Morgunblaðið - 07.02.1956, Qupperneq 3
Þriðjudagur 7. febrúar 1956
MORGVJSBLAÐIÐ
I
ÍUtflutnmgur
tfl Vestur-Afríku markaða
Innflytjendur fyrir: Vefnað
arvörur, skyrtur, náttföt,
kvenblússur, jakka, hatta,
ullarpeysur, kvenpeysur, —
sokka, ullarvörur, bindi, leð
urvörur, skjalatöskur, leð-
urveski, belti, leðursóla, nið
ursuðuvörur, sardínur, síld,
tðmata, mjólkurvörur, smjör
skreið, öngla, net, gúmmí-
vörur o. fl. — Þess er óskaS
«8 framleiðendur sendi sýn-
ishorn i flugpósti.
Bola Wholesale Brothers, 52,
Freeman Street, Lagos/
Nigeria. —
TiL 5ÖLU
3ja herbergja íbúS við
Lönguhlíð. Herbergi fylg
ir í risi. Upplýsingar gef-
ur:
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. — Sími 4400.
SdÍJÐIR
Höfiun m. a. til sölu:
2ja berbergja íbúSir við
Njálsgötu, Holtsgötu, —
Shellveg, Kleppsveg, —
Hringbraut, Sörlaskjól,
Samtún, Leifsgötu, S'kúla-
götu, Laugaveg, Laugar-
nesveg, Kársnesbraut og
víðar.
3ja herbergja íbúSir við
Njálsgötu, Hrísateig, —
Faxaskjól, Grandaveg, —
Skipasund, Skeggjagötu,
Grettisgötu, Baldursgötu,
Skúlagötu, Karfavog, —
Reykjavíkurveg, Löngu-
hlíð, Óðinsgötu og víðar.
4ra herbergja ibúSir við
Barmahlíð, Vesturbrún,
Þverveg, Miðtún, Holts-
götu, Skipasund, Njáls-
götu, Brávallagötu og
víðar.
5 berbergja íbúðir við Lauga
veg, Rauðalaek, Bannahlíð
Grensásveg, Langholtsveg
og víðar.
Einbýlisbús á hitaveitusvæð-
inu og utan þess.
MálflutningsskrifKtofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 4400.
Skriflakennsla
Formskriftarnámskeið hefst
föstudaginn 10. febrúar.
Ragnhildur Ásgeir.dottir
Sími 2907.
Keflvíkingar
Geri við og sel bólstruð hús-
gögn. Fjölbreytt úrval af á-
klæði. —
Húsga gna vinnustof an
Hátúni 4, Keflavík.
Sími 570.
Útitöt
Verð kr. 265,00.
á böm. — Jakki og buxur.
TOLEDO
Fischersundi.
Tapazt 'hafa
Aluminiumlistar
af bíl á Melaveginum. Finn-
andi vinsamlegast hringi í
síma 3792.
150 hús og íbúÖir
til sölu. AUar stærðir, flest-
ar gerðir. Eignaskipti í
mörgum tilfellum.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
Símar 5416 og 5414, heima.
TIL SÖLU
2ja herb. kjallaraíbúðir á og
utan hitaveitusvæðis. Út-
borgun ca. kr. 100 þús.
3ja berb. íbúð á fyrstu hæð
við Snorrabraut.
3ja herb. bæð ásamt einu
herb. og eldunarplássi, í
kjallara í Norðurmýri.
3ja berb. kjallaraibúð við
Langholtsveg. Sér inn-
gangur. iSér hiti. Utborg-
un kr. 100 þús.
3ja herb. foklield hæS á Sel
tjarnarnesi. Utborgun kr.
70 þús.
4ra herb. bæS ásamt tveim
herb. í risi við Miðtún.
4ra herb. bæS ásamt tveim
herb. í risi við LangShoIts
veg. —
Aðalfasteignasalan
Aðalstræti 8.
Símar 82722, 1043 og 80950.
Hvítt sœngur-
veradamask
Rósótt sœngur\eraléreft*
Hvítl léreft 90, 140, 180 cm.
KEFLAVIK
Nokkrar fokheldar 2ja, 3ja
og 4ra herb. íbúSir lil sölu,
df samið er strax. — Aðeins
helmingur andvirðisins greið
ist út og afgangurinn á
tveimur árum. Verðið er
hagstætt. íbúðirnar verða
til sýnis í dag frá kl. 1,30—
6 að Faxabraut 34 og allar
wánari upplýsingar veittar á
sama stað.
Spariö tímann
Notiö símann
sendum heim:
Njlenduvörur, kjðt.
Verzlunin 8TRAUMNES
Nesvegi 38. — Slml 8*83*
íbúðir til sölu
Nýtízku 5 lierb. íbúSarhæSir
Hálft steinhús, 128 ferm., í
Hlíðarhverfi.
Steinhús, alls 5 herb. íbúð á
eignarlóð, i Miðbænum.
4ra herb. íbúðarhæS með
sér hitaveitu, í Vesturbæn
um. Laus fljótlega.
GóS 4ra herb. íbúSarliæS,
meS svöliim og scr hita, í
Voghverfi.
Hálft steinhús í Norðurmýri
KjalIaraíbúS um 100 ferm.,
fjögur herb., eldhús og
bað með tveim geymslum
og % hluta í þvottahúsi
og þurrkherbergi. Sér inn
gangur.
3ja herb. íbúSarliæS við
Njálsgötu.
