Morgunblaðið - 07.02.1956, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 7. febrúar 1956
MORGLNBLAÐIB
lf
— Simi 1475 —
JOHANN HUSS\
Tékknesk stórmynd A Agfa- |
litum, með skýringum á
c ioku. Aðalhlutverkið leik-
Zdenek Stepánek
Sýnd kl. 9.
P.önnuð börnum innan
14 ára.
Sala hefst kl, 2.
— Sími 6444
Nektarnýlendan
(Lile Aux Femmes Nues).
Bráðskemmtileg ný, frönsk
skemmtimynd frá Suður-
Frakklandi.
Felix Oudart
Lili Bontemps
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Forhoðnir ávextir
(Le Fruit Defendu).
Ný, frönsk úrvalsmynd, gerð
ef tir skáldsögunni „Un
Lettre a Mon Judge“. (Á
ensku: „Act of Passion“),
eftir George Simenon. — Er
mynd þessi var fnumsýnd í
Kaupmannahöfn, gekk hún
í 5 mánuði á sama bíóinu.
Aðalhlutverk:
Fernandel
Francoise Arnoul
Sýnd kL 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára..
Danskur texti.
— (
Krist$án Cuðlaugsson
hæstaréttarlögmaðnr.
Skrifotofutími kl. 10—12 og 1—5
Austurstræti 1. — Sími 3400.
Ragnar Jónsson
hæstaréttarlögmaSur.
Lögf ræðistörf og fasteignasala.
Laugavegi 8. — Sími 7762.
| Stförmabíd
\ — Sími 81936 —
| SALOME
( Amerísk stórmynd í techni-)
color. Áhrifamiklar svip- ^
myndir úr biblíunni, teknar í
í sjálfu Gyðingalandi með |
úrvalsleikurum. — Enginn í
gleymir Ritu Hayworth í \
sjöslæðudansinum. — Stór- (
kostleg mynd sem allir •
verða að sjá.
Rita Hayworth
Stewart Granger
Charles Laughton
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
FELAGSVIST
i
fBREIÐFIRf)»«4
*
j
f
?
X
5*
T
T
J
% *
í kvöld kl. 8,30 stundvíslega.
Góð verðlaun. — Gömlu dansarnir klukkan 10,30
Hljómsveit Svavars Gests
Aðgöngutniðasala frá kl. 8
HafnfirBingar !
Mc untaskólaleikui' inn
Herranótt /956
Hafnfirðingar !
____\J2k_
rr
Menntaskólanemar sýna gamanleikinn
U pps kafningurinn
4i
í Bæjarbíói, Hafnarfirði, miðvikudaginr. 9. þ.m. kl. 8,30.
Leikstjóri B. A.
Aðgöngumiðasala. í Bæjarbíói þríðjudag kl. 4—8 og
miðvikudag kl. 2—8.
„Hci fá menn það, sem ötium er nauðsýnlegt nú á dögum:
að gleyma sér og hlæja. (Frjáls þjóð).
OPIÐ í KVÖLD
Hjálmar Gíslason skemmtir
Vestan Zansihar
(West of Zanzibar).
Brezk litmynd er gerist í
Afríku og fjallar um ótrú-
legustu ævintýr og mann-
raunir. — Aðalhlutverk:
Anthony Steel
Sheila Sim
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ím
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
CéBi dátinn Svœk ]
Sýning í kvöld kl. 20,00. \
30. sýning.
lónsmessudraumur i
Sýning miðvikud. kl. 20.
15. sýning.
MAÐUR og KONA
-Sýning fimmtud. kl. 20.
SVARTI ORNINN
(The Black Eagle)
Mjög spennandi og vel gerð,
ný, ítölsk kvikmynd með
ensku tali og dönskum skýr-
ingartexta. Aðalhlutverk:
Rossano Brazzi
Gianna Canale
Peter Trent
Bönnuð börnum innan
12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinii.
Hljómleiknr kl. 7.
HafnarfjarSar-bíé
— Sími 9249 —
7. vika.
REGINA
Magnþrungin og tilkomu-
mikil, ný, amerísk stórmynd
byggð á sögulegum heimild-
um um eitt mesta sjóslys ver
aldarsögunnar. — Aðalhlut-
verk:
Clifton Webb
Barbara Sanwyck
Robcrt Wagner
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Frásagnir um Titanic-slysið
birtast um þessar mundir í
tímaritinu Satt og vikublað-
inu Fálkinn.
— Sími 9184
KJERLEIKURINN
ER MESTUR
Itölsk verðlaunamynd. Leik- j
stjóri: Robcrto RosselIinS. ,
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15—20,00. — Tekið & j
móti pöntunum. Slmi 8-S845,
tvser línur. —
Pantanir gækist dcKÍffii fyrö
•ýningardag, amuura mWsí
öðrum.
LEIKFEIA6
REYKJAVÍKEk
Frumsýning:
GALDRA-LOFTUR
Leikrit í 3 þáttum.
Eftir
Jóhann Sigurjónssoti
Leikstj.: Gunnar R. Hansen
■nnsstims/rasm
Miðvikud. 8. febr. kl. 20.
Aðgöngumiðasala í dag kl.
16 til 19 og á morgun frá
kl. 14.00. — Sími 3191.
Ath.: Fastir frumsýningar-
gestir vitji aðgöngumiða
sinna í dag, annars seldir
öðrum framvegis.
Hin fagra og vinsæla mynd. |
iSýnd kl. 7 og 9.
Næst síðasta sinn.
Útvarpsvirkinn
Hverfisgötu 50. — Sími 82674.
Fljót afgreiðsla.
tnn ui garópjo
•m.
s I
jfe
Sf
S j
s
i I
s
s
s
s
s
s
s
s
s
)
s
s
Aðalhlutverk:
Ingrid Bcrgman
Blaðaummæli:
„Það er víst óhætt að segja
Ingrid Bergman hafi efcki
leikið betur öðru sinni“. —(
Th. V. — Þjóðv,
Danskur texti. Bönnuð böra
um. —
Býnd kl. 7 og 9.
HörBur Ólafsson
Málfliitningsskrifgtbfa
Laucraveei 10 Si'mi 80332 otr 7fi*7S
steihpör°4
Þúrscafé
Dansleikur
að Þórscafé í kvöld klukkan 9
K. K. sextcttinn leikur — Söngvari Sigrún Jónsdóttir
Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7
IKLLOF JNAKHH1iM,AK
t4 kara „a og 18 karata
HILMAR~FÖSS~
lögg. skjalaþýð. & dómt.
Hafnarstræti 11. — Sími 4824.
Císli Einarsson
héraðsdómslögmaður.
Málflntningsskrifstofa.
Laugavegi 20B. — Sími 8263L
INNRÖMMUN
Tilbúnir rammar.
SKILTACERÐIJS,
Skólavörðustíg 8.
Sveinn Finnsson
héraðsdóm slögmaður
Lögfræðistörf og fasteignasala.
Hafnarstræti 8. Simi 5881 og 6288.
BEZT AÐ AUGLÍSA
t MORGUNBLAÐIM
SkemmtítusBd
heldur Rangæingafélagið í Skátaheimilinu við Snorra-
braut föstudaginn 10. þ. m. og hefst kl. 8,30.
Dagskrá: Kvikmynd. — Miðjarðarhafsför Gullfoss S. I.
vor (litmynd). — Hjálmar Gíslason skemmtir
með söng og eftirhermum. — Dans.
Stjórnin
EINKABIFREiÐ
Ford Fairline, model 1955 til sölu. — Uppl. gefur
Guðjón Hólm Sigvaldason
héraðsdómslögmaður — Sími 80950