Morgunblaðið - 26.01.1956, Síða 8

Morgunblaðið - 26.01.1956, Síða 8
8 MURGUNBLAÐItí Fimmtudagur 26. jan. 1956 Otg.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Frsmkv.stj^, gigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr iöfeíánsson (ábyrgðsrm.) Stj örnmálaritstjðri: Sigurður Bjarnason frá Vigw. Lesbók: Árni Óla, sími 3049. Augiýsmgar: Árni Garðar Kristinsaon. Ritstjóm, auglýsingar og afgreiðsía: Austurstræti 8. — Sími 1600. Askriftargjaid kr. 20.00 6 mánuði iuimalaada, ! lausasölu 1 króna eintakið. ÚR DAGLEGA LÍFINU ALMAR sferifar: SuMsdrunffaröiIin átuarpinu i ái duóta i/i Im skemmtilegustu og fróðlegustu, og erindið, sem vænta mátti, af- bragðsvel samið og skörulega flutt. — Hygg ég að þessi nýi útvarpsþáttur verði vinsæll með- al hlustenda ef svo vel tekst um önnur erindi hans sem þetta fyrsta. „I.ANGS OG ÞVERS“ RÆS>A Bjarna Benediktssonar dómsmálaráðherra á fundi Heirn- dallar s. 1. sunnudag, sem birtist hér í- blaðinu, hefur vakið al- þjóðarathygli, fyrir það með hve mikilli gagnrýni og skarpskyggni ræðumaður fjallaði um dýpstu rætur þjóðfélagsvandamálanna, en þær eru, að hér i þjóðfélági okkar er hópur manna, sem vinn- ur að því öllum árum að sundra þjóðfélaginu sjálfu. Vilja niðurrif þjóðfélagsíns Til að ná þessu markmiði eru þeir reiðubúnir að beita öllum brögðum. Þeir láta engin sið- ferðislögmál aftra sér frá að beita hinum svívirðilegustu vopnum, aðeins ef það getur stuðlað að þessum eina tilgangi, sem þeir hafa í huga, sundrungu þjóðfélagsins, afnám lýðræðis og frelsis. Um þetta komst ræðu- maður svo að orði: — Kommánistar eru sann- færðir um, að íslendingum geti ekki vegnað vel, meðan við njótum frelsis og lifum í borgaralegu þjóðfélagi. Þess vegna vilja þeir rífa þjóðfélag okkar niður og svipta okkur frelsi. Það er þeirra keppi- kefli. Kommúnistar á íslandi Iáta siff nú raunverulegar kjara- bætur verkalýðsins litlu eða engu skipta, því að þeir telja 'þær ekki fáanlegar í núver- andi þjóðskipulagi. Þess vegna leggja þeir allt kapp á að rífa sjálft þjóð- félagið til grunna og til þess eru völd þeirra i verkalýðs- félögunum notuð- Þess vegna eru gerðar og knúnar fram kröfur er fara langt fram úr gjaldgetu at- vinnuveganna. A8 sjálfsögðu reyna kommún- tstar að dylja og skrökva til um sinn sanna tilgang. En enginn, se*n hið sanna vill vita, þarf að vera í efa um það. Þeir sem valda vandræðunum Það skorti ekki að kommún- istar töluðú fjálglega um það, að verkfallið s.l. vor værí háð til kjarabóta fyrir verkalýðinn. Sam tímis og á öðrum tímum gerðu þeir þó allsherjarkröfur í öllum stéttum, svo að öllum var ljóst, sem vildi vita, að engin stétt hlyti raunhæfar kjarabætur áð- ur en lyki. Þunginn af glapræðisverkum þessara óheillamanna hefur lagzt á framleiðsluatvinnuvegi þjóðar- innar. Útflutningsframleiðslan, sem hveigi fær hækkað verð fyr- ir afurðirnar, þarf að greiða miklum mun hærra kaupgjald og tilkostnað, heldur en hún fær fyrir framleiðslu sína. Væri nú ekki eðlilegt að þeir óheillamenn, sem lagt hafa hin auknu útgjöld á atvinnuvegina, reyndu að benda á hvernig á að fá fé til að standast kostnaðaraukann. En því vand máli varpa þeir frá sér. Úm þetta rnælti Bjarni Bene- diktsson m. a.: — Ifommúnistar vita að Al- þingi og rikisstiórn munu ekki þola að undirstöðuatvinnuveg- Ir þjóðarinnar séu lagðir í rústlr. heldur munu þau gera ráðstafanir þeim til viðhalds og viðréttingar. Þar af leiðir, að taka verð- ur með einhverjum hætti af almenningi aftur það fé, sem