Morgunblaðið - 20.03.1956, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.03.1956, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 20. marz 1956 BARNAVAGN Sem nýr Pedigree barna- vagn til sölu í Bólstaðahlíð 7. — Til sýnis frá kl. 6—10. ÍBIJÐ óskast, 1—2 herb. og eld- hús. Fyrirframgreiðsla. — Upp-1. í síma 5188. Borðstofu- húsgögnin sem voru í happdrætti heim ilanna, eru til sölu. Uppl. í Skipholti 28, 1. hæð t.V* Afgreiðslustúlka óskast Vaktaskipti. Upplýsingar í bakaríinu, Laugarnesvegi 52. — Nýr, ljómandi fallegur SVEFISÍSÓFI Aðeins kr. 1.950,00. Sófasett. Tækifærisverð. Urettisgötu 69. Kallaranum, kl. 5—7. ÍBIJfl 3 herb. og eldhús til leigu nú J)egar, við Miðbæinn. — Tilb. sendist afgr. Mbl. fyr ir föstudag merkt: „Hita- veita — 1111“. NÝ BIFREIÐ Sex manna fólksbifreið, — smíðaár 1955—’56 óskast til kaups. Tilboð, er greini verð og akstursvegalengd, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag, merkt „1112“. ELN A saumavél til sölu. Upplýsingar gefn- ar á Kambsveg 35, niðri. Seljum Pússningasand frá Hvaleyri. Ragnar Gíslason, sími 9239 Þórður Gíslason, sími 9368 Kvenveski tapaðisl sl. sunnud. kl. 3,10 frá Ás- garði inn að Silfurtúnsaf- leggjara við Hafnarfarðar- veg. Skiíist til rannsóknar- lögreglunnar. PÍAIMÖ til sölu ódýrt. Upplýsingar í síma 7685 eftir kl. 5 á daginn. Undirkjólar á kr. 75,00. Einnig hlira- lausir undirkjólar, crep- hanzkar, ullarhanzkar, sund bolir. — Verzlunin AiVGORA Aðalstræti 3. SEIJLKA Starfsstúlka óskast á hótel. Uppl. í síma 1066. Hurðir til sölu Innihurðir i karmi, á járn- um, til sölu. Upplýsingar á Gunnarsbraut 42. NÝJUIMG! Barnastólar mjög smekklegir og vand- aðir í 3 sterkum litum. — Bláum, rauðum og grænum. Sendum gegn eftirkröfu. — FÁFINIR. Bergstaðastr. 19, sími 2631. Húsnœði — Sími Öldruð hjón, róleg og reglu söm óska að taka á leigu 2 herb. og eldhús, 14. maí eða síðar, helzt á hitaveitusvæði 1—2 ára fyrirframgreiðsla sé leiga sanngjörn. Get lát- ið í té símaafnot. Tilb. ósk ast sent Mbl. fyrir 27. marz merkt: „Húsnæði — 1120“. Léreftstuskur hreinar og heillegar, kaup- um við hæsta verði. Víkingsprent Hverfisgötu 78. Góð BÚJÖRÐ óskast til leigu, helzt í ná- grenni Reykjavik. Æskilegt er að bústofn fylgi. Tilboð óskast send Mbl. fyrir 1. apríl n.k., merkt: „Jörð — 1119“. — B í L A R Hef kaupendur að góðum 6 manna bílum. Bílasalan Hverfisgötu 34. Nýkomnir) Stuðaratjakkar fyrir fólksbíla. Bilavörubúðin Fjöðrin Hverfisg. 108. Sími 1909. STIJLKA óskar eftir herbergi strax. Má vera í kjallara, helzt í Austurbænum. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir fimmtu dagskv., merkt: „ Austur- bær — 1122“. Jeppabifreið Góður her-jeppi, ’45 model með aluminium-húsi, út- varpi og miðstöð, til sýnis og sölu eftir kl. 1 í dag. Bústjóri Bílasalan Klapparst. 