3800 (hey-
skapur 1954 6000 hestar. Fénað-
ur á fóðrum: 240 (250) nautgrip-
ir, 100 kindur, 5 hestar.
Holt í Stokkseyrarhreppi: Taða
1500 hestar (1800), úthey 200
(2C0), 34 mjólkurkýr, 16 geld-
íieyti, 90 (70) fjár og 12 hross.
Laugardælir: Taða 4000 hestar
(5000), úthey 1000 (350), 140
nautgripir, 20 hross, 65 svín og
450 hænsn.
Bessastaðir: Taða 2500 hestar
(2500), nautgripir 60 CRO), 1 hest-
ur, 55 (45) kindur og 500 hænsni.
Vífilsstaðir: Taða 2200 hestar
(2500). 80 190) nautgripir, 2hest-
ar og 300 hænsni.
Blikastaðir: Taða 2100 hestar
AiamótoliQgleiðmgar eílir flrna G. Eyiands
(2500). Á fóðrum: 50 mjólkurkýr, r
25 geldneyti, 6 hestar.
Hvanneyri: Taða og hey af
flæðiengjum 3800 hestar (4600).
Á fóðrum í vetur: 69 (88) mjólk-
urkýr, 55 (37) geldneyti, 203
(215) kindur, 17 (18) hross og 50
(70 hænsni). Garðávextir: 60
tunnur kartöflur og 60 tunnur
gulrófur.
Hólar í Hjaltadal: Taða um
5000 hestar (5000). Á fóðrum 60
(62) nautgripir, sauðfé 550 (540),
hross 60 (60). Garðávextir: 150
tunnur kartöflur og 50 tunnur
gulrófur.
Egilsstaðir á Völlum: Taða
3200 hestar (2650), 30 (32) mjólk-
urkýr, 60 (55) geldneyti og ung-
viði, 200 (150) fjár, 5 (6) hestar
og 40 (35) svín.
Skriðuklaustur: Taða 1300 hest-
ar, úthey 200. Fénaður á fóðram:
Sauðfé 596, nautgripir 7 og hross
5. Kartöfluuppskera 32 tunnur og
gulrófur 12 tunnur.
RIGNINGARNAR OG RÍKTÐ
Þegar sýnt var hverju fram fór
um heyskapinn, í mestu fram-
leiðslusveitum landsins og víðar,
samþykkti aðalfundur Stéttar-
sambands bænda, sem haldinn
var í Bifröst í Borgarfirði 5. sept.
mjög víðtæka áskorun til ríkis- :
stjórnarinnar um aðstoð við
bændur. Búnaðarfélag fslands fór
einnig á stúfana, og margháttað-
ar kröfur og bænir komu fram
að öðrum leiðum. Þegar Búnað-
arfélag íslands hafði aðhafzt all-
mikið að athuga ástandið með
heyskapinn, fól rkisstjómin þeim
Páli Zophóníassyni og Áma G.
Eylands laust fyrir mánaðamótin
september—október að athuga
hvað hægt væri að gera og nauð
synlegt, til hjálpar þeim bænd-
um, sem verst væri ástatt hjá, til
þess að afstýra því að búskapur
og framleiðsla drægist svo alvar-
lega saman að til vandræða
stefndi. Var þá orðið svo áliðið
að engin tök voru á öðru en
byggja tillögur til úrbóta að veru
legu levti á athugunum Búnaðar-
félags íslands. Voru gerðar ráð-
stafanir til að tryggja innflutn-
ing fóðurbætis umfram venju
þegar í haust, einnig að ekki væri
fluttur út innlendur fóðurbætir,
sem þörf er á til notkunar innan-
lands. Ennfremur var fljótt og vel
ákveðið frá hendi ríkisstjórnar-
innar að veita þeim bændum er
hey keyptu og flyttu að sér um
langleiði allríflegt framlag til
flutninganna.
Þeir Árni og Páll komust að
þeirri niðurstöðu að líklega
þyrftu bændur á óþurrkasvæðinu
að nota svo mikinn fóðurbæti í
vetur, um fram venju, að verð
hans næmi allt að 25 milljónum
króna.
Ég taldi umsvifalaust og bezt
að greiða niður verð á fóturbæti.
Árni G. Eylands
ákveðið magn á grip, til bænda'
á óþurrkasvæðinu, en í ljós kom
að hvorki búnaðarmálastjóri né |
ríkisstjórn taldi slíkt heppilegt
og unnum við Páll því áfram að
málinu á þann hátt er vænlegast!
þótti til framgangs. Varð að ráði j
að ríkisstjórnin ákvað að verja )
um 12 milljónum króna til lána 1
til bænda, er verst hafa orðið úti
vegna óþurrkanna. Var tillögum I
um lánin lokið fyrir jólin. Verða
lánveitingar sem hér segir í sýsl-
ur þær er hlut eiga að máli:
inganna er nemur um kr. 340.000,
00.
Enn má búast við nokkrum
heyflutningum ef tíð og færð
leyfir.
AÐSTAÐA BÆNDA
í sambandi við þetta óþurrka-
mál hefir margt komið fram, sem
umræðu er vert, en sem ofviða
er að víkja að neitt að ráði í hug-
leiðingum þessum.