hann tekur um of af atvinnu- vegunum með hærra kaup- gjaldi en þeir geta raunveru- lega greitt. Þannig skapast miklir fjár- hagslegir öðrugleikar og jafn- vel þótt unnt sé að bæta úr þeim, vinnst það frá sjónar- miði niðurrifsmannanna, að auðveldara verður en ella að skapa og ala á öfund og úlfúð innan þjóðfélagsins. Mönnum er talin trú um, að þeir séu með framlögum og sköttum að styrkja þá und- irstöðuatvinnuvegi, sem við öll eigum afkomu okkar undir og gætum ekki Iifað skaplegu lífi, ef ekki væru reknir að staðaldri. En einmitt af þessu einkennist öll starfsemi kommúnista, að reyna að ala á öfund og úlfúð innan þjóðfélagsins. Allur al- menningur hefur enga trú á fyr- irheitum kommúnista um bætt lífskjör undir sósíalisma. Þess vegna minnast þeir varla einu orði lengur á boðun sósíalisks sæluríkis. En öll alþýða þessa lands þarf að öðlast meiri skiln- ing og þroska á því að vopnum niðurrifsmannanna er beitt til sundrungar og úlfúðar. Þegar fólk skilur það til fulls getur það betur snúizt gegn hættunni með því að sýna holl- ustu við þjóðarheildina. Lögbrot viðgangast vegna veikíeika ríkisvaldsins Annað atriði í ræðu Bjama Benediktssonar, sem mikla at- hygli vakti, var samanburður hans á þjóðfélagi íslendinga til forna og í nútímanum. Til forna, sagði hann, skorti það, sem þurfti til þess að halda lögunum í heiðri, vald- hafann til að sjá um fram- kvæmd þeirra og afl hans, til að knýja þá er lögin brutu, til hlýðni. Enn sagði ræðumaður: — Við höfum lært af reynsl unni að því leyti, að nú höf- um við séð þjóðfélagi okkar fyrir allsherjarstjóm, rikis- stjórninni, sem fer með fram- kvæmdavaldið. En það skulum við íhuga, að liðstyrkur íslenzka ríkisins nú er ekki nema lítið brot af því liði, sem einstakir fslend- ingar drósru saman í deilum sinum á söguöld. Hér er sannarlega um íhugun- arvert vandamál að ræða. Lög- reglan, sem er meginstyrkur ís- lenzka ríkisins, er svo fámenn, að hún nægir naumast til að halda uppi reglu á almannafæri. Það má í þessu sambandi minna á, að á þingi þvi er nú situr. bafa þinf'menn einstakra kjördæma borið sig illa und- an því, að algerlega skorti lög- reglulið í sv hirn peirr til að halda upni lögom oi, reglu. — Fólk í dreifbýlinu býr varnar- laust gegi’ þvi fjöldi aokomu- fólks safnisí á samkomur þeirra og haldist uppi allskvn: beldi og óspektir. Svo áberavdi er mannleysi ríkisvaldsins. Hér þerf v 'ulega un ei 'ð. Ræða dóm; iájar. ðherrií, os fundur Heimdallar nefu, vakið marga til1 íhu'MUar. AFMÆLISERINDI ÚTVARPSINS SUNNUDAGINN 15. þ. m. hófst nýr þáttur í útvarpinu, er nafn- ist: Afmæliserindi útvarpsins. í þætti þeesum munu ýmsir þjóð- kunnir menn, stjórnmálamenn sérstaklega. Skýrði hann mál sitt Og fræðimenn flytja erindi um með mörgum dæmum úr ís- margskonar efni, fræðilegt og lenzkri stjórnmálasögu síðari ÚTVARPIÐ er nú með mörg ný- hagrænt eftir frjálsu vali. Bjarni tima og benti á ýms vafa- og mæli á prjónunum og sýnir með Benediktsson, menntamálaráð- ágreiningsatriði er risið hefðu Þv' lofsverða viðleitni til þess berra reið á vaðið með erindi með stjórnmálamönnum vorum gera dagskrána sem fjöl- um íslenzkt þingræði. Hóf hann um þingræði þegar hin pólitísku breyttasta. Að sjálfsögðu er hér mál sitt með því að skilgreina átök voru hvað mest á fyrstu fymt og fremst um tilraunir að hugtakið þingræði og ræddi sögu tugum þessarar aldar. Voru hug- ræða og því líklegt að sum ný- þess frá upphafi og hér á landi leiðingar ráðherrans hinar mælin eigi sér aðeins