Alþýðublaðið - 18.09.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.09.1929, Blaðsíða 2
2 ALPVÐUBTiAÐIÐ 1. október. Já, þaö er satt, 1. október nálg- Bst, mtstjóri AlþýðublaÖssns þuirfitá sv-o sem ekkl að miiinna okkur á hann. okkur, sem kvíðum fyríxj honriim. — En þaikka vil ég hon- nm samt fymí g'reáninla í bHaðáimx í gær um húsnæðaismáMð. — Ég taeffii nú í 2 vpikur ieitað fyrir mér um húspláss. Og það er erfíjð ganga að röita um bæijun í þeinri ieit. Ég hedd að h'úsnæðilsleysið hér í Reykjavik hafi aidrei, síðan ég fluttist hingað tiíi bæjamtís og eru nú 20 ár síðan, ven$5 eilnis iskyggiilega imáikið pg nú. Hvergú er hægt að fá inu: og aEir segjum við sömu sögima og Jón Jónissoau að óktóft er alveg fyrár barna- fóik að fá íbúð. Svarfð er álls ^taiáar hlið sama: — „Ne:i, 'ekki barnafólk 1“ — S vo er leágan, Ekki ihieffir hún lækkaö. Heddur má Siegja að h'ún hafi hækkað. Það er líka alt af svo, að þegar hús- næðisieysið er .miest þá e;r tógan hæst. Það er gaimía sagan —. Það er eins og „gapandi höggormar sæki þar að, sem Vopnalaus aum- ángi varðist.“ — Vdð gerðum okk- ur þó margrr voniir um batmandi tíð í húsnæðiismáiunum, þegar bæjarstjóxnin lét mansnma safna húsnæöissk ýrsl umum í fyrira sum- ar. Margir héldu, að nú ætti eitt- hvað að. gera. — En biiðin er orð- lin ilöng,. og ekkert gsrist. — Mér skilst á grplnínrai í Adþbl. í gær. að borgarstjórinn þylkiist alt af veia aö reikna eittlrvað út úr skýnslunum og „planleggja“, en ég skil bara ekki hveris konar út- neikningar <ag „pianleggingar“ tjefja fyrir hcffiganstjóranuim og öllu íhaldinu hans. Húsnæðiisteys- ið íliggur eins oig mara á fjölda- mörgum hér í bæ. Böm og konur !\«sliaist upp í kjöliurum og hreys- um. Næðingurinn ískrar í rifum hne.ysanna, og sagginn í kjöllur- unum mimnár á tár þeinra, sem I|ða neyð' af ólofti jarðhúsanna. Hvað þarf framar vitnarana váö? Eru þetta ekki næg vitnd ? Það er fjárgróðastefna íhalds- ins og fjárbraMsstefna burgeis- anna, sem hefir bundið hendur borgarstjóranis á baik aftur. Hann hefst ekkert að vegna þess, að hann og bak-menn . hans .vilja ..halda í“ húsnæöisleysið til þess að tógan falli ektó. Það er þetta, sem liggur til grundvallar fyrar athafnaleysi borgarstjóraliðsins og ekkert annað. íslenzka þjóöin græddi svo milljónum fcróna skáfti sfðastldöiö ár. Hvar eru þassax ro|Ejónir? Við bjargúlnamenniinír höfnm ekki orðið varir við þær. Þær hefðu þó hnokkið til fyrir býsna mörgum verkamannaíbúðum. — Þær hafa tent í vasa fárra í- haldsmamna og þar iliggja þær fastar, — — Peningamir í vaisa fárra einstafclánga, *ein fátækdiing- arnir á götunni — búsnæðislaus- ir. — Þettia er dáfalitegt þjóð- skiþuiag! Splfetæili Margt á sér sknítið stað á ísa- firði. Okkur Alþýöuílokksmönnunum er enn þá rifct í hug hVernig í- toldsflokkurinn réði yfir Islandi svo árum skifti með eins atkvæð- is metri hluta í þingiinu, en' þetta eina atkvæði var fengið með fco'snin.gasvikum, er franrin voru á ísafirði við næstiimstu toosningar, eins og uppvíst varð við siZnistu tooisning'ar. En það er fleira skritið en það, sem viövíkur kosningum, og það er víðar að en af Seyðisfirði, að einkmnilegar sögur ganga af Is- iandsbanka. Otbúsistjóii islandshanka á ísa- íiirði er Magnús Sch. Thorsteins- son; er