Morgunblaðið - 07.02.1956, Page 15
í>riðjudagur 7 íebrúar 19ð§
UORGIJTSBLAÐIÐ
15
E
»■>
Hugheilar þakkir færi ég ðllum vinum mínum og vanda
mönnum, sem glöddu mig með heimsóknum, skeytum og
góðum gjöfum á 75 ára afmaeli mínu 30, janúar s,L og
gerðu mér daginn ógleymanlegan.
Lifið öll heil og sæl.
Sigurjón Jóhaansaon,
Hafnarfirði,
Hjartanlega þakka ég öllum ástvinum, kunningjum og
starlsfólki Kassagerðar Reykjavíkur þær miklu gjafir,
skeyti og heimsóknir á sjötugsafmæli mínu 2 febrúar,
Lifið heil.
Jóhannes Jónsson,
Laugaraeskampi 17.
MHiivni
Hjartans kveðjur og þakkir til allra þeirra, sem
minntust mín á 80 ára afmælisdaginn minn 31. janúar.
Brottinn blessl ykkur allar stundir.
Hafliði Hafliðason,
Karlagötu 2,
mcomnnrinma
rMwewc*
12 tonn, í góðu lagi, til sölu. Saimgjamt verð, — ;
Tilboð sendist Mbl. fyrir 12 þ. m. Merkt'. „Bátur Z
427“
MXrn'9 9am'mmm m
E
s
Nokkrir
Vonir BÉTTINGABMENM i
■
«
■
geta fengið atvinnu á yfirbyggingarverkstæðí í
voru, nú þegar. ;■
Upplýsingar gefur Gunnar Vilhjálmsson
J4.f.
(/ CfM VilLfálmiion
Laugavegi 118 — sími 81812,
| RAFGEVM4R
ýmsar stærðir fyrir báta og bifreiðar
§ hlaðnir og óhlaðnir.
J; Einnig: Ljósasamstæður í 6 volta Ijóskastara,
\ SMYRILL
Hási Samemaða, gegnt Hafnarhúsinm.
í
.................
Kennsla
Les með skólafólki
| reikning, stærðfræði, eðlisfræði,
itungumál og fl. — íStílar, málfræði
þýðingar. — Dr. Ottó Arnaldur
Magnússon (áður Weg), Grettis-
götu 44A, sími 5082.
•■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■>■■■■■■!
Samkomnr
K, F. U. K. — Ad.
j .Fundur í kvöld kl. 8,30. Cand,
theol. Ástráður Sigursteindórsson
talar. Kvennakórinn syngur. AUt
kvenfólk velkomið.
Fíladelfía
S I Alm. samkoma kl. 8,30. — Eirik
Asbö talar um „Skírn heilags
anda“. —
I. O. G. T.
St. Verffandi nr. 9
) Fundur í kvöld kl. 8,30 í G.T.-
húsinu. Venjuleg fundarstörf. —
Bróðir Þorsteinn J. iSigurðsson
segir frá heimsókn til stúkunnar
jVíik--Æm_______ ____ ____
St. Andvari nr. 263
1 kvöld heimsækjum við stúkurn
ar í Hafnarfirði. Mætið við áætl-
unarbíla Hafnarfjarðar í Lækjar-
götu fyrir kl. 8, — Æ.t. i
FéÍagslíf
Fram. — Knattspymumenn.
1 Meistara-, 1. og 2. flokkur: —-
Munið æfinguna í kvöld.
| Þjálfarinn.
K.R. — Frjálsíþróttamenn!
Mætið allir kl. 8,30 í kvöld, í K.
R.-heimilinu og takið nýja félaga
með. — Stjórnin.
Þróttarar!
Knattspyrnuæfing verður hjá
meistara- og fyrsta flokki í K.R.-
beimilinu, fimmtudaginn 9. febr.
Ikl, 10,10. Mætið stundvíslega. —
t Þjálfari.
Þjóðdausafélag Reykjavíkur
Kynningarkvöld verður í Skáta
heimilinu annað kvöld kl. 9.
ÞjóðdansafélagiS.
i Ferðafélag fslands
• heldur skemmtifund í Sjálfstæð
ishúsinu annað kvöld. Húsið opn-
að kl. 8,30. — Frumsýnd litkvik-
mynd frá Homströndum, tekin af
Ösvaldi Knudsen, með myndinni
; talar Kristján Eldjárn, þjóðminja
vörður. Myndagetraun. Verðlaun
veitt, Dansað til kl. 1. — Aðgöngu
miðar seldir í bókaverzlununum
Sigf. Eymundsson og ísafold.
