Morgunblaðið - 07.02.1956, Page 7
Þriöjudagur 7. febrúar 1956
MORGVNBLA&IÐ
Svanhvíf Egilsdóflir heldur (
söngskemmfun í Gamla Bfói
FHÉTTAMENN ræddu í gær við frú Svanhvíti Egiisdóttur, söng-
konu, en hún mun næstkomandi föstudag 10. febrúar, halda
söngskemmtun í Gamla Bíó kl. 9 síðdegis, með að.stoð Fi'itz Weiss-
íaappels píanóleikara.
EFNISSKRÁ ferlenda höfunda. og tekur frúin
Á efnisskránni sem er í þrem til meðferðar ýmis verk eftir
þáttum eru lög eftir innlenda og þekkta höfunda svo sem Kalda-
j lóns, Karl Runólfsson, Pál ísólfs-
son, Þórarinn Jónsson, Wagner,
Schumann, Brahms, Mozart,
Stager, og Puccini, svo nokkrir
séu tilnefndir.
HEFUR OVALIZT VÍÐA
ERLENDIS VIÐ SÖNGNÁM
Frú Svanhvit hélt hér siðast
söngskemmtun 1938 og þá í
Gamia Bíói. Síðan hefur hún
komið víða fram í söngleikjum.
Söngnám hefur hún stundað í
Þýzkalaridi og Austurríki, um
margra ára skeið, og nú síðast
á ítalíu. Söngkennari hennar þar
var Cincenzo María Demetz, ten-
órsöngvari, sem nú er staddur
hér á landi. Kom Demetz hingað
i sumar, og hóf söngkennslu hér
lí haust. Hefur hann nú 20 nem-
■ endur.
sextupr í dag
Þjóðlelkhússflóri þróun
sönglisfar á Isfandi
Svanhvít Egilsdóttir.
Brynjelfur liblás Jónsson
BRYNJÓLFUR Nikulás Jónsson
fæddist að Álfadal á Ingjalds
(landi í Veatur-ísafjarðarsýslu
hinn 10. apríl árið 1883, og var
því kominn hátt á 73. árið, er
hann lézt 24. janúar s, 1,
Foreldrar Brynjólfs voru Jón
Nikulássoa og Kristín Eiríks-
cEóttir. Af stórum systkinahópi er
nú einn bróðir Brynjólfs á lífi,
Jón, er fluttist með hvalveiðaút-
gerð Ellefsens til Suður-Afríku
áríð 1910 og dvelur þar enn, nú
77 ára.
Á uppvaxtarárum sinum á
Vestfjöi-ðum stundaði Brynjólfur
Sjóróðra og landbúnaðarstörf,
eða þar til hann fluttist til
Reykjavíkur árið 1905. Hér nam
hann trésmíði hjá Hirti Hjartar- j
syni, og varð sú iðngrein hans
aevistarf, um langan vinnudag,
næstu fimmtíu árin. Réttindi til
að standa fyrir húsasmíði hlaut
Brynjólfur á árinu 1924, er hann
hóf að byggja sitt eigið íbúðarhús
á Bárugötu 20, en ári síðar
kvæntist hann Halldóru Jóns-
dóttur, er lifir mann sinn. Börn
þeirra eru Kristín, stud. psyk.,
ög Jón verkfræðingur, sem er
Mýkominn heim frá námi með
konu og ungan son, Brynjólf.
Brynjólfur var vel látinn í
sinni stétt, enda voru honum
þar falln ýmis trúnaðarstörf.
Hann var gjaldkeri Ekkna- og
ellistyrktarsjóðs Trésmiðafélags
Reykjavíkur frá byrjun og um
langt árabil prófdómari í húsa-
smíði. Einnig sat hann í þrjú ár
í stjóm Trésmiðafélags Reykja-
víkur sem gjaldkeri. Hann var
mneðal stofnenda Sparisjóðs
Reykjavíkur og nágrennís.
Síðasta verk hans var að hafa
eftirlit með byggingu nýja Iðn-
Bkólahússlns fyrii- hönd bygging-
arnefndar skólans. Byggingin
Btóð yfir á níunda ár, frá því í
ágúst 1946 og þar til í marz 1955,
að skólinn flutti inn í hin nýju
húsakynni. En Brynjólfur hafði
veikzt og orðið að hætta störfum
nokkrum dðgum áður, Sjúkdóm-
ur hans reyndist ólæknandi, og
lýsir það bezt karlmennsku hans,
hversu vel hann tók því, sem að
höndum bar, þótt honum væri
fullljóist, hvert stefndi.
