Morgunblaðið - 25.01.1956, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLA0IÐ
Miðvikudagur 25, jan. 1956 ,
í «lag f« 25. ilauiir árane.
25. janúar.
JVI iðvikuúaKur.
ÁrdeííÍHfla’ði kl. 3,20.
SíðdejEÍsflæði kl. 15,48.
Slysavarðntofa Reykjavíkur í
Weilsuvemdarstöðinni er opin all-
Mtn sólarhringinn. Læknavörður
Kfyrir vitjanir) L. R. er á sama
•tað, kl. 18—8. — Sámi 5030.
Næturvörður er í Reykjavíkur-
lApóteki. Sími 1760. — Ennfremur
»ru Holts-apótek og Apótek Aust-
«rbæjar opin daglega til kl. 3,
laema á sunnudögum til kl. 4. —
Holts-apótek er opið á sunnudög-
«m milli kl. 1—4.
Hafnarf jarðar- og Keflavíkur
npótek eru opin alla virka daga
:frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
19—16 og helga daga frá kl. 13-16.
Dagbóh
BERLÍN, 21. jan.: — Fjórir máls-
metandi menn hafa undanfarr a
daga flúið frá Austur-Þýzkalar ii
til Vestur-Berlínar og er hér u a
að ræða einn þingmann, tvo há t-
setta embættismenn úr samgöi.gu
málaráðuneyti a.-þýzku stjórnar-
innar og einn embættismann úr
matvælaráðuneytinu.
I.O.O.F. 7 1871258%
S. I*.
• Hjónaefni •
Nýlega hafa Opinberað trúlofun
sína ungfrú Ester Þórðardóttir,
efgreiðsJustúlka hjá BSÍ og Kjart
an Guðmundsson, bílstjóri hjá
ÁBK, Keflavík.
S. 1. laugardag opinberuðu trú-
lofun síua Marta Kristjánsdóttif,
Seljalandi, Eyjafjöiíum og Sigurð
ur Jónsson, Núpi, Eyjafjöllum.
• Skipaíréttir *
EiniHkipafélag ísIand.H h.f.:
Brúarfoss fer frá Hambörg í
dag til Antwerpen, .Hull og Rvík-
«r. Dettifoss er í Ventspils. Fjall-
foss fór frá Akureyri 23. þ.m. til
Patreksfjarðar, Grundarfjarðar og
iReykjavikur. Goðafoss fór frá
Reykjavík í gærkveldi til Vest-
jmannaeyja, Patreksfjarðar, Bíldu
dais, Þingeyrar, Flateyfar, ísa-
fjarðar, Sigiufjarðar ög þaðan til
Ventspils og Hangö. Giílifoss er í
Kaujunannahöfn. Lagarfoss fðr
frá Reykjavík 18. þ.m. til New
York. Reykjafoss fer 'frá Rotter-
dam í dag til Reykjavíkur. Seifoss
fer frá Akranesi í dag til Rvíkur.
Tröllafosg fór frá Norfoik 16. þ.m.
til Reykjavíkur. Tungufoss fer
væntanlega frá Siglufirði í dag tii
Skagastrandar, Húsavíkur, Akur
eyrar og þaðan til Belfast, Rotter
dam og Wismar.
Skipaútgerð ríkÍHÍns:
Hekla fór frá Akureyri kl. 1,30
í nótt á vesturleið. Esja verður
væntanlégá á Akureyri í dág á
austurleið. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á norðurleið. Skialdbreið
var á AkureyTi í gærkveldi. Þyrili
er á Austfjörðum á norðurleið. —
Skaftfellingur fór frá Reykjavfk
í gærkveldi til Vestmannaeyja, —
Baldur fór frá Reykjavík í gær-
kveldi til Hetlissands og Grundar-
fjarðar.
Skipiuh'ild S. I. S.!
Hvassafell fór í gær frá Norð-
firði áleiðis tii Hamborgar. Arnar
fell fór 20. þ.m. frá Þorlákshöfn
áleiðis til New York. Jökulfell,
Dísarfell og Litlafell eru í Rvík.
Helgafell væntanlegt til Akureyr
ar í kviild.
