Morgunblaðið - 20.03.1956, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 20.03.1956, Qupperneq 4
4 MORGUKHLAfílÐ Þriðjudagur 20. marz 1938 \ í rlat; er 81. dagur árain»k Þriðjudagur 20. raarz: . Árdefri>fla*ði kl. 10,fá». Síðdes2[i.*‘fla*ði kl. 22,43. Slysavarftsaofa Reykjavikur f Heilsuverndarstöðinni er opin all->. an sólarhringinn. Læknavörður L. ít. (fyrir vitjanir), er á sama atað, kl. 18—8. — 'Sími 5030. Næíurvörftiir er í Reykjavíkur* .apóteki, sími 1760. — Bnnfremur •»ru Hóíts-apátek og Ai'ótek Aust- urbæjar opin daglega til kl. 8, nerna á laugardögum til kl. 4. — Holts-apótek er opið á sunnudög- •um milli kl. 1 og 4. Hafnarf jarftar- og Keflavíkur- apótek eru opin allá virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga fiá kl. 13,00 til 16,00. — I.O.O, F. Ob. 1 T. r-:-:: 1373208% D ag bók -□ Bruðkaup S.l. iaugardag voru gefin saman S hjónabarwl af séra Bjama Sig- urðssyni að Mosfelii ungfrú Ás- laug Krist.ián'sdóttir og Jón. Stef- ánsson, bæði til heimilis að Rbykja lundi. Heimili þeirra verður að Reykjalundi. ° Hjönaefni • Nýlega opinberuðo trúlofun sína ungfrú Gróa Bjainadóttir, "Hi'aunteig 22 og Harry Wachter, Reyniinel 46. Nýlega hafa opinberað trúiofun sína ungfrú Katrín P'ríniannsdótt- ir, Grettisgötu 53A og Ágúst Sig- fússon, bifreiðastjóri, Karlag. 2. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Guðrún Traustadðttif, Sæbóli Sándgerði og Haraldur fláfsteinn Túlíttssrm, Sóitúni, Garði. Gyfi rði ngaf clagi ð Spilakvöld í Silfurtu■ trlinu kl. 8,30 í kvöld. Spilakvöld Sjálfstæðisfél. í Hafnarfirði verður í S.iálfstæðishúsimi ann að kvöld kl. 8,30. — Að venju "verður spiluð féiagsvist og verð laun veitt. Kvenfélag Neskirkju Fundur. í kirkukjailaranum — (gengið um austurdyi), fBstudag 23. mai-í kl. 8,30. Ýmis féláesmál til uinneðu. Kaffidrýkkja. Hallgrímskirkja í Saurbæ Afh. Mbl.: G S kr 25,00; kona 10,00. Sólheimadrengurinn Afh. MbL: Kona í Vestmanna eyjum .krónur 150,00. Kvenfélagið Keðjan og Vélstjórafélag íslands halíta sameiginlega skemmtun í ;Silfnrtunglinu 22. þ.m. kl. 8,80. Kvenfél. Hallgrímskirkju heldnr aðalfund að Aðálstræti 12 kl. 9 á tniðvikudagskvöldið. Bazar Dómkirkjunnar ( Hinn árlegi bazar kirkjunefnd- ! ar kvenna Dómkirkjunnar er í dag og hefst í Góðtemiilarahúsinu ;kl. 2.’— , Á bazarnum er margt góðra muna, sem uiinir eru af fórnfús lím höndum þeirra, sem vilja leggja eitthvað að mörkum til að fegra og prýða Dómkirkjuna, sem i á svo mikil ítök í hugum Reyk- I HLSIUÆÐI fýrir léttan iðnað óskast til kaups eða leigu. Gamalt hús á góðri lóð kæmi t il greina. Upplýsingar í síma 6507, eftir kl. 1 daglega. Bazar Kirkjunefnd kvenna Dómkifkjunnar heldur bazar i Góð- templarahúsinu í dag kl. 2 e. h. víkinga. Kirk.iunefnd kvenna hef= ur nú um rúmlega aldarfjófðungs skeið unnið að því að prýða kirkj- una og afla benni góðra gripa. — Nú er t,d. verið að gera vandað altavisklæði, á að verða tiibúið innan skamms og mun verða til mikiilar prýðl. Þá hefur nefndin jafnan séð inn viðhald skrúðgarðs ins fyrir sunnan kirk.iuna. Þessi litii skrúðgarður með sínum fögru sumarblómum hefur margan glatt, sem átt hefur íéið-fram hjá kirkj- unni á sólbjörtum sumardögum og litlu hlómin hafa talað til vegfar enda um mátt og mildi skaparans, 1 þjóðkirkjusöfnuðum hættir fólki til þess að halda, að allt geti gengið af sjálfu sér fyrir for- göngu opinberra aðilja, ef menn greiða hin lögákveðnu gjöld til kirkjunnar, en þessum hugsunar- hætti þarf að breytá. Trúárleg áhrif og biómlegt kirkjulíf getur