Morgunblaðið - 21.03.1956, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.03.1956, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Míðvikudagui 21, marz 1956 Kvenfél. Fríkirkju- safnaðarins gefur idrkju sinni stérgjöf EINS og minnzt hefur verið lítil- lega á hér í blaðinu áður, átti Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins 50 ára afmæli 6. marz s.l. f tilefni þessa afmælis hafa konumar nú gefið kirkju sinni stórgjöf, sem er gólfteppi frá Gólfteppagerð- iani h.f., við Skúlagötu, og sem klaeðir allt gólf kirkjunnar í kór, og fyrir innan bekki, gvo og inn- göngugólf kirkjunnar frá innri dyrum. Eykur þetta mjög á innri banki Islands annast dagleg af- glæsileik kirkjuhússins og gefur greiðslustörf og reikningshald því hlýrri og virðulegri svip, og sjóðsins. kirkjugestir munu finna til meiri , Stofnfé Jafnvægissjóðs er: vellíðunar og öryggis vegnaj l) 5 milljón króna framlag þeirra áhrifa, sem svona mikil og samkvæmt síðustu fjárlögum. Frumvarp um jafnvægi Frh. á bls. 2 l»á skal jafnvægisnefnd þeg- ar þörf þykir til, láta gera áætlanir um framkvæmdir einstökum byggðarlögum, sem stuðli að jafnvægi í byggð landsins. Skulu þær gerðar í samráði við sýslunefnd, bæj- arstjóm eða hreppsnefnd. í frumvarpinu eru ókvæði um það að stofna skuli svonefndan Jafnvægissjóð. Hlutverk hans skal vera að veita fjárhagslegan stuðning til framkvæmda og efl- ingar atvinnulífi. Framkvæmda- fifeur breyting hefur á allt um- hverfi, þar sem þeir njóta guðs- þjónustuhalds í hinu veglega kirkjuhúsi. Þetta er ekki fyrsta stórgjöfin, sem Kvenfélag Fríkirkjusafnað- J hefur gre.H „ Þe,s- . um lánum síðustu 10 ar. j Tekjur Jafnvægissjóðs 2) Fé það, sem ríkissjóður hef- ur lánað til þess að bæta úr at- vinnuörðugleikum í iandinu. 3) Innieignir ríkissjóðs hjá lántakendum ríkisábyrgðarlána vegna afborgana og vaxta, sem skulu myndazt hefur í þeim dregið til sín fólkið úr sveitunum. Þannig er það t. d. í Árnes- sýslu, að þar hefur fækkað í öllum hrepptum nema Selfossi og Hveragerði. f Strandasýslu hefur fækkað stórlega í öllum hreppum nema Holmavik- í Húnavatnssýslu fækkað í öll- um nema Blönduósi og Höfða- kaupstað. í öllum hreppum Skagafjarðar og Eyjafjarðar hefur fækkað en fjölgað stór- lega í kaupstöðunum Sauðár- króki, Sigliufirði, Ólafsfirði og Akureyri. Þannig hefur heildarþróunin verið hin síðustu 40 ár. Og enn sézt að nýr vandi kemur upp þegar tekur að fækka hin síðustu ár í bæjum á Vestur, Norður og Austurlandi og straumurinn liggur suður til Faxaflóa. Er fylgiskjal þetta hin ýtar- legasta skýrsla sem gerð hefur verið um fólksflutningana. — Afmæli Hvalar Framh af bls. ln ræðu sinni, hve sjálfstæðisbarátt- ur heldur ekki sú síðasta. En því vjl ég minnast á þessa afmælis- gjöf kvenfélagsins, að það er þess virði, að haldið sé á loft i slíkri rausn, cg um leið að bent Vaxtatekjur. sé á hina miklu kærleiksþjón- J 2) Arlegt framlag ur rikissjóði uptu, sem þessar konur inna af, 5 milljón krónur. höndum með sínum félagssam- 3) Skuldir, sem ríkissjóður an hefði verið rík með þjóðinni tökum fyrir kirkju sína og söfn- j eignast vegna lána tu að bæta frá öndverðu og hve hún væri úr atvinnuörðugleikum og vegna snar þáttur í lífi þjóðarinnar. ríkisábyrgðarlána. Sjálfstæðisflokkurinn hefði allt- yj » c . . . ,, af verið og væri boðberi hins Úr Jafnvæg.ssjoð, ma veita frjálsa franftakSj enda hefði hann lan til hvers konar fram- &m frá gtofmm haft öruggum og