Morgunblaðið - 07.02.1956, Page 11
Þriðjudagur 7. febrúar 1956
MORGVJÍELAÐIÐ
11
■ mmnmg
SIGFÚS EIRÍKSSON frá Skjöld-
ólfsstöðum á Jökuldal, bóndi á
Einarsstöðum í Kræklingahlíð,
andaðist á sjúkrahúsi í Kaup-
mannahöfn 13. janúar s.l. Þang-
að hafði hann farið eins og íleiri
Islendingar, undir Iæknishend-
ur dr. Bush við höfuðmeini.
Gafst honum sú ferð til fullra
griða við þeta líf. Hann var
fæddur að Hofteigi 2. október
1904. Þar bjuggu þá foreldrar
hans, Eiríkur Sigfússon og Ragn-
hildur Stefánsdóttir, er litlu síð-
ar keyptu stórbýlið, Skjöldólfs-
staði og urðu þar fræg hjón af
búskap sínum og höfðingsháttum.
Að þessum hjónum stóðu aust-
firzkar bændaættir og var þó Ei-
ríkur kominn af séra Stefáni
Ólafssyni skáldi í Vallanesi.
Faðir hans var Sigfús Eiríksson
bóndi á Egilsstöðum á Völlum
og Ásgeirsstöðum í Eiðaþinghá.
’iann þar síðan við jafna en vax-
ndi hagsæld, hafði byggt fénað-
rhús, en ræktað mikið land og
lafði aflað sér hin bezta trausts
hvívetna. Sigfús var skarpur
naður að gáfnafari, hvass í skiln-
ngi og hvasslegur í svipfari. Hins
•egar var hann dulur maður af
fáfum sínum og óð ógjarnan
'ram fyrir skjöldu með vopn
í lofti, sem hann vissi
sigi til hvers duga mundu,
fór og jafnan sínar eigin
eiðir í hugsun, og leitaði þess
jem honum fannst rétt og heiðar
legt, en hló að brauki miðlungs-
manna í sálarsolu. Var þetta arf-
ur, jafnt frá Skjöldólfsstöðum á
Jökuldal og ætt beggja foreldra, stofnunar þessa sjóðs. í nefndinni
og hló Sigfús nokkuð svipað og hafa átt sæti þessir menn:
Örn Arnarson, móðurbróðir hans, Eggert Kristjánsson stórkaup-
_ | kvað um þetta og skylda hluti í maður, en í forfölium hans Þor-
og þótti eigi lítið í ráðist, því misfararsögu mannlífs. varður J. Júliusson framkvæmda
ekki var hér auð né arfi að | sigfús hafði þá skapgerð, að stjóri, Othar Ellingsen kaupmað-
Verzlunarsparsssá&ur
vísir að Verzlunarhankcs
A 4. hundrað kaupsýslumenn
ábyrgaðrmenn sjoösins
SÍÐASTLIÐINN laugardag var stofnaður nýr sparisjóður hér :i
bæ, sem nefndur er Verzlunarsparisjóður. Var í því sk rm
efnt til stofnfundar í Þjóðleikhúskjallaranum og setti Lárus Pétu -s-
son framkvæmdastjóri Sambands smásöluvérzlana fundinn f. h
undirbúningsnefndar. Fundarstjóri var Ólafur Þorgrímsson, en
fundarritari Pétur Sæmundsen.
TÍU MANNA
UNDIRBÚNIN GSNEFND
Undanfarna mánuði, eða allt!
frá því í sumar hefur tíu manna !
nefnd starfað að undirbúningi!
lífeyrissjóður verzlun&rmanna.
Er hann nú um það bil að teka
til starfa. Jafnframt skyldi lausa-
fé þess sjóðs ávaxtað í lánastoín-,.
un kaupsýslumanna, ef stofnuð
yrði.
Þann 10. maí s.l. skrifaði Ssm-
band smásöluverzlana Verzlunar-
ráði íslands og -óskaði eftir þvi,
að skipuð yrði sameiginleg nefnd
til að undirbúa lánastofnun verzí-
unarstéttarinnar. En meðál stofn-
endanna eru margir úr V. R. og
sem var auði og arfi betra, frá- | Hann var varfærinn jafnt um kaupmaður, Magnús Andrésson má því segja. að verzlUharstéttin
í heild standi að stofnun spari-
sjóðsins.
