Morgunblaðið - 07.02.1956, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.02.1956, Blaðsíða 1
16 sáður *í, árgangur 31. tbl. — Þriðjudagur 7. febrúar 1956 Prentsmiðja Morguablaðslna Var bílakóngurinn Ren- ault píndur til dauða ? Um gjörvallt Frakkland bíða menn jhess með qndina í hálsinum, cð málið sé upplýst París. París, 6. febr. — Reuter. ÞAÐ er of seint. Þeir drepa mig áður. Þeir koma í nótt.“ Þessum orðum iavísiaði franski bílakóngurinn Louis Renault, að konu sinni, Christiae, er hún heímsótti hann í sjúkrahús Fresnes-fang- elsisins þann 8. okt. 1944. Hann hafði verið fluttur á sjúkrahúsið úr. venjulegum fangaklefa, skömmu eftir að hann hafði verið hand- tekinn — grunaður um samstarf við Þjóðverja. Russnesku landhelgis- Georges Catroux sagoi af sér embætti stjórnarfuiltrúa — eftir að tekið hafði verið á mófi Mollet í Alsír með grjótkasti Sextán dögum síðar — 24. okt.'4> 1944 — dó Louis Renault. Yfir- völdin tilkynntu, að banamein hans hefði verið þvageitrun. ★ ★ ★ Yfirlæknir röntgendeildarinn- ar á Cochin-sjúkrahúsinu, dr. Pierre Truchot, heldur því nú fram, að dauði bílakóngsins hafi orsakazt af brotnum hálslið. — Renault hélt því sjálfur fram til hinztu stundar, að hann væri saklaus af þeim ákærum, er beint var gegn honum. Frú Christine Renault segir, að maður sinn hafi verið píndur til dauða í fangels- inu. Framan af sumri 1944 gekk það fjöllunum hærra í Frakk Hngo Heimonn flúði til V-Þýzknlonds BONN, 6. febrúar — Tilkynnt var ! í dag, að Hugo Reimann, sonur Max Reimanns, formanns vestur- þýzka kommúnistaflokksins, hafi flúið Austur-Þýzkaland fyrir tíu dögum síðan. Hinn ungi Reimann kvað hafa sagt, að hann hafi flú- ið, þar sem handtaka hans vofði yfir -r- þótti kommúnistum hann íahdi, J að ‘ Renault”hefði“verTð i ekki nóSu gallharður í kommún- til hrottíerðar Ósló og Álasundi, 6. febr. • RÚSSNESKI sendiherrann í Ósló gekk í dag á fund Lange utanríkisráðherra og tjáði honum, að sektardómun- um yfir skipstjórxmum á rúss- Als;r 6 febr _ voru“ ^nóSk^UndhéS/vrði HINN nýi f^sætrsráðherra Fiakklands, Guy Mollet, tilkri»« áfrýjað. Lýsti sendiherrann síðdegis í dag, að hann hefði fallizt a lausnarbeiðni Gftosge einnig því yfir, að sendiráðið Catroux, sem fyrir skömmu var skipaður stjóraarfulltrúi i Aladr. myndi leggja fram banka- Catroux baðst lausnar notokrum klukkustundum, eftir að franjÉn tryggingu fyrir greiðslu sekt- forsætisráðherrann kom til Alsír, en þangað fór hann til að kynnast anna í dag eða á morgun. Eru af e|gfn raUn gangi málanna þar í landi. Kvaðst Mollet hafa fefítat rússnesku skipin því tekin að formálalaust á lausnarbeiðnina, þar sem hann vildi ekki, að ártandi* í Alsír versnaði til mikilla muna. ÞjBðverjum hliðhollur. Og 22. ágúst 1944 var ráðizt á hann op- inberlega í kommúniska blaðinu „l’ Hmnanité“, og krafðist blaðið þess, að Renault yrði dreginn ftrir lög og dóm sem föðurlands- svikari. ★ ★ ★ Dómstóll í París hefur nú kveð ið upp þann úrskurð, að grafa skuli upp kistu þá, er lík Ren- aults hvílir í, og fram skuli fara röntgenrannsókn á líkinu. Verð- ur það gert n.k. laugardag. Verð- ur þá hægt að ganga úr skugga ismanum. Max Reimann flúði til A.