Morgunblaðið - 07.02.1956, Page 4
I
MORGVNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 7. feVrttlar 1956
I <Jug cr .'58. fiíigur ár-iii-.
Þriðjudagur 7. febrúar.
Árdegisflæði kl. 2,47.
Síðdégisflæði kl. 15,03.
Slysavarðstofa Kevk javíkilr í
Heílfuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Ltekna. örður
|(fyrir vitjanir) L. R. er á sama
istað, kl. 18^8. — Sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs-
fapóteki, sími 1330. — Ennfremur
•aru Holts-apótek og Apótek Aust-
wíbasjar opin daglega til kl. 8,
mema á sunnudögum til kl. 4. —
Holts-apótek er opið á sunnudög-
wm milli kl. 1—4.
Hafnarfjarðar- og Keflavíkur-
apótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga frá kl. 13-16.
Dagbók
□ EDDA 5956277
1. Atkv.
• Afmæli •
Bréfskriftir Bulganins
BU L G A N I N hinn rússneski forsætisráðherra, hefur nú tekið
upp það herbragð, að skrifa höfuðóvini sínum, forseta Banða-
ríkjanna, vtðkvæm bréf, þar sem hann mælist til vináttu við
forsetann til þess að „tryggja heimsfriðinn“. Hefur Eisenhower
látið sér fátt um finnast, — þykir vist ráðherrann ekki þesslegur
að hugur fylgi blíðmálum hans.
Bulganin hefur i bili skift um
bardagaaðferð (og hugarfar?),
og beitir nú einkum bréfaskriftum
af bijúgu sinni, og lýsir þar
með fjálgum orðum, — og viknar við,
sem von er, — hve heitt hann þrái frið.
En Eisenhower við öilu saman
öfugur snýst og segir stopp.
Hann treystir ei manni með i framan
svo mikinn og refslegan hökutopp,
Af þessu, sál pnn, sérðu það,
að sérhverjum inanni skal hyggja að. R.
90 ára er í dag- (7. febr.) Mál-
fríður Jónsdótfir, Laekja götu 24,
í .Hafnarfirði.
Brúðkaup
í dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Þorsteini Rjoenssyni
Auðbjör.g Helgadóttir, verzlunar-
«iœr og Hörður Sævaldsson, .stud.
odont. — Heimili þeirra verður að
Sörlaskjóli 68.
S. 1. laugardag voru gef in saman
í hjónaband af séra Gunnari Árna
syni, Þóruiln Stefánsdóttir, Hvítár
holti í Hreppum og Haraldur Jens
son, bifreiðarstjóri, Borgarholts-
Uraut 41, í Kópavogi og þar verð-
«ur heimili þeirra.
• Hjónaefni •
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Emma Halldórsdóttir, Sól-
eyjargötu 33 og Eggert Magnús-
son, Bústaðavegi 51.
• Skipafréftir •
Eimskipafélag í-laml- h.f.:
Brúarfoss fór frá Hull 5. þ.m.
til Reykjavíkui. Dettifoss fer frá
Rotterdam í dag til Reykjavíkur.
Fjallfoss er í Rotterdam. Goðafoss
fór frá Sauðárkróki 3. þ.m. til
Ventspils og Hangö. Gull.’oss er í
Reykjavík. Lagarfoss fer frá NeW
York í dag til Reykjavíkui. Reykia
foss fer frá Reykjavík í dag til
Akraness, Keflavíkur, Hafnar
fjarðar og norður svo og til íit-
landa. Selfoss fór frá Reykjavik
1. þ.m. til Ghent. Tröliafoss fór
f rá Reykjavík í gæniag til New
York. Tungufoss fer frá Ro'ttm-
dam í dag tii íslands.
SkipaúlíH-rð riki-in-:
Hekla er væiiíanleg tíl Rvikur
FERDIIMAiVD
kl. 8—10 árdegis í dag. Esja er á
Austfjörðum á suðurleíð. Herðu-
breið er á Austfjörðum á suður-
leið. Skjaldbreið fór frá Reykjavdk
í gærkveldi vestur um land til Ak-
ureyrar. Þyrill er í Reykjavík. —
Skaftfellingur fer frá Reykjavík
í dag ti! Vestmannaeyja. Bajdur
fer frá Reykjavík í dag til Gits-
fjarðarhafna.
I
Skipadeild S. í. S.:
I Hvassafell er í Rotterdam. Arn
j arfell fór 3. þ.m. frá New Yortk á-
leiðis til Reykjavíkur, Jökulfell fór
14. þ.m. frá Fáskrúðsfirði áleiðis
til Hull, Boulogne og Ventspils.