kamman aldur á dagskránni. Meðal ný- ------ -----------------------------------—■—— ----------- | mælanna eru ýmsar getraunir, ' sem margir hafa vafalaust gam- j an af að spreyta sig á. Hið nýj- t asta af þessu tagi er þátt.urinn antU &KVIT&P! i „Langs og þvers“, krossgáta með tónleikum, sem hóf göngu sína brigffisnefnd og borgarlækni að 15 þ. m. 0g Jón Þórarinsson hef- \JelvahanJi ihriíar: S H „Sorphaugarnir hefir orðið: . S.l. 20 ár hefir öllu sorpi úr bænum verið ekið í sjó- inn við Eiðisgranda. Við þessar framkvæmdir hefir myndazt tölu vert land, og með því verið stöðvað landbrot þarna. Áður en byrjað var að aka sorpinu þang- að, var sjórinn á góðri leið með að gera Seltjarnarnesið að eyju. Fyrir ofan haugana er stór mýrarfláki, sem virðist óbyggi- legur, a.m.k. eins og er. Væri ekki tilvalið að hækka landið frá Eiðisgranda að Kaplaskjólsvegi um tvo metra, og nota sorpið til þess? Það ætti ekki að losa það með þeim hætti, sem nú er hafður á, heldur grafa það jafn- óðum og nota til þess skurðgröf- ur. Með því að grafa sorpið losna bæjarbúar við bréfarusl, er fýk- ur af haugunum, og sömuleyðis við fýluna, er leggm- af þeim. Einnig losnar bærinn við kostn- að — er nemur nokkrum tugum þúsunda króna — við að hafa verkamenn á verði til þess að slökkva elda a haugunum. Við þessar framkvæmdir myndi landið þorna og verða til ein- hverra nota. T. d. væri hægt að byggja þarna stórar vöruskemm ur. Til mála kæmi að nota þetta landrými fyrir íþróttavöll Vest- urbæjarins — í stað Melavallar- ins, sem á að rífa vegna bygg- ingaframkvæmda. Sorpeyðingarstöð. UM síðustu áramót var gerður samningur við Vélsmiðjuna Héðinn um smíði á sorpeyðingar- stöð, sem áætlað er að reisa við Ártúnshöfða. Stofnkostnaður slíkrar stöðvar nemur mörgum milljónum króna, og ég er viss um, að borgarlæknir gerir sér ekki fyllilega ljóst, hversu mikill rekstrarkostnaðurinn verður Sagt er, að sorpeyðingarstöðin muni skila töluverðum tekjum af áburðarmold, sem framleiða á úr sorpinu. En hefir það verið tekið til athugunar, að 30—40% af því, sem flutt er á haugana, er ekki bréfarusl eða matarleifar, en það er aðalefnið í þann áburð, sem á að framleiða í sorpeyðing- arstöðinni. % þess, sem kemur á athuga málið betur, áður en lagt ur Veg og vanda af. Of snemmt er í mikinn kostnað við byggingu er að dæma úm verðleika þessa sorpeyðingarstöðvar? w þáttar, en ef ráða mætti af byrj- uninni, þá þykir mér ekki ó- sennilegt að þátturinn geti orðið hvorttveggja í senn, skemmtileg- ur og fróðlegur. í stað sorphauga — skemmtigarðar. 'ÉR hefir verið sagt, að í Kaup mannahöfn sé sams konar j sorpeyðingarstöð og byggja á hér.' UM DAGINN OG VEGINN Fylgdi það sogunm, að hun væn ÓLAFUR PRÓF. BJÖRNSSON ekki notuð vegna þess, hve ræcl(ii mánudaginn 16. þ. m. um reksturskostnaður hafi reynzt <jagjnn 0g Véginn. Fjallaði hann mikill. Sé sorpið nú notað til að um þau miklu vandamál, sem fylla upp og fá nýtt land, sem um þ;jóð vor á nú við að etja Beindi leið er ræktað — og gerðir þar þann orgUm sínum meðal ann- skemmtigarðar, leikvellir og ars að stjórnmálaleiðtogunum óg’ tennisvellir. þingmönnum, sem hann talði , ★ ★ skorta einurð og festu og láta Eg vil benda heilbrigðisnefnd um Gf leiðast af sókn eftir kjör- og bæjarráði á stað, sem flytja fylgi { stað þess að vísa fjöldan- má sorpið á um næstu 50—60 Um veginn og vera hinir raun- ár. Sá staður er Grafarvogur, er verulegu forustumenn um lausn. fylla mætti upp með sorpi — og vandamálanna. — Var erindi byrja