Alþýðublaðið - 16.09.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.09.1929, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ lleiiiiflatiiingDr brezba seta^liias úr Rínarbygðism bafinn. Khöfn, FB., 15. sept. Frá Berlín er símað: Helmflutti- jngur brezka setuliðisins í Ríniar- Samsætið í Alpýðuhúsinu við Vonarstræti. Samsætið í A’lfrýðah'úsinu við Vonarstræti var ve'l sótt. Stefán Jób. Stefánsson, foranaður hiús- stjómaritnlniar, bauð félagaína' vel- teomna og afheuti þeim hið nýja AJþýðuhús fyrir hönd fulltrúa- ráðsins. Hljómsveit lék Alþjóða- söng jafmaðaranamna og sungu fé- iagamjr standandi. Síðan lék hiljómsveitáin „Steo roðann í austri“ o. fl. lög. Feiix Guðmundsson mintist margs um húsið og fraim- tíðarstarfsenni þess. Eggent Stef- ánsson, himm ágæti söngvari, söng fjöguir lög og tóikst honum forkunnarvel. Haraldur Bjöms- son leikari las upþ forleik Jó- hanns Sigurjónlssonar .að „Lyga- Merði“ og tvö kvæði eftir Þor- stein Erlsingsson. Voru það „Skil- má'lamir“ og „Myndfln". Las Har- aldur dásamlega vel upp, eiiis og hians er vandi, og var sam- kvæmisfólkið stórhrifið. Haraldur Guðmimdslsion kvað hiúsið eiga að Ivera í senn heimili, viigi og must- eri al þ ýðu sa mtakanna, og tóku samkvæmisgestirnir undir það með þreföldu hiúrrahrópii fyrir jafnaðanstefnunnd og alþýðuhús- inu nýja. Pétur G. GuðmundsSon tajlaðii um sögu hússims hingað tnfl. Hafði alt samkvæmMóIikið á- nægjulegt kvöld og skemtilegt. Erlend sfimskeyti. Khöfn, FB., 14. sept. Norðmenn og Sviar. Frá Osló er símað: Rolfsen fyr- verandi dó m smálaráðherra hieíör skriifað grein í „Aftenpoisten“ /og borið fram tiálöguir um að end- ursfcoða ákvæði Karlistadssamn- ingsins frá 1905 um hlutlaust belti á milli Noregs og Svíþjóðar. Kveður hann ástandið á skandiina- viska skaganum nú þaninig, að hiutldusa beltið sé óþarft, eftir gierð gerðardómssatmriingsims frá árlnu 1927. — „Aftenposten" mæl- ir með tillögunnii. Khöfn, FB., 15. seipt. Sama myrkrið áfram. Frá Rómaborg er símað: Mus- soliná hefir haldið ræðu um breyt- Ingar þær á ítölsku stjómánini, sem nýlega var getið rnn í slæytum. Kvað ham um enga stefriubneyt- ingu veia að ræða, því að nýja stjómin muroii virona af aleffli að framgangi Svartiiöastefnunnar: aigd sjður en gert hefir rerið að undanfömu. löndum hófst í gær með flutningi liðs frá Königstein við Wiesba- den. Nýflotamálaráðstefna áformuð. Frá Wiashiington er símað: Vegna þe,ss, hve horfurnar eru góðar uim sanxteomulag milli Breta og Bandarikjamanna um takmörk- un berskipafkrtainraa ætla Bainda- riíkiin að garogast fyrlr því, að haldinn verði flotamálaráðstefna með þátttöku Bandaríkjainna, Bret- land-s, Frakklands, ítalíu og Jap- pans. Hefir vemð tilkynit opinber- lega, að Bandarí'kin óski þess, að ráðstefroan verði halddin í dezeem- bermánuði. Bretar og Bandarikjamenn. Frá Washington er símað: Þeg- ar Rarnsay McDonald, forsætis- ráðherra Bretlands, kemur hingað', verður hann gestur Hoovers for« sieta í Hvíta hiúisinu um þrúggja daga skeið, að því er blaðáð „Bal- tlimore Sun“ hermár, og ef rétt reynist, verður það tvent í fyrsta sfcifti, ■ að brezkur forsætisráð- herra fcemur tjl Bandaríkjanma og að