Morgunblaðið - 15.03.1956, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 15. marz 1956
MORGUISBLAÐIÐ
Tliiaga S|álfstæðesmanna tii umræðu á Alþingg
Era fækniKegar umliæfur svurið við
byrðum sem sjúvunítvegurinn er lútlnn bera?
Kífíp þcii til mergjur hvort
bæta mogi hog átgerðorunor með
tæknilegnm og viðskiptalegnm
nmbótum
Sísgt frá ræðu Gisfii Jónssonar
* SavneinuHu þiugi í gær
ÞEGAR togaraflotinn var endurnýjaður um og eftir 1945 voru
teknar upp þrauthugsaðar endurbætur á vélum togaranna, sem
höfðu það í för með sér, að hvert skip sparaði 3 smálestir af
eldsneyti á dag, miðað við sams konar stærð skipa annarra þjóða.
Vakti þetta svo mikla athygli, að' ýmsar aðrar þjóðir hafa nú
tekið upp þessar sömu endurbætur.
TÆKNILEG UMBÓT, SEM SPARAÐT MILLJÓNIR
Þessar tæknilegu umbætur á aðeins einum þætti í rckstri tog-
aranna hafa sparað útgerðinni milljónir og raunverulega ekki
vafi á því, að ef þær hefðu ekki verið gerðar, væri rekstur tog-
aranna dæmdur algerlega úr leik, með þeim erfiðleikum öðrum
sem að honum steðja.
Þannig mælti Gísli Jónsson alþingismaður í ræðu á þingi í gær,
er hann flutti framsögnræðu fyrir tillögu Sjálfstæðismanna um
tæknilegar og viðskiptalegar umbætur í sjávarútveginum. Þetta
nefndi hann aðeins sem dæmi upp á það, hve þýðingarmiklar
tæknilegar umbætur á sviði sjávarútvegsins gætu verið.
STÓRMÁL, SEM MIÐAR AÐ BÆTTRI AFKOMU
Tæknilegar umbætur í geymslu fisksins, vinnsla aflans, hvort
sem er hraðfrysting, skreiðargerð, saltfiskverkun, lýsisgerð, mjöl-
vinnsla eru líka stórkostlega þýðingarmiklar.
Um þetta allt ræddi Gísli Jónsson í ýtarlegri ræðu í Sameinuðu
þingi í gær. En tillaga Sjálfstæðismannanna sjö um þetta efni er
stórmál, sem miðar að því að bæta hag sjávarútvegsins, svo að
hann geti fremur staðið undir þeim miklu byrðum, sem á hann
eru lagðar.
saka, ekki sízt meðan hún þarf
á opinberri aðstoð að haida.
MARGÞÆTT MÁL, SEM
KRYFJA ÞARF TIL MERGJAR
Her er inargþætt nagsmuna-,
mál að ræða. Er •m>nn ástæða
til að ætla annað, en að ef gengið
er að þvi að vinna vei og sarn- i
vizkusamlega úr öllum gögnum,!
þá verði mikill og góður árangur
af þeirri rannsókn.
Það er staðreynd, að aldrei hef1
ur verið krufið til mergjar,
hvort unnt sé að gera tækns-
legar og viðskjptaiegar una-
bætnr í rekstri .jjávarútvegs-
ins, sem jafnað gætu að vcrw-
legu leytí þann hafla, sem ár-
lega er á rekstrinum. kvt þess
að rýra hlut þeirra manna,
sem við hann starfa. Er þetta
hin mesta nauðsyn og því höf-
um við Sjálfstæðismenn borið
fram þessa tillöga, ;sagðs Gísll
Jónsson.
HVERNIG VELAR GETA
LEYST VANDANN
Gísli benti á það í ræðu sinni,
að í dag væri svo komið málum
hjá togaraútgerðinni, að hvert
skip verður að hafa a.m.k. 30%
fleira fólk til þess að stunda sams
konar veiðar á sams konar skip-
um og á sömu veiðisvæðum, held
ur en er á skipum keppnisþjóða
okkar. Að sjálfsögðu verður ekki
komizt hjá því, að hafa ákveðinn
lágmarksfjölda manna til þess að
inna þau störf af hendi, sem þarf
við togveiðarnar. En hjá því
verður ekki komizt að fyrir þess-
ar reglur verða okkar togarar
lítt samkeppnishæfir við hina er-
lendu togara.
