Alþýðublaðið - 17.09.1929, Blaðsíða 3
'AfeÞ YÐUÐBAÐIÐ
3
Höfum til:
Blautsápu í 56 kg. bölum.
Sóda, mulinn.
Ræstiduft „Vito“.
Þvottabláma.
Nf” verðlækkna
á hrossakjðti.
BUFF 1 kr. 1/2 kg.
STEIK 75 aura 1/2 kg.
KODELETTUR 85 aura 1/2 kg.
HAKK 75 aura 1/2 kg.
SÚPUKJÖT 50 aura 1/2 kg.
REYKT KJÖT 65 aura 1/2 kg.
BJÚGU 1 kr. 1/2 kg.
Birmig tný xslenzk
JARÐEPLI 15 au. 1/2 kg.
RÓFUR . nýjar ísl. 15 aura 1/2
íkg. iog margt Heira með afar-
lágu verði.
Hrossadeildin.
NjáTsgötu 23. Simi 2349.
ALT SENT HEIM.
voru peir sjálfir hneptir í þræl-
dóru. Allar eigur okhar voru tap-
áðar. Böðlar MussiolWs höfðu
rænt peim. Nú bjuggu þeir í olkk-
ar húsum. Nú lifðu þeir á dkkair
eigmum. — Heir eru ræningjajr,
svartlðiarniír, tog Muissoliini er
auðvilrðilegur ræningjaforsprakki.
Svo bom hin lamgþráða nótt.
Aðfáranótt hins 28. júli. FrelsiS-
nóttin! — Það war koldimt um
kvölddð. Það var eins og guð væri
með ofckur og það gaf okkur
þrek og dirfsku. Regnið stmeymdi
úr laftinu og stormuriinin æddi.
Við höfðum fundið teið. Leið út
úr skjaldborg böðla okkar. Á of-
uditlum bletti við ströndiina var
engann vörðuir þetta kvöld. Við
hittumkt ; ajllir á vissum stað
stundvísliega kl. 9. Bn á þessum
tíma áttum vjð að sýna ofckur
yfirforingjatnum. Við iskulfum af
æ#igu og efti’rvæntingu. Lussu
var dulbúinin. Við þutium til
sttandarininar. Smugum meðfiram
húsaveggjum, skriðum í fbriuni,
skutumlst framihiá vörðunnm og
náðum sjávanströndinni. Án þess
aði hika köstuðum vjð okkur tii
sainds. Við syintum eins hratt og
vtið gátum. Líf okkair lá við. Þaðí
er ekki hægt að ímynda sér, hvað
maður verður efJdur að fcröfitum
á sljkum stundum. Eftir þriggja
stundarfjórðunga sund náðum vdð
fcámum, sem vinir okkar höfðu
«ð taks. Við siettum vélina í gang.
Hljóðlega þaut báturinn af stað
— Ijósalaus. — Þrátt fyrir vot
Mæð^n ætluðum við að kafna j
hita. Blóðið svall í æðum okkar.
Við vorum að sigra. Bafc við var
vfti ófirélsis oig kúgunar, íhaldið,
fram undan var frelsið, Frakk-
Jandsstrendur. —■ Alt í eilnu
heyrðum við tfl herskipapna.
Björtum leitarljósum var varpað
út yfir hafið, en aflt af gátum
við þó haldið bátnum í myrkrinu
— blessuðu myrkrinu, sem bjarg-
aði okkur. Og nú erum við j
Paris,“ endar Nitti mál sitt,
„frjálsir aftur, en löngunin eftir
iheimili okkar og fiósturlBndi
brennUr við hjartarætur okkar.
Við Rosetti og óg vitum ekkert
um fjölskyddur okkar, en svart-
Tiðamir handtóku komu Lussus, —
hún er ensk —. Þannig hefndu1
þeir sán. — — —“
Herbergið er fult af ungum ít-
öflum. Eldur brennur í augum
þeirra. Er Nitti þagnar hrópa
þeir: ,,Lifi ítaMa! LlfS freláð!*1
Margir bæta við: „Lifi jafnaðar-
stefnan!“ — Chiesa segir: „Við
erum ekki allir jafnaðarmenn, en
það isem sameinar okkur ejr bar-
áttan gegn bölstefinu ítalska í-
hafldsins; baráttan gegn Musso-
lini.“
Frásögn blaöamannKÍns er Jiok-
ið.
