Morgunblaðið - 25.01.1956, Blaðsíða 1
16 sáður
4d árgangur
20. tbl. — Miðvikudagur 25. janúar 1956
PrentsTv>’*M<* 'Wnrffiinhlaíysin*
Tækjfærið kemur til þeirra i dag
BOÐSKAPUR BULGANINS
TIL EISENHOWERS
Mikilvœgir sartmingar
undirbúnir í Viashington
i
Um hvað
iætt verður
Washington
Guy Mollet (t. v.) og Mendes France
Faure segir aS sér
París í gærkvöldi.
ÞINGMADUR úr flokki jafn-
aðarmanna, Letourquet, var í
kvöld kjörinn forseti franska
þingsins. — Letourquet var
kjörinn í þriðju kosninga-
umferð.
Pierre Schneider, úr ka-
þólska flokknum, fekk flest
atkvæði bæffi í fyrstu og ann
arri umferð, en hann hlaut
í hvorugt skiptiff hreinan
meiri hiuta aílra þingmanna,
en í þriðju umferð nægði
meiri hluti greiddra atkvæða.
i þriðju umferðinni greiddu
kommúnistar atkvæði með
Letourquet, og hlaut hann
samtals 280 atkv. Pierre
Schneider hlaut 205 atkv.
Horfur þykja hafa vænk-
azt mjög fyrir stjórnar-
myndun jafnaðarmannaleiff-
togans Guy Mollets við þessa
síðustu atburffi í þinginu.
Mollet hefur lýst yfir því, að
hann muni ekki biðja um
fylgi kommúnista við stjórn
sína og um fylgi við stjórn-
ina muni algerlega fara eftir
málefnum. Mollet kveðst á
hinn bóginn ekki munu gera
tilraun til þess að fella stjórn
sína, með því að neita alger-
lega að þiggja stuðning
kommúnista.
Mollet hefur ávallt verið
harðskeyttur í garð komm-
únista og hefur sagt um þá
að „þeir væru ekki vinstri-
menn, heldur austrænir.“
M
landi, hefir hug á því, að gerast ráðherra með sérstöku valdi
til þess að samræma störf allra ráðuneyta er fara með búskapar-
tnál, þ. e. ráðuneyti atvinnumála, iðnaðarmála, viðskiptamála og
landbunaðarmála. Svo fast sækir Mendes France að komast til
yalda, að hann hefir ekki fengizt til að svara því afdráttarlaust
játandi eða neitandi, hvort hann sé fús til þess að taka þátt í
samfylkingarráðuneyti, þ. e. ráðuneyti, sem nýtur stuðnings
kommúnista.
Guy Mollet, hinn væntanlegi
forsætisráðherra úr flokki jafn-
aðarmanna, hefir á hinn bóginn
Jýst yfir því, að hann muni ekki
tíaka þátt í samfylkingarstjórn.
Mollet er sagður hafa hug á því
að reyna að mynda fámenna
stjórn, skipaða aðeins 10 mönn-
um og ganga með þessa stjórn
í lok þessa mánaðar fyrir franska
þingið og prófa hvort ekki muni
takast að skapa henni þingmeiri-
hluta.
Líklegastur til þess að verða
utanríkisráðherra í ráðuneyti
Mollets, er talinn vera Christian
Pinau, úr flokki jafnaðarmanna.
POU.TADE
Nokkur óvissa ríkir enn um
það, hversu margir þingmenn
Poujades verða á hinu nýkjörna
þingi. Þingnefnd hefir þegar
mælt með því að kjör fjögurra
Poujadista verði gert ógilt, vegna
þess að þeir hafi gerzt brotlegir
Við kosningalögin. Verið er að
athuga kjörgögn níu annarra
Poujadista.
Waáhington í gærkvöldi.
JOHN FOSTER DULLES hélt
fund með blaðamönnum í
Washington í morgun og sagði
meðal annars:
UM FORMÓSU
Bandaríkin munu enn sem
fyrr sýna þolinmæði og reyna að
tá Kina kommúnista til þess að
lýsa yfir því, að þeir muni ekki
beita valdi gagnvart Formósu-
búum. Dulles sagði, að hann
gerði ráð fyrir því að samningar
muni halda áfram í Genf.
