Morgunblaðið - 21.03.1956, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 21. marz 1959
..■ -■■■■ ■ • -■■' -■■■•-••■ —
— Ræha Bjarna Benediktssonar
Framh. af bls. 9
um| á þá borið, kemst í hálfkvisti
viðlþað, sem nú er fullyrt að séu
óbrjigðul sannindi.
L15TO TFIR ÞÁ?
Hvort sem það er rétt, að Krist-
og Eggert hafi verið í hópi
þeirra þrjátíu, sem sagt er að
hafi liðið yfir, þegar Krutsjev las
íkýrslu sína, eða þeim hefur ekki
verið boðið á leynifundinn, hlýt-
ur þeim að hafa verið efni henn-
*r kunnugt, er þeir fóru heim til
feaiids, vegna þess að það barst
strax út um alla Moskvu.
íjegar þeir félagar komu til
Uaidsins vissu íslendingar al-
meþnt hins vegar enn ekki um
þeesi ógnartíðindi, þótt heyrzt
hefði, að Stalin hefði orðið fyrir
nokkru endurmati á Moskvu-
fMBÖinum. Gagnvart almenningi
jrar hvarvetna um þetta þagað
þangað til í vikulokin síðustu, og
jafnvel á sunnudaginn segir
Þjóðviljinn, að hér sé um kvik-
istatforingjarnir hér höfðu þess
▼egna 10—12 daga til að átta sig
og undirbúa viðbrögð sín frá því,
að Moskvu-faramir komu heim
og jþangað til fordæming flokks
þeifra hlaut að verða almenn-
ingí Ijós.
j
BFfeTTT VFIR NAFN
OGi NÚMER
Áj þessu tímabili ber það við,
að þommúnistaflokkurinn ákveð-
ur áð breiða yfir nafn og númer
og jbjóða ails ekki fram undir
eigai nafni við næstu kosningar.
Ejæði Alþýðuflokknum og
Framsóknarflokknum gersam-
legÁ að óvörum ákveður Hanni-
beli Valdemarsson að taka þátt
í þjessari bersýnilegustu svika-
brejlu, sem um getur í íslenzkum
stjójrnmálum.
Ijér hefur vissulega þótt mikið
við'liggja og ákvarðanir því verið
teknar skyndilega. Auðvitað hef-
ur sumt af því, sem nú er komið
frSm, verið undirbúið áður, en
þá i. sennilega aðeins sem einn
mö'guleiki af fleirum, er sést af
þrí, að úr því að kommúnistar
höfðu slík tök á Hannibal Valde- j
majrssyni, sem raun er á orðin,
beij’ þess að gæta hversu mikið
gagfi hann gat unnið þeim sem
áfrpmhaldandi flugumaður innan
Alþýðuflokksins.
SVIKA-TILGANGITR
Ofsnemmt er enn að fullyrða
rnn hið innra samband alls, sem
gerzt hefur. Ég læt mér þess
vegna nægja að benda á atburða-
röðina og verður svo hver að
hafa þá skýringu, sem honum
þykir sennilegust.
Um svika-tilgang kommúnista
m^ð þessum brellum nægir að
▼ísfc til þess, að á sjálfu stofn-
þirjgi Sameiníngarflokks alþýðu,
■óaíalistaflokksins, 1938 var sam-
þyF^t að breyta þyrfti vinnulög-
gjðfinni í þá átt
l,að skapa verkalýðnum meiri
jréttindi og samband verkalýðs
ifélaga sé fagsamband óháð
pólitískum flokkum“.
Bdvard Sigurðssn segir í sam-
ræ ni við þetta en í algeru ósam-
r* ni viðstaðreyndimar í Þjóð-
vil anum 16. þ. m. um framboð
A1 ýðusambandsins:
„Með þessu er auðvitað ekki
verið að gera Alþýðusamband
ið að pólitískum flokki eða
verkalýðsféiögin að stjórn-
jmálafélögum..“
vilja, því að jafnframt er hik-
laust lýst yfir því, að ef flokks-
stofnimin beri ekki tilætlaðan ár-
angur muni nýrri verkfallsöldu
hleypt yfir landið.
