Morgunblaðið - 07.02.1956, Síða 9

Morgunblaðið - 07.02.1956, Síða 9
Þriðjudagur 7. febrúar 1956 MORGVNBLAÐIÐ Ssíendingar á Vcfrar-Qlymphsí&ikium: iefði ísland fengið stig!! Kristján Albertsson: TTARNÖFN fcSiinu tcpaði hún 10 sekúndum Æ •f íí í. 'í lilii I Úr fréttabréfi frá Óskari Guðmundssyni, Cortina á Ítalíu. KfifPNI kvenna í bruni fór fram í braut sem var um 1700 metrar að Iengd. Var brun- j brautin skemmtileg og ekki nijög hættuleg — öfugt við brunbraut karla. Svíssneska stúlkan Madeleine Berthod sigraði og var sá signr hennar verðskuldaður. — Hún hafði hreina yfirburði fram yfir kynsystur sinar i þessari keppni. Berthod fer brunbrautina ekk- ert kvenlega! Þvert á móti er hún karlmannleg. Hún fer bein- ustu leið og stekkur fram af hól- um og stöllum. Þessi aðferð henn- ar gerði það að verkum að hún var um 5 sekúndum á undan næsta keppinaut sínum. ^ Jakobína Jakobsdóttir fór Bijög geyst af stað og gaf þeim beztu ekkert eftir. Hverja hindr- unina af annarri sigraði hún leik- Þessi mynd var tekin af Jakobínu þegar hún var í svigkeppninni andi létt og það var áreiðanlega i í Cortina. Það er harka og ákveðni í svip hennar! eftir henni tekið. — En því mið- I ur datt hún illa þegar neðarlega 1 hér - Mið.Evrópu _ og er þá kom i brekkuna. Og það var a ^ sagt svo vondum stað, að það tok | hana milli 10 og 12 sekúndur að komast aftur inn í brautina á réttum.stað. - i 1 ........... hy Vy- :J ■ -■ i. kAÐ væri mjög leiðinlegt ef Al- þingi færi nú öðru sinni að gera einhverja dæmalausa vit- leysu í sambandi við ættarnöfn á íslandi. Halda menn að hægt sé með lagabókstaf að skrúfa aftur á bak þrjú hundruð ára þróun? Það eru þrjár aldir síðan fyrstu íslenzkir menn tóku upp ættarnöfn. Síðan hafa verið tveir nafnsiðir á íslandi, og báðir jafn- íslenzkir, þó að annar væri miklu minna tíðkaður. íslenzkt er sér- hvað það, sem rætur festir á Is- landi, öld eftir öld. Þegar trjátegund befur vaxið á íslandi öldum saman. er hún orðin íslenzkt tré” Sama máli gegnir um blómin” Og um siðina. \ n>.• %>i-*m . '.•■■'?*• ,yÆ* * - Ai-T-.U <: í •"» '• <, 7 Ef maður leyfir sér að athuga möguleika hennar ef hún hefði ekki dottið, þá kemur i Ijós, að hún hefði ýkjulaust átt að ná 5. eða 6. sesti!! En fallsins vegna varð hún nr. 31 næst á eftir And- reu Mead Lawranee Bandaríkj- anum sem varð Olympiumeistari 1952 í Osló, — en hún datt líka í þessari keppni — og með henni ein aðal „gullvon“ Bandaríkjanna á þessuna leikmn. ^ Það er ómögulegt að segja annað, en að Jakobína virðist hafa getu á við beztu stúlkurnar i En Jakobína á líka til fallegt bros og blítt 2. Fyrir mörgum árum.sagði mað ur utan af landi: Það er nú ékki mikið íslenzkt við Reykjavík. Ég spurði við hvað hann ætti. Hann svaraði: Húsin, klæðaburð fólks- ins, garðana, malbikuð strætin. Honum fannst ékkert íslenzkt nema það, sem var þúsund ára gamalt, torfbærinn, grasið, holt- in, fjöllin — og vist er um það, ekkert er eins íslenzkt og allt þetta. Og það var helzt á honum að heyra, að allt sem ekki væri Úrslit í bruninu Berthod 1:40,7,1 isls«Kkt væri ekki með öllu gott, 2. Danzer Sviss 1:45,4, 3. Whee- — fremur óvelkomið, hálfgert æer Kanada 1:45,9, 4. Minuzzo vandræða-fyrirbrigði. ítalíu 1:47,3 og Hofherr Austur- og ég var honum gersamlega ríki 1:47,3, 6. Marchelli Ítalía gemmála, að vissu leyti. Það væri 1:47,7. Bezti Norðurlandabúinn éiikt skemmtilegra að heims- Niskin Noregi nr. 9 á 1:49,5. menningin væri íslenzk, þá mynd Aðrir Norðurlandabúar 1 16., 18., um við kunna miklu betur við 26. og 27. sæti. Jakobína í 31. hana En það er þara til of mikils sæti á 1:57,2. — Keppendur alls mæizt_ 47 talsins. * Arangurinn Jakobina í svioinu Frá Cortinaleikjunum: Einn af hverjmn 3 kepp- endum í svigi karla komst ekki sviehrautina Aldrei lagðor jafa eriiðar braatlr Cortina 1. febr. 1956. i Anderl Molterer ásamt Toni SVIG KARUA I Sailer og