Morgunblaðið - 07.02.1956, Page 2

Morgunblaðið - 07.02.1956, Page 2
8 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 7, febrúar 1056 ] SSætmr vi3 ®>$snwM kgarxutrksssýnixttpar í GÆR var kjs rnorkusýning- in opnuð í Listamannaskálan- um með nokkrri vi'ðhöfn. Við- staddir ppnunma voru forseti íslanðs og frú h ins, ráðherrar, alþingismenn svo og ýmsir ís- lenzkir vísindanenn og stærð fræðingar. THÖFN þessi hófst með því, að dr. med. Björn Sigurðsson, formaður Rannsóknaráðs ríkisins ■flutti inngangsorð. Hann sagði m a. að niðjar okkar í 5. eða 10 lið myndu minnast 20. aldar- ínnar fyrir það, að þá hætti meirihluti mannkynsms að búa í skýlum úr hálmi eða leir', mold eða bjálkum og fiutti í hús. Þá var ekki lengur þörf þrælahalds eða nýiendukúgunar til að fá- mennar hópar gætu haft alls- náegtir og lifað siðmenningarlífi. iO’ó taldi hann að niðjar okkar í 5. eða 10. lið myndu þó fyrst og fremst eftir 20. öldinni vegna þess, að þá beizluðu eðlisfræð- lingar kjarnorkuna. Dr. Björn sagði, að sýning þessi iSKýrði þróun kjarnorkunýtingar ; í „Bandaríkjum Norður Ameríu“, I en þau taldi hann „eitt af forustu jlöndunum“ í þeim efnum. Hann kváð það vona sína, að „mýndir og ritaður texti“ yrði sýningar- gestum tii góðrar glöggvunar. : Var máli hans vel tekið. |ydESTUR talaði John J. Mucc- j'itl io, sendiherra Bandaríkj- j anna á íslandi. Hann sagði m. a.: jj Það er fyrir nána samvinnu „Rannsóknarráðs rikisins og Upp- j ilýsipgaþjónustu Bandaríkj anna, að kleift var að koma upp þess- ar: sýningu. Starfsmenn beggja þt ,<ara stofnana hafa unnið ötul- lega að því að koma fyrir þeim synmgarmunum, er ver sjaum hér í dag. Samstarf beirra er að eins eitt dæmi um mörg ágæt og vinsamleg samskipti milli landa vorra, báðum þjóðum til gagns. Sýnigin, sem vér sjáum hér í dag, er annað og meira en skrýtn ir vísindalegir fróðleiksmolar. — i. R. framsýnir €a Mra-Loft ansiað kvöM Félagið ráigerir ieikför til færey fa LEIKFÉLAG Reykjavíkur hefur að undanförnu verið að æfa Galdra-Loft, sjónleik Jóhanns Sigurjónssonar. Tafir hafa orðið á undirbúningi leiksins, einkum vegna þess hve Leikfélagið á í miklum örðugleíkum hvað vinnuskilyrði snertir svo og vegna veikinda leikenda. Félagið er á hrakhólum með húsnæði fyrir leik- tjöld sín og stað þar sem hægt er að vinna að gerð þeirra. Ætlunin Henni er ætlað mikilvægt hlut- i var í upphafi að leikritið yrði frumsýnt í miðjum fyrra mánuði, verk. Þeir, sem unnið hafa að en frumsýning verður annað kvöld. Leikstjóri er Gunnar R. Han- henni, hafa reynt að gefa oss a. sen, en aðalhlutverkin leika þau Gísli Halldórsson, sem leikur m. k. örlitla innsýn í, hvemig Loft og Erna Sígurleifsdóttir, sem leikur Steinunni. hinar stórkostlegu vísindaupp- ■ finningar vorra daga geta auðgað LEIKSTJORINN HEFE’R mannlífið. Við skoðun þessarar SÉBÞEKKINGU A \ EBKUM sýningar verður oss þegar ljóst, JOHANNS Lárus Sigurbjörnsson form. L. R. og leikstjórínn Gunnar R. að hve miklum notum kjarnork- an getur komið við framleiðslu vélaorku, eflingu landbúnaðar- Hansen, áttu í gær fund með dóttur í aðalhlutverkunum. Hef- ur félagið sýnt Galdra-Loft 47 sínnum áður en sýningar hefj- ast að þessu sinni. rannsókna, lækningu sjúkdóma og í ögru mannúðarstarfi. blaðamönnum og skýrðu þeir frá undirbúr.ingi leiksins o. fl. í sam- í lokakafla ræðu sinnar skýrði bandí við starfsemi L. R. sendiherrann frá því, að ver-j Galdra -Loftur er fyrsta leik- ið væri að ganga frá áætlun- j rit eftir Jóhann Sigurjónsson, um