Áberandi er hve þeir bændur
standa réttastir, þó slík óvenju
ótíð gangi yfir, eins og átti sér
Vestur-Skaftafellssýsla ....... Bændur, sem sótt hafa um lán ....... 49 Veitt verða lán kr.: 331.000,00
Rangárvallasýsla 2.905.000.00
Arnessýsla 4.274.500.00
Gullbringu- og Kjósarsýsla . 136 1.122.500.00
Hafnarfjörður 3 9.000.00
Reykjavík ....... 6 18.000.00
Borgarfjarðarsýsla 783.000.00
Akranes 5.000.00
Mýrasýsla 989.000.00
Snæfellsnessýsla ....... 178 806.000.00
Dalasýsla 152.000.00
Barðastrandarsýsla 350.500.00
Vestur-ísafjarðarsýsla ....... 87 150.000.00
Vestmannaeyjar ? 50.000.00
Em þó enn ókomnar lánbeiðnir stað 1835 11.945.000.00 í sumar, sem hafa komið sér
úr nokkrum hreppum svo að bezt fyrir með votheysgerð og
heildarupphæðir þessar breytast súgþurrkun. Hins vegar er eigi
nokkuð áður en líkur. Um áramót var búið að flytja nema hálf björg að súgþurrkun einni, þar eð vikum saman var
um 8.360 hesta af heyi inn á~ ókleift að fá hey svo þurrt, að
óþurrkasvæðið og búið að greiða tækt væri í hlöðu til súgþurrk-
framlag úr ríkissjóði til flutn-
unar.
Tölur frá Sámsstöðum géfa
nokkuð góða hugmynd um tíðar-
farið á Suðurlandi.
Rigningarnar hófust 17. júnl,
Á tímabilinu 17. júní til septem-
berloka, sem er 104 dagar, rigndi
meira eða minna í 94 daga. En
jafnframt er þess að gæta að
hinir þurru dagar voru auðvitað
ekki allir þurrkdagar, og þurrkur
svo næmi meira en einum degi I
senn kom eiginlega ekki fyrr en
um og eftir miðjan september,
Árið 1954 voru rigningardagar
ekki nema 46 á sama tíinabili, þá
var úrkomumagnið 225J mm, en
574,6 mm í ár.
Samkvæmt upplýsingum veð-
urstofunnar hefir sólskin 1
Reykjavík aldrei mælzt jafn litið
í júní, júl, ágúst og september,
allt sðan að sólskinsmælingar
hófust 1923. Sólskin þessa 4 mán-
uði var 423,2 stundir, en meðal-
tala sólskinsstunda á sama tím»
er 664,5 stundir.
Sólskinsleysið í sumar kemur
þó ennþá berlegar fram ef athug-
að er veðurfarið yfir hásumarið
júlí, ágúst, meðalsólskin þá tvo
mánuði er 352,7 stundir, en I
sumar var sólskin í júlí og ágúst
ekki nema 154,4 stundir.
Til samanburðar er þess að
geta að á Hallormsstað var sól-
skin í júlí og ágúst 374,77 stundir
Haustveðrátta um Suðurland
og Suðvesturlánd var svo góð að
það var bæði mönnum og dýrum
nokkur uppbót á hið erfiða sum-
ar, jafnvel svo að kýr voru hafð-
ar úti 2 vikum lengur en í meðal-
ári.
Við slíkt tíðarfar sem var um
Suðurland og Suðvesturland síð
astliðið sumar eru þeir bændur
hóflaust illa settir, sem ekki hafa
komið sér fyrir með votheysgerð,
jafnvel þó þeir hafi súgþurrkun,
Það er ekki nægilegt að hafa
annað, báðum þessum ráðum
verður að beita.
Sennilegar tölur benda til þesa
að í ár hafi verið verkað tvöfallt
magn af votheyi á óþurrkasvæð-
inu á móti því sem hefir verið á
undanförnum árum. En gallinn
er hve þetta gengur feikna mis-
jafnt yfir, allt frá því að bændur
leggja hiklítið í að verka nær all
an heyfeng sinn sem vothey og
niður til þess að góðar votheys-
tóttir stóðu tómar s.l. sumar, aí
því að hlutaðeigandi bændur
„lögðu ekki í það“ að verka vot-
hey. Slíkt er ótrúlegt en þó satt,
Hins vegar er ekki góðs von um
þessa hluti jafn linlega og skipu-
lagslaust eins og unnið hefir ver-
ið að því undanfarið að kenna
bændum að verka vothey, og leið-
beina þeim um allt þar að lút-
andi. Á þessu þarf að verða gagn-
gérð breyting. Reynir nú á, að
Búnaðardeildin og Búnaðarfélag
íslands noti reynslu sumarsins og
geri hana að vakningarefni, á
þessu sviði, bæði inn á við og út
á við, það er innan stofnananna
sjálfra og út um land allt meðal
bændanna.
„Heim í garð til Sæmundar". — Fyrstu vélvögurnar, sem til landsins komu (1953) notaðar við
að flytja hey í hlöðu á tilraunabúinu á S^ms^tÖðum,
MESTI LÆRDÓMURINN,
sem kemur í hlut bændanna,
og raunar þjóðarinnar allrar, við
slíkan árgalla eins og varð í sum-
ar, ér að sjá og skilja réttilega
hvers bændur' eru sjálfir n gn-
ugir að sigra erfiðleikan; g
hvers þjóðin er megnug bæ£ n,
vilja og getu til að hlaupa i
bagga þegar harðnar á dai
hjá einhverjum hópi la; - -
manna, jafnvel þótt sá hópu; á
fjölmennur.
Það er stórmerkilegt hvað 1 >y-
skapur varð mikill í sumar. Fyi '.e
25 árum hefðu bændur beöi3
langtum meira nfhroð og hey-
kapur orðið mgtum minni 1
s na tíí r'ari. Sú er f: nförii
Eigi eru ninni umskipti. á ein-
um mannsaldri hvað nú er gert
samanborið viu það sem áður var
frá hendi ríkisins til að rétfa
hjélparhönd .þogar útaf ber. E.-»
þégar þe.s a voru tveggja er
Uírim;&t 'ber eins aklingunum. sem
! Franih. á bis. 10