Josl Rieder. Molterer KEPPNI þessarar var beðið með er einhver mesti keppnismaður í mikilli eftirvæntingu. Austurrik- svigi sem sézt hefur. En honum _0_0 ismenn voru almennt álitnir hafa hættir við að tefla um of á það inu. Hún „keyrði“ mjög fallega að virða, eftir því sem þess er mesta sigurmöguleika í þessari tæpasta og dettur því mjög oft. i niður fyrir miðja braut, en þar nokkur kostur. En hvorki vani Öll menning, allt mannlíf, hver einstaklingur er sumpart þjóð- legt fyrirbrieði, en sumpart þjóð ernislaust. £kkert þjóðerni er né getur verið tandurhreint islenzkt. norskt eða franskt þjóðerni. Öll þjóðerni eru daglega að glata sérkennum og upprunaleik fyrir áhrif almennrar samtimamenn- ingar, og þá sérstaklega þess SVIGKEPPNI kvenna fór fram ’ menningarsviðs, sem hvert þeirra í „Col Druscie" brekkunni. Þar bygeir. Flestar framfarir eru höfðu verið lagðar tvær brautir bæði vinningur og tap. Ég hætti og var hvor um sig 460 metrar aldrei að sjá eftir fjörunum við að lengd, hæðarmismunur 175 m. Revkjavik, þar sem ég lék mér í annarri voru 41 hlið, en í hinni með hinum drengjunum, sumar 45. Færi var mjög hart, víða var 0g vetur. Ég ferðaðist um þær íshella í brautinni. Keppendur eins og ríkur Ameríkani um voru 49 talsins. | Erakkland, Spán, Ítalíu og Grikk Brautimar voru sérstaklega jan<j* Hver pollur var eitt af erfiðar, enda varð þama mikið feeurstu stöðuvötnum heimsins. „stjörnuhrap“. Alls voru 12 gv0 é skólaárum mínum var all- stúlkur dæmdar úr leik fyrir að ur þesgi ævintýraheimur grafinn fara fram hjá hliðum (12 af 49!!) undir srrjóti og m0id ofan úr Þeirra á meðal voru margar Eskihl5ð svo að skip gætu lagzt heimsfrægar skíðakonur, m. a. vig hafnarbakka. Aldrei hef ég hinn nybakaði Olympiumeistari í stórsvigi kvenna Ozzi Reichert Þýzkal. Þessi háa tala „brott- dæmdra“ sýnir hve erfiðar braut- irnar voru. Colliard frá Sviss fékk beztan tíma í báðum ferðum og sigraði. an að sjá hvernig menn færu að rökstyðja slíka skoðun. Hins vegar eru ættarnöfn hinn eini ríkjandi nafnsiður á öllu -því menningarsviði sem íslanö tilheyrir. Af því lefRr að íslenzkl. fólk, sem ekki hefur ættarnöfn. og ferðast um Evrópu eða Ameríku — hans nafn endar á son, hennar á dóttir, og þau segj- ast vera hjón, eða faðir og dóttir — á alls staðar á hættu að ve>-ða fyrir mjög óþægilegri tortryggni” Hjón verða að halda stuttan fyr- irlestur um íslenzka nafnsiði á hverju hóteli til þess að fá að búa í sama herbergi. En að þeirn fyrirlestri loknum mun útlend- ingurinn álykta, að íslana liggi utan við menningarsvið hvita kynsins, og á eins konar pólar- landa-menningarsviði’ Að neita þessu c-r ekki annað en að berja hausnum við stein- inn, þverskallast við að viður- kenna það sem allir vita og skilja, Sumum er sama um þó að við séum taldir eins konar hvítir eskimóar. En öðrum ekki. Og þeir eiga heimtingu á að fá að bera ættarnafn, ef þeir vilja. Margir reyna að komast hjá óþægindum af föðurnafnasiðnum með þvi að gera nafn sitt að ætt- arnafni þegar þeir ferðast eða dvelja erlendis. Þá heitir kona þeirra frú Magnússon, frú Sig- urðsson o. s. frv. En er það virki- lega viðkunnanlegra að frúrnar heiti eitt á íslandi og annað i útlöndum — heldur en hitt, að horfið sé að því að taka upp ættarnöfn? Því verður hver að svara fyrir sjálfan sig. Það stendur ekki til að þröngva ættarnafni upp á nokkurn mann. En að halda áfram að banna upptöku nýrra ættarnafna nær engri átt — svo að komist sé sem vægilegast að orði. horft upp á hryllilegri eyðilegg- ingu. Ég skil því vel þá menn, sem er sárt um það, sem hverfur fyrir kröfum tímans, og þá líka um fráhvarf frá þeim nafnsið, sem uma í oaoum ieroum og sigraoi. ---------, „ * , * Var sigur hennar óvæntur, því lengst hefur veru tu a ui lítið orð hafði farið af henni, ’andi. Hann á enca stoð i oðru fram til þessa. | en vana og tilfmningum, en Jakobína fór hér eins