þvi aðeins skapazt, að hver ein- staklingur liti á sig sem starf- andi safnaðarmann, er sæki kirkju sína reglulega og styðji safnaðar- starfið f heild eftir beztu getu og ástæðum. Eg vil hvet.ja Reykvíkinga, að sækja bazar Dómkirkjunnar og styðja staifsemi kirkjunefndar- innar. Þeim, sem gefið hafa muni á hazarínn, eru fluttar beztu þakk- ir, svo og konunum í kirkjunefnd inni, sem hafa undirhúið allt af smekkvísi og myndarskap. Ö-U.u' J. Þnrlákason. i Orð lífsins: Sjá, Hawn kertmr í skýjunwm, j og hvert auga mun sjá hann, og ' jafnvel þeir, sem stungu hann, og allar kynkvíslvr jarðarinnar mu.nu kveina yfir honum. Vissulégá, Am.en. (Opinberunarbókin 1,7.). Fólk drekkur stundwm vín vegna hugarangnrs, en sorgin flýtur oftm á. — JJmdsnmsstúka.n. HF.tLSVVKKNDA RSTÖÐIN Húð- og kynsjúkdómalækning- ar í Heilsuverndarstöðinni. Opið dagiega kl. 1—2, nema laugar- j daga frá kl. 9—10. Ókeypig lækn- ishjálp. Iðrakvef ........... 11 ( 17) Influenza............ 618 (259) IHettusótt ............ 1 ( 0) Kveflúngnabólga ,.. . 12 (12) 'Skarlatssótt ...... i 1 ( 1) Munnangur ............. 4 ( 1) Hlaupabóiá ............ 7 ( 7) Læknar fjarverandl Viktor Gestsson fjarverandi 5— 6 vikur, frá 20. febrúar. — Stað gengill: Eyþór Gunnarsson og Guf mundur Eyjólfsson. Öfeigur J. ófeigsson verður fjarverandi til 24. marz. Stað- gengill: Gunnar Benjamínsson. Kristjana HelgadOnu xo. aepi óákveðinn tíma. — BtaSgengil) Hulda Sveinsson, Daníel Fjeldsted fjarverand óákveðinn tíma. — Staðgengill Brynjólfur Dagsson. Slmi 82009 ÉzrA Pétursson fjarvarandi nn óákveðlnn tíma. — Staðgengill Jón Hjaltalfn Gunnlaugsson, - Bröttugötu 3A. Minningarspjöld kvenfél. Háteigssóknar fást h.já eftirtöldum konum: —• Frú Ágústú Jóhannsdóttur, Flóka götú 35, sími 1813. Frú Guð- björgu Birkis, Barmahlið 45, sími 4382. Frú Hólmfriði Jónsdóttur, Lönguhlíð 17, sími 5803. — Frú Rannveigu Ainoi', Meðalholti 5, sími 82063. Frú Sigi íði Benónýs- dóttur, Barmahlíð 7, sími 7659. it • Gengisskráníng • (Söiugengi) GullverS isl. krðsn: 100 gullkr, = 738,95 pappirski 1 Sterlingspund .. kr. 45,7t 1 Bandarík j adollar — 18,3Í 1 Kanadadollar .... — 16,41 000 franskir frankar . — 46,6f 100 belgiskir frankar . — 32,9( 100 sænskar kr.........— 815,51 100 finnsk mörk .... — 7,01 100 danskar kr........— 286,3t 100 norskar kr.........— 223,6( 100 Gyllini .......... — 431,H 100 svissneskir fr. . i — 876,0( 100 vestur-þýzk mörk — 891,3( 000 lirur..............— 26, lí 100 tékkneskar kr. .. — 228,6' í Almenn* Bók» Gangið félagiö i Tjamargötu 16 Siatí 8-27-00 Farsóttir í Reykjavík vikuna 4. matz—10. ittarz 1956, samkvæmt skýrshim 29 (25) starf andi lækna. } ÍSSST. ..107 (188) ' Sími Almenna Bókafélagí ins er 82707. — Gerist félagr menn. fimm mímítna krossgáta Blindravinafélag fslands Hjálpið blindnm KaupiS mirmingarnpjöld BUndra vinafélags fslamls. — Þau fást á þessum stöðum: Ihgólfsstræti 18, Blindra Iðn, Laufásvegi L Silki- léleo f?ur'lU Qá Þjóftviljinn kallw þaft kviksögnr þar sem Krúsjev flettir ofan af verkumi Stalíns og lætnr söguberann vera brezka utanríkis- ráftuneytift. Véi* eruin aft velta þvi fyrir oss livort spouinn aS austan hafi slilnaft og þess vegna verSi flokk- urinn raeS lunga nafninn t fram- tíSinni aS kalla sig AlþýSuiianda* lagið. □- -□ búðinni, Laugavegi 66, verzluniunl Happó, Skólavörðustíg 17, Körfn- gerðinni (búðinni). Skrifstofa Óðins Skrifstofa félagsina I Sjálfatæð- ishúsinu er opin á föstud&gskvölds cun frá 8 til 10. Sími 7104. Féhirib ir tekur á móti ársgjöldmn félags- manna og stjórnin er þ&r til viíb cals fyrir félagsmenn. tvarp • Þriftjudagur 20. marz: Fastir liðir eins og venjulega, 18.15 Erindi bændavikunnar: a) Um áburðarþörf (dr. Bjöm J6- hannesson). b) Ýmis viðhorf I ;framleiðslu- og afurðasöltuhálum ('Sveinn Tryggvason framkv.stj.). 