hann Reykvíkingum kuran- ur, því mörg ár dvaldi hann hér. Er hann maður hár vexti, ffíður sýnum og tilfinlniiingamaður svo mik||, að engum, sem þekkir ; hann héðan, mun koma á óvart að heyra, að hann sé svæsnasti „s jálf stæðisma ðu rinn“ á ísafirði, enda er hann ein aðalstoð og stytta flokksins þar. Otbú fslandsbanka eignaðist margvíslegar eignir á toreppuár- unum, er það tók upp í skuldir af skuldunautum sínum. Hefir verið mælt, að Magnús hafi selt sjálfum sér ýmislegt af þessum eignum ba'nkans fyrir gott verð, ien itoaupin hafi verið gerð undir nafni vh>a og vandamanna Magn- úsar, fyrst - og fremst Gunnars Hafstein, tengdaföður hanis, er áður mun hafa verið bankastjóiii í Færeyjum. Er t. d. sögð saga af því að Magnús hafi stooitilst út um bakdyr bankans, er baran sá til maninis einis, er var að kama, en Magniús hafði grun um, að sá' maður vildi kaupa tvo hluti í íshúisinu Jökli á ísafiröi. Maður- inn fór erindisle^'isu, því Magn- ús toomlst undan og fanst efcki, en er hamn leitaði fyrir sér í anrnað sinn, þá var búið að selja hliit- iirai Guninarl tengdapabba Haf- stein. Það fylgdi og sögunmii, að á sama tíma og þessi sala fór fram, hefði gjaldkeri bankans M- ast eftir hlut fyrir 7000 kr„ en að tengdapabbaverðið hafi vier- ið 5250 kr„ og gróði þeirra tengdáfeðganina á dyggiliegri með- ferð Magniúsar á íjánmumim bankan’s því numið í peíta skifti álíka lupphæð og tvær verka- mannafjölskyldur á fsafirði hafa haift til þess að lifa á ait árið ' mörg undanfarin ár. Þá er og sagt að vegna eiins konar frændrækni láti Magnús ekki tengdapabba kaupa aninað en En hvensu letngi ætila Reykvík- ingar að þioda það, að afturhalds- og kyrítöðumenn stjórni bænum? Rv„ 11. nóv. Gfssur. \ á Isafirði. það, sem hægar er að fóðra, þ, e. að hann hafi hann til þrifa- legri' verkanna; skítverkiin láti hann aftur á móti gjaldkera bank- ans, FJIas Halldórsson, gera. Er af því sögð sú saga, er hér fer á eftir: ,Stefán Richter trésmiður á fsa- firði keypti af bankanum hús edtt af Edinborgareigninni, og átti haarn við Elías gjaldkera ium söl- una. Hafði Richter þá orð á því, að hainn vildi að öðru jöfinu fá að sitja fyrir, ef selt yrði hús af sömu eign, er Löngubúð er nefnt, en hanin hafði haft þar viinnustafu. Líður mni fram á síð- ' astliðktn veíur; kemur þá Elías til Richters, og segist sjáifur vera búiinn að kaupa Löngubúð, og býðst til þess að selja honum hana á 2000 kr. En Richter sagð- ist ímuuli hafa keypt hana á 1000 kr. En einkenrnlegt þótti honum, að sá ínaður, sem seldi eignir bankans fvrir hann, skyldi sjáltur haifa eignir bankans í braski, og enn einkieinnilegra að bankinn vildi síðiur selja sér húsið á 1000 íkrónur en. Elíasi á 500 kr. Nokkru eftir þetta seldi Elías Löngubúð- ina fyrir 1500 kr„ og var kaup- andinn Grímur Kristgeirsson rak- ari, en etoki vissi hann fyr en að afsalinu teom, að Elías gjaldkeri v’ar kominn inn sem mi'Uiliður milli hans og bankans, heldur hélt hann, sem eðfitegt er, að hanni keypti beint af bankanum. Það var þesisi sami Elías Hall- dórsision, sem um daginn var sendur austur á Seyðisfjörð tíl þess að bæta upp það, sem á- bótavatat er við bankastjórn Eyj- ólfs Jónssonar þar. Þess má geta, að ekki er unt fyrir almenniing að vita nemia