Ðísarfell kom við í Öran á laugar-
dag á leið til Patras og Piraeus.
Liflafell er í olíuflutníngum á
Faxaflóa. Helgafell er í Rvík.
Fiugíerðir
Flngfélag Í-Iand- Ii.f.:
Millilandaflug: Gullfaxi fór til
Glasgow og Irondon í morgun. —
Vélín er væntanleg til Beykjavík-
ur á morgun kl. 16,45.
Innanlandsflug: I dag er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar,
Blönduóss, Egilsstaða, Flatevrar,
íSauðárkróks, Vestmannaeyja og
þingeyrar. — Á morgun er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar, ísa-
fjarðar, Bands og Vestmannaeyja.
Pan Anieriian flugvcl
pr væntanleg til Keflavíkur í
nótt frá New York og heldur á-
fram aftur til Prestvíkur og Lond
on. Til baka fer flugvélin væntan
lega annaðukvöld og heldur þá til
New York.
• Áætlunarferðir •
Bifreíðaslöð íslands á niorgun:
Grindaví'k; Keflavík; Kjalarnes
—Kjós; Mosfellsdalur; Reykir;
Skeggjastaðir um Selfoss; Vatns-
leysuströnd—-Vogar; Vík í Mýrdal
Borgarnes.
Géði dáfinn Svæk
Svæk: Það þarf enginn að láta sér detta í hug, að réttarhald sé
eitthvert barnaball.
Bókarinn: Réttarhald. ... Ó, guð minn góður!
Svæk: Og veit fjölskylda yðar, að þér hafið lent á galeiðunní,
eða fær hún fyrst að vita það, þegar það er komið í blöðin?
Bókarinn: Blöðin? Haldið þér, að þeir hlaupi með það í blöðin?
Úr einu atriði gamanleiksins „Góði dátinn Svæk“, sem sýndur
er í 30. sinn í ÞjóðJeikhúsinu í kvöld. Aðeins tvær sýningar verða
þá eftir. .Jón Aðils leikur bókarann og Róbert Arnfinnsson leikur
Svæk.
Skjaldarglíma Ámianns
fer fram 17. þ.m. Þátttaka til-
kynnist til Rúnars Guðinuiidssoii-
ar á lögreglustöðinni, fyrir .14
þessa mánaðar.
Haínarfjarðarbíó
ihefir sýnt þýzku stónnyndina
.jRegánu" stauzlaust síðan 2. jóla-
dag, ætíð við góða aðsókn. Nú fer
aftur á mó-ti að verða 'hver síðast-
ur að sjá þessa mynd, þar sem bí-
óið verður að senda hana aftur ut-
an nL. föstudag.
Félag Djúpamanna í Rvík
heldur Þorrablót að Hlégarði —
laugardaginn kl. 8,00.
Sólheimadrengurinn
Afh.. Mbl.: E H kr. 100,00; B A
100,00; frá inóður 25,00; M S E
25,00.
Handknattleiksstúlkur
Æfing í kvöld hjá úrValsliði
HKRR kl. 6.50 í kyöld,
Spilakvöld Sjálfstæðisfél.
í Hafnarfirði
1 verður annað kvöld og hefst kl.
8.30. Spiluð verður félagsvist og
verðlaun veitt.
Hallgrímskirkja í Saurbæ
I Afh. Mbl.: N N krónur 20,00.
ÍKvenfél. Háteigssóknar
| Aðal'fundur félagsins er í kvöld
kl. 8,30 í iSjcmannasíkóIanum.
Kvennadeild SRFÍ
heldur fund í húsi félagsins —
Öldugötu 13, á miðvilkudagskvöld-
ið kl. 8,30.
Til Hallgrímskirkju í
Saurbæ
hefi ég nýlega móttékið þessar
unphæðir: Frá herra sóknarpresti
Jóni M, Guðjónssyni, Akranesi. kr.
850,00; eru það 500 kr. frá Jóni
Sigurðssyni, Bárugötu 19, Akra
nesi, 300 kr. frá Jónfríði Guðjóns
dóttur, Akranesi og 50 kr. frá
Maríu, Akranesi. — Ennfremur
áheit frá S. J., kr. 100,00. — Matt-
hías Þórðarson.
