Morgunblaðið - 07.02.1956, Síða 8

Morgunblaðið - 07.02.1956, Síða 8
MJ) RGUn/BLAnit) Þriðjudagur 7. febrúar 1956 Oíg.{ H.f. Árvakur, Reykjavlk. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Taltýr Steíknsson (abyi(*æa5m.) Stjómmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason £ri VlíKJ*. besbók: Árni Óla, sími 3049 Auglýsingar: Árni Garðar KrÍ3tÍEH*oa. Ritstjóm, auglýsingar og afgreiMa: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 i mánuði innsnlsad*. t Isusasölu 1 króna eintakið. ú- v" 'S'rt Qm ... íeish bósnæðisskortsiiis Á 6.L. ÁRI var lokið við bygg- iagu 564 íbúða hér í Reykjavík og ssmkvæmt skýrslu byggingar Éalltrúans í Reykjavík, eru nú 1808 íbúðir í smíðum. Þessar upplýsingar gaf Jóhann Haístein í ræðu, er hann flutti við eldhúsdagsumræðumar og birtist hér í blaðinu s.l. sunnu- dag. Hér er um stórathyglisverðar wpplýsingar að ræða og þá eink- uwt fyrir þá sök, að með þessum ctórfelldu byggingaframkvæmd- uta virðist nú sjá fyrir endann á búwaæðisskortinum og stefnt er ákveðið að útrýmingu á íbúðum I berskálum. f ræðu sinni skýrði Jóhann Hafstein frá því, að árið 1951 befðu aðefns verið byggðar hér 282 fbúðir. En á dögum fjárhags- ráðs voru íbúðarhúsabyggingar mjög takmarkaðar. — Minnast menn enn þeirra daga hafta og takmnrkana á öllum sviðum, sem himis mestu erfiðleikatíma, enda er staðreyndin sú, að vegna þess- ara takmarkana fóru húsnæðis- vandræðin vaxandi. Meðan hinir svokölluðu vinstri flokkar létu sér vel líka hafta- farganið og allt hið gagnslausa verðlagseftirlit með svartamark- aðsbraski og annarri spillingu, tóku Sjálfstæðismenn að benda á nýjar leiðir, sem mættu verða ttl bjargar og draga þjóðina upp ér haftafeninu. Aadstæðingarnir bmgðust fyrst allir öfugír við þa^su Geta menn ekki annað en nadrazt hvílík gríma vonleysis v*r orðin límd á forustumenn þetrra. Viðbrögð þelrra voru með tvennum hætti. Sumir lýstu sSg sælasta í viðjum hafta og banna. En aðrir sáu ekki út fyrir nef sitt og töldu vonlaust um að þjóðin gæti nokkru cimni losnað úr þessum erfið- leikum. Sumir leyfðu sér meira að segja að skopast að hugmyndum um að frelsi skvidi ríkja í viðskiptum og fjárfestingu. Bn Sjálfstæðismenn létu ekki hugfallast. f samræmi við stefnu- gkrá sina hófu þeir ótrauðir þar- áttu fyrir afnámi haftanna. Hér skal ekki að sinni rekia lausn verzkmarinnar úr viðjum, en hins vegar rætt nokkuð um það hve mikla þýðíngu það hefur haft, að Sjálfstæðisflokkurinn gerðí þnð að einu höfuðþaráttu- máli sínu að byggingu minni íhúðarhúsa væri gefin frjáls og grundvöllur um leið lagður að auknum íhúðarhúsabyggingum. Menr rámar e. t. v. enn í þá tíma, þegar ekki var hægt að kaupa svo smáspýtu, að ekki þyrfti að s"kja um leyfi til fjár- hagsráðs. Þau voru m irg dæmi þess, að einhver mrður ætlaði að smíða sér bókahillu, en fékk e. t. v. neitun hjá fjárhagsráði fyrir efni 5 hana. Það var sæluástand ríkishaftanna, sem vinstri öflin dásama svo mjög. •Ar Eb þsð er réít að fólk íbugi þ»ð „ sú breyting, sem síðan he'u - orðið. kom ekkl af sjáUw sér. Hún. kostaði bar- áttv jg S.iálfstæðisflokkurinn mátti þola ámæli frá andstæð in- jum fyrir að leyfa sér að ■ ' e: ir breyíingwm og Iáta sér t husrar koma að íslend- inger feng'u nokkwm tima að lifa v:íð byggingafrelsi. >■ , - - - irv - yt; $':i‘ :• r.'