Morgunblaðið - 21.03.1956, Side 15
Miðvikudagur 21. marz 1956
MORGUNBLAÐIÐ
15
Hjartanlega þakka ég bömum mínum, tengdabörnum
og öorum vinum mínum, nær og fjær, fyrir góðar gjafir
ánægjulegar heimsóknir og heillaóskir á 60 ára afmæli
mínu 14. marz s. 1. — Guð blessi ykkur öll.
Veiónika Franzdóttlr.
VINNA
Tveir Danir óska eftir VIMiVU
Annar er landbúnaðarverkamað
ur, 21 árs, hinn skrifstofumaður,
vanur nýlenduvöruviðskiptum, 20
ára. Skrifið til: Vagn Möller,
Kölkær Brugsforening, Kölkær,
Danniark. —
Wondar Weld
BLOKKÞÉTTIRINN
kominn aftur.
Vz 1. dós kr. 24.75
1/1 1. dós. kr 42.60
Reynið þetta undraefni!
Samkonur
KristmnoðshúsiS Betania,
Laufásvegi 13
Almenn samkoma í kvöld kl.
8,30. Tryggvi Þorsteinsson talar.
Allir velkomnir.
HjálpríeSisherinn
j 1 kvöld kl. 8,30: Samkoma fyrir
| karlmenn. Guðjón Gíslason talar.
Velkomnir.
Fíladeifía
Almenn samkoma að Herjólfs-
! götu 8, Háfnarfirði kl. 8,30. Allir
velkomnir.
Hafnarstræti 23,
Sími 81395
Gálfteppi
Glæsilegt úrval af ullarteppum.
Mesta úrval í bænum.
A r g a m a n
274 X 366 = 5.600 kr.
Oltouruax Special
300 X 400 == 4,385 fcr.
250 X 350 = 3,200 kr.
200 X 300 = 2,200 kr
T á r u s
X 3% = 2,920 kr.
200 X 300 = 1,990 kr.
A 1 e s í a
264 X 320 = 2,440 kr.
240 X 350 = 2,390 ltr.
Ullarhamp s—t e p p i
250 X 350 = 895 kr
190 X 290 = 575 kr.
160 X 230 = 395 kr.
Kynnið yður verð og gæði, — Seljum ullarteppin mfið
afborgunarskilmálum.
Teppi ht.
á horni Njálsgötu og Snorrabrautar
og Hafnarstræti I húsakynnum sem
Verzlunin Geysir hafði áður.
Fioiatíðiiiatviiuui
Ungur maður með stúdentspróf stærðfræðideildar get-
ur fengið góða framtíðaratvinnu. — Maður með góðu
gagrtfræðaprófi eða iðnskólaprófi ásamt framhalds-
menntun kemur einnig til greina. — Uppl. ásamt með-
mælum óskast send blaðinu fyrir 25. marz n. k. merkt:
„Framtíð — 1135“.
ORÐSENDING
frá byggingarsamvinnufélagi Reykjavíkut:
3 herbergja kjallaraíbúð á Lynghaga 6, er til sölu.
íbúðin er byggð á vegum félagsins og eiga félagsmram
forkaupsrétt að henni lögum samkvæmt.
Þeir félagsmenn sem vilja nota forkaupsréttmn skulu
sækja um það skriflega til félagsstjórnar fyrir 28. þ. m.
Stjómin.
I. O. G. T.
Stúkan Einingin nr. 14
j iStuttur fundur í kvöld kl. 8,00
(uppi). — Inntaka nýliða. —
Skemmtikvöld hefst kl. 8,46. —
II. .Spiluð félagsvist.
2. Getraun.
Félagar, f jölsækið og takið gesti
með. — ÆSstitemplar.
FéEagslál
Valur, 3. flokkuri
Æfing (skalltennis) á morg-
un, miðvikudag 21. marz, kl. 9,05
— 9,50. — Fjölmennið. Þjálfari.
Víkingur, — Kuattspymudeild
Meistara-, 1. og 2. flokkur: —
Munið æfinguna (úti) í kvöld kl.
6,15. — Þjálfari.
Ármenningar!
Handknattleiksstúlkur!
Æfing í íþróttahúsinu í kvöld
kl. 7. —
Körfuknattleiksdeild t
Æfingar í kvöld kl. 8, drengja-
fl. — Kl. 9, karlafl.
Þjóðdansa- og Víkivakafl.
Æfing verður í kvöld kl. 7,15.
Mætið öll vel og stundvíslega. —
— Stjórnin.
Handknattleiksdeild K.R.
Æfingar í kvöld sem hér segir:
' K1 8,30—9,20 kvennaflokkar; —
kl. 9,20—10,10, 3. fl. karla; kl.
, 10,10—11,00 M.-„ 1. og 2. flokkur
| karla. — Stjórnin.
Farfnglar
i Munið Tómstundakvöldið í Golf-
< skálanum annað kvöld.
| — Nefndin.
