Morgunblaðið - 20.03.1956, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 20. marz 1956
MORGUNBLAÐIÐ
3
ÍBtJÐIK
Höfum m. a. til ,söl*Þ:
5 íierb. nýja hæíf á Melun-'
um.
Hús viS BergstaSastræti með
tveimur íbúðum, 3ja og
4ra herbergja, og ó-
byggðri eignarlóð við
götu.
4ra herb. íbúS á 1. hseð 1
steinhúsi við Grettisgötu.
Eitt herbergi fylgir í
kjallara.
2ja herb. íbúS á hæð við
Skúlagötu.
4ra berb. ha'ð í steinhúsi
við Skipasund. Hæðin er
tilbúin undir tréverk. -
Útborgun 150 þús. kr., en
eftirstöðvarnar greiðast
á 16 árum. Ibúðin hefur
sér inngang.
3ja og 4ra herb. íbúðir í
nýju húsi á hitaveitu-
svæðinu.
4ra herb. íbúS a 1. hæð,
við Brávallagötu.
3ja herb. mjög rúmgóð og
falleg íbúð í kjallara, við
Karfavog.
2ja herb. íbúS í ofanjarðar
kjallara við Sörlaskjól.
3ja herb. hæS við Snorra-
braut.
3ja herb. hæð í steinhúsi,
við Óðinsgötu.
Hús í smíSum við Skóla-
braut á Seltjarnarnesi.
Húsið er múrhúðað timb-
urhús með hitalögn.
3ja herb. íbúS í risi við
Barmahlíð. Útborgun kr.
100 þús.
Einbýlishús með 5 herb.
íbúð við Hjallaveg. Stór
bilskúr fylgir.
Timhurhús með 2 stórum í-
búðum, auk íbúðar í kjall
ara og vinnuskúrs á bak-
lóð, við Óðinsgötu.
Málflutningsskrif stofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 4400.
íbúð í Hafnarfirði
Til sölu. Stærð 4ra herb.
og eldhús.
Haraldur Guðmundmon
lögg. fasteignasah. Hafn. 15
Símar 5415 ov P. 411 iwima
Vanti yður góda
Kápu, Kjól
eða Dragt
þá lítið inn hjá
Guðrúnu
Sjómaður í millilandasigl-
ingum óskar eftir einu
HERBERG!
og eldhúsi, sem fyrst. Góð
fyrirframgreiðsla. Tilboð-
merkt: „Sjómaður — 1092“
sendist afgr. Mbl. fyrir 25.
þ. m. —
TIL SÖLL
2ja, 3ja og 4ra herbergja
íbúðir á hitaveitusvæði og
víðar.
Fokheld 1. hæð og kjallari.
Hlunninda jörð í Mýrasýslu
Einar Ásmundsson, hrl.
Hafnarstr. 5. Sími 5407.
Uppl. 10—12 f.h.
TIL SÖLIJ
2ja herb. íþúðarhæð ’við
Snorrabraut, hitaveita.
2ja herb. risíbúð við Hof-
teig. Hitaveita. Útborgun
kr. 100 þús.
2ja herb. risíbúð í Vestur-
bænum. Hitaveita. Útb.
kr. 100 þús.
2ja herb., nýleg, kjallara-
íbúð við Sörlaskjól. Útb.
kr. 100 þús.
3ja herb. hæð við Snorra-
braut.
3ja lierb. kjallaraíbúð við
Langholtsveg. Útborgun
ki'. 100 þús.
3ja lierb. fokheld hæð á
'Seltjarnarnesi. Útborgun
kr. 70 þús.
4ra lierb. nýleg íbúð við
Laugarásveg. Sérinngang
ur. Sérhiti.
4ra herb. fyrsta hæð við
Vesturbrún. Sérinngang-
ur. Sérhiti.
4ra herb. fyrsta hæð ásamt
geymslurisi við bæjartak
mörkin á Seltjarnarnesi.
Útborgun kr. 150 þús.
5 herb. íbúð í ágætu ástandi
á góðum stað í Kópavogi.
Tvær íbúðir, 3ja og 4ra her-
bergja, í sama húsi í Smá
íbúðarhverfi. Hagkvæm
lán áhvílandi.