kvæmda, sem eru til þess djörfum forystumönnum á að fallnar að stuðla að jafnvægi skipa Endaði frú Auður mál sitt í bygtf? landsins þ. á. m. til meg árnaðaróskum Sjálfstæðis- kaupa á atvinmitækjum, svo fiokknum til handa. Var ræðu sem skipum og vélum, enda Auðar mjög vel tekið. hafi hlutaðeigandi sveitar ) Næst tók til málsi frú Lára stjórn sótt um lánið eða mæl Sigurbjönisdóttir. Mælti hún idí, og fyrir þessa síðustu stór- gjðf. og allt annað, stöndum við Öll í Fríkirkjusöfnuðinum í mik- illi þakkiætisskuld við Kvenfé- lagið. Og ég má áreiðanlega með þessum fáu línum votta því virð- iagu, og flytja því þakkir, og beztu afmælisóskir frá okkur öllum í Fríkirkj usöfnuðinum. _____________________K. 6. - Úr daglep lífinu Framh. af bls. 8 á allt, sem hún skrifaði, og óhætt með því. | í frumvarpinu er ákvæði um það, að eigi megi veita eftir- ekki lagt sig mikið fram eftir þetta. ★ ★ ★ Nú á dögunum fengu Japanir fyrstu orustuflugvélar sínar, en þeir ætla sér að koma upp álit- legum her fyrir árið 1960. Vélar þessar eru bandarískar — og hafa Bandaríkjamenn umsjón með öllum vígbúnaði þeirra. S-Kóreu fyrir minni Reykjavíkur. Raktí hún í stórum dráttum landnám Reykjavíkur og sögu bæjarins, þróun og framfarir. Er hún hafði lokið máli sínu tók til máls frú , . . , . ... ... .... Kristín Sigurðardóttir, fyrrver- þingís komi til. Se um^eftirgjof an(Ji alþin|ismaður. Mælti hún aS fullyrða, að stúlkan hefur gjöf á skuld, sem er eign Jafn vægissjóðs, nema samþykki Al- fyrir mirmi íslands. Síðan voru frjálsar umræður. að ræða, bætir ríkissjóður Jafn- vægissjóði eftirgjöfina að hálfu innan árs frá því eftirgjöfin var Þá'tðku tifmáfs fró GuðrúnTón- veitt. asson og frú Kristín Sigurðar- Að lokum er svo í frumvarpinu dóttir. Færði frú Kristín for- sérstakt ákvæði um það, að ef manni fagra blómakörfu, og ám- langvarandi atvinnuleysi sé í ein- aði henni heilla í starfi, og einn- hverjum kaupstað, skuli heimilt ig félaginu. Formaður þakkaði menn hafa líka stigið spor í fram- j að veita úr Jafnvægissjóði fjár- með ræðu. faraátt, því að í fyrra mánuði var J hagslega aðstoð til fjölskyldna,1 Undir borðum las frú Guðrún flutt þangað fyrsta kvenreiðhjól- ' sem sækja um slíka aðstoð, til Guðmundsdóttir Ijóð eftir Þor- ið. Munu Kóreukonur hafa fagn-' þess að flytjast búferlum í ann- stein Erlingsson og Grím Thom- að hjólinu vel —• og telja þær að sveitarfélag, þar sem þær hafa sen. Einnig var skemmt með al- þetta, að sögn, merkan áfanga I möguleika til að sjá sér far- mennum söng. borða til frambúðar. Þetta getur' Að borðhaldinu loknu voru þó því aðeins komið til greina, öorð UPP tekin og sezt að kaffi- að búferlaflutningurinn stuðli að drykkju. Meðan á henní stóð, jafnvægi í byggð landsins. söng Hjálmar Gislason gaman- Frumvarpi þessu fylgir að VÍ™T; Síðan var dansað. Ríkti lokum mjög ýtarlegt fylgiskjal mikl1 8laðværð og emmg í hof- frá Hagstofu íslands, þar sem mu> svo sem ævmlega a sam- sagt er frá fólksfjölda í hverjum omumn s^iSæðiskvennafélags krfPpl’ ®flu kaupstfnðKnárið ins Hvatar skipa nú: Formaður d92u 19S* ^1940’ 950 °g frk. María Maack, Guðrún Pét- 1953. Er þar að finna athyglis- ursdóUir, Auður Auðuns, Soffía Soffía Ólafsdóttir, baráttunni fyrir algeru jafnréttí kvcsina og karla. ___IkrÁHh R^SVHCf FrambnTd af bls. 2 ýallarins, o. fl. sjóða, sean cru I yörriu bandalagsins. ★ LEIKFIMI SKÓLANNA : Formaður bandalagsins, Gísli Halldórsson, gaf athyglisvert verðar