Morgunblaðið - 20.03.1956, Side 5

Morgunblaðið - 20.03.1956, Side 5
■ Þriðjudagur 20. marz 1956 MORGUNBLAÐIÐ 5 Eiginleikar Liqui-HloEy - 6 MOS 2 sameindimar í Li- qui-Moly geta ekki hiaðist hver ofan á aðra. Liqui- Moly slitlagið er þó ekki þykkara en sem svarar stærð MOS 2 sameindanna. Þar sem tveir slitfletir, húð aðir með MOS 2, koma sam- an, þá renna þeir á MOS 2 sameindunum og geta þar af leiðandi ekki nuddast saman, fyrr en hin gífurlega sterka húð af MOS 2 er slit- in af. Af þessum sökum ver Liqui-Moly úrbræSslu. TIL LEIGU stofa og lítið herbergi í Austurbænum. Laust 14. maí. Uppl. í síma 81457. Sjómaður óskar eftir lítilli íbúð, bráð- lega eða í vor. Konan vinn- ur úti. Tilb. merkt: „RE 202 — 1100“, sendist Mbl. Bamlaus hjón vantar 2—3 iherbergja ÍBÚÐ Get útvegað góða stúlku í vist. Tilb. merkt: „Barn- laus — 1095“, sendist blað- inu fyrir 23. þ.m. Jeppakerra Jeppa-kerra óskast til kaups eða öxull og hjól. Þeir, sem vilja selja þetta, eru beðnir að hringja í síma 6038. Vórubílsfjórar Nýr vörubílspallur til sölu, ódýrt. 'Lengd 4 metrar. — Upplýsingar í síma 9735. »5 ha. Ford miótor V-8 eða blokk með 24 bolt- um í cylinder heddi óskast til kaups, Upplýsingar í síma 4112. Atviusia Ungan viðskiptafræðing vantar atvinmi. Tilhoð um kaup og kjör, leggist inn á afgr blaðsins fyrir 25. þ.m., • merkt: „Atvinna — 1086“. 'lbúbarhraggi til sölu. — Tilboð óskast í góðan íbúðarbragga, 2 her- bergi og eldhús. Tilb. send- iat Mbl. fyrir 22. þ.m., — merkt: „Hlýr — 1094“. VéEskófla til leigu. G O Ð I h.f. Sími 80003. KEFLAVÍK Óska eftir litlu henbergi. — Svar sendist afgr. Mbl. i Keflavík, merkt: „Herbergi — 1021“. LóÖ - Húsgrunnur Vil kaupa lóð eða húsgrunn eða lítið hús í smíðum, helzt í Smáíbúðarhverfinu. Uppl. í síma 1460. KEFLAVÍK 3ja—4ra herb. íbúð til leigu Upplýsingar i síma 139 eft ir kl. 6 síðdegis. Kona sem hefir áhuga og hæfi- leika að stunda sjálfstæða heimavinnu, óskar eftir hús næði og helzt aðgangi að síma, nú þegar eða síðar. A Helzt hjá einhleypum manni yfir 50 ára, er jafnframt óskaði heimilisaðstoðar eft- ir samkomulagi. Gæti verið báðum hentugt. Til greina kemur létt ráðskonustaða. Tilb. sendist Mbl. fyrir laugardag merkt: „Góðir félagar — framtíð — 1085“ Lagaða límið, komið aftur. Dömu- HAMZKAR í 7 litum. V erzlunin SteÍia Bankastræti 3. Einhleypur mabur sem þarf að hafa sérstakt fæði óskar eftir að fá keypt slíkt fæði, helzt í Austur- bænum. Æskilegt væri að fá þjónustu og húsnæði á sama stað. Til mála gæti komið innrétting eða standsetning á húsnæðinu eða einhver fyrirframgreiðsla eða útvega 1—2 herbergja íbúð ir í úthverfi bæjarins í vor. Þeir, sem gætu útvegað þetta, vinsamlegast sendið nafn og heimllisfang á af- greiðslu blaðsins fyrir n. k. laugai'dag, merkt: „Reglu- semi — 1090“, og verða þá veittar nánari upplýsingar. íbúðaskipti Lítil íbúð, 2—3 herb., óskast í ieiguskiptum fyrir 4 herb. nýtizku íbúð í nýbyggðu húsi í Kópavogi. Svar merkt „íbúðarskipti — 1093“, send ist afgr. Mbl. fyrir 24. marz ÍBÚO 2ja herb. íbúð óskast til kaups eða ieigu. Útborgun getur verið allgóð. Tvennt fullofðið. Tilboð sendist Mbl. fyrir hád. á laugardag merkt: „Maí-’56 — 1091“. Handavinnu- námskeið Byrja stutt vornámskeið 26. þ.m. Kenni fjölbreyttan útsaum, einnig að hekla, orkera, gimha, prjóna, kúnst stoppa o. fl. Áteiknuð verk efni fyrirliggjandi. — Allar nánari uppl. milli 2 og 7 eftir hádegi. Ólína Jónsdóttir handavinnukennari Bjarnast. 7. Sími 3196. 3,ja herbei-gja íbúft’ á !