En sagði Gísli Jónsson, — þoli
atvinnugreinin ekki þau út-
gjöld, sem því eru samfara að
greiða þeim fjölda manna sem
að henni vinn, Iaun, sem skapi
þeim viðunandi lifskjör, ber
fyrst af öllu aS rannsaka,
hvað i tæknilegar umbætur er
mögulegt aff gera til þess að
geta látið vélar afkasta ein-
hverjum hluta starfsins í stað
handa og fækka þannig tölu
þeirra, sem viff þaff verk verða
að vinna nú.
TÆKNIÞRÓUN BÆTIR
KJÖRIN
Sú leið hefur alls staðar verið
farin, þar sem vinnuaflið er meg
in-útgjaldaliður í framleiðslu.
Með þeirri aðferð hefur verið
unnt að bæja kjör þeirra sem
við framleiðsluna vinna meira en
áður var.
Skýrasta dæmið um það, er
tækniþróun í bifreiðaiðnaðinum,
en án hennar myndi sá iðnaður
ekki geta staðizt siaukinn kostn-
að.
Með því að einn langstærsti
útgjaldaliður útgerffarinnar er
launigreiðslur, ber fyrst og
fremst að athuga, hvaða tækni
legum umbótum yrffi komið
við á þessum sviffum, sem
verulega drægi úr þeim kostn
aði án þess aff þrengja kjör
þeirra, sem við útveginn
starfa, sagði Gísli Jónsson.
VIS UPPSKIPUN OG
VERKUN AFLANS
Og enn hélt hann afram máli
sinu:
— Tæknilegar umbætur koma
að sjálfsögðu engu síður til
grema í sambajndi við alla
vinnu sem framkvæmd er
landi. Svo sem allt það er
sneitir starf og skipulag í
fiskiðjuvenum, uppskipun afla
og flutning á honum milli
stöðva, viðhald skipa og margt
annað sem hefur bein áhrif á
afkomu útvegsins.
í þessu sambandi, sagði Gísli,
má t. d. benda á, að verið er að
taka upp nýjar aðferðir í hrað-
frystihúsunum á flökun með vél-
um, sem talið er, að muni hafa
í för með sér mikinn sparnað
og verður útvegurinn að sjálf-
sögðu nð hagnýta sér til hins
ýtrasta allar slíkar umbætur.
NYTA VERÐUR AFLANN
SEM BEZT
Það barf einnig að notfæra sér
tækniþróunina til þess að nýta
aflann :em bezt og gera hann
sem allra verðmætastan. Það
verður að leggja höíuðáherzlu
á, að það magn, sem veiðist á
hverjum tíma, hvort heldur það
er mikið eða lítið, verði gert
að sem verðmætastri vöru. En
á bessu hefur verið og er mikill
misbrestur.
Sú t>ð er löngu liðin, að hægt
sé sér að skaðlausu að hirða að
eins kjarnann úr veiðinni, eða
láta sér í léttu rúmi liggja,
hvernig farið er með aflann. Fisk
ur þarf engu síður en kjöt hár-
nákvæma og góða meðferð og
það er frumskilyrði fynr að hægt
sé að ná hæzta verði og örugg-
ustum markaði, að vanda sem
iilra bezt meðferð hans frá því
hann kemur úr sjó og þar til
hann kemst á borð neytandans.
Gísli Jónsson
HINN MIKLI BEITU-
KOSTNADUR
í hinni gagnmerku ræðu,
minntist Gísli Jónsson á ýmis
atriði, sem vert væri að rann-
saka til hlýtar í reksturskostn
affi útvegsins. Hann sagði m.
a.: — Þegar litið er yfir rekstr
arútgjöld bátaútvegsins, sést
að langstærsti útgjaldaliður-
inn, að undanskildum launum,
er „beitan“. Nemur sá liður
hvorki meira né minna en um
sjöunda hluta af öllum meðal-
tekjum báts, eða nærri 100
þús. kr. á vertíð á 70 smálesta
bát.
Hér er um svo stóra upphæð
að ræða, sagði Gísli, að það
sýnist furðulegt, að ekki skuli
hafa verið gerð sameiginleg
átök til að finna einhverja
leið, sem lækkað gæti veru-
lega þennan útgjaldalið.
