Alþýðublaðið - 16.09.1929, Page 4

Alþýðublaðið - 16.09.1929, Page 4
4 ALÞÝ-ÐUBI3A.ÐIÐ Sokkar. Sokkar. Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Miualð, að fjöibreyttasta úr- valiið af veggmyndum og spor- öskjurömmxmi en áFreyjugötu 11, sími 2105. Ljúffengar og kaMar. Fásf alls staðar. I lieiMsöiii li|á TðbÉsverzlon fslanðs h. f. IRi 11B i iilf 11II BBI s 1 | Tækifœrisveri: | | Veírarfeápnr, nýkomnar | I" ÖOBMfeíóIar, Skólafejólar, fyrir telpur an afar ódýrir. I Skólasvuntur, o. m. fi. _ IMatthiidnr Bjðrnsdóttir, | _ Laugavegi 23. !, illl SIII VataisKðtiir gafiv. Sérlega góð tegaid. Hefi S staerðlr. Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Sími24. nóttina, vioru í bátaum um mi'íý. næturskeið. Um piað Jeyt-i giekk maður fram á Elíasarbryggiu. Heyrði banin pá mamnamál úti 1 báti og pekti rödd eiins peirra, 'sem drukkinuðu skömmu síðar. T ogararnir. „Hiilmir“ kom af veiöum í morgun og fór í dag til EngJánds með aflamin. I dag kom „Qlafur“ frá Engllaindi. — Þýzkur togari kom hingað viindu. í gær með bslaða Knattspyrnukappleikurlnn í gær fór pannig, að „K. R.“ viann „Fram“ með 3:1. Amnað kvöld verður úr sl itaka p p leiku r milli „K. R.“ og „Vals“. Hafa pau fengið 6 ístig hvort um sig. „Veiðibjallan14 fiaug í miorgun til Borgarmess og sótti. pangað sjúMimg. Sföan fflaug biui vestur, til Stykkiishólms og ísafjarðar. Þaðan fer hiínn noröur á morigu'n, ef fæit verðlta. 1 gær var ekki fiugfært. Kvæðamannafélag var stofnað í gær. Heitir pað „Iðu!nn“. Stofnendur vioru 40. í stjórn voru kosnir: Kjartairi Ól- afssoin bæjarful.ltrúi, Bjöm Frið- riksson og Jósep Húnfjörð. Eiðpd mm Smára* s m | o íp I í k * ð, p¥i að piíi.ð es*' efmisbetra era alt aimað sm|orliki. aiEssiaiaa ssí . & II, Anstur yfir Hellisheiöi alla daga tvisvar á dag. Til Víkur mánudaga, priðjudaga, fimtudaga og föstudaga Til Vífil- staða og Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma. Ifeíð í Stndebafeer i i frá i lia a Blfreiðastðð Beyfejavífear. Afgreiðslusímar 715 og 716. BB I Dívan til sölu mjög ódýr. Tjarn- argötu 8. Soffíubúð: Döímirykfrakkar, Vetrarkápur, Kápuskinn, Káputau, Kápufóður, nýnpptekið Iijá S. Jéhaunesdóttir (Austurstræti 14. Sími 1887, beint á móti Landsbankanum). E5T3 533 03 C33 03 tS3 C33 E33 yerziíð yið y ikar. Vörar Við Vægu Verði. Stærsta og fallegasta úrvaiið af fataefhum og öiíu tillieyrandí fatnaði er hjá Guðm. B. Vikar. klæðskera. Laugavegi 21. Sími 658. Ritstjórí og ábyTgðarmaðai: Haraldur Gnðmundsson. AJp.