Morgunblaðið - 19.01.1956, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 19.01.1956, Qupperneq 14
14 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 19. janúar 1958 ANNA EFTIR LALLI KNUTSEN %ak: rEi:~r*"nr:" ‘^srszznsmr Framhaldssagan 52 xð í hlaoið. Síðan var forstofu- hurðinni hrundið upp og fótatak margra manna barst nær og nær stcfunni. sem við sátum í. Sá, sem fyrstur kom í ljós í dyrunum, var Gynter. Tárin í. — Hver einasti maður í sveit- inni veit að þú rændir hann líí- inu, Anna Kristín vætti þurrar varirnar. Hún virtist ekki gefa orðum Gynters neinn gaum, en horfði beint í augu fógetans, þeg- ar hún svaraði — Það voru ostr etreymdu niður blágráar kinnar urnar £g keypti fullan brúsa í hans og hann snýtti sér hvað eftir annað. Okkur iét hann sem ha>m sæi ekki. Á eftir honum kom presturinn, hár og beinaber, með haiðlegan svip. Þá Thorson, fógeti frá Innriey og síðast Brostrop. Hann var eins og dverg ur við hlið hinna, en heiftin skein Þrándheimi. Hann hefur ekki þolað þær. — Við skulum pína Sesselju gömlu til sagna. Hún leysir áreið- anlega frá skjóðunni, sagði Gynt- er illilega. Augti Önnu Kristínar störðu á I okkur dimm og stór. — Hver Úr augum hans. Anna Kristín reis á fætur og segir að ég hafi gert þetta? gel'k á móti gestunum. — Ég — Allir, sagði presturinn hörku þakka yður, herrar mínir, fyrir 'eS£1- — Viðurkennið sök yðar, þá vinsemd er þér sýnið mér með synduga kona. Iðrizt og léttið komu yðar. Má ekki bjóða yður byrðinni af samvizku yðar. Það glas af víni? | var ekki mín sök. Það voru ostr- Þakka yður fyrir, húsfreyja, urnar. ek’íi í þetta sinn, svaraði fóget- inn mildri röddu. f. ömurlegum erindagjörðum. Það sló djúpri þögn á. hópinn. Við höfðum öll staðið upp frá foorðum. Lárus stóð við hlið mína. Magisterinn starði ráðaleysislega á l'omumenn, en ég horfði á ná- hvítt andlit systur minnar. að hver maður verðí að bera ábyrgð gerða sinna fyrir guði. — Meðan við höfum presta eins og yður, sagði ég æst, — vaxa afbrotin í heiminum. Stendur ekki líka í ritningunni að guð sé kærleikur. — Og einnig: Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn, sagði prestur- inn drembilega. — Og líf fyrir iif. Anna Kristín hljóðaði Fg reif mig af Lárusi og greip hana í faðm mér. Svo leit ég á prestinn og sagði: — Enginn getur með réttu ákært systur mína fyrir að hoía drepið eiginmann sinn, fyrr en sannanir eru fyrir hendi. Það er satt að hann er dáinn. En mega ekki þeir dauðu hvíla í friði. — Líf fyrir líf, endurtók prest- urinn kuldalega. — Þessar samræður eru gagns- lausar, sagði nú fógetinn. Hverju svarið þér ákærunum, Hver keypti ostrurnar fyrir ^ M^ensson? Xður en henni Við komum ytku- spurðx fogetmn — Ebbe t6m tii svarS) sagði Gynter: Ebbe Carstensson. En þer þekkið __ hana bara nelta Þe hann, fogeti. Hann nmndi ^ kemur f-um 3 -^Hann er einn af elskhugum he*ra sannleikann. við að hennar, þrumaði Gynter. — Hún hefur selt sig hinum og þessum. Þegar Mogensson höfuðsmaður Kaldur gustur fór allt í einu um stofuna. Ljósið, sem magist- erinn hélt á, blakti og við stóðum , ,, , . _* .