maður í þeditni stöðu er gest- ur í forsetiabúistaðnum. Búist er við McDonakl hálngað 4. okt, ef ekkert ófyrirsjáKnliegt tefur fyitiir, og verður hánn hér alls 6 daga. Þá dagana, sem haron ekki dvelur í forseta.bústaðnum, verður hamn 1il hiúsa hjá sendihierra Breta hér í borg. Með forsætisrá'ðherranuro verðux dóttiir hans, Máiss Ishbel McDoroald. — Búist er við, að forsætisráðherrann tatei sér far á skipinu „Beriaragerja“ 28. sept, en fari heámleiði'S á „Olympic" 12. ofct. og verði því komiinn heám tjl Bretlán^ls aiffur 18. ofct. Hernaðarandi franskra og ítalskra ráðamanna. Frá New-Yiotrfc-borg' er símað: Nokkur vafi þykár leika á því, hvort Frafckland' og ítalía muni1 vilja tafca þátit i hánium áforan- |aða flötamálafundi í dezemher, en fari isvo, að þau tateái ekki þátt í honum, er taiið Jíklegt að hald-" iiran verði þriveldafunidrar um ffliota- málin, og taki- Japani þátt í þeim fundi, auk Bretlarods ag Barnria- rlkjanna. Telja meinn víst, að ef Fiakklanri og Jtalía haldi áfarm að auka herskipaflota s'ina, þá á- skilji Bretland, Baradarifcin og Ja- pan sér rétt til þefes að auka sína tflota hlutfallislega. Árangurinin af hinum áfoimaða • dezemberfuradi virðiBt því í fyrsta lagi muni verða undir því teomilnto, að Frakk- land iog Itailia fallist á þátttöku í honum. Bólusetning (fer fram í dag og næstu tvo daga, /svo' siem auglýst var hér í bflaðinu í gsær. UpppipaafSL Þrír mótorbátar, 11, 17, og 21 smálesta, afla 2773 skpd. frá ársbyrjun 1929 tíl 20 maí. í síðasta. tbl. „Ægis“ er skýrt frá aflabrögðum í ár. Þar segir svo: „Sumir mótorbátar hafa aflað með afbrigðum vefl og eftir því, sem „Ægir“ hefiir frétt, hefir einn þéima sett met. Er það mótor- báturiran „Skímiir“ frá Síarodigerði,, G. K. 515, nú eign I laralds Böðv- arssonar, ikaupmairaras á Akramesá: áður 1. S. 410, eign Fitotos Guð- munds&onar á Örauradarfirði. For- maður „Sfcírrais“ raú e® Eyjólfur Jóns'sora að Bræðiraiboiig á Akra- raesi. Afli haros var frá ársbyrjun til 20. mní 988 skippimd af full- stödnam fiski og hlutur hvers há- seta 3168 krónur. Við bátiran uranu 11 menn, 5 á sjó og 6 á laindJi Þeasi bátur hélt til í Sandgerði; hann er 21 smálest að stærð. ,,Reipif,r“ G. K. 514, eigandi Har- aldur Böðvarsson á Akranesi. eiranig keyptur að vestain, áður B. A. 148, gekk frá Sandgef’ðíi frá ársbyrjun tdl 20. maí. Afli haras var 970 skippund af fulllstöðntom fiski og hlutur hvens háseta 3120 'krónur. — Við bátinira unnu einn- ig 11 mentn. — „Reyroir" er 17 smáfestir að stærð, og formaður harus Þórðrar Sigurðsson að Atoðnr um á Akranesi. Á Akranesi' er tajiron mestur afli, er tillit er tekið til stærðar báta, sem „Egill Sk'aliagrimsson féfck síðastliðna vertíð. „Ecfill Skalktgrím,mm“, MB. 83, er 11 smáleistir að stærð, getek frá Akranesi og afli hams var 815 sktpppimd af fullstöðntom fiski; við harura uinrou 10 menn og hlutur hvers háseta var 3014 Icrónur. Formaður báts þessa er Eyleif- ur Lsaksson að Lögbetgi á Akra- nesi.