Brynjólfur verður um margt
að teljast gæfumaður. Heimilis-
líf hans var með ágætum, Hfs-
starf sitt hafði hann sjálfur valið
sér og hann naut trausts sam-
ferðamanna sinna. Enda gat
Brynjólfur míölað öðrum af lífs-
gleði sinni. Þeir höfðu um ára-
tugi verið stéttarbræður og vinir,
Steindór aá). Ólafsson tengdafað-
ir minn og Brynjólfur. Steindór
Minningarorð
var níu árum eldri. Hann var
farinn að heilsu og átti erfitt um
gang síðustu sex ár ævi sinnar,
en allan þann tíma leið varla sá
dagur, að Brynjólfur liti ekki inn
til hans og stytti honum stundir
með glaðværð sinni og fréttum
af lifandi starfi trésmiðsins. Að-
standendur Steindórs munu
ávallt minnast þín, Brynjólfur,
með innilegu þakklæti fyrir
tryggð þína við hann. Þú varst
vinur, sem í raun reyridist.
Blessuð sé minning þín.
Njáll Þórarinsson.
iöld SVR
hækka
FARGJÖIJ) st.rsetisvagna Reykja
víkur hækka á morgun. Gjald á
venjulegum leiðum hækkar úr kr.
1,00 í kr. 1,50, en séu keypt afslátt
arkort verður fargjaldið 1 ki-óna.
Hraðferðagjaldíð verður eiunig
kr. 1,50, en méð afsláttarkórtum
kr. 1,11. Engin peningaskipti
verða í hraðferðavögnunum nú,
frekar en áður.
Bai'nagjöld verða hin sömu og
áður í hraðferðunum, eða 50 aurar.
Þau verða einnig 50 aurar á venju
legum leiðnm, en voru 25 aurar.
Séu afsláttarkort keypt eru þau
42 aurar. Sú breyting verðnr í sam
bandi við barnafargjöldin, að nú
er miðað við 12 ára aldur, en var
áður 14 ára.
Gjald á Lögbergsleiðinni er nú
kr. 5,00, en var áður kr. 3,50. Séu
afsláttarkort keypt verður verð
hvers miða þó kr. 3,50.
ÉG veit að margir vina Povl
Ammendrup munu reka upp
stór augu er þeir frétta að Povl
eigi sextugsafmæli í dag. Nú
orðið telst sextugsaldurinn vera
meðalaldur og tæplega það, en
áður þótti þetta hár aldur, enda
leit fertugt fólk út sem sextugt
væri, en nú er þessu öfugt farið.
Povl á ekki aðeins sextíu ára
afmæli í dag, heldur hefur hann
nú verið hérlendis í 35 ár, og
helgað íslandi alla sína starfs-
krafta. Povl hefur ávallt haft
mikið vndi af gróðri og hefur
hann jafnan átt land, þar sem
hann að enduðum vinnudegi hef-
ur unnið fram á rauða nótt við
jarðyrkjustörf, og nú á hann
mjög fallegan sumarbústað i Mos
fellsdal, þar sem hundruð fag-
urra trjáa bera dugnaði, þolin-
mæði og framsýni Povls fagurt
vitni, og sýnir jafnframt trú hans
á íslandi, landinu í norðri og þar
sem hann byggði upp sína fram-
tíð.
Það hefur verið kuldaleg að-
koma fyrir þennan unga mann
að koma hingað í hörkufrosti,
eftir 12 daga útivíst. í þá daga
var Reykjavík lítið þorp, illa hýst
og enga þekkti hann hér, sem
gæti orðið að honum að liði, en
kjarkurinn brást ekki, hann
eignaðist brátt vini, sem flestir
hafa haldið tryggð við hann fram
á þennan dag og skömmu síðar
giftist hann Maríu, dóttur Sam-
úels Guðmundssonar múrara, og
konu hans Ingibjargar Danivals-
dóttur, og hefur þeirra hjónaband
orðið einstaklega gæfuríkt og
hefur frú María verið manni sín-
um samhent í öllum hans áhuga
niálum.
1 skoðunum er Povl hleypi-
dómaiaus, en hefur ákveðnar
skoðanir á þeim hlutum, er hann
hefur k/nnt sér, hann hefur yndi
af gönguferðum og haifa þau
hjónin ferðast fótgangandi um
mest allt Suðurland og þótti
„þetta fjandans rölt“ merkilegt
og tilgangslaust fyrst eftir að
Povl kom hingað, þótt nú þyki
það. hversdagslegt og sjálfsagt.
Ég veit að margir vinir Povl
munu heimsækja hann í dag og
þakka honum fyrir árin sem liðin
eru, en margir höfum við átt
yndisstund á heimili þeirra hjón-
anna. Ég vil þakka Povl fyrir
vináttu hans á liðnum árum, og
óska honum góðrar heilsu og
langra lífdaga.