urn minstan hluía af sölum eöigna ís- landsbankaútbúsins á Ísafá!rðíi — ekki fyr en rannsókn heíir farið fram. En slik rannsókn þarf að fara farm nú þegar. Elíais Halldórsson virðist óhætt að kalla tafarlaust' heim frá Seyöis- fjrði, svo hann geti gefíið alla nauðsynlega fræðslu um sölu á eignum ísílrzka islandsbankaút- búsms. Er sjájfsagt að rannsafca ajlar sölur, er starfsmenn bamfc- ans og tengdapabbar þeirra eru viðaúðniir. Því þó ekki toamá nefftt fnýtt í jjós við þá ranmsóton, en að eins staðfestíst það, sem hér hefir verlið sagt, þá er það ærað nóg tii þess að sagt yrði við þý Magnús Sch. Thorsteinssan og El- ías Halldórsson, að þeir skyldu leitp sér annarar atvinnu. ólfífur F/fcðrjksaon. Fiskveiðar Bretn við ísland, I grein þairri í gær ótti að standa; Skdpið hafði meðferðjs 400 kassa af þorstoi, 100 af ýsu, o. s. frv„ tvöMt viið það, sem stóð í blaðlihu í gær. Bnml. __ «9 BifreiðasMr raeð 8 bifrelðum brenmir. I nótt kj. að ganga 2 brann bifieáðarstoúr með 8 biifriöiðum frá B. S. R„ og eyðijlögðust þær að öllu. Stoúrinn yar fyitíir anstaö að- albygðina, skamt frá Timgu. Var verjð að aka bifreið þangað inn, en af því að hún þótti í fyrstu ekki standa svo haganlega f skúrnum sem skyldi, var hún sett x gang aftur tíl að færa hana tíl. 1 því gaus uþp eldur frá vélinnr, og ætjia menn, að taieistí hafi hnokkið frá riafmagnsmötoimum, sem bifrieáðin er sett x gang með, því að það kemur stöku sinnuiö fyrir, en þarna var miikið af eld» fimum efnum, eiinfcum smuxntags- cjiu, sem þar vax geymd, og gúmmíi, svo og benzín í sumum bifrtáðunum. Gátu menniniir, sem viðstaddár voru, við ekkert ráðdö', því að skúrinn var þegar í báli. Annar ’ þeirra tók þá varöstööu v'ið veginn, tiil þess að vara bif- reiðarstjóna við að atoa þar hjá á rneðan ejdurínn geysaðd, en hlnn 'kaJlaði þegar á slökkvitíðið. Kom það fljótlega á vettvang, eni ekki var unt að slökkva eldinn fyrrí en skúrinxx viax brunmdnn nxeð ölliu því, sem í honum var. Bjfraiðamar voru eitthvað vá- trygðar, en bifreiðarstöðin hefir þó orðið fyrir mMu tjóni. Raforkan úr Sogsstöðinní og Hafíifirðingar. Etas og 'getið vár um í Alþýðu- blaðinu nýlega, lá fyrir siðasta bæjarstjómarfundii beiðni frá bæj- arstjóm Hafnarfjarðar um, aðl Hafnarfjarðarbær gæti fengið að verða eáigandi að hinni væntantegu So'gsstöð að 1/10 hlu'ta. Raímagnsstjóm Reyfcjavikur fainst rétt að taka þv'í ólíktega, að um samiaign gæti orðið að ræða, einkum þar sem öðrum nærsv'eitum Sogsslö'övarmnar verður að teljast trygður réttar, til þeirrai’ oirku, er Reykjav'íkur- bær mun hafa aflögu úr Sogs- stöðiinini fijrir kostmidcrver'ð með sárfílítilli álagninfju. Hvort Hafnr firðingar eiiga þá 1/10 hluta úr stöðinni og hafa þar með 1 ate kvæðx af 10 í stjórn hintaar nýju stöðvár, istoiftír sáralitlu máli, einkum vegxxa þess, að skilyrðira um virkjun við Sogið ertx svo góð, áð það rnim alt af borga s%: vel fyrír Reykjavík, að hafa næga raf- orku aflögu banda Hafnarfirði og öðrum nærsveitum. — Af þess- um ástæðum gerði ég ekki heim- línis ágreining um samþykt raf- magnsstjómar, þótt ég tddi sjálf- sagt, að rætt yrði við Hafnfxrö- inga um málið áðúr en ákvörðkxn værí tekán. Ég befi alt af tótíð svo á, að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.