Voru foreidrar Sigfúsar Eiríkur treysta. En þau sýndu það brátt | jlann for hægt en sígandi, eins og ur, Páll Þorgeirsson stórkaup-
bóndi Gunnlaugsson á Nefbjarn- þessi ungu hjón, að þau áttu það j lukkan þegar hún lætur bezt. maður, Magnús Brynjólfsson
arstöðum í Tungu, Jónssonar sem var auði og arfi betra, frá- I Hann var varfærinn jafnt um kaupmaður, Magnús Andrésson
bónda á Bessastöðum, hins kjm- bær mannskapur og mannhylli,. efnahagsmál sín og framgöngu. stórkaupmaður og í forföllum
sæia Sigurðssonar, og Sigurborg svo Skjöldólfsstaðir urðu í hönd- > p,reyH viðhorf í sveitalífinu ollu bans Egill Guttormsson stór-
Benediktsdóttir, Rafnssonar eldra um þeirra eitt mvndarlegasta j þvi> ag ]iann fiuttist burtu frá kaupmaður, Kristján Jónsson
........... þvj kaupmaður, Páll Sæmundsson
hefði kaupm., Lárus Pétursson fram-
kvæmdastjóri., Ólafur Þorgríms-
son hrl. og Árni Árnason kaup-
maður.
á Kollsstöðum. Kona Sigfúsar , og rausnarsamasta heimili á Hér- ! skjöldólfsstöðum
og móðir Eiríks, var Anna
Halldórsdóttir bónda á Egils-
stöðum á Völlum Einarssonar, en
kona Halldórs var Anna Þrúður
Eiríksdóttir, bónda á Egilsstöð-
um, Jónssonar prests hins eldra
í Vallanesi, Stefánssonar prests,
Pálssonar prests á Valþjófsstað,
aði. Bjuggu þau við óbilandi
traust og heiðurssemi á Skjöld-
ólfsstöðum fram unchr 30 ár.
Á þessu heimili ólst Sigfús upp
meðal 5 systkina, þar sem hann
vár elztur og kom fyrst til snún-
inganna. Hann drakk í sig allan
anda þessa heimilislífs, sem var
Högnasonar, en Páll prestur átti ‘ fyrst og fremst þrifnaður og feg-
urð í öllum búháttum svo óhætt
mátti telja í fremstu röð í þeirri
grein og var þó víða við eigi
smátt að jafna. Líktist hann mjög
föður sínum í allra framgöngu
og fékk því snemma hið bezta
traust sveitunga sinna. Hann
gekk í Alþýðuskólann á
Eiðum, en var frá fyrstu
tíð ráðinn í því að feta í
fótspor föður síns f búskap
og opinberu lífi í sinni sveit. Það
sáu allir að til þess var hann
kjörinn maður. Sigfús dvaldi svo
heima á Skjöldólfsstöðum og
fjölgaði fé, að hætti góðra bú-
mannaefna. Mátti heita að hann
væri tekinn við búsforráðum, er
faðir hans seldi honum í hendur
jörð og bú á krepputímanum um
1934. Var Eiríkur þá farinn að
láta sig af heilsu og dó 23. júní
1936. Sigfús bjó með móður sinni
og sytsrum hin næstu ár. Var
hann þá bæði í hreppsnefrtd og
skólanefnd, en það starf hafði
alla jafnan reynst eitt hið erfið-
asta viðfangs í þessari stóru og
strjálbýlu sveit. Höfðu Skjöld-
ólfsstaðir jafnan borið rífan hlut
af þessum erfiðleikum og svo
varð enn, en Sigfús leysti hér
vandasamt starf vel af hendi.
en að
minna breyttu en varð,
hann orðið þar stórbóndi og frá-
bær virðingarmaður í sveit og hér
aði. Það mátti alltaf gera ráð fyr-
ir því, eftir lundar- og gáfna-
fari hans, að hann stæði því bet- SAMTÖK KAUPSÝSLUMANNA
ur að öllum málum, sem hann STANDA AÐ STOFNUN
varð eldri Var þessu þannig farið SJÓÐSINS
Þóru dóttur séra Stefáns Ólafs
sonar. Kona Eiríks á Egilsstöðum
var Jarðþrúður Eiríksdóttir,
bónda á Stórasteinsvaði, Halls-
sonar í Njarðvík, Einarssonar,
en Njarðvíkurætt frá Hákalla-
Bjarna sýslumanni á Ketilsstöð-
um 1462—87, er ein af merkustu
bændaættum landsins. Foreldrar
Ragnhildar, móður Sigfúsar voru
Stefán Árnason síðast bóndi í
Kverkártungu á Langanesströrid
og Ingveldar Sigurðardóttur
bónda í Svínafelli, Jónssonar.
