Alþýðublaðið - 19.09.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.09.1929, Blaðsíða 3
líbKftÐUBLAÐIÐ 3 Nýkomið: Flórsykur, danskur, Svínafeiti, Bakarasulta. Eeykjavíkurbúar, athnglð! Afgreiöum alls konar trésmiðaviimu, svo sem yfirbyggijng- ar og viögerðir á' bifreiðum, sömuleiðls rennum við alls konar tré, smiðum glugga og margt fleira, sem að trésmíði lýtur. Með því að skifta við okkur, getið þið verið sann- íærðir um að fá vel smiðaða hluti fyrir mjög sanngjaxnt verð. — Gerið svo vel og leitið upplýsinga, og er okk- ,ur sönn ánægja að láta þær í té. ATH. Yfirbyggingar á bifreiðar afgreiddar með mjög stuttum fyrirvaua. Vinnustofan Tjarnargötu 8. Heimasími 1944. Reykjavfk. Heimasími 1944. Iðnskólinn verður settur þriðjudaginn 1. október klukkan 7 síðdegis í . IÐNÓ. inntökupróf byrja daginn eftir. Iðnnemar komi til innritunar í skrifstofu skólans mánudag 23. til miðvikudag 25. þ. m. kl. 8—9 síðdegis. Vegna þrengsla getur skölinn ekki skuldbundið sig til að taka við nemendum, sem ekki hefir verið tilkynt um fyrir 1. október. Aðgangskort að skólanum fyrri helming vetrar fást hjá skólastjóra á ofannefndum tíma og framvegis, og kosta kr. 37,50 og kr. 50,00 eftir því, hvort meistarinn er í Iðnaðar- mannafélaginu i Reykjavik. eða ekki. Engum nemenda verður hér eftir leyfður aðgangur að kenslustundum nema hann hafi slikt að- gangskort. Iðnskólinn i Reykjavík, 19. september 1929. Helgí Hermann Eiribsson. Bezta Cigarettan í 20 stk. pökiium, sem kosta 1 króna, er: Goimander, Westminster, Cigarettnr. Virginia, Fást í öllum verzlunum. I hverjnm pakka er gullfalleg Islenzk mynd, og fær hver sá, er safnað hefir 50 mynd~ um, eina stækkaða mynd. IES Ef yður vantar gsaldmælisbifreið til bæ|. arakstnrs, páern ódýrusiu ogbeztu bif- reiðarnar ávalt við hendina, ef fiér að einshringið í einhvern af þessum simnm 580, 581 og 582. l»eir, sem einu sinnl reyna viðskiftin, verða fastir ______ viðskiftamenn. ■ Bifrelðastðð Stelndðrs. bankans. Um það getur Alþýðu- blaðiið ekkert sagt. — Og það hefir áreiðainlega „akkert óvænt skeð“, þótt „,Vísir“ taki nú þen'n- an veg i málið. Ufát ctffiiglnasi og vegiMtt* IPAKA í kvöld kl. 81/2- Stuttur futndur, ininsetn. embm. Á eftir kaffidrykkja. Feirðjasaga (Æ. t). Upptestur (V. S. V.) o. fl. Flýtið fyrir fundarstörfum með því að mæta stundvislega. Næturlæknir er í nótt Einar Ástráðssan. Smiöjustíg 13, isimi 2014. Ný kvæði beátir hin nýja Ijóðabók Daviðs Stefánsísojnar frá Fagraskógi, isejni nú er komin út. Húsagerð. Síðustu tvær vikur hafa vterllð vieitt byggingarleyfi á 8 húsum í Reykjavík. PaT at euu tvö utan aðalborgarinínaT. Bæjarstjórnarfundur er í dag. Fundimir eru haldnir í G.-T.-húsinu og byrja jafnan kl. 5. Innfluttar vörur í ágústmánuði 6240 776 kr., þar af tál Reykjavíkur 3 548890 kr. (Tilkynning fjáitmálaráðuneytisins til FB.) • Fjöígun lögregluþjóna. Lögreglustjóri befir sent bæjar- stjóminni ítarlega Iýsiingu á starfi og iskipun lögregluunar hér og •sýnt fram á, að lögreglus törfib geti ekki werjð í laigi, neraa lög- reglumönnunum sé fjölgað upp í 28 a. m. k., en nú eru þeir 15, Hann bendir á, að ef miðað væri við fjölda lögregluþjóna í borg- um á Norðurlöndum, ættu þeáir að vera 50—60 bér í Reykjavík. Sömuteiðjrs þurfi að leysa bo,rg- arlögreglunia frá un.dírbúni!ngs- mnnsókinum í sakamálum, sem rikinu ber að aininiast. óskar lög- reglustjóri, að málið verði útkljáð sem fyrst, syl) að uint verði að fjölga lögreglunni um næstu ápa- mót og búa íiýliðjamia undir starf- ið. Málið héfir ekki verið telri'ð á dagskrá bæjarstjórnarfuindairiins í dag. Barnasaga. Framhald af bainasöguinni Anna Fía, í þýðiffxgu Freysteim Gunnarssonar, er komið út Heitir N hún „Anina Fía í höfuðstaðnum.“ Togararnir. „Skúli fógeti“ kom í morgum frá Englandi. „Gylliir“ fór á veiðar í nótt. „Skallagrímuir“ er hætitur saltfiskveiðum,' en er að búast á ísfiiskveiðar. Skipafréttir. „Gullfoss11 fór í gærkveldi í Brfeíðafjaaiðarför. „Lyta“ fer ut- an í kvöld, Dráttarbátuirinin „Magni“ kom aftur í gær úr Dýraifjaæðairföx. Þangað fór hiann á laugardagiim með skrúfu á tog- arann „Valpole“. i Veðrið. Kl. 8 í morgun var 4 stiga hití í Reykjavík, minstur á Akureyri, 1 stíjga Mestur mun hitinm hafa verið 5 stíig. í veðurfregnum stóð raumar: 13 stíga hiti á Raufarhöfn, en mun vem ramigsímað fjnrir 3 stíg, aö þvf er Jón Eyþórsson veðurfræðimgur telur. Otlit á Suð- vesturlandi og við Faxaflóa í dag og nótt: Breytileg átt, víðast inorðaustangola. Skýjað loft, en úrkomulitíð. Orkomulaust aminaire1 staðar á lamdinu. Ungbarnavernd „Liknar“. á Bárugötu 2 er opim hvern föstudag kl. 3—4. Feriningarbörn •sém Árma Sigurðissonar eru beðim að koma til viðtals við hamn á niorgum kl. 5 í fríkirkjJ mma. Knattspyrnukappleikurinn í gær fór þamnig, að félögim „K. R.“ og ,,Valur“ urðíu jöfn. Skoraðt htvort þeiirra tvö mörk. Orslit fengust því ekki að því sinni, og keppa þau því aftur á sunnudaginm. „Patriot" Gamila Bíö sýnir nú ágæta kvíkmynd rneð þessu nafintt', og ieikur þýzki1 leikarinn Emil Jamin- ings aðaQhlutverkiið af miklli snild. Mynd'im lýisájr Páli I. Rússa- keisara, hihu aumkunarverða lífi hams og morði. V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.