mætti uppfyllinguna inn- prófessorsins hið athyglisverð- an við grjótnám bæjarins. í Graf asta, — alvarleg og tímabær arvogi er ekki mikil hætta á, að hugvekja. sorpið berist út á sjó eða á fjör- urnar í kring, því að þar er sjór- LF.TKSTARFSEMI BARNA inn oftast lygn. Nóg er þar af ÞETTA sama kvöld ræddi Loft- sandi og mold til þess að hyija ur Guðmundsson blaðamaður ví» sorpið, og þarf því ekki að vera Skeggja Asbjarnarson, kennara» óprýði af haugunum — og bær- um leikstarfsemi barna og ungl- inn losnar við margs konar inga. Hefur Skeggi um áratugi vandamál í sambandi við ilian haldið uppi leikstarfsemi meðal daun, eld og bréfafok. Þar er líka skólabarna og hafði hann margt nóg grjót, sem ekki er hægt að fróðlégt um þetta starf sitt a» nota i byggingarefni. Væri þvi segja. tilvalið að fylla með því kantinn fram við sjóinn. Og engin vandræði munu vera og almennur og taldi hann rétti- með að koma í lóg þeim pening- iega að slík starfsemi hefði mjög um, sem ætlaðir voru til bygg- þroskandi áhrif á börnin, og ingar og reksturs sorpeyðingar- gæti þvi verið merkur þáttur f stöðvarinnar." kennslustarfinu og skólaiífinu, ef rétt væri á haldið. Afi fór á skauta. VINUR minn — nokkuð við BENJAMÍN FRANKLÍN aldur — herti upp hugann ERINDI það um Benjamin eina síðdegisstund fyrir nokkr- Franklín, er prófessor Simon. um dögum og labbaði með skaut Jóh. Ágústsson flutti þriðjudag- ana sína niður á Tjörn. Settist inn 17. þ. m. i tilefni af 250 ára hann á bakkann og tók að festa afmæli þessa frábæra snillings og skautana á sig i mestu makind- göfugmennis, var greinargott um. Nokkrir smásveinar á skaut- yfirlit um líf hans og starf. Hafa um hringsóluðu fyrir framan fá mikilmenni sögunnar staðíð hann á svellinu — með glettnis- Franklin framar um siðferði- bros á vör og striðnisglampa í þroska og vitsmuni, enda hefur augum og biðu þess í ofvæni, að hann verið ungum mönnum fyrr „sá gamli“ klöngraðist niður og síðar lýsandi fordæmi og vís- bakkann. Annar snáðanna gat að mörgum veginn til sannrar ekki á sér setið lengur: „Nei, sko, hamingju. — Jón Sigurðsson,, afi gamli er að fara á skauta!" okkar mikilhæfi leiðtogi, var Afa gamla“ var innilega manna líklegastur til að kunna ■kemmt: „Já, afi gamli þarf líka meta Franklin að verðleik- að fá sér hreint loft í lungun.“ um, enda þýddi hann rit Frank- Kvikur í hreyfingum renndi lins „Auðnuveginn", sem er eitt hann sér niður á svellið og fór af öndvegisritum heimsins um nokkra hringi í kringum strák- siðfræði og uppeldisfræði. I Gat hann þess að áhugi bam- anna á leikstarfsemi væri mikil. hnugana er járnarusi, tómar tunn ui, timburbrak, glerbrot og ýmis legt annað, sem hlýtur að verða; að aka aftur i burtu. Yrði af þeSsú mikill tvíverknaður og kostnaður — auk þess að hafa yrði sérstaka ,• orphauga fyrir ' þetta drasi. é'/I.t 'u un tm ; Væri nú ekki rétt fyrir héil- 1 ana. „Afi gamli" hafði sem sé verið mjög góður skautahlaupari á yngri árum. Stríðnissvipurinn var horíinn af andliti strákanna, er horfðu nú á „þann gamla“ fúllir áhuga. Mer'ílS, sem klæðli landMI LÆKNINGAUNDRIN í LOURDES MIÐVIKUDAGINN 18. þ. m. flutti /Evar Kvaran fyrsta erind- ið af þremu" um læ’xningaundr- in frægu í I.ourdes er bandarisk blaðakona egir frá Margit' hlustendur munú hafa iieyrt get- ið þeirra úndúrsamlegú lækh- inga, sem þárná hafa átt sér stað um langt skeið og allt til þéSSa dags og er hætt við að sumir hafi Framii. á blsj • 12

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.