IITSVÖR
1356
Bæjarstjórn Reykjavíkur hefur ákveðið,
skv. venju að innheimta fyrirfram upp í út-
svör 1956, sem svarar helmingi útsvars hvers
’gjaldanda árið 1955.
Fyrirframgreiðsluna ber að greiða með 4
afborgunum og eru gjalddagar 1. marz., 1.
apríl, 1. maí og 1. juní, sem næst 1214 % af
útsvari 1955 hverju sinni, þó svo að greiðslur
standi jafnan á heilum eða hálfum tug króna.
Reykjavík, 6. febrúar 1956
Borgarriíarinn.
„Cullfos$“
fer frá Reykjavík miðvikudaginn
8. þ.m. kl. 8 síðdegis til Leith og
Kaupmannahafnar.
i H.f. Eimskipafélag íslands.
M.s. Dronning
me
£,
jeúumuúoaDUKhMU
■
! j fer frá Kaupmannahöfn laugar-
■ daginn 11. febrúar áleiðis til Fær
|S eyja og Reykjavíkur. Flutningur
I; óskast tilkynntur skrífstofu Sam-
■ einaða í Kaupmannahöfn. Skipið
£ fer frá Reykjavík 20. febrúar til
Færeyja og Kaupmannahafnar.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen
Erlendur Fétursson.
I
Eill óskasi
gegn afborgun 1000 kr. á mánuði. Má vera ógang-
fær. Tilboð, er greini verð, tegund og smíðaár,
sendist blaðinu merkt: „Bíll óskast —429“.
SENDIÐ BLOM
SEM HINZTU KVEÐJU
Kransar og kistuskreytingar
walúcÍLn
Bankastræti 4 — simi 81481
Ástkær eiginkona mín
RÓSA ÓLÖF ÞÓRÐARDÓTTIR
andaðist sunnudaginn 5. febrúar 1956 á fæðingardeild
Landsspítalahs.
Stefnir Ólafsson.
Bróðir minn
FRIÐRIK KRISTÓFERSSON
læknir, andaðist 3. þ. m. í Durham, N-Caroiina.
Fyrir hönd aðstandenda
Kolbeinn Kristófersson,
Bróðir okkar
KRISTINN ÞÓRÐARSON
lézt í Kleppsspítala 2. febrúar s. 1. — Jarðarförin fer
fram frá Fossvogskirkju n. k. fimmtudag 9. febrúar
klukkan 1,30 e. h.
Systkini hins látna.
Jarðarför mannsins míns, og föður okkar
HALLS HELGASONAR
vélstjóra, Þórunnarstræti 121, fer fram frá Akureyrar-
kirkju föstudaginn 10. febrúar kl. 2 e. h.
Sigurlín Bjarnadóttir,
börn, tengdabörn og bamabörn.
Maðurinn minn
GÍSLI BJÖRNSSON
frá Elliðavatni, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni
fimmtudaginn 9. febrúar kl. 1,30. — Athöfninni verður
útvarpað. Blóm eru vinsamlega afþökkuð.
Fyrir hönd vandamanna
Jóhanna Þorsteinsdóttir.
Maðurinn minn, faðir okkar og bróðir
KRISTBJÖRN KRISTJÁNSSON
járnsmiður, verður jarðsunginn kl. 2 miðvikudaginn 8.
febrúar frá Fríkirkjunni. — Athöfninni verður útvarpað,
Sigurlaug Sigfúsdóttir og börn,
Steinunn Hannesdótlir.
Maðurinn minn og faðir okkar
GUNNAR S. SIGURÐSSON
kaupmaður, Laugaveg 55, verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju, miðvikudaginn 8. febrúar kl. 13,30 e. h.
Margrét Gunnarsdóttir,
dætur og tengdasynir.
Þökkum öllum vinum, vandamönnum og stjórn Múr-
arafélags Reykjavíkur fyrir auðsýnda samúð við andlát
og jarðarför
GUÐMUNDAR ÓLAFSSONAR
múrara
Kristín Guðmundsdóttir,
synir, tengdadætur
og barnaböm.
............................ i .......... iiiTtinmmn—
Þökkum hjartanlega öllum, nær og f jær, fyrir auðsýnda
samúð og vináttu við fráfall og jarðarför
PÁLS HANNESSONAR
Eskihlíð 14A.
Eiginkona, börn, tengdadóttir og barnabörn.