Var hún alsystir Magnúsar skálds
er sig nefndi Örn Amarson. Var
Stefán kominn af ætt Gísla Niku-
lássonar lögréttumanns á Rangá,
d. litlu fyrir 1703, bróður séra
Einars galdrameistara á Skinna-
stað, en Jón afi Ingveldar, bóndi
um tíma á Skjöldólfsstöðum, var
sonur Sigurðar hreppstjóra í
Vatnsdalsgerði í Vopnafirði, Þor-
grímssonar bónda í Krossavík,
Odsson lögréttumanns í Sunnu-
dal, Jónssonar prests á Hofi
1624—38 Ögmundssonar, Er mik-
il ætt frá Sigurði í Vatnsdals-
gerði og sannkölluð hreppstjóra-
ætt á Austurlandi. Þau Eiríkur og
Ragnhildur bjuggu með lands-
frægum snilldarbrag á Skjöldólfs
stöðuin, en höfðu þó bæði borist
upp í JökuJdal úr fjarlægum
sveitum, snauðir unglingar. Kom ...
Eiríkur að Hofteigi til frænda!ans ísfjörð, kaupmanns á Eski-1
verzlunarinnar Geysis.
EINHUGUR
VERZLUNARSTÉTTARINNAR
í enda stofnfundarins flutti
Magnús Brvnjólfsson ræðu og
kvað sparisjóðsstofnun þessa
glöggt sýna samhug verzlunar-
stéttarinnar er á reyndi.
Hinn nýi sjóður hefur tekið a
leigu húsnæði fyrir starfsemi
með Magnús móðurbróðir hans í Samtök kaupsýslumanna, Verzl' S6m lar
skáldskapnum. Var þetta auðsætt unarráðs íslands, Félag islenzkra
mál um Sigfús meðan hann bjó stórkaupmanna og Samband
á Skjöldólfsstöðum. En þótt hann smásöluverzlana hafa leitað eftir
flytti þaðan með mikinn hlut þátttöku í stofnun sjóðsins með- í 1 II ,, V. w.,,
þroska og virðinga, mátti það þó al félagsmanna sinna. Á fjórða ll. VíliU''
vera augljóst mál, að þess mundi hundrað kaupsýslumenn hafa ,
hann ekki að öllu njóta í fjar- Serzl ábyrgðarmenn sjóðsins með
lægu héraði fyrst í stað. Var hon- 5000 kr- framlagi hver.
um það og gamanlaust að kveðja
óðal og ættarbyggð, og mun hafa STOFNFUNDURINN
þóttst þurfa á öllum sér að halda Fyrir stofnfundinum lá svo-
í nýju umhverfi við aðra búskap- fe]icj dagskrá:
arhætti, en hann hafði alist upp i. skýrsla frá undirbúnings-
við og voru kærastir. Hann sætti störfum. 2) Frumvarp að sam-
sig þó við hið breytta viðhorf og þykktum fyrir sparisjóðinn. 3.
taldi sig eftir öllum ástæðum Kosning tveggja stjórnarmanna.
hafa verið heppinn með byggð og í stjórn voru kosnir þeir Þor-
ból, þar sem hann nú var kominn. valdur Guðmundsson forstjóri og
Varð búskapur hans strax með Egill Guttormsson stórkaupm.
þrifablæ þótt jörðin þyrfti mik- Stjórn sjóðsins skipa 3 menn,
ilfa umbót við, sem hann var nú tveir kjörnir úr hópi ábyrgðar-
búinn úr að bæta að miklum manna á aðalfundi sjóðsins og
hluta til. Gekk hann þó ekki einn af bæjarstjórn Reykjavíkur
ætíð heill til skógar, því jafnan °S ghdir kosning þeirra allra til
var heilsa hans ekki sterk, en fór eins ars-
þó batnandi hin síðari ár. Sigfús
var í hreppsnefnd Glæsibæjar- yjsuj, yvÐ
hrepps nokkur undanfarin ár, VERZLUNARBANKA
en það var fólksflesti hreppur j Nýjum tiðindum 31. jan. s.l.