___ . þarna í hálfrökkrinu eins og dýr, Tárin streymdu stöðugt niður varð t>ess vlsarl> varð hann htnm ^em lokuð eru inni í búri. kinnar Gynters titruðu. og varir hans Allt í einu fór systir mín að hlæja. Ég vissi að nú var hræðsl- an að fá yfirhöndina hjá henni og kjarkurinn að þverra. En það skildu ekki aðrir en ég. Brostrop missti alla stjórn á sér, stökk fram á gólfið og hróp- aði skrækri rödd: — Hún hetur myrt föður minn og efnir svo til veizlu á eftir. Sjáið þið ekki silki- dúkinn, silfurstjakana, kertaljós- in, veizlumatinn. Á meðan faðir hættulegur. Þá myrti hún hanri. Hann sneri sér snöggt að fóget- aiíum og prestinum. — Og sú, , ,. __, . halfdrogu eftir golfinu. Hun sem utvegaði eitrið, var helvitis . & . . , A Tveir þjónar fógetans komu nú inn með manneskju, sem þeir galdranomin hún Katja Sandi. Hún hefur hvað eftir ann- að sloppið með naumíndum við bálið. Og svo skuluð þið spyrja Sesselju. Lárus ætlaði að segja eitthvað en fógetinn stöðvaði hann, gekk til dyra og sagði: — Viljið þér sækja þessa Sesselju. Nú sagði magisterinn: — Hún minn liggur kaldur nár í næsta er ekki eins og annað fólk, fógeti. herbergi við hana, skemmtir hún — Haldið þér að hún sé geðveik? sér og hlærý'Hann fór að hágráta. 1 — Nei, en hún er eins og barn. Ef ~ Pilturinn hefur rétt fyrir sér, henni er gert á móti skapi, reynir sagði Gynter. — Hún hefur áður hún að hefna sín eins og börn re;, nt að gefa honum eitur. Ó, ef gera, án fyrirhyggju. ég hefði verið hér, þá skyldi þetta ekki hafa komið fyrir. Hann sneri sér að systur minni, benti ógn- ardi á hana og æpti: — Þér hafið drcpið hann og yður skal verða hegnt. Á eftir orðum Gynters varð afíur þögn. Axarhögg heyrðust utan af túninu. Auðvitað var það Nils gamii, sem hjó við til vetr- arins, en mér fannst ég heyra hvin böðulsaxarinnar, sem beint væri að hálsi systur minnar. Ég Presturinn yppti öxlum háðs- lega. — Það stendur í ritningunni frá vemaði aumingjalega: — Anna Kristín, þú verður að bjarga mér. Segðu að ég hafi ekki átt neinn þátt í þessu. Þú gerðir það. Ég hef séð margt misjafnt um mína daga, en aldrei neitt eins andstyggilegt og Sesselju í þetta sk’ipti. Ég gekk til hennar og þaggaði niður í henni með því að gefa henni rokna kinnhest. En Gvnter ýtti mér frá henni og hrópaði hlakkandi: — Ég hugsa að bað þurfi ekki að pína hana mikið til sagna. Sesselja æpti upp yfir sig, en Gynter hróp- aði: — Viðurkenndu nú þátttöku þína í morði höfuðsmannsins. Annars verður mölbrotið hvert bein í skrokknum á þér. cak upp hátt hljóð. I sama bili hné Anna Kristín niður. Það hafði liðið yfir hana. BARIMIÐ 5. fógetinn iagði hönd sína á hand- légg hans. •— Látið þér hana vera. — En hún er veik. — Það leið bara yfir hana af því að hún veit, að hún lendir á höggstokknum, Skuggsýnt var þar umhverfis sem í rökkri, en þá brá við, ' Nú' þarf' ekki'”lengur vún- °F 1 sa™a vetfangi vissi hún ekki fyrri til en hún hélt á anna