3ja herb. íbúSarhæð við
Blómvallagötu. Laus nú
þegar.
3ja berb. íbúðarbæS með
svölum og sér hitaveitu,
í Miðbænum. Útborgun
strax kr. 50 þús.
Ný 3ja hcrb. kjallaraíbúð
með sér inngangi.
2ja herb. íbúSarliæS við
Blómvallagötu. Laus nú
þegar.
Einbýlislu's við Grettisgötu,
Baldursgötu, Rauðarár-
stíg, Reykjanesbraut, Ing
ólfsstræti, Selás, Árbæjar-
blettum, við Breiðholtsveg
og í Kópavogskaupstað.
Utborganir frá kr. 55 þús.
Fokheldir kjallarar o. m. fl.
Hlyja fasteignasalan
Bankastr. 7. — Sími 1518
og kl. 7,80—8,30 e.h. 81546.
TIL SÖLU
3ja herb. íbúð á fyrstu hæð,
á hitaveitusvæði í Vestur-
bænnm.
4ra herb. nýtízku tbúS í
Kópavogi.
4ra lierb. skemmtilea ris-
hæS í Hlíðunum.
4ra herb. einbýlisbús í mjög
góðu ástandi, í Sogamýri.
3ja lierb. íbúS ásamt einu
herb. í kjallara í Norður-
mýri.
2ja berb. cinbýlishús í
Kópavogi, ásamt fokheldri
viðbyggingu. Stór lóð. —
iSelst ódývt.
Hús í Kleppsliolti, tvær íbúð
ir, 3ja og 4ra herb. ásamt
bilskúr.
Einar SigurÖsson
lðgfræðiskrifstofa — faat-
eignasala, Ingólfsstræti 4.
Sími 2332. —
TIL SÖLIJ
fjögurra tonna trillubátur.
Tilboð sendist afgr. Mbl. —
fyrir miðvikudagskvöld —
merkt: „Bátur — 438“.
Kjólar
á fermingartelpur.
Karlmannaskór
randsaumaðir, verð frá kr.
179,00. —
Karlmannasokkar
ullar-styrktir, með nælon,
spun-nælon, crep-nælon.
Laugavegi 7.
Ég hef til sölu:
Hús og íbúðir við Laugaveg,
Grettisgötu, Njálsgötu, Lang
holtsveg, Hjallaveg, Brávalla
götu, Hagainel, Grundarstíg,
Skeggjagötu, BarmahlíS, —
Flókagötu, Hamrahlíð og víð
ar. — Sumaribúðirnar eru
lausar strax. Spyrjist fyrir
um gæði, söluverð og
greiðsluskilmála eignanna.
Eg geri lögfræðisamningana
haldgóðu. Eg hagræði fram-
tölum til skattstofunnar, —
þannig, að menn fá réttláta
skatta. Þeir, sem ég úveg-
aði framtalsfrest, komi sem
fyrst til mín svo hægt sé að
afgreiða framtölin.
Pétur Jakobsson
löggiltur fasteignasali.
Kárastíg 12. Sími 4492.
Viðtalst. frá 1—3 og 6—7
Rifflað flauel
5 litir.
Verzl. PERLON
Skólavörðustíg 5. —
S.ími 80225.
Tek að mér að
prjóna
MARÍA POULSEN
Norðurbraut 29B.,
Hafnarfirði.
Bilakaup
Er kaupandi að ákeyrðum
eða ógangfærutn bíl, allar
tegundir koma til greina. —
Uppl. á bílaverkstæði Gunn
ars Björnssonar í Þórodds-
staða-Camp. Sími 82560.
ÚTSALAN
heldur áfram í nokkra daga
á eftirtöldum verum:
Köflótt efni í skólakjóla
Enskt ullarkjólatau
Alls konar taftefni
Rayonefni
Flúnel
Peysur
Blússur
Höfuðklútar
Borðdúkar
Ullargarn o. fl.
VU X
7 1 7
Lækjargötu i.
ÍBIJÐ
1—2ja herbcrgja íbúð ósb-
ast til leigu, strax eða 1 síð-
asta lagi 1. maí. Þrjú í heim
ili. Algjðr reglusemi. Uppl.
í síma 80091 frá kl. 7,8®—
10,00 í kvöld.
TIL SÖLU
Rishæð við Bugðulæk, 4 her-
bergi og eldhús, om 125
ferm., er lítið sem ekkert
undir súð. Selst fokheld
með miðstöðvarlögn, jámi
á þaki og tvöföldu gleri í
gluggum. Mjðg hagkvæm-
ir greiðsluskilmálar.
3ja herbergja hæð með ágæt
um bílskúr við SkipasxuuL
Höfum kaupanda að vand-
aðri 4ra til 6 herbergja í-
búð. Útborgun allt að kr.
300 þúsund.
Sigurður R. Pétnrsson
hæstaréttarlögmaðnr
Agnar Gústafsson og
Gísli G. Isleifsson
héraðsdómslðgmenn
Austurstr, 4. Sími 82478.
KEFLAVÍK
Höfum til sölu m. a.:
2ja hæða steinbds við Hafn
argötu.
Ný einbýlishús við Smára-
tún og Hátún og Ibúðar-
hæðir við Hringbraut.
Höfum kaupendur að nýj-
um, fullgerðum íbúðtun.
Eignasulan
Símar 49 og 566.
Kuldastígvél á böm,
nýkomin. —
Skóvemluuin
HECTOR h.l.
Laugavegi 11.