• Flugferðir •
FlugfV-iag fdands h.f.:
Millilandaflug: Gullfaxi er vænt
anlegur til Rvíkur kl. 16,45 í dag
f í ú Lotrdön og Glasgow. — Innan-
landsflug: f riag er ráðgert að
fljúga tif Akurevrar, ísafjarðár,
■Sanris og Vestmannaeyja. — A
morgun er ráðgert að fljúga til
Akureyrar, Egilsstaða, Kópaskers,
Neskaupstaðar og Vestmannaeyja.
Lofthiðir h.f.i
Edda er væntanleg til Rvíkur
kl. 18,30 í dag frá Hamborg, Kaup
mannahöfn og Gautaborg. — Flug
vélin féi* áiéiðis til New Yörk
kl. 20,00.
Slökkvistöð Ilafnarfjarðar
Hirin nýi bíll stöðvarinnar er af
Ford-gerð ten tekki Cbevrolet, eins
og sagt var í blaðinu 5 gær.
Sólheimadrengurinn
Afh. Mbh: V Þ B kr. 20,00; —
G H H kr. 30,00.
í þrót tamaðurinn
Afh. MbL: H krónur 20,00. —
Hallgrímskirkja i Saurbæ
Afh. Mbl.: G S krónur 25,00. —
Sjálfstæðisfélögin
í Hafnarfirði
Spilakvöld verður í Sjálfstæðis-
húsinu í kvöld kl. 8,30. Spiluð verð
ur félagsvist ög verðiaun veitt.
Árnesingafél
I Itvík
gengst fyrir félagsvist, föstu-
dagskvöldið 27. þ. m. í Tjarnar-
café, uppi. Góð spilaverðlaun. —
Dansað verður á eftir. — Mætið
stundvislega.
Minningarspjöld
Fólki er vinsamlega bent á, að
alit andvirði fyrir minningarspjöld
Sigurlínu ,Rósu Sigtryggsdóttur,
rennur til þriggja heimila í Eyjá-
firði, Sandhóla, Mástaða og
Hjaltastaða.
Bindindissýningin
í Listamannaskálanum er opin í
dag kl. 14—22. Kvikmynd á hverju
kvöldi. Aðgangur ókeypis.
Vinningar í getraununum
1. vinningur: 85 kr. fyrir 9
rétta (12). — 2. vinningur: 23 kr.
fyrir 8 rétta (86). — 1. vinningur:
20(2/9,6/8 687 1613 1616 2728
2793(1/9,3/8) 3267(1/9,6/8) 3593
(1/9,3/8 15045(1/9,3/8) 15239
(1/9,5/8) 16187(1/,3/8). — 2. vinn
ingur: 35 43 313 477 480 485 692
886 1160 1139 154? 1621 2305 21308
2358 2406 2688(2/8) 2698 2713
2717 2746(2/8) 2747 2768 2792
2823(2/8) 3081 3082 3083 3084
3510 3570(2/8) 15055 (2/8) 15057
I (2/8) 15240 15284 15343 15508
15512 16080 16137 16142 16150
‘ 16185 16188 16192 16212 16218
16484. — (Birt án ábyrgðar).
oq
Vinum og kunninyjum til ffagns
7 ffl-eði: — fíindimli.
— Umdse-misstúkan.
Farsóttir í Reykjavík
vikuna 8.—14. janúar 1956, sam-
kvæmt skýrslum 14 (14) starfahdi
iækna.
Kvel-kabólga .......... 23 (24)
Kvefsótt...............104
Iðrakvef............... 10 (10)
Hvotsótt...........,... 2 (1)
Hettusótt ............. 1(0)
Kveflungnabólga ....... 2 (3)
Mænusótt .......... • 2 ( 1)
Hlaupabóla .......... 4(6)
Orð lífsins:
Þegár menn segja: „Fri&ur og
engin ha tta“, þá kemur snögglega
tortíming yfir þá. eins og jóðsótt
yfir þungaða konu, og þeir munu
alls ekki undam ko'inast.
(Þess. 5, 3.).
lappdrætti heimilanna
Miðasala í Aðalstræti 6.
Opið allan daginn.