Ef svikin duga ekki, skal upp-
lausninni náð með ofbeldinu.
Hlutur Hannibals Valdemars-
sonar sýnir, hvemig fer fyrir
þeim, sem ganga kommúnistum á
hönd. Þeir láta leiða sig til hvers
óhæfuverksins á fætur öðru, og
áður en varir hafa þeir brugðist
sjálfum sér og trúnaði þeirra, er
settu á þá traust sitt.
Hannibal kynni þó að hafa
gert nokkuð gagn, ef fordæmi
hans yrði öðrum til viðvörunar.
Hann var á sínum tíma harð-
skeyttur andstæðingur kommún-
ista. En andúðin á hinni heil-
brigðu stefnu frelsis og fram-
taks ,sem við Sjálfstæðismenn
aðhyllumst, en Hermann hinn
heiðarlegi hefur nú fengið flokks
bræður sína til snúa baki við
vegna fjandskapar hans og þeirra
við sérhyggju okkar, þessi andúð
ásamt þeirri sannfæringu, að rétt
lætinu yrði ekki fullnægt nema
sjálfur hefði hann ærin völd, hef-
ur nú leitt Hannibal stig af stigi
í klær kommúnismans.
GEIGVÆNLEG HÆTTA
Svo fer fyrir öllum þeim,
er loka augunum fyrir megin-
meinsemd íslenzks þjóðlífs í
dag, þeirri, að kommúnistar
beita völdum sínum í verka-
lýðshreyfingunni verkamönn-
um sjálfum til tjóns en hinum
blóði-drifnu marg-úreltu kenn
ingum hins „vísindalega sósíal
isma“ til framdráttar. Hættan,
sem þessi sundurlimunar starf
semi kommúnista færir yfir ís-
lenzkt þjóðfélag er svo geig-
vænleg, að hjá henni bliknar
allur annar ágreiningur okk-
ar. —
Það, sem gerir að verkum, að
ég sagði, að atburðir síðustu
viku mundu lengi verða eftir-
minnilegir, var þess vegna út af
fyrir sig hvo'rki það, að Fram-
sókn ákvað að segja sundur sam-
vinnunni við Sjálístæðismenn né
hitt, að Hannibal Valdemarsson
ákvað að beita sér fyrir stofnun
nýs flokks.
SKILNINGSLEYSI
FRAMSÓKNAR
Hið eftirminnilega er, hvílíkt
algert skilningsleysi á hin raun-
verulegu viðfangsefni í íslenzk-
um stjórnmálum lýsti sér í sam-
þykktum Framsóknarflokksins.
Hin algera bhnda, sem slegið
hefur þessa stjórnvönu menn,
kemur m.a. fram í Tímanum í
dag, þegar blaðið segir í um-
vöndunar-tón:
„Sjálfstæðisflokkurinn virð
ist hins vegar álíta, að nægi-
legt sé að samþyklcja einhverj
ar tillögur í Stjórnarráðinu".
Stærsti flokkur landsins gerir
vissulega ekki lítið úr nauðsyn
almenningsfylgis, en hitt skal
játað, að enn trúum við því, að
land skuli með lögum byggja og
þjóðinni sé ekkert hættulegra en
ef ofbeldi á að koma í stað rétt-
arins.
Þá er ekki síður eftirminnileg
hin nýja sókn kommúnismans á
hendur þjóðinni í dulargerfinu,
sem Alþýðusambandið er látið
leggja tiL
STERKASTA
BANDALAGTO
En einmitt vegna þess, að allt
ber þetta, ásamt samningunum
um atkvæðabrask Framsóknar
og Alþýðuflokks að höndum svo
að segja samtímis, hlýtur það að
vekja marga, er áður hafa fylgt
þessum flokkum og úrræðaleys-
ingjunum í Þjóðvörn, til umhugs-
unar um, að við svo búið má ekki
standa.