Knattspyrnufélagið Fram
2. og 3. flokkur:
{ Fjöltefli verður í félagsheimil-
■ rnu, fimmtudaginn kl. 8,00. Mætið
stundvíslega og iiafið með ykkur
töfl. — Nefndin.
Revkjavíkurmót í Badminton
fer fram í KR-húsinu laugard.
24. marz og hefst ki. 4 e.h. —
Keppt verður S öllum flokkum
karla og kvenna Þátttaka tillcynn
ist í síðasta iagi fyrir kl. 5 í dag
S síma 82215; 5362; 6333 eða 1570
Að mótinu ioknu fer fram verð-
-launaafhending, á skemmtifundi,
er TBR gengst fyrir í félagsheim
ili K.R. Allir, sem æfa Badminton
eru kvattir til að mæta til keppni
og síðan á fyrsta skemmtifund fé-
iagsins A árinu.
Tennis- og Badmintonfél. Rvíkur.
íbúH óskast
4—5 herb. íbúð óskast til
leigu 14. maí eða síðar. Há
leiga í boði. Þrennt í heim-
ili. Algerri reglusemi heitið.
Tilboðum sé skilað á afgr.
blaðsins fyrir laugardag 24.
marz, merkt: „Purus —
1131“. —
Hjartanlega þakka ég öllu minu skyld- og vensiafólki l
forrtjóra og frú, mínu góða samstarfsfólki og öilum mín- |
um kunningjum fyrir höfðinglegar gjafir, blóm og skeyti
á fimmtugsafmælinu 14. marz s. 1. — Guð blessi ykkur öll.
Vilborg Guðmundsdótíir,
Nj s.isgG'tu. z5.
Móðir okkar
EINFRÍÐUR J. EIR ÍKSDÓTTIR
andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 19. þ.m, J
Sigríður Ólafsdóttir, Aðalsteinn Ólafsson.
Unnusti minn og sonur okkar
KRISTINN GUNNAR BAJLDVINSSON
andaðist í Landsspítalanum 19. þ. m.
María S. Jóhannsdóttir, Sigríður Benjamínsdóttir,
Baldvin Kristinsson.
Systir mín
RANNVEIG BJARNARDÓTTIR
Hólabraut 20, Akureyri, andaðist í Sjúkrahúsi Akur-
eyrar, 16. marz. — Jarðarförin er ákveðin frá Akureyrar-
kirkju föstudaginn 23. þ. m. kl. 2.
Þórhallur Bjarnarson.
Okkar hjartkæra móðir og tengdamóðir
SIGURLAUG RÖGNVALDSDÓTTIR
andaðist 20. þ. m. að heimili sínu Freyjugötu 43.
Jarðarförin verður auglýst síðar.
Halldóra Jónsdóttir, Sigurður Jóhannsson,
Guðrún Jónsdóttir, Guðmundur Hjcirleifsson,
Inga Hansen, Garðar Jónsson,
Svava Jakobsdóttir, Sigtryggnr Jánsson,
Elín Sigur-ðardóttir, Sveinn Jónssou,
Kristín Ingvarsdóttir.
SALBJÖRG BJARNADÓTTIR
sem lézt að heimili sínu, Merkurgötu 10, Hafnarfirði,
14. þ. m., verður jarðsungin frá Fossvogskiikju föstu-
daginn 23. marz kl. 1,15 e. h. — Blóm afþökKuð.
Aðstan dendur.
Unnusta mín, dóttir, móðir og systir í
ELISE GELFÍUS
sem lézt þann 17. þ. m. í Landakotsspítala, verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn þann 22. þ.m. s
klukkan 3 e. h.
Amia Gelfíus, Hanni Gelfíus.
Wilhelmine Hinriksson, Helgi Magoússon, Tjarnarg. 39.
Föðursystir mín
JÓHANNA SIGURGEIRSDÓTTIR
Háaleitisveg 23, sem andaðist í Landakotsspítala 16. þ.m>
verður jarðsett frá Fossvogskirkju föstudaginn 23 marz
Athöfninni verður útvarpað.
Fyrir hönd fjarstaddrar systur
Guðbjörg Sigvaldadóttir.
Móðir mín
RÓSA ÞORSTEINSDÓTTIB
verfiur jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 22,
þ. m kl. 1,30.
Fyrir hönd vandamanna
Magnús Fétnrsson.
Þökkum innilega öllum þeim, sem sýndu okx.ur samufS
og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns
JÓHANNS JÓNASSONAR
frá Kistu.
Margrét Gnðmnndsdóttir og börn.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við. fráfall og
jarðarför okkar elskulega föðurs, tengdaföðurs og afa
GUÐJÓNS BRYNJÓLFSSONAR
Snæfelli, Ytri-Njarðvík. — Einnig þökkum við ölium
þeim, sem á einn eða annan hátt sýndu honum hlýhug
og vinsemd seinustu æfiár hans.
Börn, tengdadætur, barnabörn.