VIÐSKIPTALEGAR
UMBÆTUR
Tillaga Sjálfstæðismanna fjall
ar einnig um það, að rannsakaðar
verði viðskiptalegar umbætur í
sjávarútveginum. Um það komst
Gísli Jónsson m. a. að orði á þessa
leið:
Meðan sjávarútvegurinn naut
engrar aðstoðar frá því opinbera,
þótti sá útgerðaraðali bezt settur,
sem minnst þurfti að sækja til |
annarra.
Það bótti þá raunverulega
höfuðnauðsyn, að saman gæti
fp-?ð öfinn hráefna og verkun
þeirra öll og þá einnig helzt,
ef við útgerðina væri hægt að
tengja viðgerðir og verzlun
eftir því, sem frekast voru tök
á.
Sú útgerð, sem sjált átti :fisk-
verkunarstöð, veiðarfæragerð,
flutningstæki, verzlun eða ann-
ið. sem beinúnis var nauðsynlegt
fyrir reksturinn, þótti miklu bet-
ur sett en hin, sem varð að vera
upp á aðra komin með öll þessi
viðskipti.
■’ 'ÆitK 'tSKIPTlNGIN
ÓHAGKVÆM
S’'ðan he*ur orðið á þessu all
mikil breyting, þanmg, að verka-
skiptingin hefur orðið miklu
meiri en áður var. Nú eru þeir
útgerðarmónn i miklum minni-
b’uta sem sjálfir eru einráðir
um aflajm frá því að hann kemur
ir sjó op þar tii hann er kominn
á borð neytandans.
Alla þessa hlið viðskiptamála
útvegsins er nauðsynlegt að rann
í afgreiðslusal Iðnaðarbankans.
Iðnaðorbankinn tekur til
staria í nýjum knsokyiumm
Hefur fengið hásnæSið er Loftleiðir höföu
1G Æ R var fréttamönnum boðið að skoða hin nýju húsakynni
sem Iðnaðarbankinn er fluttur í, en hann hefur síðan hann
var stofnaður 1953, verið í sambýli við Loftleiðir í Nýja Bíó-
húsinu við Lækjargötu. Nú hafa Loftleiðir flutt starfsemi sína
en Iðnaðarbankinn flutt í húsnæði það sem skrifstofur Loítieiða.
voru áður í. Var fréttamönnum boðið að skoða hið nýja húsnæði
í gær. —
ÁÐUR ÓÞÆGILEGT
HÚSNÆDI
Iðnaðarbankinn hafði áður
skrifstofu í kjallara hússins og
eitt herbergi á annarri hæð og
1 herbergi á 3. hæð. Var þetta
mjög óþægilegt húsnæði. Nú
hefur bankinn aftur á móti mót-
tökusal og skrifstofu banka-
stjóra á fyrstu hæð, en á ann-1
arri hæð hafa skilrúm öll verið
tekin burt og er þar nú afgreiðslu
og vinnusaiur. í kjallaranum er
kaffistofa. Ei' húsnæði þetta
mjög vistlegt, bjart og skeromti-
legt.
NÝJAR BÓKHALDSVÉLAR
Iðnaðarbankinn hefur nú feng-
ið nýjar bókhaldsvéiar, sem inn-
an skamms verða teknar í notk-
un. Hefur ekki vcrið hægt að
gera það fyrr vegna þrengsla.
Starfslið bankans er nú 10 manns,
auk bankastjórans, Guðmundar
Ólafs, er tók við banka-
stjórastöðunni við síðustu ára-
mót.
BREYTTUR
AFGREH) SLUTÍ MI
Frá og með degin.um i dag,
verður pfgreiðslutíma bankans
breytt þannig, að hann verður
opinn alla virka daga frá kl.
10—12 f.h. og frá kl. 13.30—16.30,
alla daga nema lagardaga, frá
kl. 10—12 f.h.
Bankastjóri skýrði frá því, að
sótt hefði verið um fjárfesting-
arleyfi vegna hins nýja banka-
húss sem ráðgert er að reisa og
væri unnið að undirbúningi
þeirra mála. Hefðu meðal ann-
I ars í því sambandi farið fram
! jarðvegsrannsóknir á hinni fyrir-
Guðmundur Ólafs bankastjóri huguðu lóð.