Morgunblaðið - 07.02.1956, Page 6

Morgunblaðið - 07.02.1956, Page 6
rtra MORGUNBLAÐIB Þriðjudagur 7. íebiúar 1953 Heimdallur F. U. S. efnir til í dag kl. 7 síðdegis í Austurbæjarbíó Píanóieikur: Etigene Isfomln Aðgöngumiðasala í skrifstofu Heimdallar og í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og í Austurbæjarbíói eftir kl. 4 IBÍJIP Óska eftir að taka n lcigu 3—4 iierb. íbúð sem fyrst. Fyri ram greiðsla. — Þeir, sem ..ynnu vilja sinna þessu, sendi tiíboð á afgr. Mbl., fyrir hádegi n.k. fimmtudag merkt: „Fyrirfraragreiðsla — 440“. Visf kr. 1500,— Vönduð og dugleg stúika óskast í vist á barnmargt heimili hér í bænum. — Sér herbergi. Nýtízku heimilis- vélar. Kaup kr. 1.500,00 á mánuði. Tilb., sem tilgreini aldur og fyrri störf, sendist afgr. blaðsins merkt: „416" Æðardúnssœngur Á dúnhreinsunarstöð Péturs Jónssonar, Sólvöllum, Vog- um, Gullbringusýslu, fást ávallt hinar vönduðustu æð- ardúnssængur, sem völ er á. Sömuieiðis æðardúnssvefn- pokar I. fl. Sími 17 um Há- bæ. — er komið út. Flytur að vanda fjölbreytt og vandað efni. M. a. tvær íslenzkar lífsreynslusögur auK margra þýddra. Þá birtist fyrsti hluti nýrrar framhaldssögu: „Einn með dauðann sem förunaut“. Þetta er sönn saga norsks hermanns, Jan Baalsrud, og gerist árið 1943. Bók þessi kom út á s.l. ári samtímis í fimm löndum og vakti gífurlega athygli og var prentuð í mörgum uppiögum. í Englandi var hún kjörin bók mánaðarins og fyrsta upp- lag hennar þar 50 þúsund eintök. ¥m bókina segir P. H. Johnson í „The Bookman": „Þeir, sem hafa lesið hinar fornnorrænu sögur, munu oft hafa hugleitt hvernig höfuðpersónur þeirra raun- verulega voru, Njáll, Gunnar á Hlíðarenda og Skarp- héðinn. í mínum augum kemst Jan Baalsrud eins nærri þessum mönnum og núlifandi maður frekast getur. Það er eitthvað af stórieik fornsagnanna yfir bókinni. „Einn með dauðann sem förunaut". Fylgist með þessari snjöllu sógu frá upphafi. Heftið er 52 síður — óbreytt verð. Mjög hentú^t á: Samkomu- og veitinga- hús, Verzlunarhús- næði, Skrifstofur, Skóla, Stiga, Baðherbergi, Eiuhas o. fl. Engar samsetni ngar. Færir fagmenn sjá um lagningu. Ludvig fjrr u £?. KYHNING Eg er einmana og langar til að kynnast stúlku eða ekkju S0—40 ára. Á góða íbúð. — Tilboð óskast send Mbl. fyr- ir 11. þ.m., merkt: „Farsæll — 428“. Æskilegd; að mynd fylgi. Þagmælsku heitið. Vélaverkfræðingur með reksturstækni og framleiðslutækni sem sérgrein, óskar eftir starfi. Tilboð merkt: „Rationalisering" —435. sendist Morgbl. fyrir fimmtudagskvöld. PLASTOLITH-Gólf PLASTOLITH-g jlfefni komið aftur. Frá H EBU Hvers vegna að eyðileggja líkamsvöxtinn með óklæði- legri og OuOni i offitu og slöppum vöðvum. vigt 2 kúrar br.ióstvidd mitti magi mjaðmir 3 kiirar brjóstvídd mitti magi mjaðmir vigt 75 Fyrir 98 87 110 115 Fyrir 110 90 120 124 105 58 ef tir 84 70 88 95 eftir 95 75 98 104 82 I-eikfinii-, nudd- og .wnyrtistofan HEBA Brautarholti 22. Sími 80860. MICHELIN "METALIC Hjólbarðinn sem hefir stálvírslög í stað strigalaga en er samt mjög sveigjanlegur. Hefur sérstaklega mikið slitþol. MICHELIN „METALIC“ hefur hvarvetna sannað yfirburði sína. Hann þolir yfirhleðslu. Hann þolir að rifna. Stálvírslögin eru aðeins fjögur í „METALIC“ á móti 14,16 og jafnvel 20 strigalögum í venjulegum hjólbarða. Það þarf ekki meira loft í „METALIC“ en strigalaga hjólbarða. Fjórir D. 20 „METALIC“ hjólbarðar á afturöxli bera YFIR 10 TONN En 4 1000 x 20 venjulegir strigalaga hjólbarðar bera AÐEINS 8,5 TONN. ÞETTA ERU HJÓLBARÐAR FYRSR ÍSLENZKA STADHÆTTl t Gegn nauðsynlegum leyfum útvegum vér „MICHELIN“ hjólbarða frá ÍTALÍU, FRAKKLANDI og ENG- LANDI. EINKACMBOÐ Á ÍSLANDI: HJ. I jill Vilhjálmsson Laugavegi 118 — sími 81812.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.