-Þýzkalands árið 1954, en er eftir sem áður formaður v-þýzka kommúnistaflokksins. Flúði hann V.-Þýzkaland, þar sem honum hafði verið stefnt fyrir landráð. Orð Bevons virt oð vettugi LUNDÚNUM, 6. febr. — Leið- togar brezka verkamannaflokks- unj, hvort orð frú Renault hafa! ins ætla sér ekki að svara þeim við rök að styðjast. | ásökunum, er Aneurin Bevan Franskir réttarlæknar telja, að bar á þá fyrir skemmstu. Mun hægt sé að skera úr þessu með orsökin vera sú, að þeir álíta röntgenrannsókn, þó að 12 ár séu ekki hyggilegt, að deilur milli liðin, síðan bílakóngurinn lézt. ★ ★ ★ Komi það í ljós, að ekkja Renaults hefur á réttu standa, í því, að maður hennar hafi dáið af völdum misþyrminga, verður það upphaf að rann- sókn í einu mesta réttar- hneyksli, er orðið hefur i Frakklandi, síðan síðari heims styrjöldinni lauk. rr vv Veðar öll válynd á Saðurskaotinu VEÐUR hefur verið mjög vont á Antarktik, og hamlað aðgerðum hinna ýmsu Suðurskautsleiðangra er unnið hafa að því að koma sér upp bækistöðvum á Suðurskaut- Jnu undanfarna mánuði. í skeyti frá brezka leiðangursskipinu, Tþeron, segir, að mikil fannkoma hafi hamlað affermingu skipsins, er nú liggur við brezka bæki- stöð við Vassalflóann. Frá þess- ari bækistöð munu brezku leið- angursmennirnir leggja upp í áttina til Suðurpólsins í nóvem- ber n. k. í fréttaskeytum frá Moskvu segir, að hörð veður hdfi tafið byggingu stjörnuturns, er rússneski leiðangurinn ætlar aS reisa þar. vinstri og hægri arms flokksins verði áberandi. Neitaði hinn nýi leiðtogi flokksins, Hugh Gait- skell að taka nokkra afstöðu til orða Bevans, en hann átaldi þing- flokk verkamannaflokksins fvrir að láta „segja sér fyrir verkum“ á ýmsum sviðum. — Reuter. búast til brottferðar, og munu leggja úr höfn undir eins og sendiráðið heíur gengið form- lega frá bankatryggingunni. • Sekt sú, er skipstjórunum var gert að greiða fyrir land- helgisbrotið, nemur 629,500 norskum krónum. Alls voru 15 rússnesk veiðiskip og eitt móðurskip tekin að veiðum í norskri landhelgi í sj. viku. Reuter-NTB. Flóð í Þýzkalandi — froslhörkur á (talíu og í Grikklandi ★ LUNDÚNUM, 6. febrúar — Válynd veður á meginlandi Evrópu hafa enn valdið sam- göngutruflunum, og orðið nokkr- um mönnum að bana. í Vigshofen í Vestur-Þýzkalandi varð nokkur hluti þorpsbúa að flýja heimili sín, þar sem Dóná flæddi yfir bakka sína. Hafði íshröngl safn- ast saman við stíflu fyrir ofan þorpið og orsakað flóðið. Frá Aþenu bárust þær fréttir, að franska hermenn ; Alsír Reðst gnski forsætisraðherrann komst æstur iýðurinn að bifreið Moll- eklu til Tripolis í Mið-Grikk- ets með grjótkasti. Var skemmd- landi, en hann var á kosninga- j um tómötum og öðru slíku „góð- ferðalagi um landið. Mikil fann- gæti“ varpað iim í bifreið for- koma var í Grikklandi og snjó- sætisráðherrans, og