UM MÍÐ JARÐARHAFSLÖNDIN
Dulles sagði að tillögur þær,
sem ræddar kynnu að verða
varðandi löndin fyrir botni Mið-
jarðarhafsins, yrði siðar að leggja
fyrir frönsku stjórnina. Ráðherr-
ann benti á, að vesturveldin þrjú,
Bretland, Frakkland og Banda-
ríkin, hefðu árið 1950 tekið að
sér að varðveita friðinn í lönd-
unum fyrir botni Miðjarðarhafs-
ins.
í þessu sambandi sagði Dulles,
að Bandaríkjamenn, Bretar og
Frakkar, myndu sennilega reyna
að fá því til leiðar komið að
Sameinuðu þjóðirnar skökkuðu
leikinn, ef til styrjaldar drægi í
Austurlöndum nær. En ráðherr-
ann virtist við því búinn, að neit-
unarvald Sovétríkjanna í öryggis
ráðinu myndi koma í veg fyrir að
Sameinuðu þjóðirnar hefðust
nokkuð að og myndu vesturveldin
þá grípa til sinna ráða.
Dulles lagði enn sem fyrr
áherzlu á þá stefnu Bandaríkja-
manna, að vilja koma í veg fyrir
að vígbúnaðarkapphlaup hæfist í
Austurlöndum nær.
UM VETNISSPRENGJUNA
Varðandi prófanir á vetnis-
sprengjunni og öðrum „stór-
vopnum“, sagði ráðherrann, að
Bandaríkjamenn hefðu oft og tíð-
um ráðgast við Breta um mögu-
leikana á því að setja þessar
prófanir undir einhvers konar
eftirlit. — Náist samkomulag
milli Breta og Bandaríkjamanna
í þessu efni, mun verða gerð til-
raun til þess að fá Sovétríkin til
að á þá verði litið sem píslar- | þess að gerast aðili að því sam-
v°tta- | komulagi.
Washington í gærkvöldi
Ij’FTIRTEKT vekur, að Zarubin, sendiherra Rússa í Waa-
J hington bað í dag um áheyrn hjá Eisenhower forseta
og kvaðst vera með persónulegan boðskap til forsetans frá
Bulganin, forsætisráðherra Sovétríkjanna. Tilkynnt var £
Washington í kvöld, að Zarubin myndi ganga á fund Eisen-
howers forseta á morgun, miðvikudag.
í Washington var því haldið fram að menn þar hafi enga hng~
mynd um, hvaða boðskap sendiherrann hafi að flytja.
Þessi óvænta athafnasemi Rússa vekur ekki sízt athygli vegaa
þess, að framxmdan eru mikilvægir samningar milli Breta og
Bandaríkjamanna. Sir Anthony Eden, forsætisráðherra Breta lagði
af stað frá London í kvöld og fer með stórskipinu „Queen BLisa-
beth“ á morgun áleiðis vestur um haf. í för með honum er Selwyn
Lloyd hinn nýskipaði utanríkisráðherra Breta.
I
iðnaði U.S.A.
WASHINGTON, 24. jan. — í boð-
skap, sem Eisenhower forseti,
sendi Bandaríkjaþingi í dag um
atvinnumál, leggur forsetinn
áherzlu á það, að velmegun í
Bandaríkjunum sé háð því að
vinaþjóðum Bandaríkjamanna
vegni einnig vel, svo að alþjóða-
viðskipti geti gengið greiðlega.
í boðskap forsetans kemur
fram að búizt er nú við því vest-
anhafs að einhver afturkippur
kunni að koma í hið blómstrandi
efnahagslíf þar. á þessu ári. Er
búizt við því að afturkippsins
muni einkum gæta í bifreiðaiðn-
aðinum. — Chrysler-verksmiðj-
urnar hafa nú þegar sagt upp
þriðjungi af starfsmönnum sín-
um, um stundarsakir.
.11
Á hinn bóginn þykir varasamt
að ónýta kosningu Poujadista
vegna smávægilegra brota á
kosningalöggjöfinni, þar sem ótt-
ast er að slíkt geti leitt til þess
* LandvarnaráSherra Breta, ®ir
Walter Monckton, sagði 1 raeðu
í neðri málstofunni í dag, að
horfurnar í Austurlöndum «er
myndu verða ræddar í Washing-
ton og myndi Sir Anthony lest-
ast við að fá sett nýtt ákvæði inn
í þríveldasamn nginn, sem gerð-
ur var milli Bandaríkjanna og
Breta og Frakka árið 1958 um
varðveizlu friðarins í löndtuœm
fyrir botni Miðjarðarhafs.