Læknar f jarverandl
ófeigur J. Ófeigsson verðai
jarverandi óákveðið. Staðgengill
Gunnar Benjamínsson.
Kristjana Heigadóttir 16. sept
óákveðinn tima. — Staðgengill
Hulda Sveinsson.
• Gengisskrdmng •
(Sölugengi)
Gullverð ísl. krónu:
100 gullkr. — 738,95 pappírsk:
1 Steríingspund .. kr. 45,71
1 Bandaríkjadollar — 16,8«;
1 Kanadadollar .... — 16,41
100 danskar kr........— 236,31
100 norskar kr. ...... — 228,51
100 sænskar kr........— 815,5t
100 fhmsk mörk .... — 7,01
000 franskir frankar . — 46,63
100 belgiskir franfcar . — 32,91
100 svissneskir fr. .. — 376,00
100 Gyllini ..........— 431,10
100 vestur-þýzk mörk — 391,3<
000 lírur.............— 26,12
100 tékkneskar kr. .. — 226,6r
Gangið í Almenna Bóka
félagið
Tjamargötu 16. Simi 8-27-07
Skrifstofa Öðins
Skriístofa félagsins i Sjálfstæð
ishúsinu er opin á föstudágsfcvöid
um frá 8 til 10. Simí 7104. Féhirð
ir tekur á móti ársgjöldum félags
manna og stjórnin er þar til við
tals fyrir félagsmenn.
• Útvarp •
Miðvilvudagur 25. janúar:
Fastir liðir eins og venjulega.
12,50—14,00 Við vinnuna: Tón-
leikar af plötum. 18,55 Framburð
arkennsla í ensku. 19,10 Þirigfrétt
ir. — Tónleikar. 20,30 Daglegt
mál (Eiríkúr Hreinn Finnbogason
kand. riaág.). 20,35 Fræðsluþættir:
a) Heiibrigðismál (Bjarni Jóris-
son dr. med. og ÍNiels Dungal
prófessor talast við). b) Rafmagns
tækni (Steingrímur Jónsson raf-
magnsstjóri). 21,00 „Hver er mað
urinn?“
var kasfað út
um bakdyr þinghússins
FRANSKA þingið kom saman til funda fyrir helgina. Aldurs-
forsetinn setti þingið og síðan var rætt um kjörbréf þing-
manna. Miklar Umræður beindust að hinum nýja þingflokki Pouj-
ades — og voru miðflokkarnir einna illúðlegastir í hans garð.
BRAUT í BÁGA VI» LÖGIN
Fóru þingmenn míðflokkanna
fram á það, að kjör allra fylgis-
manna Poujade yrði lýst ógilt,
þar sem lögin mæltu svo fyrir,
að allir þingmenn ættu að láta
stjórnast af samvizku sinni í
störfum sínum í þinginu. Hins
vegar hefði foringinn, Poujade,
lýst því yfir, að allir þingmenn-
irnir væru undir stálaga sínum
ög múndi hahn hengja þá, sem
ekki hlýðnUðust sér í einu og
öllu. Kváðu þingmenn miðflokk-
anna slíkt brjóta í bága við lög
þingsins.
GAT F.KKI SETTÐ Á SÉR
Umræður þessar hitnuðu mik-
ið eftir því sem leið á, og kom
mikill kurr upp í þingflokki
Poujade. Sjálfur bauð Poujade
sig ekki fram til þings, en hann
var á áheyrendapöllum og hlýddi
á umræðurnar. Eitthvað mun
hann hafa látið til sín táka, því
að nokkrir þingmenn sósíaldemo-
krata risu upp úr sætum sínum,
gengu að Poujade, tóku hann
og báru út úr salnum.
KÁSTAÐ ÚT ÖDRU SINNI
Lét hann sem ékkert hefði i
skorizt og gekk niður í veitinga-
sal þinghússins. Þingfundinum
lauk um svipað leyti og fóru
þingmenn til veitingasalarins, til
þess að fá sér hressingu. Er
Poujade gekk inn í salinn mætti
hann nokkrum þingmönnum
sósíaldemólcrata, sem þekktu
hann þegar í stað. Stönzuðu þeir
og einn þeirra, Arthur Notebart,
hrópaði til Poujade: „Endurtaktu
nú það sem þú sagðir um fram-
bjóðendur okkar flokks, að þeir
væru mútuþægir rotnaðir vesal-
ingar“. Poujade bar hönd fyrir
höfuð sér og sagðist aldrei hafa
sagt þetta, né annað Ijótt um þá.