18,55 Tónleikar (plötur). — 19,10 Þingfréttir. — Tónleikar. — 20,30 Erindi: Saga vatnsafls og vatna- mælinga á íslandi; I. (Sigurjó* Rist vatnamælingamaður). 21,0® Tónlistarkynning: Lítt þekkt og ný lög eftir íslenzk tónskáld. — Fritz Weisshappel sér um aðvið- un efnisins. a) Jón Sigurbjörns- son syngur lög eftir Reyni Geirs. b) Dr. Victóf Urbancic leikur orgelverk eftir Sigurð Þórðarsom og Jóhann Tryggvason. — 21,25 Héilabrot. — Þáttur undir stjórn Zóphóníasaf Péturssonar.’ 22,1® Passíusálmur (XL). 22,20 Vöku- lestur (Helgi Hjörvar). 22,35 „Eitthvað fyrir alla“: Tónleikar af plötum). 23,15 Dagskráriok. Miftvikudagnr 21. inarZ: Fastir liðir eins og venjuiega. 13.15 Erindi bændavikunnar: a) Vorfóðrun kúnna (Olafur Stefáns son ráðunautur). b) Efnahagur liænda (Aniór Sigurjónsson rit- stjóri). c) Um ull (Stefán AðaL steinsson landbún aðarkandidat). 19,10 Þingfréttir. — Tónleikar. — .20,20 Föstumessa í Haligríms- kirkju (Prestur: Séra Jakob Jóns son. Organleikari Páil Halldórs- son). 21,20 Tónleikar (þlötur). — 21,30 Fræðsluþættir: a) Heilbrigð ismái: Læknarnir óli Hjaltested og Þórarinh Guðnasoh ræðast við um berklaveiki. b) Rafmagns- tækni: Jakob Gíslason raforku- málastjóri talar ttm virkjun sólar Ijóssins. 22.10 Pássihsálmnr — (XLI). 22,20 Vöknlestur (Helgi Hjörvar). 22,85 Tónléikar: Björíi R. Einarsson kynnir djásspiötur. 23.15 Dágskrárlok. rmKjwTkajJinui Gratur öarnsin- iceytist í h'átur, þegax bér íierM <nrt .'iikim;júk-a John^on'a SarnapúVlur .uSlrio, þar rem hún er viðkvætn. r * Pnu^ J IP % œSmp'*# Sv" If JXikfíl w».. útotwwoH VÍViWCm PRODUCT (J ‘CM (J j.O»6h. af/j/g* LLtíldsölubirgðir: Fríðrik Berttíisen & Co. n.f. Hafnaihvoú ss Skýringar. [ I.árétt: — 1 enn úti — 6 rödd í —• 8 stilltur — 10 fugl — 12 lyf — 14 fangamark —* 15 samhljóð- ar — 16 óhreinka — 18 látinn. ! I áiSrétt: — 2 sorg — 3 iskur — 4 rændi — 5 rötná niður' — 7 hiutar — 9 hugai'burð — 11 skemmd— 18 sýslna — 16 fangá- mark — 17 samtenging. Lausn -íSuslu kroM-gátu. Járún — 1 hláka — 6 asa — 8 tem — 10 uss — 12 hrauatl —- 14 ýv — 15 óð -- 16 áll — 18 auraráð. LóSrétt: —- 2 laitta —- 8 ás -— 4 kaus — 5 úthýsa — 7 ósiðuð — 9 err— 11 stó— 18 umla — 16 ár — 17 L. R. i JéliibluT á -kril-toliiim!. A Dr. Adenauec trúðí vini/ sínunt, Kreim báiórii, einu sinni fyrir því, að það væru engin tákihörk ( fyrir því iivað menn gætu verið falskir. Því til sönnunár sagði hann eftirfarandi sögu: — Eg í'éði, sköinmu eftir styrj- > öldina, til mín einkaritara, sem talinn vac standa mjög nærri naz istum í stríðínu. í fyrsta skiptí sem ég bað hann að skrrfa bróf fyiir mig, vildi það til að þessi orð komu fyrir: „Þegar Adolf Hitler...... en þar greip hanh fram í fyrir mér og sagði: Fýrir- gefið dr. Adenauer, en er Adolf skrifað með „f“ eða „ph“. ★ — Ef vður hatnar ekkert af þessum meðöluni, kæra fcú, þá ráðlegg ég yður algjör umskipti á lifhaðarháttutn, sagði iæknirinn við mjög fræga ieikkonn. — Að lieyra nú þetta, svaraðí leikkonan æst. — Á síðastliðnu háifu ári hefi 5g gift mig þrisvar sinnum, fjóra ný.ia bíla hefi ég iiaft, fiinm uýja pelsa, 10 nýjar þjónustustúlkur og 12 hýja hús ráðeiidlir, og svo eruð þér að talá um umskipti á lifnaðarháttum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.