um að gefa Islendingum sem Gunnar R. Hansen sviðsetur kost á margskonar rannsóknar hér á landi, en hann er manna skýrslum og vísindalegum fróð- j kunnugastur öllum verkum leik um kjarnorkuna. Er það liður í alþjóðlegri kynningar- starfsemi Bandaríkjamanna á sviði kjarnorku í þágu friðar- ins. ¥ AÐ lokum flutti Steingrímur Steinþórsson, landbúnað- arráðherra skemmtilega ræðu, þar sem hann ræddi almennt um kjarnorkuna og tækmíramfarir í heiminum, Líkti hann uppfinn- ingu kjarnorkunnar að nokkru við þann atburð, þegar maðurinn uppgötvaði eldinn. Eldinn gat hann notað bæði til að verma sig og til að sjóða og búa til góðan mat, sem og til eyðingar. Eins er með kjarnorkuna. Hún get- ur orðið til mikls góðs, en henni fylgir mikii áhætta. Því næst lýsti hann sýninguna opnaða. |j Arsdvöl við háskóla, verðiaun 4 ritgerðasamkeppni Oil-o-matic TL'ÍÐÞEKKT bandariskt firma, Eureka Williams Company, sem | W framleioir m. a. Williams Oil-o-matic olíubrennara, sem notaðir eru hér álandi, hefur ákveðið að efna til ritgerðasamkeppni í tilet'ni 50 ára afmælis fyrirtækisins. Verðlaun í samkeppninni eru 'eíns árs námsdvöl við háskóla í Bandaríkjunum, svo og fargjöld fram og til baka. 1KINNIB IOLÍITBRENNARAR Ifrá heimalandi sínu og heim að loknu námi, greitt verður allt Eureka Williams Company er fæði og húsnæði hans og aðrar 'rótgróið iðnaðarfyrirtæki, með lífsnauðsynjar, greiddar verða bækistöð í Bloomington í Illinois. allar námsbækur og skólagjöld Eru framleiðsluvörur þeirra o. fl. — þekktar víða út um heim, eink- I Frekari upplýsingar um verð- ; anléga olíubrennararnir Williams launasamkeppni þessa veitir Oíl-o-matic, en umboð fyrir þá Gísli Jónsson & Co., Ægisg. 10. ■ hér á- landi hefur Gísli Jónsson ■ & Co. I; Vegna 50 ára afmælis fyrir- tækisins, sem nú er á næstu grös- | vm, ákvaS það að stofna öflugan ;:námssjóð, þar sem útlendum námsmanni, væri árlega veittur ! Etyrkur til náms við háskóla í ; Bandaiákjunum. Tilgangurinn f með þessu er að efla kynni mílli þjóða. 1000 ORÐA RITGERÐ Til þess að skera úr um á bverju ári, hver skuli njóta náms ctyrksins, er efnt tiL ritgerða- eamkeppni og er ritgerðarefnið „Why l want to win the Williams ! OiLo-matic fellowskip“. Skal ntgérðin vera 1000 orð, Aðrar réglur eru þær, að þáttakandi sé 21 árs, geti talað ensku, hann á að senda með ritgerðinni' ljós- ' mynd af sér og meðmæli frá einum vini sínum, atvinnuveit- anda, ef hanil heíur starfaðhj.á einhverjum, frá kennara og frá presti. MÍKIL OG GÓÐ VERÐLAUN Verðlaunin eru eins árs náms- 4vpl við einn þriggja háskóla: Furdoe University í Lafayette, Uríiversity of Illinois í Urbana éðá Indian Univers tý í Bloom- togton, Þá verður kostuð för hans SíórMnir lónleikar AÐRIR tónleikar Tónlistarfélags- ins á þessu ári voru haldnir í Austurbæjarbíói síðastl. fimmtu- dags- og föstudagskvöld.. Amer- íski píanósnillingurinn Eugene Istomin lék verk eftir Haydn, Beethoven, Schumann, Ghopin og Debussy og eitt verk eftir nú- lifandi amerískt tónskáld, Abram Chasino. Um þessa tónleika hlýt ég að verða fáorður. Þeir voru 1 alla staði stórkostlegir. Þessi ungi, Jóhann Sigurjónsson. skáldsins og hefur m. a. sviðsett „Bóndann á Hrauni“ í Danmörku. Átti hann útgáfurétt að verkum Jóhanns og meginið af handrit- ’ um hans, en útgáfuréttinn afhenti hann íslenzkum aðilum og gaf Landsbókasafni handritin árið 1946. Hafði hann áður undirbúið heildarútgáfu á verkum Jóhanns fyrir Gyldendals-bókaforlag, sem j þó varð ekki af vegna forstjóra- skipta við forlagið, en íslenzka heildarútgáfan 1940—42 naut góðs af þessari undirbúnings- vinnu Gunnars á ýmsan hátt. Gunnar R. Hansen er nú á förum til útlanda til þess að fullgera kvikmynd þá er hann hefir unnið að um starfsemi S.