Alþýðublaðið - 19.09.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.09.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞÝ-ÐUBKAÐIÐ Cidfler Tinsæ>asta °ð tezía sn9n °B'áísöfeií,iia®* sem selt er hér á laidi. Muið að biðja ávalt nm Cida „K odakM l|ósiaayii<lavorar ero paó, sem midað es* viö om allana laeim. ; Fyrsía spóinfUman. Um hverja einustu spólu er pannig búið í lokuðum umbúðum að hún poli loftslag hitabeltisins. Biðjið um „Kodak“ filtnu, i gulri. pappaöskju. Það er f i 1 m a n sem pér getið treyst á. f9W Fjrrsti gasifósapappínnn. Aftan á hverju blaði er nafnið „Velox“. Hver éinasta örk er reynd tii hlítar íKodakverksm iðjunum í premur gerðum, eftir pví sem við á um g a g n s æ i frumplötunnar (negativpiötunnar) Pér Bfctlö reitt yösir á Kodakvöruraar. Orðstirinn, reynslan og beztu efnasmiðjur heimsins, pær er búa til ljósmyndavörur, pru fyrir pvi, Milijónasægurinn, sem notað hefir pær, ber vitni um gæði peirra. trygging Kodak Mmiíed, Kingsway, London, Englandi. í hús, skip og báta. Aðeins notað vandað efni, Leitið tilboða hjá Ilf. Rðfmagn, Hafnarstræti 18. Sími 1005. FLug. 1 ágúst vionu liðiin 10 ár sxðan íneglubundnar farpegaflugierðir bófúst á millii Lund’i'ma og Paris- air. Fyrstu v’ikuna í ágfct 1919 flugu 2Ö farpegar á milli pessana boxga. Ver'ð Jarmiðanna var pá jtæpar 600 ísteizkar krónur (miðP að við núverandi gengi). Til sam- anburðar má getá pess, að á eininil viku fynir skömmu flugu 2000 farpegar á miUi Lundúna og Par- isar. Verð farmiðannia er nú liö- lega hundrað íslenzkar krónur. (Símað frá Lundúnum til FB.) „Morgunblaðs-hugleiðingar“ Ritstjórar „Mgbl.“ slá á stóru foumbuna í morgun. Tilefhid er setning Pálma Hamessomar i skólastjóraembætti Menitaskólans. Keninarannir allfe eru bexttir „ó- foleyritegu raglætá", segár „Mgbl.“ (aliir gátu þeir nú reyndar ekki orðið skólastjóri), og enn. frsmur: „Piltana á að vaninia með alls kon- ar sælgæti, sem ungum möniniuan gefstj!!] að, — með skemti&rðutn stjórnarbílum og á varðskipum, með frium og öðrum fríðindutm. ... Það er hryiliilegt að hugsa út í fover áhrif pesisar ógeðslegu að- farir (Hiornafjairðarför, náttúru- og jarðfræði-irannsókiniir) muni hafa á sálarlíf hinnar uppvaxandi kyn- stóðar." — Að iokum eggjar svo „Mgbl.“ íslendinga, e'inkum . „mentam'eniniina", lögeggjan á ■ *þessa ,leið: „En finst nú e.kk.i Is- lendingum inóg komið? Erum við allir orðnáir svio. svinbeygðix, að enginii pori að hreyfa hönd eða fót? Nú höfum v;ið í tvö ár horft á Irerstrípað ranglætið hioissa sér í æðsta öndveginu. Erum við all- ir oirðnir svo auðvirðilegir ætt- Ifetaf, svb allsvesælisr og heiillum hiorfnir aumiingjax, að oss. renni ekki' slík smán til rifja? Memta- menn pjóðarininar viexða nú að sýna fyrir sitt leyti, bæði í orði !og gerð, að pieir uni ekki pessari síðustu sv'ívirðingu!