Tvær fokhcldar ibúðir, 2ja
og 4ra henb. í sama húsi
á Seltjarnarnesi. Góðir
greiðsluskilmálar.
Aðalfasteignasalan
Aðalstræti 8.
Símar 82722, 1043 og 80950.
Vetrarvertíð fasteignasölunn
ar stendur nú sem hæst. —
Eg hef til sölu:
Laxveiðijörð í Kjósarsýslu.
Útsæðis- og rekajörð í Gull-
bringusýslu.
Sex slofuhæð í Hringbraut,
með bílskúr.
Fimm stofuhæð með 3ja
stofu risi, í Hlíðunum.
Kjallara og hæð x Hlíðun-
um. Stórglæsileg íbúð.
3ja stofu hæð við Holtsgötu
3ja stofu liæð með tveim "
eldhúsum, við Laugaveg.
Einbýlishús við Bergstaða-
stræti.
2ja stofu íbúðir við Leifsg.
Einbýlishús við Langholtsv.
4ra herb. risíbúð við Hjalla-
veg.
Verzlunarhús í Hafnar-
þorpi.
Tvær smáíbúðir í kallara á
Seltjarnamesi.
4ra herb. rishæð við Miklu-
braut.
3ja stofu kjallaraíbúð á hita
svæðinu í Flókagötu.
Fokheld einbýlisliús á Sel-
tjarnarnesi og við Siglu-
vog. —
5 stofu hæð við Sörlaskjól.
4ra stofu hæð við Öldugötu.
Húsið Bræðraborg í Höfn-
um. —
3ja stofu hæð í Norðurmýri
og margt fleira.
Mig vantar fleiri eignir svo
mikið sé úr að velja. Eg hef
kaupendur að stórum og
smáum eignum. Góðfúslega
spyrjist fyrir.
Pétur Jakobsson
löggiltur fasteignasali,
Kárastíg 12. Sími 4492.
Viðtalstími kl. 1-4 og 6-7.
iSíðar ekki.
Til sölu:
Hú's og íbúðir
Járnvarið timhurlhús, kjall-
ari, hæð og rishæð á eign-
arlóð við Grundarstig.
Steinhús, hæð og rishæð, á
eignarlóð við Ingólfsstr.
5 lierb. íbúð á hitaveitu-
svæði. Útborgun kr. 180
til 200 þús.
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð-
arhæðir á hitaveitusvæði.
LauSar strax.
3ja herb. kjallaraíbúðir á
hitaveitusvæði í Hlíðar-
hverfi og víðar.
4ra lierb. kjallaraíbúð, 120
ferm., með sérinngangi
og sérhita í Laugarnes-
ihverfi.
3ja lierb. rishæðir. Útborg-
anir frá kr. 125 þús.
3ja lierb. íbúðarliæð með
sérinngangi, við iHörpu-
götu. Útborgun kr. 125
þús.
Ný 4ra herb. íbúðarhæð
með sérþvottahúsi. Selst
tilbúin undir tréverk.
4ra og 5 herb. fokheldar
liæðir í Laugarneshverfi
o. m. fl.
Atihygli skal vakin á því að
skrifstofan verður lokuð kl.
1—4 e.h. í dag vegna jarð-
arfarar. —
lUýja fasteignasalan
Bankastr. 7 — Simi 1518
TIL SÖLIJ
Hús við Miðbæinn. 1 húsinu
eru tvær 3ja herb. íbúðir
og eitt herb. og eldhús í
viðbyggingu.
Hús við Frakkastíg. 1 hú§-
inu eru tvær 4ra herb. í-
búðir og 2ja herb. íbúð í
kjallara. Bílskúr.
Ibúðarliús og 100 ferm.
verkstæðishúsnæði í
grennd við Miðbæinn. 1 hús
inu eru 3ja, 4ra og 5 her-
bergja íbúðir. Stór lóð.
4ra herb. íbúð á hæð, ásamt
íþrem herb. í risi, í Laug-
arnesi.
4ra herb. íbúð á hæð ásamt
hálfu 5 herb. risi í Vestur
bænum.