upplýsingar um þá miklu jákobssén" jrfirlit yfir starfsemi íþróttafé-1 fólksflutninga sem oi'ðið hafa Glöf Benediktsdóttir, Ásta Guð- lagarma í Reykjavík á síðasta ári, hér á landi úr sveitum til kaup- íónsdóttir Ásta Riömsdóttir greindi frá fjölda þátttakenda í staðanna og siðustu áiún um jónína Guðmundsdóttir, Lára b*n«m ýmsu greinum, kennslu- hinn mikla fólksstraum til Suð- Sigurbjörnsdóttir, Valgerður kostnaði félaganna, sem nam vesturlandsins. Jónsdóttir, Kristín Sigurðardótt- u*n 606 þús. kr. ið meðtalinnj Þar má t. d. sjá, að í ýmsum ir, Guðrún Ólafsdóttír, Gróa Pét- gjálflioðakennslu, sem fer vax- sýslum hefur kauptún sem ursdóttir og Helga Magnúsdóttir. andi með aukinni starfsemi. Þa gat hann þess, að fyrir utan iewislu, næmi gjafavinna í sam- bandi við stjórnarstörf og aðra gyrirgreiðslu innan félaganna um 16 millj. kr. ir EITT MÁL AFGREITT Eitt mál var afgreitt á fund- ihum, og var það svohljóðandi samþykkt varðandi frumvarp það, sem nú liggur fyrir Alþingi tíl nýrra íþróttalaga. „Ársþing Í.B.R., haldið 14. marz 1956 skorar á Alþingi að hraða svo afgreiðslu íþróttalag- anna, að þau hljóti fullnaðarsam- þykkt á þingi því, :;em nú situr.“ j Allmörg Önnur mál liggja fyr- þlnginu, og var beim vísað til íkeÉnda á.jniili funda. Síðari þing- fundurinn verður þriðjudaginn 27. marz og fer þá fram stjórn- arkjör og aórar kosningar, svo og afgreiösia þeir/a mála, sem tyrir þingið hafa verið lögð. Árshátíð verður í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 24. marz n. k. og hefst kl. 9 e. h. Skemmtiatríði: Aðgöngumiðar eru seldir í dag og næstu daga á af- greiðslu Sameinaða og í Skósölunni, Laugavegi 1. K R. ingar fjölmemiið og takið með ykkur gesti. Stjórnin, Æskulýðstónleékar i Dómkirkjunni, föstuðaginn 23. marz kl. 8,30. Prófessor Martin Försterrnann ieikur og skýrir sjálfur hvert einstakt verk en dr. Edelstein þýðir jatnóðum. Aðgöngumiðar á kr. 10,00 hjá Eymundsson. Æskulýðsnefnd Reykjavíkur Breiðdœlingamót verður haldið í Skátaheimilinu við Snorrabraut, föstu- daginn 23. marz kl. 8,30. Skemmtiatriði. Formaður setur mótið. Magnús Gíslason fyrrv. sýslu- maður flytur ræðu. Hjálmar Gíslason skemmtir. - Dans. Stjómin. Átthagafélag Strandamanna Árshátíð félagsins verður í Sjálfstæðishúsinu föstud. 23. maiz og hefst með borðhaldi ki. 8 e. h., stundvíslega. J. Skemmtunin sett, formaður félagsins. 2. Gestur Þorgrímsson 3. Einleikur á píanó, Guðný Jónsdóttir 4. Upplestur, Vilhjálmur Hjálmarsson 5. ? Dans, Sigurður Ólafsson syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðar seldir hjá Magnúsi Sigurjónssyni, úrsmið, Lauguvegi 45 og Bókabúðinni Sögu, Langholtsvegi 52. Venjulegur klæðnaður. STJÓRNIN Bezt að auglýsa í Morgunblaðiðinu — Dýrfirðlngafélagið heldur AÐALFUND sinn sunnudagirm 25 þ. m. kl. 2 e. h. £ Aðalstræti 12. STJÓRNIN MARKÚS Eftir Ed Dodd _ J % ' | IF VOUR fUEASES, I'D UKE TO CALL JOE HARDV 70 TyE STAMD 1) — Ef rétturinn vill leyfa það, þá langar mig til að kveðja Jóhann vitnis. — Já, herra Jóhann, viljið þér koma í vitnastúkuna. 2) — Þú skalt ekki upp með neitt, Markús. — Rólegur, Jóhann. 3) — Herra Jóhann, hóp veiðiliunda. Nú langar mig i komast til að spyrja þig. Hefurðu nokk- dómari Spumingin er utan við j urn tíma notað þá til að veiða málsefni. i dádýr? j — . Mótmælin eru ekki tekin þú átt! —. Ég mótmæli þessu, herra . til greina. Svarið spurningunni, lJóhann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.