trylltur múg- skriður hafa fallið víða. Átta urinn hrópaði: „Drepum Mollet. manns hafa dáið af völdum kuld- Hengjum Catroux." Mannfjöld- ans í Komotini í Þrakíu. Á Ítalíu mn fagnaði, er ungur franskur hafa tólf manns dáið af völdum landnemi reif niður franska þrí- kuldans. Á Mið-Ítalíu hafa hjálp- lita fánann, er dreginn hafði ver- arsveitir reynt að brjótast í óveðr ið að hún Mollet til heiðurs. inu til smáþorpa, er einangrast j Dreifði lögreglan mannfjöldan- hafa vegna fannkomunnar. i um með táragasi og kylfum. Síð- •—Reut.er degis í dag safnaðist múgur ★ AÐSÚGUR GERÐCR manns saman við sumarhöUáaa, AÐ MOLLET sem Mollet dvelur í, og feastoiSi Mikið gekk á í Alsírborg í skemmdum ávöxtum og græn- morgun, er Mollet kom þangað. meti inn um gluggana. Franskir landnemar gerðu aðsúg að Mollet, er hann lagði blóm- sveig við minnismerki um fallna ★ MOLLET GETUR EKJKl GERT KRAFTAVERK Við komuna til Alsír fhatti Mollet stutt ávarp. Kvafl hann stefnu frönsku stjórnariwkar I Alsír mótast af vilja til að bwma friði á í landinu. Hvatti bann Alsírbúa til að sýna st&tÍR.gu. Sagðist Mollet ekki geta gert kraftaverk og komið á fr*6t f landinu á örskömmum tínoa, en tilgangur farar hans væri að kynnast öllum hliðum Alairmél- anna. Vildi sfjórnin jafnrétti til handa innfæddum og Evrópu- búum í landinu, og einnig viidi hann styrkja þau ór j úfanlegu bönd, er tengdu Alsír og FraMt- land. Áður en Mollet lagði wpg f Alsírför sína, lét hann svo ut mælt, að franska stjórniB myndi ekki á næstunni taka neinar endanlegar ákvarðanir um framtíð Alsír — en mondi hins vegar viðurkenna „per- sónuleik" landsins — þ. e. pólitískt jafnrétti til ha«da innfæddum, lausn póiitiskra fanga og frjálsar kosningar tH þings í Alsir. Lagði hann jftfn framt áherzlu á, að Catroux myndi verða stjórnarfuiltrúi í Alsír. — Hafa viðb«rð- irnir í dag því þegar veikt stefnu hinnar vikBgönaÍB frönsku stjórnar í /vlsírmáton- um. Catroux — franskir landnemar sáu sína sæng út breidda. t * CATROUX — HATAÐUR AF FRÖNSKUM LANDNEMBM Catroux er þeirrar skoðttmar, jað Frakkar oigi að veita Abtír heimstajórn sem sambandsríki I Frakklands. — Af þeirri ástæðu er hann hataður af j frönskum landnemum í Alsk1. — jí þeirra augum er hann aiaður- , inn, er varð þess valdawdi, aM : Frakkar misstu ítök sín f lö»d- ; unUm fyrir b®tni Mið.jarðarhafs. , Segja þeir, að sama sagan nkuai endurtaka sig i Alsír. VerfS fetnd- Framh. á Ws. Á myndinni sést norskt varðskip, „Hai“, taka rússneskan togara í landhelgi. Þetta var fimmtánda rússneska veiðiskipið, sem norska landhelgisgæzlan tók innan landhelgislínunnar. Var farið með rússneska skipið til Florö i grennd vlð Bergen. ■ ■ Oryggisriðlð sam- þykkti alild SAM. ÞJÓÐ., 6. febr. — Ö^rggis- ráð SÞ hefur lagt blessun sina yfir, að Súdan fái aðild að SÞ. Verður málið lagt fyrir allsfeerj- arþing SÞ næsta haust. Greiddu allir fulltrúarnir í öryggiaráðinu atkvæði með upptöku Súdens i SÞ. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.