I. M.
LeiMél. Akureyrsr
æfir leikitin
■ | |i
I
AKUREYRI, 4. febrúar. —
Leikfélag Akureyrar gerir nú
ráð fyrir að taka til meðferðar
nýtt leikrit eftir Pál H. Jónsson,
kennara á Laugum. Heitir það
Úlfhildur, og byggist á sögulegu
efni, bráðskemmtilegu og er í
fimm þáttum. Leikstjóri verður
Jón Norðfjörð. Æfingar eru að
hefjast á leikriti þessu.
1 — H. Vald.
t ALÞÝÐUBLAÐINU 15. f. m.
M. er sagt frá samtali, er þá fyrri:
skömmu birtist í sænska blaðinu
Morgontidningen, við Stinu
Brittu Melander, söngkonu, en til
frekari kynningar skal þess get-
ið, að þessi kona er hin sama, er
sem gestur Þjóðleikhússins fór
með hlutverk Neddu í óperunni
I Pagliacci, er flutt var þar sið-
astliðinn vetur. Er haft eftir söng
konunni, að á vori komanda verði
óperan Töfraflautan eftir Mozart
flutt í Þjóðleikhúsinu, ennfremur
óperettan Káta ekkjan eftir
Franz Lehar. „Segist söngkonan
vera ráðin til þess að syngja aðal-
hlutverkið í Kátu ekkjunni og
eitt aðalhlutverkanna í Töfra-
flautunni".
I Nokkru síðar eða nánar til-
tekið 19. f. m. segir Alþýðublaðið
eftir þjóðleikhúss ra, „að lítil
líkindi séu til þess, að Töfra-
flautan eftir Mozart verði sýnd
í Þjóðleikhúsinu í vor. Hins veg-
ar má telja liklegt, að Káta ekkj-
an eftir Lehar verði sýnd þar í
vor. Þýðing textans er nú til og
hefur Karl ísfeld skáld gert
hana“. Að lokum segir Alþýðu-
blaðið, að óperan Rakaririn frá
Sevilla eftir Rossini verði ekki
flutt í Þjóðleikhúsinu á þessu
leikári, svo sem fyrr hafði þó ver
ið tilkynnt.
Fljótt á litið mætti virðast, að
| við þessa frétt, svo sakleysisleg
sem hún kemur fyrir sjónir, sé
ekkert athugunarvert. Við nánari
íhugun verður þó annað uppi a
Iteningnum.
Ekki verður á móti því mælt
að harla óviðfeldið er fyrir ís-
' lendinga að heyra slikar fréttir
á skotspónum. Ekki er heldur
vitað, að íslenzk blöð eða útvarp
hafi nokkru sinni látið á sér
standa að birta frettir frá Þjoð-
ieikhúsinu.
Fjanú fer því, að þeim, söng-
konunni og þjóðleikhússtjóra,
beri saman. Hún segir, að hér
verði flutt ópera og óperetta á
þessu ári, og sé hún ráðin til þess
að fara með hlutverk í báðum.
Hann ber ekki á móti því, að
hún hafi verið ráðin til þess að
fara með aðalhlutverkið i Kátu
ekkjunni næsta vor, en telur lítil
líkindi á því, að Töfraflautan
■ vei'ði flutt hér þá. Slíkt ósam-
ræmi er lítt skiljanlegt. Verður
tæplega öðru um kennt en slæm-
um frágangi á samningum, og er
illt til þess að vita, að svo mjög
sé kastað höndum til jafn þýð-
ingarmikils plaggs og samningur
i er.
Þjóðleikhússtjóri lætur þess
getið við Alþýðublaðið, að lokið
sé þýðingu á Kátu ekkjunni á is-
, lenzku. En til lítillar ánægju og
' hagræðis er það fyrir allan aÞ
‘ menning, ef aðalhlutverkið verð-
ur flutt á erlendri tungu, því að
varla má þess vænta, að hinn er-
i lendi gestur fari að le'ggja á sig
‘ það erfiði að læra íslenzka text-
ann. Og þó að svo yrði, er ekki
við því að búast, að framburður
verði með þeim hætti, að nokkur
mynd geti á ovðið.