Um tísspÉasia og we$gims«
EININGIN. Fundur á morgun kl.
8V2. Talað verðux um húsnœÖi&^
máj.id. Allir félagar beðnir að
■mæta.
Næturlæknir
er í nótt Haifldór Stefánisision.
Laugaviegi 49, sími 2234.
Úrslitaleikurinn
nflllá „K. R.“ og ,,Vals“ hefist
kl. 5V2 í dag. Em> ei,úu sinni
þreyta þessi fólög úrsliitaleik á
'knattspyrnumóti, en sjaldan hefir
verið jafin tvísýnt og nú um'r
hvtort sigxa muni. „Valur" hefir
unníð þesisi mót uradanfarin ár
og eigmast því verðlaunagripinn.
seim um er kept, ef bainn vimmur
í dag, en „K. R.“ hefSr góðum
mönnum á að skipa og mun hafa
fullan huga á að ná verðlauna-1
giílpnuwi úr bö»dmn „Vals“-
manaa.
Austur í Fljótshlíð
fara menn ekki nú orðið, nema
i sóðnm bifpeiðnm, enda ferðir
hverjum . degi frá
Stelndórl.
Nargar tegnndir
Skélatðskur,
bakpokar og skjalatöskar. Verð frá 2,00—9,50.
Leðurvörudeild Hljóðfærahðssins.
Aðal-sanðfjárslátrnn
pessa árs er byrjuð, og verður slátur, hér eftir
sent út til kaupenda, ef tekin eru fimm eða
fleiri I senn.
Notið tækifærið og sendið oss pantanir yðar
strax meðan nógu er úr að velja.
Slátnrfélag Suðurlands.
Sími 249 (3 línur).
Beztu tyrknesku cigaretturnar í 20 stk. pökkum,
sem kosta kr. 1,25, eru:
Statesman.
Turklsh Westminster
Gigarettnr.
A. V. I hvet'jum pakka ern satnskonar fallegar
landslagsmyndir og f Commauder-cigareítapHkknm
Fást i öllum verzlunum.
m
SBIilIl
Sálarrannsóknarfélag íslands.
Mtr. Vout Peteæs frá Lucndúnlum
heldur samkomu fyrir félaga S.
R. F. f. í kvöld kl. 8V2 í Alþýðu-
húsinu vfið Vonlairistræti, svo sem
náriar er auglýst hér í blaðihiu í
dag.
Héraðsfundur
pnestn tog saf na óarf uil tríia í
Kjalainess prófasts dæmi er hald-
inn i dag í Hafuarfirði..
Flugferðirnar.
„V|eiði)bj0jliIan“ flaug í gær til
Isafjarðar og þaðan til Ságflufjarið'-
ar og Akuneyrair. Fór dr. Atex-
ander Jóbianniesison með 1 herani
norður frá fsafirði og filutti erindi
á Síglufirði og Akuneyri um flug-
ferðir og áfiorm FTugfélagsins. f
d«g pr ófTugfært vegwa hvassviðr-
is og bíður „Veiðibjallan" þvi á
Akuneyri;. Hún flýgur á morgun
til Austfjarða, ef flugfært verð-
ur, og dr. Atexander með hennij
en ef ekki gefur á morgun getlur
ekki orðið úr austurflúginu, því
að nú líður brátt að þeirri stundú,
að útrunninn er flúgtimi „Veiói-
bjöHumnar" hér í sumar.
Hveraorka á íslandi.
„The San Franásoo Chromiicte"
birtir gmeán um hagnýting hvera-
orku á fslandi. (FB.)
Skipakaup.
Bjarni Ólaifsson, skípstjói'i á
Akramesi, hefir selt Páli Ólafssyní
framkvæmdastjóra og öðrum ei'g-
Wuduni línubátsinis „Ármanns"
línuveiðarann „Ólaf Bjamason".
Nú hefir Bjarná keypt tvo linu-