Morgunblaðið - 07.02.1956, Page 12
12
MORGUNBLAÐIB
Þriðjudagur 7. febrúar 1956
— Iþróttir
— SwN karla
* V
Framh. af bls. 9
Molterer, Austurríki, Martin
Julen, Sviss, Werner Wallace,
USA og Guttorm Berge, Nor-
egi.
öfarlega í brautinni var þunnt
lag af nýjum snjó, sem fljótlega
grófst niður úr og kom þá upp
grjót og tréstubbar. Neðan til
var hreint og beint skautasvell,
því vatni hafði verið sprautað
í brekkurnar til að festa snjóinn.
Keppendur, sem höfðu há rás-
númer, höfðu því mun verri að-
stöðu.
, Keppnin byrjaði ekki vel fyrir
þeim austurrísku. Þeir Josl Ried-
er og Andcri Molterer duttu mjög
Mia gtrax ofarlega í brautinni og
var Molterer þar úr leik fyrir
að fara fram hjá hliði. Þar með
var fallin helzta von Austurrík-
ismanna, en Toni Sailer var þó
eftir.
Eftir fyrri umferð leiddi Toni
Sailer A með 1.27,3. 2. var Frakk-
mmi Duvillard með 1:27,5 og 3.
var Bandaríkjamaðurinn Brooks
Dodge með 1,27,6. Mjög jöfn og
tvísýn keppni.
í seinni umferð féll Frakkinn
Dúvillard mjög illa tvisvar sinn-
um og fékk þar að auki víti
(straffpunkte), 5 sek.
Japaninn Igaya var mörgum
sinnum mjög hætt kominn, en
með sinni dæmalausu mýkt og
lipurð tókst honum alltaf að
bjarga sér og kom í mark á mjög
góðum tíma.
Fyrrverandi heimsmeistari, Ge
erge Schneider, frá Sviss, vakti
mikla athygli. Eftir fyrri umferð
var hann í 4. sæti. — í seinni um-
ferðinni braut hann framan af
öðru skíði sínu ofarlega í braut-
Hini. Hann hélt þó ótrauður á-
fram og náði í fimmta sæti.
Ólympíumeistarinn í svigi frá
19&B, Othmar Schneider, Aust.,
varð nr. 12. Hann er ekki svipur
hjá sjón hjá því sem hann var
í Ósló 1952.
Seinni umferðar Toni Sailers
var beðið með mikilli eftirvænt-
ingu. Hann var nú eina von Aust-
urríkismanna. Og svo sannarlega
brást hann ekki vonum landa
sinna. Með sínum ieikandi létta
og óþvingaða stíl yfirvann hann
hverja torfæru í brautinni og
snaaug í gegn um hliðin með ó-
trúlegri mýkt. Tími hans í þess-
ari ■ umferð var um 4- sek. betri
eti næsta manns. Þegar hann kom
f mark gat hann ekki tekið af
eér skíðin því að hann var um-
fcringdur Ijósmyndurum og
blaðamönnum, ,sem allir vildu fá
viðtal eða mynd.
Svíinn Stig Sollander kom
mjög á óvart meo því að lenda í
3. sæti.
Þrír íslendingar tóku þátt í
svfgkeppninni, þeir Stefán
Kristjánsson, Eysteinn Þórðar
swn og Einar Vaiur Kristjáns-
swi. Stefán fór fram hjá hliði
i fyrri umferð og var þar með
úr leik. Einar Vaiur stóð fyrri
ferðina, en datt tvisvar í
þeirri seinnt. Eysteinn Þórðar-
smi datt í báðum ferðum en
keyrði annars mjög vel. —
Frammistaða hans, að verða
26. í röðinni er mjög góð, þeg-
ar tekið er tillit til þess hve
erfiðar brautirnar voru
Það liggur í augum uppi að
brautirnar hafa verið mjög
erflðar, þar sem um 30% kepp
enda komust ekki í gegn.
Ekkert slys varð í keppni
þessari og má það teljast mikil
't' miidi miðað við allar aðsíæð-
ur. —
Katupmannahö f n.
