Morgunblaðið - 06.05.1956, Page 4

Morgunblaðið - 06.05.1956, Page 4
 MORGVNBLAÐIB Sunnudagur 6. maí 1956 ~j I <la" er 129. tlagur ársins. Sunmidagur 6. maí. Ár<legisfla>Si ki. 3ýJ4. ’ SíSdegisflæSi kl. 15,40. I. O. O. F. 3 = 1385(58 =a III. SlysavarSstofa Reykjavíkur í "Heilsuverndarstöðinni er opin all- i&n sólarliringinn. Lssknavörður, L. R. (fyrir vitjanir) er á sama Stað, kl. 18—8. Sími 5030. NæturvörSur er í Laugavegs- apótöki,. sími 1618. Ennfr. eru Holtsapótek og Apótek Austur- bæ.jar opín daglega til kl. 8, nema & Íaugardögum til kl. 4. Holts- apótek er opið á sunndögum milli kl. 1 og 4. Haí narf jarðar- og Keflavikur- •pótek eru opin alla virka daga frá kk. 91—19, laugardaga frá kl. V—16 og helga daga frá kl. 8—16. • Bruðkcmp • 9. marz s. 1. voru gefin saman f hjónabaod í St. Stephehs kirkju, Mónek's, Comer, South Carolina, Jóhanna Hjaitaliu leikkona og Stud. med Robert L. Dennis jr. — Heimilisfang þeirra er 59. J. Heaufain Stneet, Cliarleston, — Routh (iarölina, U. S. A. Dagbók • Afmæli • Sextug verður á tnorgun (mánudag), frú Kristín Vil'hjálms dóttw’, Laugarvegi 27A. Sextug er á morgun ihús'frú Lilja Þjóðbjörnsdóttir, Efra-ISeli, I.andlhreppi. Amerisk mynd gerð eftir leikritinu Rekkjan eftir Jan de Hertog er sýnd um þessar mundir í Stjörnubíói. Leikritið var fyrir nokkr- um árum sýnt í Þjóðleikbúsinu og íjallar það um skugga og skúrir í hjónabandinu. Hér á myndinni sjást aðalleikendurnir Rex Harri- son og LilK Faimer. Piiaii • FNðUtMn TMMtWSM ‘A'VM* UMBÚm • UMAP UtD SUDU ! Zenith og Stromberg blöndungar fyrir flestar tegundir bifreiða. líenzíndælur Startaradrif Gruggkúlur Bremsuloftkútar P. Stefánsson hf. Hvenfisg. 103, simi 3450. 50 ára er n. k., wánudag JsúJíus Andrésson, HverfJsgötu 8, Hafn- arfirði. Georg Brtmdes: „Hinn ri.ýi tím i krefst regluserni. Því nær «Ulir mentu hafw smáté o<j emátt rtmn- fxrzt nm . þaö, að áfiengið 'eyði- leggur hyg,gindi, spillvr skapgerð manna, og veldv.r glæpam“. I imdpiMsstúkan. Orð lífsins: Hví. ert þú beygð, sát mín, og ólgar í mér? Voria A Guð, því að enn mun ég fá að lofa, Hamn, ■— hjMpmiH (mglitis rn/am og Guð m.inn. (IS'ál. 43,-5.). Til lömuðu bitraanna Afh. Mbl.: N N kr. 50,00; N N 100,00; N N 100,00; A H S Þ 50,00; Guðrún Jónsd., 50,00; — Inga 40,00; nafnlaust 50,00;, ó- nefndur 50.00; Fanný Benónýs 1.000,00; Tryggvi 100,00; G H 500,00; N N 15,00; þrír drengir 15,00. Veika telpan Af'h. Mbl.: S J R 100,00; Anna og iSva-va 100,00; Ingimundur 50,00; Anna 125,00. Sölheimadrengurinn Afh. Mibl.: Þakklát nnóðir 2'5,00 S J 25,00; ónafngreint 50,00-; á- heit 20,00. íþróttamaðurinn A-fh. MM.: S 0 kr. 200,00. Ekkjan á Hjaltastöðum Afh. Mbl,- J J krónur 200,00. Vesturbæjar-apótek er opið daglega ti3 ki 8 á kvöl'-d in, en á íaugardögum til kl. 4 síð- degis. Bæ j ar bókasaf nið Lesstofan er opin virka daga kl. 10—12 og 13—.22, nema laug- ardaga, kl. 10—'12 og 13—16. Út- lánadeildin opin virka daga kl. 14 —í22, nema lau.gaidaga, kl. 13-— 16. Lokað á *unn.udögum yfir sumarmánuðina. Pennavinir Dagl»k Morguiiblaðein-s hafa nú borist allmörg bréf frá útlend ingum, aðallega Þjóðverjum, Frökkum og En-giendingum, sem óska eftir að komast í bréfaskipti við íslenzkt æskufólk. Þeir, sem vilja sinna þessu, geta því snúið sér ti'l ritstjórpar b'laðsins, þar sem bréfin verða afhent. Bréfaskipti Ungur Spánverji, sem hefir á- Ihuga fyrir að kynnast íslenzkum málefnum, óskar að taka upp bréfa-skipti við íslenzkan pilt eða stúliku. Þessi m-aðu-r getur s'krifað, auk spænsku, ensku, frönsku og þýzku. Heimilisfang: Sr. D. An- gel Municfh Capdevila, Diputacion, no. 164, Barcelona, Spain. Samsæti til heiðurs forseta Islands og fonsetafrúnni Iheldur List-a- mannaklúikiur Bandalags ísl. lieta manna á laugardaginn kemur í Þjóðleikih-ússkjallaranum. I fram- kvæmdanéfnd kiúbbsins hefir stj'órn B-andalagsins kjörið for- manninn Jón Leifs ásamt Rögn- vafldi Sigurjón-ssyni píanóleikara »g Sigvalda Thoriiarson arkitekt. Aðgang að samsætinu hafa félags- menn ásamt heiðursfélögum og styrktzirfélögum, og má hver þeirra taka með sér þrjá gesti. — I Þátttaka skal tilkynnast skrif- ^ ' stofu Bandalagsins í síma 6173, | fyrir 10. þ.m. Kvenfél. Háteigssóknar heldur skeimmtifund í Sjómanna- skólanum, þriðjudagiiin 8. maí kl. 8 síðdegis. Öldi'uðum konum í sókninni sérstaklega boðið á fundinn. • tvarp • Sunnudagur 6. maí: Fastir liðir ein-s og venjulega. 