37, sími 82032. Bústjóra vantar nú þegar á bú á Suðurlandi. Til greina kemur sameign. — Þei:, sem áhuga kynnu Austin 8 að hafa, gjöri svo vel og sendi nöfn sín, ásamt model ’46 til sýnis og sölu upplýsingum um aldur, heimilisaðstæður og fyrri hjá bílaverkstæði N. K. — Svane, Háaleiti, eftir kl. 1 störf á afgr. Morgunblaðsin? fyrir n. k. laugardag, í dag. Selst ódýrt. merkt: „Bústjóri — 1115“. TIL LEICU á hitaveitusvæði, 3ja herb. risíbúð. Fyrirframgreiðsla kr. 25 þús. Einnig 2—3 herb. á hæð, með aðgangi að baði og eldhúsi. Aðeins barnlaust, reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð merkt: „Pásk-ar — 1118“, send-ist Mbl. sem fyrst. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir og eina Dodge sendiferðabifreið, er verða til sýnis að Skúlatúni 4, fimmtudaginn 22. þ. m. kl. 1—3 síðdegis. — Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri, Skólavörðustíg 12, sama dag kl. 4,30. Sölunefnd varnarliðseigna. Uúsnæði Fullorðin, einhleyp kona, í fastri atvinnu, óskar að taka á leigu eða kaupa litla fallega íbúð, 1—2 herbergi og eldhús, í rólegu steinhúsi í Miðbænum. Góðri um- gengni heitið. Sími 2715. TIL LEIGU iþurrt og gott geymslupláss, ca. 50—60 ferm. til leigu. Einnig gott herbergi til leigu með aðgang að eld- i húsi. Tilb. merkt: „ódýr | leiga“ — 1088“, sendist Mbl. i fyrir fimmtudag n.k. Bileigendur Óska eftir að kaupa bíl með mánaðarlegum afborgunum. Má vera eldri gei’ð; allar gerðir og tegundir koma til greina. Tilb. leggist á afgr. blaðsins fyrir miðvikudags- kvöld, merkt: „Bíll — 1098“ Rifreið óskast Óskum eftir að kaupa bíl. Má vera ógangfær eða á- keyrður. Tilboð, sem til- greini verð, tegund og ásig- komulag bílsins, sendist af- greiðslu blaðsins fyrir 25. þ.m., merkt: „Bifreið — 10,99“. — Halló stúlkur Vil kynnast stúlku á aldr- inum 35 til 40 ára, sem vill stofna heimili með manni, sem er .í fastri vinnu og á íbúð. Fullri þagmælsku heit ið. Tilb, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstudagskv., merkt: „901 — 1117“. 'Tveggja til þriggja hei-b. 1BÚÐ ' óskast tekin á leigu. Fá- menn fjölskylda og maður- inn er vélstjóri í millilanda- siglingum. — Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. ’Tilboð sendist Mbl. fyrir j föstudagskvöld merkt: — „Ýms hlunnindi — 1097“. RIT Finnboga Guðmundssonar frá Gerðum. — Ástand og horfur í sjávarútvegs- og efnahagsmálum, fæst í flest- um bókabúðum og blaðsölustöðum. Góð bújörð til siílu Jörðin Múli í Kirkjuhvammshreppi, Vestur-Húnavatns- sýslu, er til sölu og laus til ábúðar frá næstu fardögum, ef viðunandi tilboð fæst. — Á jörðinni er nýtt vandað íbúðarhús, steinsteypt, ásamt stórri verkfæi ageymslu. Góð gripahús, (með hlöðum og votheysgryfjum) fyrir 5 kýr, 20 hross og 200 fjár. Ca. 400 hesta tún. Akvegur • heim. Sími. Rafmagn væntanlegt á árinu. Ræktunar- skilyrði góð. — Tilboð sendist undirrituðum eða Jónasi Jónassyni, Mánagötu 8, Reykjavík, fyrir 15. apríl 1956 og gefa þeir frekari upplýsingar Hvammstanga, 17. marz 1956. Jón H. Jónasson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.