við, hrópaði Gynter. Við ^arn' s,nu Þ®tt við hjarta sér. afliendum hana yfirvöldunum.1 Það brosti við henni enn þá fríðara en það nokkurn tíma Bezta vinar míns verður hefnt. , hafði verið. Hún æpti upp yfir sig, en það heyrðist ekki,1 Lárus gekk til Önnu Kristínar því að rétt þar hjá — og svo aftur langt í burt, og því næst og ætlaði að bera hana app, en aftur all nærri — heyrðist indæl hljómbylgjandi sönglist. Aldrei hafði svo sæluríka samræmistóna borið fyrir eyru hennar. Þeir ómuðu hinum megin við þetta náttsvarta fortjald, sem skildi höllina frá hinu mikla landi eilífðarinn-! ar. —■ i ] „Elsku móðir mín! JBezta móðir mín!“ heyrði hún barnið hvæsti G/nter. — &Því 'að þar sitt se8Ía- Það var málrómurinn, sem hún þekkti og elskaði, skal hún lenda. Það sver ég. : °g hver kossinn kom á eftir öðrum í óumræðilegri sælu.. — Látið hana í friði, hrópaði °g barnið benti á fortjaldið dimma. ég. — Fyrst verður hún að horfa) „Svona fallegt er ekki uppi á jörðinni. Sérðu, móðir mín! á raann sinn deyja kvalafullum . Sérðu þau öll? Þetta er sæla!“ t dauða, og svo komið þið og á-1 En móðirin sá ekkert, þar sem barnið benti til, — ekkert kærið hana fyrir hryllilegan nema svartnættið. Hún sá það með jarðneskum augum, sá glæp. Furöar ykkur á því að það ekki eins og barnið, sem Guð hafði kallað til sín. Hún heyrði skuli hða yfir hana? hljóminn, tónana, en hún skynjaði ekki orðið, sem hún átti , Nu opnaði Anna Knstm augun. „g {rúa 1 Fógetinn gekk til hennar og sagði NT,'. ^ <n . ,,, hlýlega: — Frú Mogensson, vilj < get eg flogið, moðir mm! sagði barmð Eg get ið þér nú ekki segja okkur alla rlogio með glaðværu bornunum beint mn til Guðs. Það söguna? Það er betra fyrir alla vildi eg svo feginn, en þegar þú grætur svona eins og þú aðiia að sannleikurinn komi grætur núna, þá get ég ekki komizt frá þér. Og ég vildi strax í ljó:. f það svo feginn. Æ, má ég það ekki? Þú kemur þangað inn — Reyndu ekki að koma þér , til mm, hvort sem er, áður en langt um líður, elsku móðir j nndan sökinni, greip Gynter fram mín!“ 1 v it 1 O íiÞHllt il'í h V ■i'.t dsíIA AIÁi : I ■: K | o -íj 1 n v >—rv/ — i —JC >\ / A Ée Á : r' Ir- f ÍJ T S \ L \ 1 IJTSALA a r a PILSUM KJÓLUM PEYSUM KÁPUM og og BLÚSSUM DRÖGTUM FELDUR H.F. FELDUR H.F. Austurstræti 6 Laugavegi 116 JT IITSALA UTSALA á GLUGGA a TJALDAEFNUM HÖTTUM og KJÓLAEFNUM FELDUR H.F. FELDUR H.F. Bankastræti 7. Laugavegi 116 * * UTSALA UTSAL4 a a HÖNSKUM allskonar Verð frá kr. 15,00 BÚTUM og SKÓM FELDUR H.F. FELDUR H.F. Austurstræti 10 Laugavegi 116 | Síðar, ullar ÍTSALA PRJÓNABUXUR V a • SÍÐBUXUM FELDUR H.F. FELDUR H.F. Austurstræti fi Laugavegi 116 Stanley hurðir Fyrir Bílskúra, Vörugevmslu r ^ o.fL — í heilum flekum. ! Brotnum flekum. Einnig Radió-opnaða t' hurðir fyrir bílskúra. Aðeins styðja á hnapp í bílnum og hurðin opnast sjálfkrafa. — Leitið upplýsinga. Einkaumboðsmenn: Ludvig Storr & Co. II - AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI -

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.