.V •• f, r.. Jiwt'••-•••> ' 5 * *'.'i :»■ - ■ ■: áö-g-p: ■Mk. x ■% En árangur náðist og það sýna glöggt tölur þær, sem Jóhann Hafstein las upp í ræðu sinni. — Árið 1951 voru byggðar 282 íbúð- ir í Reykjavík, árið 1952 voru byggðar 329, árið 1953 voru byggðar 349 íbúðir, árið 1954 voru byggðar 487 íbúðir. S.l. ár voru byggðar 564 íbúðir. Og nú eru í smíðum 1898 íbúðir, þar af 835 fokheldar. Þessar tölur tala sinu máli. Hér er um öra framþróun að ræða. Með hinum svonefndu rað- húsabyggingum hefur útrýming heilusspillandi húsnæðis verið tekin föstum tökum og sjá má fyrir, að ef byggingarmálin stöðv ast ekki, þá stefnir markvisst að lausn húsnæðisvandræðanna. ★ Það getur verið sjónarmið, sem stundum er rætt um, að farið hafi verið of geyst í húsbygging- amar. Fjárfestingin hafi orðið svo mikil, að efnahagskerfið hafi illa getað borið það. Oft vill þetta fara svo, þegar höft eru leyst af athafnalífinu, eftir langvarandi takmarkanir, að því er líkast sem fljót í asahláku brjóti af sér ís- ana. — Þetta hefur gefið andstöðu- flokkunum tækifæri til að hefja upp sama óláns og ógæfusönginn um nýtt fjárhagsráð, ný höft og hömlur. Helztu fagnaðarerindi hinnar ímynduðu vinstri-stjórnar og í rauninni eina sameiningar- tákn hennar, er að boða uppgjöf í húsnæðisbyggingunum og láta allt rorra við það sama undir nýjum höftum, þar sem fólki eru bannaðar allar bjargir. En hér kemur ekkert undan- hald til greina. Einstaklingar þessa þjóðfélags hafa þegar unn- ið stórvirki, þrátt fyrir hin erf- iðu lánaskilyrði, sem íbúðarhúsa byggendur hafa búið við. Nú hef- ur ríkisstjórnin undir öruggri for ustu Ólafs Thors stofnsett hið nýja veðlánakerfi. Engum kemur til hugar, að það víðtæka lána- kerfi verði byggt á einni nóttu eða hljóti þegar fullvaxinn styrk- leika. Hitt er mikilvæg stað- reynd, að eftir áralanga van- rækslu hefur það verið sett á fót, og stefna skal að því að styrkja það. ★ Nú hrópa afturábakmennimir, sem kalla sig nafninu „vinstri stjórn“ á afnám byggingarfrels- isins. Vegna hinna tímabundnu erfiðleika, þykjast þeir ætla að sanna að framfarir séu útilokað- ar. En Sj álfstæðisflokkurinn vísar öllu slíku vesaldómstali á bug. Hann bendir á það, að nú skortir aðeins herzlumuninn til að hið mikla vandamái húsnæðisskorts- ins leysist. Hann bendir á að verkefnið veröur auðleystara eft- ir stofnun veðlánakerfisins. — Til sönnunar þessu má benda á ályktunarorð Jóhanns Hafstein í ræðu hans: Það er augljóst, hversu gíf- urlega þýðingu hefivr að legg.ia meginkapp á að ljúka scm fyrst því búr—æöi. f.rm nú er í smfðum. Við það ; í.ti því öðru fremur að miða aðgerðir og ráðstafanír opinþerra að- iia, bæjar ríkis og lánastofn- ana á næsmnni. I-á er hægt að létta mörgum : ífsbaráttuna og bæta óumræðilega aðstöðu hinnar uppvaxandi kynslóðar. slcákar sjállum Bintj Crosby ASÍÐUSTU árum er það orðinn einn af hinum föstu jólasið- um í Bandaríkjunum, að söngl- andi rödd söngvarans Bing Cros- by glymji úr öllum hátölurum. Grammófónplötur hans, þar sem hann „Dreymir um hvít jól“ eða hringir „Jingle bells“ sleðabjöll- um, voru seldar í milljónatali og fluttar út til annarra landa. Þegar grammófónverzlanir í Bandaríkjunum fóru nú fyrir