Hin fámenna íslenzka þjóð
þolir ekki allan þann glund-
roða,ófarnað og sundurlyndi,
sem hér er stefnt til.
Þess vegna munu æ fleiri og
fleiri kjósendur ákveða að
ganga í sterkasta bandalagið,
það bandalag, sem eitt megnar
að forða þjóðinni frá bráðri
ógæfu og tryggja áframhald-
andi framfarir, bandalag kjós-
enda úr öllum flokkum við
Sjálfstæðisflokkinn. Styrkleik
ur þess mun koma mörgum á
óvart þegar talið verður upp
úr atkvæðakössunum á vori
komanda.
DURR
i I il
SCHflRF
i i 1
Þér getið ekki dæmt um beztu rakvélablöðin
fyrr en þér hafið reynt
FASAN DURASCHARF
Biðjið ávallt um þessi rakvélablöð
KRISTJÁNSSON HF., heildverzlun
Borgartúni 8 — Sími 2800
Við bjóðum óvollt það bszta!
Nýkomið fjölbreylt úrval af þýzk-
um standlömpum, vegglömpum,
ljósakrónum, loftskálum í stofur,
svefnherbergi, ganga o. fl.
Vesturgötu 2 — Laugavegi 63
Sími 80946
íð íbúð, 3-5 herbergí
óskast til kaups fyrir 14. maí. — Hægt er að greiða allt
kaupverðið við afsal.
ÓI.AFUR ÞORGRÍMSSON hrl.
Austurstræti 14.
........................................MMMMlí
„KOSNINGAFLOKKUR
L.RA VINSTRI MANNA“
ginn eftir eru þessi samtök
i Pjóðviljanum stórum stöf-
kölluð „Kosningaflokkur
alli ja vinstri manna"
Jeir menn, sem svo haga sér,
j vissulega slegnir örvæntingu
íáta einskis ófreistað sjálfum
itil bjargar, svo sem m.a. kem-
lfram í því, að ákveðið er að
jlforingi flokksins, Brynjólfur
mason, bjóði sig ekki fram
til að gefa þessu öllu sennilegri
svip. Enn er þó glöggt hvað þeir
Úr hófi Sjálfstæðiskvennafélagsins Hvatar í Sjálfstæðishúsinu
síðastliðið mánndagskvöld. — Ljósm. Mbl. Ólafur K. Magnússon.
áfmælisfagnaður Hvatar s. I.
mánudag mjög vel sótfur
Sérsfaklega ánægjuleg og virðuleg samkoma
SJ ÁLFSTÆÐISK VENNAFÉLAGH) Hvöt í Reykjavík, hélt
hátíðlegt 19 ára afmæli félagsins síðastl. mánudagskvöld í
Sjálfstæðishúsinu. Var svo vel mætt til hófsins, að margir urðu
frá að hverfa. Fóru hátíðahöldin mjög vel og ánægjulega fram.
Hófið hófst með sameiginlegu > ÖRUGGIR
borðhaldi. Frk. María Maack, FORYSTUMENN
Pétur og Valdimar, Akureyri
TILKYNNA:
Afgreiósla okkar er á Sendibílastöðinni h. f.
Borgartúni 21 — Sími 5113.
Vörumóttaka daglcga.
PÉTUR og VALDtMAR
formaður Hvatar, setti samkom-
una með ræðu. Bauð hún félags-
konur og gesti þeirra velkomnar.
Því næst talaði frú Ólöf Bene-
diktsdóttir fyrir mimii Hvatar.
Þá tók til máls frú Auður
Auðuns, forseti bæjarstjórnar.
Mælti hún fyrir minni Sjálf-
stæðisflokksins. Drap hún á í
Framh. á bls. 12
ATVINNA
Stúlka, með gagnfræða- eða verzlunarskólapróft,
óskast. — Ahugi, lipurð og kurteisi er skilyrði. —
UppL eftir kl. 8,30 e. h., Háteigsvegi 1.
Apótek Austurbæjar