Kuldar eru nú miklir á Norð-
uíwndu m. Átta ára stúlka týnd-
ist- nýléga á Fjóni á • leið milli
bæja. Hafði hún faríð hjólandi
efjlr þjóðveginum. Efíir nokkra
dága fannst hún á akri skammt
frá áíangastaðnum. Hafði hún
skilið hjóiið eftir við veginn, og
ætlað a*ð stytta sér leið heim að
bænuin. Þegar hún hafði gengið
150 metra, hneig hún niður —
og fraus í hel.
Frh. af bls. 1
inu veitt heimastjórn, muni allt
samband þess við Frakkland
fjúka út í veður og vind á
skömmum tíma.
Catroux var á sínum tíma
stjórnarfulltrúi í Sýrlandi og
1 Líbanon. Var hann síðan sendi-
herra í Moskvu á árunum 1944
til 1948. Catroux var í sendinefnd
þeirri, er fór á fund Ben Jússefs
soldáns í september s.l. ár, er
þá var í útlegð á Madagascar. —
Var Ben Jússef þá boðið að halda
| heim til Frakklands og taka að
nýju við hásæti sínu af Ben
Moulay Arafa. Hefur Marokkó
síðan hlotið miklar réttarbætur
og heimastjórn, og er Catroux
talinn hafa átt mikinn þátt í
því.
— ★ —
| Þóttust franskir landnemar í
Alsír því sjá sína sæng útbreidda
þar sem Catroux hyggðist koma
sömu umbótum á í Alsír með
tímanum.
Sagt er, að lausnarbeiðni Cat-
roux hafi mælzt vel fyrir í París,
og hafi Coty Frakklandsforseti
ráðlagt Catroux að segja af sér,
er fregnirnar bárust af óeirðun-
um í Alsír.
— Hundar
Framn. af bis. 8
ég hafði tekið til athugunar.
Þessa fimm fékk ég lánaða heim
til mín nokkurn tíma.
Þegar heim kom, kveðst fugla-
fræðingurinn fyrst hafa reynt að
láta hundana'gelta í vissri tóna-
röð. Hánn langaði af vísindaieg-
um áhuga að rannsaka hvort
mögulegt væri að láta þá gelta
lag. En árangurinn varð enginn.
Þá ákvað Weismann að ná
markinu með því að klippa segul
bandið í sundur og líma það aft-
ur saman í réttri röð svo að úr
geltinu kæmi lag.
Árið 1948 útvarpaði danska út-
varpið fyrsta hundalaginu sem
var „Ó, Súsanna“. Fáum fannst
þetta merkilegt og tilraunin
gleymdist.
En hugmyndin skaut aftur upp
kollinum og 1952 tók Weismann
aftur til óspilltra málanna: „Ég
þurfti að græða fé, því að fram-
leiðsla á nokkrum hljómplötum
með fuglasöng hafði valdið mér
fjárhagslegu tjóni.“
Og Weismann tók aftur til við
að klippa og líma saman þar til
hann hafði mörg lög tilbúin.
★—•—★
runur Weismanns um að áheyr
endum myndi líka betur
hundgá en fuglasöngur, reyndist
réttur. í Danmörk einni seldust
10 þúsund eintök af hljómplötun-
úm. Ágóðinn af sölu þeirra bætti
Weismann upp tapið af fugla-
plötunum og hann gat jafnvel
kostað frekari vísindarannsókn-
ir. Vinur hans einn sá um að
selja tónverkin til útlanda.
Nú hefur Weismann grætt á tá
og fingri eftir að plöturnar tóku
að seljast í Ameríku. Svo loks
hefur hann efni á að láta gamlan
óskadraum rætast, að fara til
Ástralíu og kynna sér fuglalífið
á suðurhveli jarðar.
Lauslega þýtt úr „Der Spiegel".
Húsfyllir á Þorra-
kabarettimmi
HÚSFYLLIR var í fyrrakvöld á
Þorrakabarettinum í Austurbæj-
arbíói, og skemmtiatriðum mjög
vel fagnað. Hjálmar Gíslason
gamanvísnasöngvari, vakti sér-
staka athygli með söng sínum og
nýjum ljóðum, sænsku söngkon-
unni Solveig Winberg var mjög
vel fagnað og vöktu sænsku dæg-
urlögin geysihrifningu áheyr-
enda. Jasskvartett Gunnars
Sveinssonar var klappaður upp
hvað eftir annað og svo var um
flest skemmtiatriðin, sem má
segja að hafi öll verið hin ánægju
legustu. Haukur Mortens var
kynnir og kynnti af sinni venju-
legu snilid. Næsti kabarett verð-
ur næsta fimmtudagskvöld kl.