ýðuprentsmiðjaiL Upton Sinclair: Jimmie Higgins. ar peir Jimniie og Dteator lásu uim pað í janúarmánuöi, að bersveit befði gert upp- ireist í Þýzkailjandíi, og nokkur hundruð pús- und .verkamenin hefðu gert verkfail, pá héldu ipieir, að nú væri að draiga að lyktununi. Litii klæðsfcerinn gerði tdl&gu utn bað í deiidinni í Inonton, að hún tæki sér nafnið ^Bolshevtk“, — og sú táliaga var satapykt tefariaust. Og pessir amerisku Bolshevjkar tióku að ráÖgast um pað víð 'iðna’&arfólögin, að pau setta ráðsnefndir á fót tifl. pess að búa sig undir að taka í sínar hendur iðn- aðinn á rússneska vísu! III- En nú komst alt í eiinú eitthvert ólag á pessa nýju byltmgavéL Þýzka hexstjórnin tók verkfallsforingjana fasta og setti- píá í fangelsi eða senrli pá í fremstu skotgrafir, til pess að þ&ir yrðu brytjaðir niður. Þeir brutu verkfallið á bak aftur með hörku samfara kænlegum, lokkandi Xofiorðum, og nöldrandi prælamir hurfiu aftur í stigmylnur sinar. Og þvi næst lögðu pýzku hersveit- irnar af stað inn í Rússland! Þetta voru krossgötamar, sem Jimraie hafði verið að búast við að komist yrði, á alt frá pví, að ófriðurinn hófst. Tolstoii hafði kent, að ef einhver pjóð neitaði að berjast, þá yr.ði ógerniiingur fyrir aðra pjóð að ráðast iinn í land'ið, iog pótt Jimmie Higgiins væri enginn dultrúarmaður eða neit- aði ófriði af trúarlegum ástæðum, pá var hann sanamála hinum mikla Rússa urn þetta atriði. Það var óhugsandi, ,að nokkur verka- maður í óvinahemium gæti fengið sig til þess að hefja sbothríð á bræður sína, sem lýstu yfir friðarvilja sínum! Og hér vtar loksins að pví komið að rayna mætti pessa kenningu; hér voru pýzkir jafn- aðarmenn, ,sem skipað var að ráðast giegn rússneskum jafnaðarmönnum, — skipað að skjóta á rauða fánann! Skyldu peir gera pað, sem drottnarar peirra, ófmðair-láva!rði amir, skipuðu peim? Eða skyldu peir hlusita á hávær hróp alpjóða-öreigannia og beina by-ssum sínum að liðsforingjunum ? Allur heita'ur sá, hvað gerðist; hann sá póssa dásamlegu byltjngavéi, sem Jimmie Higgtas hafði sett alt si.tt traust tál, renna út í skurðinn vdð vegtan og varpa faiy, þegunum út í aurinn. Þýzku hersvreitimar héldu áfram, og jafnaðarmennimir í pýzku herdeild unum gerðu nákværolega það sama, sem peir gerðu, sem ekki voru jafnaðar- menn; — þeir skutu á rauða fánann, alveg eins og peár hefðu skotið á fána Rússa-i keisara. Þeir hlýddu fyrirskipunum liðsfor- ingjanna eáns og aðrir drotttahollir Þjóð(- verjar; peir ráku Bolshevfkana undan sér í fullri óreiðu, tóku skotfæri peirra og út- búnað og lögðu borgir peirra í auðn; þejr hneptu konur peirra og börai í þrældóm, nákvæmlega eins og þietta væru bielgiskar eða franskar konur og bam, sem Hinn pýzki guð hefði ákveðið sem sjálfsagðan féng pýzkrar menningar. Þeir Jéta greipar sópa um Riga og Reval, ruiddust yfir vesturhéruð Rússlands, — Kúrland, Lífland, Eistland; peir fóm inn í hám ríku komræktarlönd Suður-Rússlands, Ukraine; peir stigu á land úr skipum síaum og tóku Finnland og purkuðu út frelsi peárrar merku pjóðar. Þeir komust að hliðum Petrógrað, og rúss- neska stjómiin neyddist til pess að flýja tól Moskva. Og pýzk jafnaðarm.armablöð tölu&u með harðgerðu mikillæti um allar pessar dáðir! IV. Veslings J;immie Higgins! Þetta var sem pungt hnefahögg á ásjórta hans; hann varð I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.