Morgunblaðið - 06.05.1956, Qupperneq 10
10
M ORGUN BLABIB
Sunnudagur 6. ma, 1956
Snjóiaug Sveinsdóttir áttræS
ÞEGAR ég var lítill drengur aust
ur á Eyrarbakka fyrir mörgum
árum þá heyrði ég hennar fyrsi
getið. I þessu litla þorpi þekktusl
allir, og ailir vissu kosti og lesti
hvers annars. Það er talinn sterk-
ur þáttur í mannlegu eðli að
halda meir á lofti því, sem miður
fer, en hinu, sem fólki er talið tii
giidis, en eg heyrði aldrei minnst
á Snjólaugu Sveinsdóttur á ann-
an veg en pann, að hún væri
mikill dugnaðarforkur og af-
bragðs husmóðir. Síðar kynntisi
ég fleiri kostum hennar, þegai
-g sá um kúna hennar, kindurn-
ar og kiárinn, tima úr vetri og
,ann ég þa, að hun var mikiij
uýravinur, en það ber vott um
nlýtt hjartalag.
Snjoiaug sveinsdóttir er fædd
pann 6. maí 1870, að Bjarnastaða-
niíð i Vesturdal i Skagafirði Þar
oist hún upp á goðu og mann-
mbrgu haimiii íoreidra sinna, en
systkinin voru alls fimmtán.
Snjólaugu var eins og mörgum
öðrum, hugþekk heimapúfan, en
þegar hún var 24 ára gömul hafði
þó menntunar- og þroskaþráin
tekið hug hennar svo föstum
tökum, að ekki var við ráðið.
Því var það, að um haustið árið
1900 fór hún alfarin úr hinum
fagra Skagaíirði til Reykjavikur
og hóf nám í Ijósmóðurfræðum
hjá Jónassen landlækni, og lauk
síðar ágætu prófi í þeirri fræði-
grein.
Aldrei varð þó ljósmóðurstarfið
hennar lífsstarf. Veturinn, sem
hún var við nám, fékk hún slæma
blóðeitrun í aðra hendina og
taldi hún þetta óhapp valda sér
erfiðleikum í starfinu síðar.
Næstu þrjú árin vann Snjólaug
svo í vindiagerðum Thomsens-
verzlunar og Gunnars Einarsson-
ar kaupmanns, en um vorið 1905
giftist hún Guðmundi Guðmunds
syni bóksala á Eyrarbakka og
skömmu síðar fluttu þau svo
þangað austur og bjuggú þar til
ársins 1929, er þau fluttust hing-
að til bæjarins.
Þegar Snjóiaug giftist var hún |
29 ára. gömul, en maður hennar j
56 ára gamall. Þegar ég spurði.
hana að því fyrir nokkrum dög- i
&
um hvort hún hefði ekki hugsað
til þess með nokkrum kv.ða, að
giftast manni sem var svo mikið
eldri en hún, svaraði hún: Jú,
eiginlega gerði eg það, en mér var
ýtt áfram. Það voru víst forlögin,
þessi ósýnilega hönd, sem leiðir
okkur i gegnum lífið.
Guðmundur maður hennar var
gáfaður og skemmtilegur maður.
Hann hafði yndi af fornum fróð-
leik og var ágætur hagyrðingur.
— Hann var bókari í verzl-
un í mörg ár, en launin voru
ekki nema eitt hundrað krónur
á mánuði svo ekki gat húsmóðirin
ausið úr gildum sjoði tii heimibs-
þarfanna, en dugnaður hennar
og ráðdeild bætti því við, sem á
/antaði.
Hvernig GuðmunHur mat konu
sína verður bezt iýst með hans
jigin orðum i þessari visu, sem
hann orkti til hennar á ellefta
brúðkaupsdegi þei.ia. en þá var
nann kominn yiir hálfsjötugt.
Ellistcðin ertu mín
engin kona getur
farið svo í fötin þín
að fari þau henni betur.
Þau Snjólaug og Guðmundur
úgnuðust tvo scnu, sem báðir eru
’öngu þekktir menn hér í bænum
"yrir sérstakan dugnsð, en það
eru þeir Ástmundur fulltrúi
itálsmiðjunnar og 'oveinn for-
.tjóri Vélsmiðjunnar Héðinn.
Mann sinn missti Snjólaug árið
1937.
Þegar ég spurði Snjólaugu að
þvi um daginn, hvað hún teldi
sína mestu hamingju í lifinu, svar
aði hún strax. Að eiga góðan
mann og drengina mína.
Forlögin hafa tært henni þá
dýrmætu gjöf, sem flestir þrá.
Góðan maka og góð börn. Snjó-
laug býr nú í skjóli sona sinna
og tengdadætra, sem reynzt hafa
henni með ágætum en heimili á
hún hjá Sveini að Hagamel 2.
Við vinir Snjólauear Sveins-
dóttur óskum henni til hamingju
með afmælið cg þckkum henni
tryggð og vináttu hðinna ára.
Aron Cuð’' andsson.
Hún gerði marga mæðudaga
bjarta,
af mæðrum slíkum eílast lönd
og þjóðir.
Matth. Jochumsson.