Í.B.S., en hann verður fjarverandi í 1 mánuð. l FYRRI SÝNING L. R. Á GALDRA-LOFTI • Leikfélag Reykjavíkur sýndi Galdra-Loft í fyrsta skipti á jólum 1914. Það var þriðja leik- rit Jóhanns Sigúrjónssonar, sem félagið sýndi, og þótti mikill leik- listarlegur viðburður. Var leik- ritið sýnt 15 sinnum og að auki 5 sinnum haustið 1916 með sömu leikendum og var það mikil að- sókn þar sem íbúatala bæjarins var aðeins um 14 þúsund. Þá léku þau Jens Waage og Stefanía GuðmundsdóttLr aðalhlutverkin, þroskaði snillingur er einn í hópi Loft og Steinunni. Emilía Indriða hinna fáu stóru. AUt leikur í dóttir lék Dísu, Andrés Björns- höndum hans, og allt túlkað af son ráðsmanninn og Árni Eiríks- djúpum skilningi, þrótti og skap- son lék Ólaf. Þá má neína að hita. Heimsóknir slíkra manna Friðfinnur Guðjónsson lék blinda eru stórviðburður, sem aldrei ölmusumanninn og Anna Borg verður fullþakkaður. P. I. litlu dóttur-dóttur hans. — Síð- an hefur félaginu þótt mikils um það vert að hafa þetta öndvegis leikrit öðru hverju a sýningar- skrá og vandað þá sem bezt til 60 ARA STARFSFERILL OG FÆREYJAFÖR Á næsta ári verður L. R. 60 ára og nálgast þannig rperkileg tímamót i sögu félagsíns. Starf þessa aldna félags hefur seinni árin í æ ríkari mæli hlotið að byggjast á framlagi hinna yngri leikenda bæjarins, sem hafa heldur ekki látið sitt eftir liggja, þó að tækifærin til að glíma við íslenzk viðfangsefni hafi verið helzt til fá. Vel má segja, að Galdra-Loftur sé nú valinn til sýníngar sem prófraun rétt fyrir hin merku tímamót í sögu félags- ins, en það ýtti líka undir, að blinda ölmusumanninn. Aufe’ Brynjólfs hafa aðeins þeir Árni Tryggvason og Guðjón Einarssoa leikið áður í Galdra-Lofti, báðir ölmusumenn, en nú leikur Árni blinda ölmusumanninn og Guð- jón biskupinn á Hólum. Litlu dóttur-dóttur blinda ölmusu- mannsins leikur Kristín Waage, sonardóttir Jens Waage, ers biskupafrúna leikur Edda Kvar- an. Dísu og Ólaf leika þau Helga Bachmann og Knútur Magnús- són, en aðrir leikendur eru: Einaí Ingi Sigurðsson, Valdimar Lárus- son, Auróra Halldórsdóttir, Stein- grímur Þórðarson, Björn Magnúe son, Karl Sigurðsson og Bene- dikt Benediktsson. Gunnar R. Hansen leikstjórí, hefur gert alla uppdrætti og fyr- irmyndir tjalda og búninga. VAXANDI ÍBÚATALA, VAXANDI LEIKHÚS AÐSÓKN Leikfélagið hefur nú sýnt fyrra viðfangsefni sitt á leikármu, Kjarnorku og kvenhylli, gaman- leik Agnars Þórðarsonar, 31 sinnl og hefur ekki orðið neitt lát á aðsókninni. Verður sýninguirtt haldið áfram á gamanleiknum, fyrst um sinn á fimmtudögum og laugardögum. Er sýningartíminni á laugardögum kl. 17 til 19,30 og ekkert kaffihlé, en þessi tilhögun gafst vel í fyrra, þegar félagið s. I. sumai kom til tals, að félagið sýn(jj „Frænku Charleys" á þess. færi leikför til Færeyja og hefði þá að sjálfsögðu íslenzkt leikrit í förinni. Nokkur undirbúningur hefur farið fram og mikill áhugi á málinu á báða bóga, en vitanlega ekkert ráðið af endan- lega um förina fyrr en séð er, hvernig tekst um sýningar hér og trygging fengin á fjárhags- hliðina, Af hálfu Færeyinga hafa lagt þessu máli lið þeir William Heine sen rithöfundur og Knut Vang ritstj. sem báðir hafa nýlega dvalizt hér á landi. Til tals hefir komið að fara með Pi-Pa-Kí í