>ila- veitusvæftinu TIL LEIGU 14. mai. Tilboð merkt: „Mið bær — 1089“, sendist Mbl. fyrá- föstudag. íbúð óskast til ieigu. Tvennt í heimili. Tilboð sendist afgr. Mb). fyrir föstudagskvöid, merkt „Fyrirframgi'eiðsla — 1102“. — TIL SÖLU þýzkt segulband, með 2 hröð um. Trilla 1J4 tonn, með nýrri vél, 8—4 hestafla Gðtavél. Ný 12 hestafla diesel-bátavél, með dýnamo. Guðmundur Pétursson Sími 3886. Húsnæði óska eftir tveggja herb. iibúð 14. maí eða fyrr. — Þrennt fullorðið. Fyrirfram greiðsla ef óskað er. Upplýs ingar í síma 7424. Kópavogshúar! Iæitið ekki langt yfir akammt. Drengja-peysur, Útl. — náttföt — nærföt — -okkat — treflar — axlabönd og belti — armbandsúr Allt góðar vörur. — Umboð: Happdrætti Háskólans. Ver/liiniu MH>.ST(íf) Higranesv. 2. Sími 80480. Isskápur Af sérstökum ástæðum er til sölu enskur ísskápur, ný lákksprautaður. Verð kr. 4.200,00. Upplýsingar i síma 2358. Pússningarsandut Fyrsta flokks pússningar- ■ sándur til sölu. — 'Upplýs- ingar í síma 9260. Kef íavík! Lítið notaður tvíburavagn til sölu. Uppl. á Kifkjuteig | 3. — Sími 352. Konu vantar HERBERGI 1. maí. — Tilboð sendist. Mbl., merkt: „1103". KEFLAVÍK Herbergi til leign. -— Mel- teig 20. Herra-frakkar poplin og g-aberdine Herra-náttföt — sportskyrtnr — tret’Iar Sokkar, bindi, álanfur, r.ær- föt, manehettskyrtnr, -frotté sloppar. KEFLAVÍK Þvottavél til söiu, lítið not- uð. Góð tegund. Uppi. i \ sima 562 eftir kl. 4. TIL SÖLU Lítið einbýlishús er tij sölu í Keflavík. Uppl. að ’Heið- arvegi 20, næstu daga. Laugavegi 33. Halló, húseigendurí Húsasmiður óskar eftir íbúð, 1—2ja herb., 14. mai. Leigutími helzt tvö ár. Er- um tvö í heimili, hægiát og reglusöm. Tilboð sendist afgr. Mbl„ merkt: ,,Hús- næði — 1084“. BÚIeyfi Vil kaupa frjálst bílleyfi j háu verði. Tilhoð merkt: —- „Þagmælska — 1106“, legg j ist inn á afgr. blaðsins fyr- ir 23. marz. fíaf narf jörður: TIL SÖLU 4ra herb. hæS í nýlegn steinhúsi. Vandað timbiu-hús með tveimur íbúðum. tbúðir í sniíðuin. 4ra berb. risbæð í G&rða- hreppi við Hafnarfjarðar veg. — Guðjón Steingrýmsíon. hdl. Strandg. 31, Hafnarfirði. Sími 9960. Kennsla Framhaldsskólakennari los með nem., íslenzku og dönsku til g-agnfræða- og miðskólaprófs. Upplýsingar í síma 5918 mílli 13 og 14 næstu daga. Ibúð óskast Ung hjón með 7 ára dreng óska að taka á leigu. 1—3 herb’. og eldhús hjá róiegu fólki, frá 14. maí ij.k. Fyrir framgi'eiðsla og húsKjálp, ! ef óskað er. Tilb. sepdist afgr. blaðsins merkt: — „Reglusöm — 1107“, eða hringja í sínva 81858. TIL SÖLU Glæsilegt einby'liriiús í smá- íbúðahverfi, 90 ferm. — Geta verið tvær íbúðir, 3 herb. og eldhús i risi og 4 herb. og eldhús á hæð eða 4 herfa. í risi og 4 herb. og eldhús á hæð. 2ja lierb. kjallaraibúð í Hlíð unum. Sérinngangur, 3ja herbergja risibúð í Skerjafirði. Guiiiilaugur Þórftarson, hdl. Aðalstr. 9. Sími 6410. Viðtalstími kl. 10—12. Kærustupar vantar nú þegar HERBERCl i Vesturbænum. — Vinna ! bæði úti. Reglusöm. Tilboð I merkt: „1108", sendist. blað J- inu fvrir föstudag. Goð 3ja hprWrgja ÍBÚÐ í Kleppsfaohi ev til leigu nú þegar, t.il tveggja ára. Tilb. merkt: „Fyrirfrantgreiðsla — 1109“, sendist blaðinvr fyrir miðvikudagskvöid. Peningar tundnir o. fl. Réttur eigandi vit.ii og ! sanni rétt sinn til þeirra, [ til Jósefs Þorsteinssoraar, i Vesturgötu 53B. Chevrolet farþegabifreið ‘50 vel með farin, í góðu ásig- komulagi, er til sölu 1 skift um fyrir sömu tegund mo- del 1955—’56, Uppíýsingar í síma 5774. JÖ RÐ stór og góð, vel hý^t, til sölu, sem j’afnframt. ISest í skiftum fyrir hús, íbuð eða j jörð i nágrenni Reykjavík- i Ur. Uppl. í '-ilrieSvoíMÍ— i braut 7, Spválöndum, IRvík. : Ungur maður, sem vinnur vaktavinnu, óskar eftir ein- hvers konar ÁUKAVINNU Margt kemur til greina. — Tilb. sendist afgr. blaðsins s fyrir fimmtudag, merkt: — ' „Aukavinna — 1105“. STULKA með barn á öðru ári, lóskar eftir léttri vist eða raðs i konustöðu. Tilboð sendist Mbl., hið fyrsta, merkt: — 1 „111°“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.