ÞESSUM kveðjuorður. mínum er
ekki ætlað að vera æv iminning,
því frú Guðnýjar hefur áður ver-
ið virðulega minnzt, bæði > átta-
tíu ára aímælisgrein og eins í
minningargreinum um eiginmann
— Álykfun Sjálfstæðisflokksins
Frh. af bls. 6.
hugaðar séu leiðir, sem tryggi aukið frjálsræði um námsbóka-
gerð, án þess að kostnaður verði meiri fyrir skólanemendur.
9) Fundurinn lýsir stuðningi við tillögu Gunnars Thoroddsen
o. fl. um stofnun blaðamannaskóla. Telur fundurinn áhrif
blaðanna sífellt vaxandi og því höfuðnauðsyn, að blaðamenn
fái aðstöðu til sérmenntunar.
hennar, séra Matthías Eggertsson
prest frá Grímsey, er lézt í okt.
síðastl.
Frú Guðný Guðn undsdóttir
var fædd 29. apr:l 1839 að Svert-
ingsstöðum i Evjifja’-ðarsýslu.
Hún lézt 29. apríl sl. ; 3 heimili
sínu Birkimel 3 R : Eeykjavík
og verður jarðsungin frá dóm-
kirkjunni á morgun
Á björtum nT'r'1 T"rcegi fædd-
ist hún, á unaðsfögru vorkvöldi
síns áttugasta re njöunda aímæl-
isdags, kvaddi hún, bæði elskuð
og virt pf r.amferðafólkinu.
Hvíldin var .henni kærkomin,
lega orðin löng, aldurinn hár,
og kraftar brotnir.
MlOmRFATN/im
HLÚÖ AÐ LISTUM OG VÍSINDUM
10) Fundurinn telur þörf á, að settar séu fastari reglur en nú
gilda um fjárhagslega viðurkenningu til listamanna, og legg-
ur áherzlu á, að sem bezt sé hlúð að fræðaiðkunum, Iistum og
vísindum. Bendir fundurinn á nauðsyn þess, að ungum vís-
indamönnum sé eftir föngum sköpuð skilyrði til þess að vinna
vísindastörf sín hér heima. Telur fundurinn það vel farið,
að menntamálaráðherra hefur skipað nefnd til að athuga og
gera tillögur um öflun fjár og stjórn á styrkjum til vísinda-
starfsemi.
ÚTVARPSHÚS
11) Landsfundurinn minnir á hið mikla menningarhlutverk Ríkis-
útvarpsins og telur brýna nauðsyn til bera að því verði hið
fyrsta sköpuð betri starfsskilyrði með byggingu hins fyrir-
hugaða útvarpshúss í Reykjavík.
12) Fundurinn telur rétt að styðja og efla íþróttahreyfinguna í
landinu, að örva æskufólk til virkrar þátttöku í íþróttum og
vekja áhuga þess á aukinni líkamsrækt.
13) Fundurinn bendir á hina miklu þýðingu þess, að félagslífi
og tómstundastarfi æskufólks sé beint að heilbrigðum og
þroskandi viðfangsefnum og væntir góðs árangurs af starfi
nefndar þeirrar, sem borgarstjórinn í Reykjavík hefur skipað
til þess að hafa forgöngu um þessi mál.
LÁNASJÓDUR STÚDENTA
14) Fundurinn viðurkennir gildi þess, að háskólastúdentar njóti
frjálsræðis við nám þeirra, þar eð það auðveldar þeim að
vinna fýrir sér, jafnframt því, sem það eykur þroska þeirra
og ábyrgðartilfinningu. Telur fundurinn miklu varða, að lána-
sjóður stúdenta sé efldur og unnið að því, að fleiri námsmenn
geti notið samskonar kjara og háskólastúdentar að þessu leyti.
15) Fundurinn varar við þeirri miklu hættu sem uppeldi og þjóð-
menningu landsmanna stafar af kommúnismanum.
Frú Guðný giltist uera Matt-
híasi Eggertssyni 23. júlí 1890, og
reistu þau bú á Melgastöðum 1
Suður-Þingeyjarsýsíu, er þá var
prestsetur. Árið 1895 var séra
Matthíasi veitt Grímseyjarpresta-
kall. Þau flytja þang .3 árið 1896
um vorið. t Gr mse'' var séra
Matthías þjpnandi presLUr í 42 ár.
1935 flytja þau tii Reykjavíkur
og setjast að á meðal barna sirrna,
sem þar voru þá : 'lesc búsett.
Guðný vinkona mín er mér
einna minnisstæðU't þeirra
kvenna, sem ég he i k/nnst, sakir
margra svokallað.a kvenkosta,
en hjá henni mun móður- og
hjúkrunareðlið hafa verið rík-
ast. Hún varð íjortán barna
móðir, af hverjum oi’eiu komust
til fullorðin? ára. Þri > þau elztu
fæddust á Helgastöðum en ellefu
í G tímsey.
í Grímsey var og er .æknislaust
en 60—ÍGO manns munu hafa
búið í eynni í t’ð frú Guðnýjar.
Nú kom sér vel að piestskonan
var svo næríarin, enda varð hún
Framh. af bls. 12
Eigum sérstaklega fallegt úrval af
Nælon skjörtum
Nælon undirkjólum
Nælon náttkjólum
Nælon náttfötum.