nokkrum dögum að gera upp reikningana eftir jólasöluna, kom ust þær að markverðri uppgötv- un, að einokun Bing Crosbys á jólamarkaðínum væri rofin eða að minnsta kosti í mikilli hættu. Hinn hættulegi keppinautur er þó ekki krampasöngvarinn Johnnie Ray, heldur er hér um að ræða vinsælan kvintett, sem í eru fimm hundar, scháferhund- arnir Caesar og King, loðhundur- inn Dolly og rottuhundarnir Pearl og Pussy. Þeir syngja með undirleik hljómsveitar eftirlætislag Bings „Jingle bell“. Víst er söngurinn ekki alltaf jafn Ijóðrænn, en það má greinilega heyra lagið. Ollum góðum mönnum til mikillar undrunar varð hundasöngurinn mesti músik-við- burður ársins. Það var sannar- lega tilbreyting að honum innan um hið einhæfa dægurlagagaul í útvarpsstöðvunum. Hundasöng urinn ómaði gegnum útvarps- stöðvar um þver og endilöng Bandaríkin, hvarvetna mátti heyra gelt, gjamm, hvofs og urr hundakvintettsins. í jólaösinni seldi hljómplötufirmað RCA- \Jelvcibavich áín^ar: Piputóbak. PÍPUREYKINGAMAÐUR“ rit ar Velvakanda, og er bréf- ritari ekki fyllilega ánægður með píputóbakið, sem fæst hér. „Eins og svo margir aðrir hefi ég átt marga ánægjustund með pípunni minni. Notaleg tilfinn- ing friðsældar og öryggis færist yfir mig, er ég tylli mér niður að kvöldinu eftir erfiði og þunga dagsins, tek mér bók í hönd og gríp pípuna mína. Margir hafa sömu sögu að segja. En ánægjan er aðeins hálf, þeg- ar tóbakið í pípunni bragðast ekki vel — og ég er ekki ánægð- ur með píputóbakið, sem er hér á boðstólum núna — og var það ástæðan fyrir því, að ég tók mér penna í hönd. Sú var tíðin, að ég reykti enskt píputóbak — pressað Víkings- tóbak — og þótti mér það afar gott. Veit ég, að fleiri hafa sama smekk í þessu efni. Þetta pípu- tóbak hefir ekki verið fáanlegt hér um skeið, og sakna ég þess mjög. Vildi ég fara þess á leit við rétta aðila, að þeir reyni að hafa þetta píputóbak aftur á boðstól- um.“ Hættulegur leikur. RI skrifar: >J< „Síðan snjóa tók, er það algeng sjón að sjá börn eink- um drengi — hanga aftan í bíl- um. Allir vita, að þetta cr stór hættulegur leikur. Þegar bornin sleppa takinu, kútveltast þau eftir götruini, og er þá ekki að- eins hætta á, að þau meiði sig, heldur geta þau auðveldlera lrnt undir bílum, er aka næst á eftir. Snjófölinu fylgir svo að segja undantekningarlaust mikil hálka, færi er hið versta, og margar eru þær götur þar, sem umferðin er slík, að hver bíllinn á fætur öðr- um fer þar um á fleygiferð. Stór- slys geta því orðið á örskammri stund. Ekki þarf annað til en bremsurnar séu ekki í sem beztu lagi eða bílarnir séu keðjulausir — og þeir eru ekki svo fáir bíl- stjórarnir, sem gera sig seka um þá hyskni að láta keðjumar vanta” Borgararnir ættu að taka sam- an höndum um að reyna að hindra börnin í svo hættulegum leik’ Oft og tíðum hefi ég séð fólk horfa á börnin hanga í bíl- unum án þess að skipta sér hætis- hót af því. En hér dugir ekki að- eins að tala um hættuna, hefjast verður handa um að gera eitt- hvað til að afstýra henni. Foreldr ar ættu að leggja ríkt á við böm sín að gera sig ekki sek um slíkt athæfi, og lögreglan ætti að láta málið meir til sín taka en hún hefir gert til þessa.