11.30. Forsala að þeirri skemmt-
un er þegar hafin.
— /Ettamöfn
Framh. af bls. 9
sama hátt getur eitt og eitt út-
lent ættarnafn sómt sér vel í
tungu vorri.
Það, sem forðast þarf, er flóð
af slíkum nöfnum inn í landið,
sístreymi þeirra inn í tunguna
við veiting ríkisborgararéttar til
erlendra manna"
5.
íslenzkt þjóðerni verndast af
ásýnd landsins og mætti tungunn
ar — hvorttveggja varðveitir svip
íslenzkrar þjóðai sálar, mótar hug
barnsins, er yndi og þroski hins
vaxna manns, tengir saman kyn-
slóðir í eina þjóð’
En aldrei hefur allt á íslandi
verið íslenzkt að uppruna. Nýjar
venjur munu um allan aldur
halda áfram að gera þá hluti
íslenzka, sem ekki voru það áður.
Fjallkonan ber stokkabelti úr
gulli við skautbúning sinn. Er
gull íslenzkt? Færi ekki betur á
einhverju þjóðlegra?
En Fjallkonan myndi svara:
Þið hugsið alltaf um mig sem
Eldgömlu ísafold — en á ég að
segja ykkur hvað ég er? Fjall-
konan unga, yngst á Norðurlönd-
um..
New York, 30. janúar 1956.
Kristján Albertsson.
Peningaveski tapað
Veski með peningum og
nótum tapaðist s.l. sunnu-
dagsmorgun. Skilvís finn-
andi vinsamlegast beðinn
að skila því til umsjónar-
mannsins á Nýja stúdenta-
garðinum. Sími 4006.
GÆFA FVLGIR
i trúlofunarhringunum frá Sig-
urþór, Hafnarstræti. — Sendir
gegn þóstkröfu. — Sendið ná-
kvasmt mál.
UngUnga
vantar til að bera blaðið til kaupenda í
Tómasarhaga
Lynghaga
Óðinsgötu
Kringlumýri
Seltjarnarnes (vestri hluti)
íkomil frá Pelican
Flestar tegundir af Graphos-pennum, Graphos-
stengur, klemmur fyrir sirkla og fjaðrir.
Mikið úrval af vatnslitum og peuslum. — Krítar-
iitir, Merkiblek, Merklblýantar.
Eitvélabönd, 11, 13 og 16 mm.
Stimpilpúðar, margar stærðir, margir litir.
Nýkomnir PELICAN sjálíblekungar.
^ditjan c^averzÍun Slaj'old.ar
Bankastræti 8.
■
HMI
G ó ð
4ra manna bifreið
óskast til kaups. — Staðgreiðsla.
Nýja fasteignasalan
Baukastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546.
Þ0RRAKABARETT1NN
SKAMMDEGISSKEMMTUIM
Næsta sýning fimmtudag kl. 11,30
FORSALA HAFIM
?—M A E K tí S Efíir Ed Dodd
TNINK WE'RE WASTING
■ ME, MARK, BUT WE'LL.
’i VE YOU TWO WEEKS
'O PROYE TP US TMAT
ANDY IS NOCENT/
Nö, a
LETS
DO
WHAT
MARK
ASKS-,
THAT'á
FAIR/
1) — Þetta er bara til að tefja | 2) — Tvær vikur, ekki er það
fyrir, Markús. En við skulum gefa langur tími, hreppstjóri.
þér hálfan mánuð til að reyna i — Það er nógu langur tími.
að sanna sakleysi Anda. j En hver á svo að meta sekt og
' I sakleysi.
3) — Við látum dómstól ákveða
það.
4) ■— Þetta er ekki nema sann-
jgjarnt. Hvað segið þið píltar?
— Hví það? Hví ekki bara að
skjóta hundinn?
— Nei, gerum eins og Markúa
biður. Það er sanngjarnt.