þessa leikför til Færeyja, en það er sem annað í þessu sambandi óráðið enn. LEIKENDUR í GALDRA-LOFTI Aðalhlutverkin í Galdra-Lofti Loft og Steinunni, leika þau Gísli Halldórsson og Ema Sigurleifs- dóttir. Munu margir minnast samleiks þeirra í leikriti Kambans „Vér morðingjar“, en Erna hefur dvalið erlendis á ann- að ár, m. a. í Færeyjum, þar sem hún hefur starfað með leikfélag- inu í Þórshöfn. Föður Lofts, ráðs- manninn, leikur Brynjólfur Jó- hannesson, lék það hlutverk áður 1933—34 en haustið 1948 lék hann um tíma. Galdra-Loítur verður svo sýndur á venjulegum sýning- ardögum félagsins, miðvikudög- um og sunnudögum. Annars hefur Ieikhúsaðsókra verið mikil í vetur, og er ekkS nema eðlilegt að hún fylgi íbúatölu bæjarins, sem fer örí vaxandi. Vöxtur bæjarins frá því Gaidra-Loftur var sýndur hér síðast 1948 er rösk 10 þús, en með aukningu í Kópavogí og öðrum byggðarlögum, sens eiga nú leikhússókn til bæjar- ins, ekki undir 14 þús. eða svipuð íbúatala og þegas Galdra-Loftur var fyrst sýnd- ur í bænum. '1 FREKARI STARFSEMI L. R. í VETUR Um frekari starfsemi Leik- félags Reykjavíkui’ í vetur, sagW Lárus Sigurbjörnsson, að ákveð- ið væri að Gísli Halldórssora myndi sviðsetja næsta viðfangs- efni félagsins, sem verður sjón- leikurinn „Bonaventure“ eftir Charlotte Hastings í þýðingu Ás- geirs Hjartarssonar. Er hér um að ræða sérkennilegan enskara leik, sem að mestu fer fram i klaustri, og gerist í nútímanum. Versta veður siðan af- takaveðrið í marz 1938 Mykjunesi, 6. febr. Fj’FTIR hinar miklu og langvinnu frosthörkur, brá til sunnan- Ci áttar rétt fyrir síðustu mánaðamót, Hefur síðan gengið á ýmsu með veðurfarið. Það hefur rignt og það hefur snjóað, en sérstaklega hefur gengið á með rokhrinum, er allt hafa ætlað um koll að keyra. REGNIÐ GERDI VI.DRID OFBODSLEGRA i kindur voru í húsinu og var það happ, því að þakið lenti f Eins og annars staðar gerði hér' tóftinni og hefði eflaust orðið afspyrnuveður af suðri hinn 1. þeim skepnum að fjörtjóni, cr febrúar. Hófst það upp úr hádeg- inu og stóð' fram á nótt. Mjög mikil rigning var samfara rokinu og gerði það veðurhaminn of- boðslegri. TJÓN Á BYGGINGUM Nokkurt tjón hlauzt af veðri þessu hér í sveitinni, en þó minna en búast hefði mátt við, miðað við það, hve það stóð lengi. í New York, ' Atlantshafsbandalagið mun nú sýninga á þvL Leikritið var sýnt á næstunni halda sameiginlegan veíurínn 1933—34 í sviðsetningu fund og námskeið fyrir sérfræð- Haralds Björnssonar, en Indriði Saui’bæ rauf hluta af þaki íbúð inga í smíði eldflauga. V-Þjóð- Waage og Soffía Guðlaugsdóttir verjar munu verða meðal þátt- léku aðalhlutverkin og öðru sinni takendanna, óg verða í þeirra setti Haraldur leíkrítíð á svið hópi m. a. sérfræðingar, sem Haustið 1948 og nú með Gunnari unnu að framleiðslu V 1 og V 2. Eyjólfssyni og Regínu Þórðar- þar hefðu verið. í Kvíarholti íauk hey um, en af því mun ekki hafa tapazt neitt að ráði. Á allmörgum bæj- um öðrum urðu minni skemmdir„ járnplötur losnuðu og fuku og ýmislegt lauslegt færðist úr stað. MESTA VEÐUR SÍÐAN 1938 Almennt er þetta álitið mesta veður, er hér hefur komið síðara í marz 1938, en þá gerði hér af- er olli miklurra arhússins og járn losnaði af fjósi. taka veður, A Lýtingsstöðum fauk þak af skemmdum. lambhúsi og hlöðu og í Kaldár-1 Yfirleitt er nú snjólaust héc hlöðu og I Kaldárholti fauk' í Holtum og hagar fyrir fé þegar þak af lambhúsL — Engar veður er sæmilegt. — M. G.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.