og í svig- hvort tveggja er ævmlega s Y grein og var þar fremstur í flokki Ef hann kemst standandi í gegn um svigbraut er hann örugglega langt á undan keppinautum sín- um. Keppni þessi fór fram í Col sÆi ■jgr W datt hún og tapaði dýrmætum né tilfinningar geta gert krofu tíma. Hún var í 24. sæti eftir j til einræðis um alla þróun. fyrri umferð. j Og- sérstaklega verður það að í seinni umferð „keyrði“ Jak- vera takmörkum háð hverja obína enn betur. Og svo að eng- heimting ég eigi á því að aðrir Druscié brautinni, skammt an mun var að sjá á tækni henn- menn taki tillit til minna per- fyrir ofan Cortina. Keppt var j ar og þeirra beztu í keppninni. sónulegu hugmynda um, hvernig i tveimur brautum sem hvor En neðst í brautinni skeði óhapp- þejr eigi t. d. að klæðast eða um sig var um 700 m löng. j ið. í snarbrattri hengju fór hún nefnast. Jíæðarmismunur var um 260 óafvitandi fram hjá hliði og var m. f þeirri fyrri voru 78 hliff, en þeirri seinni 92. Brautirnar voru sérstaklega erfiðar, senni 3. Það er æskilegt að hver okkar þar með úr leik. f brunkeppni kvenna var mik ið am föll og óhöpp keppend- lega einhverjar þær erfiðustu anna, Brezk stúlka Adelaine öaldi serkennum smum, sem goð sem keppt hefur verið i á al-1 Pryor fótbrotnaði. Úrslitin í rvig- erl'> en jafnframt nauðsynlegt að þjóðamótnm hin siðari ár. Var! keppninnl urðu þessi: 1 við semjum ckkur að siðum ann- Eysteinn Þ> ðarson sem var fyrstur Islendmra baeði i svigi og brunJL þetta mjög gagnrýnt af ýms um þjóðum, sem ekki hafa skíðamenn í „beimsklassa“. Af 95 keppendum í sviginu voi-u 31 áæmclur úr leik og þeirra á meðal r argir heims- frægir skíðamenn eins og Framh. á bls. 12 Collard Sviss 112,3 sek., 2.! arra í ótal efnum. Schöff Austurríki 115,4, 3. Sidor- 1 Á sá siður, að kenna síg irem- ova Rússl. 116,7. Beztu Norður- ur við föður en ætt, noklrra rót landabúarnir Inger Björnbakken í sérstökum íslenzkum hugsunar- og Astrid Sandvik báðar frá hætti, speglast i honum nokkurt Noregi í 6. sæti báðar með tím- það andlegt verðmæti, að hætt. sé ann 118,0 sel. Aðrir Norðurlanda við að það glatist, ef ættarnöfn búar í 11., 13. og 28. sæti. verða upp tekin? Mér þætti gam- 4. Það eru engin rök gegn ættar- nöfnum þó að ein og ein beyging falli niður við notkun þeirra, það verða samt nógar beygingar eftir í málinu. Ég get aldrei verið svo hreinn að ekki sé einhvers staðai* fis á fötum mínum, og það gerir ekkert til. Við segjum allir t” d. „sonur hennar frú Sigríðar Thorarensen" — væri nokkuð unnið við að segja „sonur hennar frú Sigríðar Thorarensens"? Beygingar í íslenzku hafa verið að breytast frá ómunatíð, og sennilega alltaf til bóta’ StjÓBnarfrumvarpinu um ætt- arnöfn þarf nauðsynlega að breyta um tvö atriði. Gert er ráð fyrir mannanafnanefnd skipaðri þrem mönnum, tveim kennurum úr heimspekideild (sennilega mál fræðingum) og einum úr lög- fræðideild Háskólans. Þetta er hijög varhugavert ákvæði. Menn geta verið framúrskarandi mál- fræðingar eða lögfræðingar, og jafnframt stirðbusar eða nátt- tröll. Með því að einskorða val í nefndina við svona fáa menn getur komið fyrir að hún t. d. neiti áratugum saman að fallast á nokkur ný nöfn. Það verður að vera að minnsta kosti einn rit- höfundur í nefndínn, fulltrúi fyrir fínasta málsmekk og víð- sýnasta hugsunarhátt samtímans, maður eins og t. d. Tómas Guð- mundsson. Þá er og mjög varhugavert að ákveða að ættarnöfn skuli vera íslenzk, og nægilegt að heimta að þ; u . „rétt a i lögurr ís- lenz i u ‘ fari vel í má?- inu. ilvcrs vegna sk> ’du ætta - nöfn e:ns og Pctv s og E ' 'erz ekki í ga v» a í n inu? Ei ’i þau íslenzk ð uj una? t fremUr en þorrin.i af manna- nöf' um á íslandi — Magnús, Stefán, Benedikt . m. .Tóh:nnes, Páli K stján, >n .,. - Matgrét, Anna, ría, Kat) 'n, Kristín — allt eru þetta aðie in nóíu. Á Framh i bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.