landsins, en á síðasta ári gekk er þannig sagt frá tildi'ögum
mikill hluti hans undir Akureyr- þessarar sparisjóðsstofnunar:
arkaupstað, og þurfti mikils við „Það er gömul hugmynd að
í þeim skiptum milli hrepps og koma á fót sparisjóði, sem verzl-
í GÆR var dregið í 2. flokki
vöruhappdrættis SÍBS. Dregið
var um 300 vinninga, að fjárhæð
300 þúsund kr. Hæstu vinningar
komu á eftirfarandi númer:
Nr. 8174 100 þús. kr miði seld-
ur í Reykjavík, 37476, 50 þús. kt.
miði seldur i Sandgerði, 25929,
20 þús. kr. miði seldur í'Reykja-
vík og 18658, 10 þús. kr. miði
seldur i Vestmannaevjum.
Kosra I i
STYKKISHÖLMI. 6. febrúar —
Eins og áður hefir verið getið
um hér í blaðinu, bilaði sæsíma-
strengurinn yfir Álftafjörð, sean
er milli Helgafellssveitar cg
Skógarstrandar. um daginn, þeg-
ar fjörðurinn fvlltist af ís. Síðan
hefir verið símasambandslaust a
A ■* ioqo ii , , , o-crf' ‘ .....—* *■*■*——- -i——j—,—----------- þeirri línu vestur og norður frá
Arið 1939, 13. sept. gekk bigius | kaupsiagari 0g átti Sigfús þar unarstéttin starfræki. Menn hafa Stykkishólmi.
að eiga Kristínu Björgvinsdottur ^ hjnn mesta þátt j þvij að ]ÍOma þ0 aldrei litið á sparisjóð öðru, nú hefir verið gert við þessa
:frá Eskifjarðarseli, af ætt Kjart-, þeim málum sem bezt og hag. vísi en sem fyrsta skrefið til þess bilun> og hafa menn frá Lands-
Hofteigi til frænda ans Isrjorð, kaupmanns a Fski- bvæmast fram fyrir báða aðila. að upp risi verzlunarbanki. Nú
síns séra Einars Þórðarsonar, er! firði á fyrri hluta 19. aldar. Var yar ég þess var á Akureyri í hafa iðnaður, sjávarútvegur og
fékk þann stað 1891, en móðir i Skjö dólfsstaðaheimilið enn í sín- [ haust sem leig að þeim þötti landbúnaður eignazt sínar sér-
hans var höfðingskonan mikla,’um r ömlu sniðum. Bú stórl, fólk í „Hlíðin" eiga fúlltrúann að sín- stöku lánsstofnanjr og er eðlilegt
Þórdís Eiríksdóttir systir Sigfús- : margt, íénaður arðsamur og vel ”m hlut> þar gem gigfús Var. Var elnnig rísi upp sparisjóður, er
ar ,föður Eiríks. Dvaidi Eiríkur haldinn, gestnauð, umferðin haf- það j samræmi vig þag sem vig síðar verði að banka og starfi
í Hofteigi lengst af síðan og in milli landsfjórðunganna, með máttum vita sem þekk’tum Sig- að fjárhagsmálum verzlunar-
gerðist þar bóndi, er séra Einar . viðkomu á Skjöldólfsstöðum, sem fúg að þá reyndist hann bezt er stéttarinnar. Sú hefur einnig
flutti í Borgarfjörð að Desjar- olli margvíslegu umstangi við mestu var að mæ+a Nú féll hann orðlð Þróunin í öðrum löndum.
mýrarkalli 1904 Þórdís á Skjöld- ’ veitingar og síma. Árið 1942 yar Sá aðeins sHrí að aldri, og ‘ ...........
kominn á þann rekspölinn í sínu
nýja umhverfi, sem hefði enst
honum til traust og virðinga,
því betur, sem lengra leið. Má
Þar starfa alls staðar sjálfstæðir
vei'zlunarbankar. Þegar svo er
komið, að hér rísi upp verzlunar-
banki, hefur gamall draumur
ýmissa framsýnna kaupsýslu-
manna rætzt, en stofnun spari-
ólfsstöðum átti fyrr Þórð, son Sigfús skipaður hreppstjórj Jök
Einars prests Hjörleifssonar í ulsdalshrepps, og nú jókst alls
Vallanesi, en í hans ætt hafði konar upplausn í sveitum við
verið eignarhald á Skjöldólfsstöð stríðsgróða og margs konar kapp
um frá því að séra Hjörleiiur hlaup fólks við forlögin. | því hér segja það, sem Grímur 'snóðsiús‘eú fvrsti áfaneYnn á'bess
Þorðarson í Valþjófsstað keypti Sigfus sa sitt ovænna við slika Thomsen kvað um Brynjólf Pét- ar° lelð & S Þ
jörðina af Hans Wíum, en hann aðstöðu, þar sem hann hafði ... 1 e
veðsetti hana Almenna verzlunar heldur eigi verið vel hraustur
félaginu 1758 fyrir skuldum, sem í fótum frá unglingsaldri, en
hann hafði komizt í út af rekstri Skjöldólfsstaðir ein hm víðlend-
símanum verið hér undanfarið-
Komst símasamband á i gær.