11,00 Almennur bænadagur: Guðs 'pjónusta í Hallgrímskirkju (Prest ur: Séra Jakldb Jónsson. Organ- leikari: Páli Halldórsson). 15,15 Miðdegistónleikar. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur píanósónötu í h-moll eftir Lizt. 16,15 Fréttaút- varp til íslendinga eriendis. 16,30 Veðurfregnir. Færeysk guðsþjón- usta (Hljóðrituð i Þórshöfn). — 17.30 Barnatími (Bindindisfélag Kennaraskólans). 13,30 Erindi: Sállækning bama; síðara erindi ('Sigurjón Björnsson sálfræðing- ur). 19,00 Tónleikar (plötur). — 19.30 Tóníeikar (plötur). 20,20 Tónleikar (plötur). 20,35 Erindi: Sigmund Freud — aldarminning (Kristinn Björnsson sáifræðing- ur). 21,00,,Langs og þvers“, gáta Fermtag í dag Ferming í Keflavík 6. maí kl. 1 síðdegis. DRENGIR: Andrés Kristján Sæby Erlendsson Vesturgötu 7. Guðjón Helgason, Holtsgötu 30, Ytri->Njarðvík. Guðmundur Guðmundsson, Faxa- braut 3. Hlöðver Hallgríznsson, Vestur- götu 15. Ingimar Rafn Guðnason, Birki- teig 18. Jón Edvard ReiimaTsson, Hát. 14. Sævar Brynjólfsson, Sólvg. 24. Vilhjálmur Álbert iSkarphéðins- ison, Vallart. 6. ■Vilihjáhnur Heiðar Snorrason, Þórust. 15, Y. N. Þorbjöm Þór Þorsteinsson, Faxa- braut 33. •STÚLKUR: Bergljót HuMa iSigurvinsdóttir, Faxabraut 14. Bergþóra Huida Óiafsdóttir, Hafn argötu 50. Drífa iSigui*bjamardóttir, Þóru- istíg 7, Y. N. > Erla Guðmundsdóttir, Holtsgötu 25, Y. N. Guðrún Brynja Guðmundsdóttir, 'Suðurgötu 40. Helga María Ást\’aldsdóttir, Sól- túni 18. Helga Sigrún Helgadóttir, Hóla- götu 39, Y. N. Framh. á bls. 6 með upplesti'i og tónleikum. —< Stjórnandi: Jón Þórarinsson. 22,05 Danslög (plötur). — 23,30 Dagskrárlok. ! Mánudagyr 7. maí: Fastir liðir eins og venjulega, 13,15 Búnaðarþættir: Um ræktun matjurta (iSveinn Guðmundsson bóndi í Miðhúsum, Reykhólasveit) 19,30 Tónleikar: Lög úr kvik- myndum (plötur). 20,30 Útvai’ps hljómsveitin; Þórarinn Guðmunds son stjórnar. 20,50 Um daginn og veginn ('Torölf Smith blaðam.). 21,10 Einsöngur: Gunnar Krist- insson syngur; Fritz Weissihappel leikur undir á píanó. 21,30 Út- varpssagan: „Svartfugl“ eftir Gunnar Gunnarsson; IX. (Höf. les). 22jl0 Leiklistarþáttur (Hild- ur Kalman). 22,30 Kammertón- lei'kar (plötur). 23,10 Dagskrárl. BBinJlEB R 50 miowMuu* Hin vinsælu Kreidler K 50 hjálparmótorhjól, komin aftur. Kynnið ykkur kosti KK-hjólanna. Kreidler verkstæðið Brautarholti 22 Stofuskápur úr póleruðu birki, til sölu, á Snorrabraut 30. — Sími 82994. — STULKA Hreinleg stúlka óskast i éld húsið í S'kálatúni. Jón Gunnlaugsson Sími 80195. Óska eftir að kaupa /Öð grunn eða lítið hús á eign- arlóð. Félagsskapur um byggingu kemur til grexna. Tilboð mehkt: „Tækifæri — 1875“, senlist Mbl. fyrir þriðiudag. STULKA óskast strax. Þvottahúsið Ægir Bárugötu 15. vel svo að líta inn í litlu búðina að Suðurlandsbraut 120. Það borgar sig. Haildór Guðnason Hvítasunnulerð Heimdallar lÉlí^ Heimdaliur F. Lf. S., efnir til hópferðar til Vestmannaeyja um Hvítasunnuna — Farið verður frá Reykjavík laugardaginn 19. maí kl. 2, en komið aftur þriðjudagsmorguninn 22. maí kl. 7. — Farmiðar eru seldir í skriístofu félagsins í Valhöll við Suðurgötu. — Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 9-—12 og 1—5 en á laugardögum kl. 9—12. — Helmingur fargjalds greiðist við pöntun farmiða. STJÓRNIN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.