4ra herb. búð á hæð, ásamt
einu herb. í risi í grennd
við Miðbæinn.
5 herb. einbýlishús á hita-
veitusvæðinu og í Smá-
íbúðarihverfinu.
5 herb. ibúð og 2ja herb.
íbúð í sama húsi í Vog-
unum.
4ra herb. ibúð og 3ja herb.
íbúð i sama húsi í Klepps
holti, bílskúr.
4ra herb. íbúð ásamt einu
herb. í risi í nýju húsi í
Kópavogi.
3ja herb. íbúðir á hitaveitu
svæðinu í úthverfum bæj-
arins í Kópavogi og á Sel
tjarnarnesi.
2ja lierb. íbúðir við Leifs-
götu, Bragagötu, í Blöndu
hlíð, iSogaveg og Lang-
holtsveg, Miðstræti og
víðar.
Einar Sigurðsson
lögfræðiskrifstofa — fast-
eignasala, Ingólfsstræti 4.
Sími 2332. —
NÝTT í DAG
Kristalsefni í 10 litum.
Afgreiðsluborð
til sölu.
Aðalstræti 8.
Nýkomin
falleg efni í fermingarkjóla
QUjmpia
Laugavegi 26.
liarlmanna-
skóhlífar
með stífum liælkappa
Verð kr. 39,50.
SKÖSALAN
Leugavegi 1.
Plymoufh ’42
í ágætu ásigkomulagi, til
sölu. Skipti á 4ra manna bíl
geta komið til greina. Uppl.
í síma 81014 eftir kl. 7 í
kvöld og næstu kvöld.
TIL SÖLU
4ra herb. íbúð, 107 ferm., í
sambýlishúsi við Kapla-
skjólsveg. Einnig 3ja herb.
íbúð, 90 ferm. í sama húsi.
Ibúðirnar seljast fokheldar
með hita-, vátns- og skolp-
lögn. Stigagangur frágeng-
in að öllu leyti og öðru sam-
eiginlegu og afhendist þann
ig tilbúnar í síðasta lagi 1.
júlí n.k. Hiti er þegar kom-
inn í húsið, þannig að kaup
endur geta strax byrjað að
vinna við innréttingu.
Hörður Ólafsson, hdl.
Laugav. 10. Sími 80332.
Kaupum
EIR og KOPAR
Ánanaust. Sími 6570.
Sparið tímann
Notið símann
Sendum heim:
Nýlenduvörur
kjöt, brauð og kökur.
VERZLUNIN STRAUMNES
Nesvegi 33. — Sími 82832.
BUTASALA
hefst í dag. -
\Jerzt J^nyibjarýar ^oLnóon
' wlriargöttj 4
Edwin Árnason
Lindarg. 25. Sími 8743.
<
KEFLAVÍK
Hvítir undirkjólar, — mjög
hentugar stærðir fyrir ferm
ingartelpur.
Sólborg. — Sími 131.
KEFLAVÍK
Höfum kaupanda að 4ra
herb., góðri íbúð nálægt
höfninni, Bílskúr til sölu.
Eignasalan
Símar 49 og 566
Lincoln V-12
Headpackning í Lincoln
V-12 1938, óskast. Uppl. hjá
Jóhannesi G. Jóhannessyni,
sími 5201 og 81377.
ÍBIJÐ
2—3 herb. óskast til leigu,
nú þegar eða í vor. Þrennt
í heimili. Upplýsingar í
síma 2507.
TIL SÖLU
Kjallaraíbúð við Holtagerði
í Kópavogi, 85 ferm.
Lóð í Kópavogi.
Hörður Ólafsson, hdl.
Laugav. 10. Sími 80332.
7 cubikfet
Isskápur
til sölu. General Electric
1949. Prýðilegt ásigkomu-
lag. Verð kr. 4000,00. —
Greiðsla eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 7673 og 80332.
Byggingarlóð
óskast keypt í Kópavogi. —
'Tilb. sendist afgr. Mbl. fyr
ir föstudag, merkt: „Akur
— 1096“. .
rr VINOUTJÖLD
GLUGGAR HF
JKIPHOlttirSÍMi: B2287Z