“ — Er „Mg- bl.“ að eggja til blóðugrar byit- ingar? Fulltrúaráðsf un dnr verður haldinn asnináð kvöld kl. 8 í Alpýðuhúsiinu Iðnó. Sjá aug- lýsiingu! . .:s i m w !t!i „Veiðibjallan'1 kom hingað í gær. Með henni komu dr. Allexander Jóhanniesson, 'séra Sigurður Stefánisson á Möðruvöllum o:g einn maður úr Stykkishólmi. í morgun ilaug hún tiil Borgarness tóJL að sækja far- pega. Hér fer hún í hrrngflug þegar veður leyfir. „Súlan“ verður send utan í dag -með „Lyru“. „Fleygar stundir“. Svio heitjir nýútkomið sögusafn eftir Jakob Thorarensen skáíld. Eru í safni peissu 5 smásogjur. Þarna sýnir Jakob skáldfrækn'i jsína í' nýjum búningi. Er ékki áð efa, að mairga fýsir að kynnást KCBtatHEiEiBB xfém V- v^- Vörur Við Vægu Verði. E3t3ISÍS3taEE3B3 Soffíubúð: Dö œnrykf rakkar, Vetrarkápnr, Kápuskinn, Káputan, Kápufóður, nýupptekið hjá S. Jóbannesáótflr (Austurstræti 14. Sími 1887, beint á móti Landsbankanum) sagnaiskáldskap hins kuinnia Ijóða- skáilds. EggeH Stefánsson syingur í Gamla Bíó á sunnlu- daginn kemur kl. 3. Syngur hamn að eins í'slenzk lög eifftálr O'kfcar beztu tónskáid. Heimsstyrjaldar-skaðabæturÞjóð' verja \ síöast iiðnum mánuði námlu 16,671,061 sterlingispundum, og féklí Stóra Bretland af peirri upp- hæð 2,714.374 stpd. (FB.) Framkvæmd bannlaganna í Banda- rikjunum. Síðan Hoover forseti tók við völdum í Bandaríkjunum eir lögð meiri áherzla en áður á stranga bainnlagagæzlu. Er mú tekið mjög hart á bannlagabnotum vestra. Þannig var bónidii ruokkur í Michi- gan dæmdur til 5 ára fangeisis- vistar iog til pass að greiða 10 púsund diollara sekt fyrir banin- lagabrot. (FB.) MUNIÐ: Ef ykkur vantar hús- gögn ný og vönduð — einnig notuð — pá komið á fiomsöluna, Vatnsstig 3, sími 1738. NÝMJOLK fæst alían daginn í Alpýðubrauðgerðinni. Nfótið Dess að ferðast með bil frá ywMU VUif ö Einunyis nvir, rúmgóðir og bílar til Ieiffn. Símar: 1529 os 292, i m m I Anstur yfir Hellisheiði alla daga tvisvar á dag. Til Víkur mánudaga, priðjndaga, fimtudaga og föstudaga Til Vífil- staða og Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma. Ahið i Studebaker i *■ i i i frá Bifreiðastöð Beyhjavihur. ■ | Afg m'. | Afgreiðslusímar 715 og 716. I IBI BIE Stærsfa og fallegasta úrvalið af fataefnnm og öliu tilheyrandi fatnaðl er hjá Guðm. B, Vikar. klæðskera. Laugavegi 21. Sími 658. Mverfisffðti 8, sfml 1294, íetar nö sér al>s feou.t trakMarlsp-ení- tiu, svo sem erfHJöö, aögöngnmlön, bröt, relkningn, kvlttank o. a. !rv.t og •!- grelölr vlmmn* Ujðtt og viS réttu veröi Verzlun Sig. Þ. Skjaldberg, Langavegi 58. Simar 1491 og 1953. Akraneskartöflur, 10 kr. pokinn. Trygging viðskiftanna er vörugæði. Ritstjórí og ábyrgðarmaðiir: Haraldur Gnðmundsson. Aipýðuprenfcsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.