En Poujade átti ekki vægðar
von, því að enginn má við margn
um. Þingmennirnir óðu að hon-
um, drógu hann út úr veitinga-
salnum og fengu hann lögreglu-
mönnum hússins i hendur. Ekki
þurfti að eggja þá.til' dáða —
og köstuðu þeir Poujade út um
bakdyrnar — og skelltu í lás.
Háaldraður skop-
leiklahðhmdur
SKOPLEIKJ AHOFUNDURINN
Walter Ellis andaðist í London
81 árs að aldri aðfaranótt mánu-
dags. Walter Ellis naut mikillar
hylli sem höfundur léttra gaman-
leikja, samdi hann um 20 skop-
leiki og hafa 16 þeirra verið kvik-
myndaðir.
Eftir hann er sá skopleikur,
sem að sýningartölu Kemur næst
á eftir „Frænku Charleys“ í
Englandi, er það leikurinn „A
little bit of Fluff“, sem Leifélag
Reykjavíkiu' sýndi á s. 1. ári með
heitinu ,Inn og út um gluggann“.
Leikfélagið hefur líka sýnt „Góð-
ir eiginmenn sofa heima“ eftir
Walter EIlis og náði sá leikur
miklum vinsældum.
,gs" í 22. sIrii
FLATEYRI. 23. jan. — Á laug-
ardaginn var háldið hér hið ár-
j lega Þorrablót, sem kallað er
i „Stútungur", og gift fólk sta.ðar-
ins stendur fyrir. Var þetta í 22.
| skiptið í röð sem efnt var til
' Stútungs hér á Flateyri. Er ár-
j lega kosin 10 manna undirbún-
ingsnefnd til þess að annast hóf
þetta.
j Fór hófið hið bezta fram og var
fjölmennt mjög. Voru skemmti-
atriði fjölbreytt, svo sem ræðu-
, höld, leiksýning, kórsöngur, al-
1 mennur söngur og dans, sem var
stiginn fram eftir nóttu.
—Baldur.
M rmrgunhaffnu)
Drykkfeldur
Piparsveinn kóm í heimsókn til
að líta á nýfætt harn, er systir
hans átti og fylgdist með gerðunx
Sveinn Ásgeii'sson hag ‘þess meðan hann stóð við. Þegar
fræðingur stjðrnar þættinunl.
22,10 VTökulestur (Helgi ÍHjörvar).
22,25 Tónleikar: Björn R. Einars-
sori kynnir djásspiötur. ~ 23,00
Dagekrárlok.
FERDINANÍ)
harin seinna var spurður unx barn-
ið, sagði hann:
—- Hm. Mjög riettvaxinn, alrak-
aður, rauður í andliti og dx'ekkur
mikið.
Vafld vatlðns
I Hart undir tönn
Aldi'aður blökkumaður frá Snð-
urríkjunum varð að leggjast í spít-
ala. Ein af hjúkrunarkonur.um
stakk hitamælir upp í hann og
mæl.rii hitann. Þegar læknirinn leit
inn til sjúklingsins, spurði liann:
— Jæja, Geoxg, hvernig líður
þér?
— Og svona sæmilega, hr. yfir-
maður, svaraði sui'tur.
— Hefurðu ferigið nokkuð að
borða? spurði læknii-inn.
— Ja-á, svolítið, hr. yfirmaður.
— Hvað fékkstu að borða?
— Ein daman gaf mér gler-
stykki til að sjúga, hr. yfirmaður.
Tízknfatna'ður
Föt tízkustúikunnar eru ekki ó-
íík gaddavxrsgirð.ingu. —■ Þáu
verja lfkamann, án þeaa að hin ira
útsýnið.
í'orsetakosningar
Forseti Bkridai'ikianna afplánar
fjöguiTa ára dóm þjóðarÍTtnar, og
fær íiann ekki styttan, þótt harin
hagi sér vel.