“ Ofsókiir svaríliða. íialskir flóttamenn í Paris segja frá höimangmn sinnm. Blaðamaður frá danska blaðinu i,,PoIjitifcem“, sem dvelur í París, náði nýlega tali af þremur ítölsk- um mönnum, sem flúið höfðto undan ofsóknum ítaiska íhalris- ins. Sögðu flóttamenroinrair blaða- manrainram frá hörmunglim sin- um og fer hér á eftif frásögn blaðamanrosins. Foringjarnir prír. i einu af úthverfum heiimsborg- arinnar firon ég þrjá italska flóttamenn, aðal'foringja þeáína, sem berjast gegn ítalska íhaldárou og bölstefrou þass. Fáir váita um héíniii þeisisara manroa, og þótt nmður fari til yfi.Tvaldain!ria og spyrjá um, hvar þasa menn sé að hitta, þá oey-ta þau að gefe upplýsiragar. „Þeix eru útlienriing- ar og meðan þeir gera ekki neifí á hluta okkar, látum við þá í friðá. — Við gefum yður engar upplýsingar um þá,“ svöruðu yf- irvöldiin mér. — En mér tókst samt að fitona þá. Þegar ég geng upp tröppurnar á húsi því, er þeir búa í, kiemur gráhærður maður á iraóti mér. Haran spyr um nufto rnitt og erindi og ég gef greið svör. Hann segir mér nafn sitt: „Eugene Chitesa,. fýrverandi flugmálaráðheirra Itala, nú fátækur útlagi og fióttamað- ur.“ Fáir hafa sýnt jafniraikið þrek og þor sem þessi maður. Þaö var haran, sem ákærði Muis- ísioláni í heyranda hljóði í ítalisfca þingirou um morðið á Matteotti, jafnaðannaninaforinigjanuim fræga, og varð fyrir það að flýja úr landi undan ofsóknum íhaldsins. Chiesa vill helzt ekkert taJa um sjálfan sig. Það er auðséð, að hioroum finst mestu steifta hiraa þrijá, sem standa við hlið hans í herbergirou, sem mér er vísað inro í. Hann aefriir nöfn þeirra: „Do- natello Lussu, jafniaðarmaranafior- ingi frá Sardiroíu, Roiselli prófeiss- or, Nitti, aið eiras 24 ára.“ Ég héilsa þeám. Ég firan að þetta eru foringjar — vitrir, liugdjarfir log hraiustir faringjiair, og þegar ég heyri þá tala af áfcafa og þrótti, þá sfcil ég, að samtímis því, sem Mrassolirai skapaði harð- stjórra íhaldsins, herti hann áræiði og athafmaþrótt aradstæðiroga sirana. Nitti talar: „Eftir iraorðtil'raunirnar við Mrasisoilira-i í septem-ber og októ- ber 1926, vorram við félagannir þrir grunaðir um að hafa randir- braið þær. Viorum við settir í farag- elsi skyradilega, á!n þess þó, að nokíkur ástæða væri tilfærð í fyrstu. Ég var tékiran fastur úti á götu qg í y,steiiniraum“ sat ég' í raókkrar vikur, ára þes-s að noixk- ur réttarhöld eða viitraaleiðsla færi. fram. Síðam var ég fluttrar faraga- flutning'i áro dömis og Jaga. — Ég hefi aldrei tekxð þátt í neirau samisæri gegn MussoJini eða í- haldsstjóm haras, en ég heiti Niitti, og það þótti böðlunum nóg. Faðir minn, sem er eiran af aðaJforingj- ram Methódistakáiikjunnar I Itaiíiu, er frændi hiros þekta ráðherxa, Nittiis, síem barist hiefir mjög gtegn svartliðaistefn unlni. Vegroa þessar- ar frændsiemi hefáir faðár máron orðið að þola rnargs koraar skap- rauirii'r og óþægáradi, sem Mrasso- liná og þjóroar hamis hafa valdið.“ — Þiegax Nittá mitani'sít . á föður siran, fcetmrar slorgarsváipur á ainid- lit hams. „Hvað s'kyldu nú böðl- amir gera við pabba, þegaa' ég er ploppinn ;. skyldu þsir nííðast á honum ?“ — En- ,svo heldur hainn áfram: „Ég var búsettur í Róm og hafði þar stöðu í banka eöm- um. Ég hafði í 2 ár tekið miíkirat) ]>átt í .starfisemi félagd þefltra, ear andýígust era svartliðfám, gátn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.