“ Óveðrið og husþökin. ORGARI“ ræðir um óveðrið á dögunum og afleiðingar þess: „í s.l. viku bárust fréttir víða að af þeim skemmdum, er orðið höfðu í rokinu mikla, er gekk yfir landið. Mest áberandi vom þó fréttir af húsþökum, sem fok- ið höfðu og skemmzt í óveðrinu. Og nú pyr sá, sem ekki veit: Er nógu tryggilega gengið frá þök- unum? Sögur ganga af því, að smið- ir neiti að hnykkja nagla í hús- þökum, þar sem brunatrygginga- félög telji heppilegra að hafa naglana óhnykkta, til þess að þökin verði auðveldlega rofin, ef eldur kemur upp. Langar mig til að beina þeirri spumingu til réttra aðila, hvort bér sé írn æskilegt /yrirkomulag að ra;Saí “ 9 r— MerkiV, icm klæðlr landiS. Vic-tor rúmlega hálfa milljón af hundaplötum. í desember breiddist hunda- söngurinn eins og eldur í sinu yfir Evrópu. Plötuþulur brezka hermannaútvarpsins lét fjórfætí- ingana gelta til þess að styrkja viðnámsþrótt ensku hersveitanna í Þýzkalandi og þýzka hljómplötui félagið Metronome, gaf út eina af þessum hundaplötum, sem hundarnir virtust syngja sérstak lega fyrir þýzkan markað, þvf að þar fluttu þeir hið vinsæla þýzka lag „Litli Hans“. ★—®—★ Mesta undrun og eftirtekt áheyrendanna vakti það, hvernig söngur og leikur hund- anna var settur á svið. Ein þess- ara hljómplata hefst með tilkyrm ingu í fjölleikahúsi. — Dömur naínar og herrar, rirðulegu áhorf- endur. Fjölleikahúsið sýnir nú> óriðjafnanlegt atriði: Hunda Don Carlosar. Raðið ykkur uppw Caesar — King — Ajax — Dolly — Putzi. Hverri nafngreiningu eða kynningu fylgdi svolítið ýlf- ur eða gjamm. Þvínæst hófst banjoundirleik- ur og hundarnir sungu hið víð- fræga bandaríska þjóðlag „Ó Súsanna“. Þeir geltu þó ekki aíl- ir samtímis, heldur hver sína> nótu, eftir því hvort hún var há> eða lág. Næsta lagið, „Baka, baka, brauð", varð fyrir truflun. Allt f einu heyrðist í ketti. Þetta virtist'. koma söngvumnum út úr jafn- vægi. Hundgáin urðu nú líkusrt þvi sem er í réttunum. Allt komst í uppnám, þar til lögregluflautai skakkaði íeikinn. „Getið þið ekkí látið Sirkusköttinn í friði“, sagði rödd tamningamannsins í ávítun- artón. Eftir þetta hegðuðu söngv- aramir sér betur. Á eftir fylgdu geysileg fagnaðarlæti áhozfenda, lófaklapp og bravóhróp. Þsamig hlutu útvarpshlustendmr að álíta það, að hunda- söngvararnir væru tæmd- ir hundar í fjölleikahúsi. Svo ekki var að undra þótt hinar áhugasömu bandarísku fréttastof ur og tímarit tækju sig til og hæfu leit, að þessum listasöngv- Uruna. Sporin lágu til Kaupmanna- hafnar, þar sem blaðamönnunum tókst loks að finna þann ábyrgai’ danska fuglafræðinginn Carl Weismann, 49 ára vísindamann, sem hefur allt frá 1934 verið mik- ill sérfræðingur í að taka dýra- hljóð upp á hljómplötur. ★—•—★ IKaupmannahöfn urðu frétta- mennirnir fvrir vonbrigðum. Weismann skýrði þeim frá þvl að hundarnir hefðu aldrei sungið saman 1 fjölleikahúsi. Sumar hljómupptökumar höfðu verið gerðar fyrir sjö árum. Danska útvarpið harði bá beð ið Weismann að útbú. ælp’ti- þátt um hunda og skyidi hami gera þáttinn fjölbrevti’egri með mismunandi hundgá. h nn fór þá í leiðangur um Norður Sjá land. „í þessari ferð komst ég að þvi að tónhæð og hljómur hundgá- innar er mjög mismunandi í mi® munandi hundum. Ég valdi svo' fimm hunda úr um fjörútíu, sero Frh. 6 bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.