Alþýðublaðið - 17.09.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.09.1929, Blaðsíða 2
2 ALÞ.tfÐUBISAÐlÐ Bankamál. Vart er 'nú mjeira rætt um anna:ð manma á meðal em ráðsmensku útjbússtjóra Islandsbanka á Seyð- iisfirði: Hvemig stendur. á pví, að þetta hlefir gietað viögengist svm árum skifti? Hafa bankastjórar aðal- hankans ekki vátað, að útbússtjór- inn lánaðd bróður sínum hefming- inn af öllu umráðafé útbú’sáms, um eða yfir 2 millj. króna, og að vonlaust er taið um endux- heimt mikils medTÍ hluta þess fjáx? Og ef svo er, hvernig stend- ur þá á þessum þekkingajrskorti aðalbankastjóninmi á hag og starfisemi útbúsins? Eða hafa þeir vitað um þessa ráðsmensku og látið sér hana vel líka? — Og bankaieftirlitsmaður-inn.. Hefir hann ekki haft rueátt við þetta að at- huga ? * Svo spyr maður mann. Og enn fremur: Hvað gerir hankastjóinin nú? Verður Eyjólf- ur útbússtjór.i framvegis ?*) Eða lætur hann af starfinu? Og ef svo er, verður hann þá sæmdur eftir- launum? Og hvað gierir banfcinn við þenna stærsta skuldtmaut út- búsins, Stefán Th. Jónsson? Verð- ur bú bans gert upp? Eða heldux útbúið áfram að láta hann „á- vaxta“ helminginn af veltufé sinu ? ‘ESn og hálf millljón er mi'kið fé. Fyrár þá upphæð er hægt að byggja um 150 íbúðir. Hollar, vist'iegar .ög rúmgóðar xbúðilr með algjenguistu nútímaþcegindúm. Sé gert ráð fyrir að í hverri íbúð ættu heima 5—6 manns, mætti byggja yfir 750—800 manmis fyrif li/2 milljón króna. Fyrár »4 hluta af þeirri upphæð, sem útbús- stjóriim heíir láinað blfeður sínum, hefði. mátt byggja ný hús yfir þvx nær alla íbúa Seyðisfjar'ð-arkaup- staðar. Bankarnir, báðir til saimainis', hafa tapað um 20 miWjónum króna. Máttarstólpar íhafdsinis hafa fengið mest af þessu fé að liáini og ekká skilað þvx aftur. Þessa upphæð verða skilamenn- imir að bonga með' vöxtum og vaxtavöxtum. Sumt af þesisu fé befir óefað tapast af ástæðúm, sem látntakendur gátu ekki ráðið við. . Suimt heQr tapast við miis- heppnað gróðabrall og samkeppni láhtakendainna. Sumu hafa Nþeir eytt í óhóf, íburð og alte konar fordild og bégóma. Og sumu hafa þeir eytt í póJitíska vaidabaráttu, blöð og kosningar. Spamaðar- handailagiið, BprgarafliokkuTÍnln’, 1- haldsflokkurinn og Bræðinguninn hafa lifað á gjafafé' bankanna. „MjorgiinMaðið“ og ömnur mál- gögn íhaldsinis hafa ár eftir ár að mikJ'u leyti lifað á fjárfram- lögxim manna, ,sem ekki hafa get- að greitt skuldir sinar við bank- *) Eftir að grein þessi er rituð, iiefir sú fiegn borist hingað, að úti- búshtjórinn hafi beðist lausnar. if'llalSí 4 ana. 0ft hafa þeir verið örlát- astir á fé. tiil blaða flokksins 02 Erlenð símskeyti. Hafnflrðingar! kp&ningakiostnaðar, sem stærstir vioru skuldakóngiarnir og mest þurftu aö fá gefið eftólr. Fróðiegt væri að sjá samtímils skýrsju um töp bankanna og eftir. @(jafir og skrá yfir hluthafana í útgáfufélagi „Moxgunblaiðsiinis11 og styrktarmenn anmara ihaldsblaða. Tuttugu milljónir er svo mikið fé, að a.lmexmángur getur tæpast gert sér gr,e!in fyriir því, hve mikið það er. — Húisnæðisástandáð er ein mesta pJága al'mieniniings hér í Reykjavík. Fyriir 20 miilljónix er hægt að byggja hér 2000 vandað- ar og rúmgóðar íbúðir, þar sem um 10 þúsund manns gæti átt heimili. ' Þiesisum 20 miiljónum af fé þjóðarinruar hefir verið glatað. MáttarstóJ pamir hafa eytt þedim eða tapað. AiLmennfilngur verður að borga þær með hærri vöxtum, hærri húsaleigu, hærra vöruverði og 1 ægra verkakaupi. Hann er látánn horga framlög „máttarstólpanna" til blaða í- haldsins iog kosningakostnaðar. Bernard Shaw. Bernard Shaw, hið heimsfræga enska iskáld, hefir nýlega gefið út nýtt leikriít, er hann mefinir „Ep]avagniin!n“. Hefir leikrit þetta fengið marga ómilda dóma, sér- staklega fordæmir ritdómari blaðsins „Daily Express" leikritið