Enginn ís er nú á firöinum.
Hann fór allur í sunnan ofsÐ-
veðrinu í s. 1. viku. —Á.
Sunnefumáls í Kaupmannahöfn. asta jörð, sem fyrirfinnst á land-
Þórdís giftist aftur Jóni Skildi, inu og reyndust jafnan drjúg
ursson: „Og þeir sem ganga þar
hjá segja þessi átti ei svo fijótt
að deyja“.
Þau Sigfús og Kristín eignuð-
ust 7 börn, er öll eru á lífi og
hið yngsta aðeins á 1. ári. Er hér
VERZLUNARSTETTIN
í HEILD STENDUR A»
STOFNUNINNI
Síðastliðið vor, þegar
samið
frænda Þórðar, og bjuggu þau smalasporin. Hann scldi part af þvi mikill harmur a ferð, og; þung var um kauP °S k3Ö1' Vlð Verzl-
stórbúi á Skjöldólfsstöðum. Þau jörðinni til nýbýlis og vildi með ekkjunnar spor er sv0 mikils er nnarmannafélag Reykjavíkur,
áttu eina dóttur barna og dó hún því létta undir örðugleikana, sem misst. Er það nýtt og gamalt efni var samið um að stofnaður yrði
upp kominn úr berklum, og eftir nú voru nefndir. En honum þotti ; mannlifs sogu en raunabótin,
lát Þórdisar ákvað Jón að verja það ekki hrökkva til, því sízt af að einn yeit allt ’hvað þýðir í forI
eignum þeirra til styrktar berkla- öllu vildi hann búa við öryggis- lbgum félks
sjúkiingum úr Norðurmúlasýslm leysi fyrir; fénaíisinn, sem jafnan j ^íslenzka> hefur
Var bu Jons og Þordrsar mikið fer a eftir folks eysi á stórum misst einn hinn gáfaðasta og heið
Og var af þvi stor sjoður stofn- jorðum. Hann seldi þvi Skjold- , , , , . . ,.
aður, sem nu er þo litns sem ems ólfsstaði og keypti Einarsstaði í b
kis virði. Eiríkur keypti jörð og Kræklingahhð í Eyjafirði. Litla| „ísland ísJending,
bú af Jóni á Skjöldólfsstöðum jörð, en snotra og hagsæla. Bjó en ætt og vinir hauk“.
ymmse-,
Svo notað sé það, sem Hannes
Hafstein kvað um Ágúst Flyg-
enring, að vísu í öðru sambandi.
Sigfús verður jarðsunginn á Ak-
ureyri h. 8. þ. m.
Benedikt Gíslason
frá Hofteigi.
Jóhenn Ásgeirsson
að Skjaldfönn látinn
ÞÚFUM, ísafjarðardjúpi, C. febr,
— Að morgni hins 5. þessa mán-
aðar, andaðist að Skjald önn í
Nauteyrarhreppi, Jóhðnn Ás-
geirsson óðalsbóndi þar, rúmlega
sjötugur að aldri. Jóhann yar um
!angt skeið einn merkasti og
duglegastl bóndi sinnar sveitar,
bjó góðu búi og var búskapur
hans með sérstökum snyrtibrag.
Bætti hann jörð sína mikið.
Kona hans Jóna Jónsdóttii,
fyrrum Ijósmóðir í Nauteyrai-
hreppi, héraðskunn sæmdai konr..
lifir mann sinn ásamt átta upp-
komnum börnum, fimm sonum
og þrem dætrum, aHt dugmikið
myndarfólk. Dvöldust þaji hjónin
hjá Aðalsteini syni sínum, bónda
að Skjaldfönn, eftir að þau létu
af búskap. — P. P,