Brezki forsæbsráðherrann viU
að þríveldin skuldbindi sig til
þess að koma þegar í siað til
hjálpar því ríki, sem ráðizt kann
að verða á á þessum sláðua*.
HAMMARSKJÖLD
Margir leggja nú hönd á plég-
inn til þess að : eyna að stölla tU
friðar í Austuriöndum nær. Dag
Hammarskjöld, framkvæmdastj.
Sameinuðu þjóðanna, hefur ver-
ið í Grikklandi, Egyptalandi og
er nú staddur í ísrael. Eriadi
framkvæmdastjórans er a@
„hlusta“. Er þess vænzt að ráð-
andi menn í öllum þessum lönd-
um muni grípa heimsókn Hamm-
arskjöld fegins hendi til þesa aff
fá hann til þéss að hlýða á óskir
sínar.
KÝPUR
Liðsflutningar Breta til Kýpur
halda áfram. Liðsflutningar þesa-
„Life
Luce fHsljóri
WASHINGTON, 24. janúar: —
Henry Luce, ritstjóri vikuritsins
„Life“, hefir birt tilkynningu þar _ jr fara ekki fram, vegna óeirff-
sem segir að hann harmi það anna á Kýpur, heldur »iklu
hve mikla áherzlu rit hans lagði fremur vegna ástandsins i sam-
Varðar-fundur
um útvegsmdlin
NÆSTKOMANDI fimmtu-
dagskvöld verður haldinn
fundur í Landsmálafélaginu
Verði, og verffa sjávarúlvegs-
málin tekin þar til umræffu.
Mun formaffur félagsins, Davíff
Ólafsson, fiskimálastj., flytja
framsöguerindi.
Sem kunnugt er hefur ríkis-
stjórnin nú heitið útgerðinni
stuðningi, og hefur þaff orðiff
til þess aff útvegsmenn hafa
sent báta sína til veiða. Mönn-
um mun gefast tækifæri til á
fundinum aff kynnast gangi
þessara mála og hvernig mál-
um útgerffarinnar er nú hátt-
að.
Ólafur Thors, forsætisráff-
herra, mun mæta á fundinum.
á greinina um John Foster Dulles,
utanríkisráðherra, en grein þessi
var birt undir nafninu „Á barmi
f styrjaldar“. Henry Luce segir að
greinin hafi verið birt á ábyrgð
ritstjóra „Life“ og eingöngu á
þeirra ábyrgð og að utanríkis-
ráðherrann hafi aldrei fengið
hana til yfirlestrar né neinir aðr-
ir opinberir embættismenn.
Greinin var byggð á löngu sam-
tali við utanríkisráðherrann,
segir Luce, en samtal þetta fjall-
aði einkum um viðleitni Eisen-
howerstjórnarinnar til þess að fá
varðveitt friðinn í neiminum.
Luce minnist sérstaklega á
þann kafla, sem hafður er bein-
línis eftir Dulles, þar sem hann
minnist á það að Bandaríkin hafi
þrisvar sinnum verið á yztu nöf
styrjaldar. Segir ritstjórinn að
ekkert felist í þessum ummælum,
sem frjálslyndir menn í hinum
vestræna heimi mundi ekki geta
fallizt á, því að engin hinna
vestrænu þjóða muni vilja sætta
sig við að sú leið verði farin að
reynt verði að friðmælast við
kommúnista. —Reuter.
búð Arabaþjóðanna og Israel.
Sir John Harding, landstjóri
Breta á Kýpur, flýgur frá Lon-
don til Nicosia á Kýpur á morg-
un. Hann mun halda þar áfrsa*
samningaumræc um við Makari-
os erkibiskup.
í dag ræddi hershöfðingina vi®
æðsta herráð Breta. Sir John
hefur lýst yfir því, að sögusagnir
um ósamkomúlag milli hans og
brezku stjórnarinnar, séu alger-
lega tilhæfulausar.
n
n
í næsta nvánuði
LONDON: — Kvikmynd hefur
nú verið gerð al bók George Or-
wells, „1984“. — Aðalhlutverkiff,
Winston Smith leikur ameríski
leikarinn Edmond O’Brien, kven-
hlutverkið leikur Jan Stirling
(frá Hollywoodl og í öðrum hlut-
verkum eru m.a. Michael Reá-
grfave og David Kossof. Myndin
I verður frumsýnd í London i
1 næsta mánuði.