harðtega, segir hanm m. a., að það ,sé „þunt“ -og að almeminingur hafx orðið fyrir miklum vonbrigðxxm víð/lesturi þess. — Eftir að dónir ur þessi birtist átti blaðamabur frá sarna blaði viðtal við Shaw og spurði hann um álit hans á þessum ritdómi. „Hann er mesta vitleysa," segir Khöfn, FB„ 16. sept. Læknismeðal við andlegum sljóleik. Frá Vjnarho-rg ex„ símiað: Steid nack, yngi.ngalæk'niri'nn frægi, hefir ,sent læknaifélagi1 Vinarhoirg- ár skýrslu um rannisókmr &ínar á þvx, hvort hægt sé að lækna and- legan sljóleika. Steinach heldur, að hann hafi fundið ráð til þess. Kvieðst hann> hafa fundið efnis í m'annabeilum, sem auki starfsemi heilans mjög mikið. Steinach hief- ir heppnast að framleiða þetta efni iog gert tilrauni'r með það á fnoskum með góðxxm árangri. Efn- ið hefdr aukið taugakraft frosk- anna. Steámach hefir enn ekki neymt efixið á mönnum. tJr Stemgrímsfirði. Skrifað 9. sept., FB. Frá því í vor, að kuldakaflan- um létti, hefir verið afbragðs tíð, svo isólríkt og hagstætí til hey- skapar, að eimstakt er, þar tö nú sáðustu daga að brá til vætu. Þiegar kuldakastið gerði, um mábaðamótim apríl og maí, var komiinm alhxiikill gróður, en kuld- irm hafði þau áhrif, að sá gróð- ur dó allur. Útemgi, einkum hið votlenda, varð fyrir hálfgerðu kali og spratt því mjög illa, en tún, sem þá voru orðin þunr, sakaði ekki, enda varð spretta á þeim með allra bezta móti. Er það at- hyglisvert, hve tún eru farim áð verða árviss, þótt engjan bnegðist. Söfcum hinina góðu þurka og hag- stæðu veðráttu en beyfengur v|ð- ast að verða allgóður, enda þótt engjar væru sinöggasr. Heyfymxng- ar voru miklar síðast liöiö von. Útsalan heldur áfram næstu daga. — Sénstakt tækifæri til að gera góð innkaup fyrir haustið. Nohknr Káputau 3 kr. mtr. Ullarkjólatau Bfar-iódýr. Dxengjafata- dúkar 4 kr. • Karim.fata- efni ódýr. GJuggatjalda- dúkar. Gneiðslutreyj- ur, hálfvjrði. Moigunkjólatau 2,75 í kjóMinn. Ullartegghlífar bama. Tvisttau. Léxieft ódýr. dæmi: Karlfn.nærföt 2,10. Soikkar 0,70. Enskar húfur 1,50. Treflar 2 fcr. Manchetskyrtur frá 4 'kr. Milíláskyrtur 3,90. AJfatnaður á 25 ikr. Regnfnakkan, stótór, á 25,00- Dnengjapeysun ódýrar. Hitaflöskur, ágæt tegund, á 1,£5. Kvensokkar fyrir gjafverð. HandMæði og dreglar 0,40 mtr. Komið og gerið góð kaup í Haraldar- búð. Hafnarfirðl. í isumar, síðan 4nfl'úe>nzunni“ lauk, sem gekk hér í vor og var allþuing. G. H. G. Shaw, „annars vfl ég ekki segja 1 yður neitt, ég kæri mig ekki um að auka kaupendaf jölida blaðs yð- ar með þvx að iáta Ijós mitt skina í því, Nei, góðii maður! Yðurþýðir ekki að ætla mig svo grænam. — Og svo er ég að eins rithöfundur. en ekki gagmrýmarndi. Ég skrifa fyrir fjöldann, em ekki fyrir rit- dómarana — og ég veit að fjöld- inn dæihir þetta síðasta leikrit mitt vel, eins og öll önnur rifc sexn ég hefi látið frá mér fara. — Ver.ið þér sælir!“ Fi&kveiðar hafa verið stundað- ar af meira kappi hér við fjörð- 5|nn í sumar en nokkru sirnni fyrr. Einkum er mikið um aðkoxnúbáta, sem gerðir eru út sumarvertíðina. Aflx hefir oft verið góður, en þó nokkuð misjafn. Síld hefdr fengist næg til bextu og nú að síðusitiui smiokkur. Jarðræktarframkvæmdir haifa engar verið um heyannatímiann, en eru nú að hefjast þessa dag- anai, t. d. vininia með dráttarvél þlelirri, isem keypt var í vor í Hrófbergshreppi. Heilsufar hefir verið gott hér Ofsöknir svartliða. ítalskir flóttamenn í París segja frá hörmungum sínum. ---- (Fitx.) Flóttinn. Tvö og hálft ár voru liðin sxðan við vorum iHuttir sem fangar til Lápari. Tvö og hálft ár höfðum vað liðið pínslir þrældóms og á- þjánar. — Margár af okkar nán- ustu voitu hú eimnSg konmir sen* flamgar tí‘1 Iipari. Þeír höfðu reynt »ð hjálpa okkur, og fyrir það

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.