Kvenfél. Laugarnessóknar
heldur aðalfund J kirkjukjállar-i
anum í kvöld kl. 8,30.
t
Vistfólkið í
Kópavogshælununi
Við biðjum blaðið að flytja kær-
ar þakkir dr. Sigurði Þórarinssynj
fyrir kærkomna heimsókn og fióðj
legt erindi. Sömuleiðis frú Hrefnú
Týnes og skátastúlkum hennarj
fyrir skemmtunina á sunnudaginn;
Duðarffull sýn
Orð lífsins:
Því að náð Guðs hefur opinber-i
ast sáluhjálpleg öllurn mönnum, og
kennir hún oss að afneita óguð-
leilc og veraldlegum girndum, og
lifa hóglátlega, réttvíslega og guð
ræhilega l lieimi þessum, bíðandi
hinnur sxlu vonar og dýrðar-opin-
berunar hins mikla Guðs og Frels-
ara vors Jesú Krists.
(Tít. 2, 11—13.),
Áfengið er liættulegt fyrir hjart
að og taugamar.
■— Umdxmisstúlcan.
• Gengisskrámng •
lööiugengi)
Gullverð ísl. krónn:
100 gullkr. = 738,95 p&ppirskr.
1 Sterlingspund .. kr. 45,70
1 Bandaríkjadollar — 16,32
1 Kanadadollar .... — 16,40
100 danskar kr.....— 236,30
100 norskar kr........— 228,50
100 sænskar kr........— 315,50
100 finnsk mörk .... — 7,09
000 franskir frankar . — 46,63
100 belgiskir frankar . — 32,90
100 svissneskir fr. .. — 376,00
100 Gyllini ...........— 431,10
100 vestur-þýzk mörk — 891,30
000 lírur..............— 26,12
100 tékkneskar kr. .. — 226,67
Gangið í Abnenna Bóka-
félagið
Tjarnargötu 16. Sími 8-27-07.
Happdrætti heimilanna
Miðasala í Aðalstræti 6.
Opið allan daginn.
Varðarfélagar
Vinsamlegast geriS skil á beim-
seniluin happdriettÍMmiðnm sem
fyrst.
Lmitlsntálafélagið Vörtlur.
Blindravinafélag íslands
Hjálpið blindum
Kaupið minningarspjöld Blíndra
vinafélags íslands. — Þau fást á
þessum stöðum: Ingólfsstræti 16,
j Blindra Iðn, I^aufásvegi 1. Silki-
I búðinni, Laugavegi 66, verzluninni
Happó, Skólavörðustíg 17, Körfu-
gerðinni (búðinni).
Læknar f jarverandi
Ofeigur J. Ofeigsson verðtu
jarverandi óákveðið. Staðgengill:
Junnar Benjamínsson.
Kristjana Helgadóttir 16. sept.,
óákveðinn tima. — Staðgcngills
Hulda Sveinssori
Daníel Fjeldsted fjarverandi
áltveðinn tima. -— Staðgengill:
Brynjólfur Dagsson. Sími 82009.
Bergþór Smári fjarverandi til
ca. 12. febrúar. — Staðgengill:
Gísli Ólafsson.
Ezra Pétursson fjarverandi um
óákveðinn tíma. — Staðgengill;
Jón Hjaltalín Gunnlaugsson, —
Bröttugötu 3A.
Sími Almenna Bókafélaga
ins er 82707. — Gerist félags
menn.
Skrifstofa Óðins
Skrifstofa félagsins i SJálfstæð-
ishúsinu er opin á föstudagskvöld-
um frá 8 til 10. Sími 7104. Féhirð-
ir tekur á móti ársgjcldum félags-
manna og stiórnin er þar til vifc
tals fyrir félagsmenn.
• Utvarp •
ÞriSjudagur 7. fehrúar:
Faptir liðir eins og venjulega.
18,55 Tónleikar (plötur). 19,10
Þingfréttir. — Tónleikar. 20,30
Veðrið í jaúar ogifleira (Páll Berg
þórsson veðurfræðingur). 20,65
Tónleikar (plötur). .21,15 Tónlistar
fræðgja útvarpsins; II. þáttur:
Björn Franzson i'elair atriði úr
sögu tónlistarinnar og skýrir með
tóndæinum. 22,10 Passíusálmur —
(VI.). 22,20 Vökulestur (Helgi
Hiörvar). 22,35 „Eittlrvað fyrir
alla“: Tónleikar af plötum. 23,15
Dagskrárlok.
▲ IH/.T AÐ AUCLÝSA
T / MORGUNULAÐINU