Af þvi, er nú var sagt, að því
viðbættu að hætt er við að flytja
Rakarann frá Sevilla, er auðsætt,
að nokkurs hringlandaskapar gæt
ir hjá þjóðleikhússtjóra um
ákvörðun flutnings söngleikja. —
Nógu er þó úr að velja, en sár-
fáir söngleikir þegar verið flutÞ
ir á íslandi. Ætti því að vera
innan handar að ákveða, t.d.
með árs fyrirvara, hvaða Söng-
leikir skuli fluttir og ráða starfs-
krafta. Mætti vænta þess, að æf-
ingar yrðu árangursríkari, ef ein-
söngvarar, kór og hljóðfæraleik-
arar ættu kost á lengri fyrirvara
en verið hefur, er öllu hefur þurft
að ljúka á óeðlilega skömmum
tíma. Nákvæmni, fyrirhyggja og
framsýni þarf að vera ráðandi í
listinni eins og víðar. Og svo sem
itÍÍvii CinolriVI o"l 111
söngleiki flestum eða ölium
skemmtunum betur, enda eru ís-
lendingar og hafa löngum veriffi
söngelsk þjóð. Söngleiki ætti þv$ ,
að flytja árlega a. m. k. bæði
haust og vor og helzt einnig t
miðjum vetri.
Alveg óskiJjanlegar ráðstafan-
ir eru og að sækja æ ofan í ae
slika söngkrafta til annarra
landa. Hefur þjóðleikhússtjóri
máske ekki enn gert sér grein
fyrir því, að í landinu eru hinir
ágætustu söngkraftar, sem vissu-
lega eru sumir hverjir vel fram--
bærilegir í hvaða söngleikahúsl;'
sem'væri. Að þessum dýrmætu ‘
kröftum þarf að hlynna, því affi;
mikils má af þeim vænta, sér-s
staklega ef þeim er séð fyrir^
þjálfun, mikilli og stöðugri þjálf-íl
un. Og hvar ættu þeir svo sem-
að fá að beita sér nema á svið-i<
inu í musteri listanna? Ekki geta
íslenzkir söngvarar mikils vænzt;
af öðrum þjóðum, því að víðastói
hvar nema hér á landi eru sterk-
samtök meðal listamanna, sem
leyfa ekki útlendingum að koma.
fram, jafnvel ekki sem gestum^f
nema fyrir mikið gjald, sem renrii
ur að mestu leyti í sameiginiegars
sjóð þarlendra listamanna. ís-s
lenzka söngvara skortir enn að-
stoð eða eigin efni til þess affi
leggja út í slíkan kostnað. Fá-
tækt og fáskipti hefur margan
íslenzkan hæfileika bælt niður
fyrr og seinna, þjóðinni inn og
út á við til óbætanlegs tjóns.
Að skaðlausu mætti spara eitl-
hvað af þeim gjaldeyri, er fer til
erlendra listamanna, sem sumir
hverjir hafa sízt meira eða belra
að bjóða en beztu og mikilhæf-
ustu listamenn okkar. Og ekkl
hef ég orðið annars var en ajiui
almenningur sæki alveg eins vel
þá söngleiki, er íslenzkir söng-
kraftar hafa flutt eingöngu, og
þá, er útlendingar hafa tekiffi
þátt í að flytja.
Þjóðleikhússtjóri er því, þegar
á allt er litið, á villigötum. Hanri
þarf að vinna að eðlilegri og
æskilegri þróun sönglistarinnar *
landinu og með því móti snúa
frá villu síns vegar, enda munu
allir þeir, er unna sönglistinni
og vilja veg hennar greiðan og
glæstan, fylgjast með því, er
fram fer í þessum efnum sem
öðrum, og með áhrifum sínum
reyna að stuðla að réttri og
skynsamlegri þróun söngmál-
anna.
Leikhúsvinur.
Mýr báfur III
Stykkishélms
STYKKISHÓLMI, 6. febrúar —
Nýr bátur kom hingað s. 1. sunnu
dagskvöld. Heitir hann Tjaldur
SH 175, og er smíðaður í Esbjerg:
í Danmörku og var smíði hansi
lokið 20. jan. s. 1. Er báturinrs
59 rúmlestir með 240 hestafla
Alfa-vél. Er hann smíðaður úi’
eik og er hinn vandaðasti að öll-
trm frágangi. Vistarveiur skip-
verja eru snynilegar og rúmgóð-
ar fyrir 11 menn, auk þess er
klefi handa skipst.j. Báturinn er
vel búinn að sig'linga- og öryggis-
tækjum og vel gengið frá öllum
hlutum.
Var hann rúma viku á leiðinnl
og kom við í Færeyjum. Á milli
Færeyja og íslands hreppti bát-
urinri hið versta veður, og tafðl
það hann a. m. k. um einn sól-
arhring. Reyndist hann hið bezta
sjóskip í alla staði.
f vetur verður hann gerður út
frá Stykkishólmi og verður eig-
andi hans, Kristján Guðmunds-
son frá Nesi, skipstjóri á honunri
Hann sigldi bátnum upp.
Ógæftiv hafa verið miklar und.-
anfarið. í s. 1. viku var t. d..
ekki farið nema einu sinni á sjó,
og fiskuðu bátarnir þá upp í E*
tonn. —Árni.